Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 14
f 14 MORGLTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMliLR 1971 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR ' Þorvarður Helgason: Uttekt leikgagnr ýnanda 1. Ii5ur: Sýningaráætlanir f Tiil ath'uiguimair eru hér eýn- I ínigiajráfietileuniiir leiikihúsaínina i | Reykjavík. Tilrauin skai gerð til I að gema gtreiin fyirir þeiim huig- i mynduim, ef nokkrum, sem að [ baíki þeiim lliigigja. f ÞJóðileliikhúiSiið isiýndi í vebuir 8 l'eikhúsverk ef með eir taflíimin Malcolm liibli, sem var frá því i fyrra og liátum við þá monitisýn- iniguma með Helga Tómasisynii liigigja á miilli hluita. Leiikféiag Reykjaivíkiuir firum- sýnidli á siaima tííma 4 leikrit, vair i með tvö firá árimiu áður og sýnidl i SpiainisikílLuiguma í öðru húsi auk (barniaisýmmiga í skóium. Ef þessurn sýningaráiætlunum er raðað upp hliið við hllið: Eftirlitsmaðnrinn Ég vil! Ég vU! Sólness byg-gingameistarl Fást Svartfugl LitU Kláus og Stóri Kiáus Zorba Listdanssýning Malcolm litli Kristnihald undir JökU Hitabylgja Herför Hannibals Mávurinn Það er kominn gestur Þið munið hann Jörund Barnasýningar í skólum Spanskflugan j kemur ýmliislegt í Ijós, sem gam- an er að athuiga. Bæði leikliús- in hefja leálkáTið með sikemmti- Jiegum verkefmim, em þar verð- ur LR. þeirrar gæfu aðmjótamdi, að koma fram með íslemzikt verk, sem vairð feiikdletga vimisælt 1 emda þótt lei'kgerðim væri ekkd vel heppmuð og % verksins Mtt við ékap áhorfemda em % mieð ; slkum ágætum að geta bætt hiitt í úpp. Kftetmii(ha®d umdir Jökli er ' verík miikilhæfis höfumdar, siem j auk þeiss síkriifar um ísilenzkt efni af innsæi og skilndngi; umd- ir verkið remma stoðiir, sem gera það að máii, sem fóllkimiu er skýit. Þar með er ékfkert fulliyrt mm það, hvort boðstoapiur höf- lumidar og veriks hafi komiizt sér- staJolega vei til skiia í þesssari svlðseifcniimigu. Um það má etfaist, em það var karmski baira betra i —> em um leið verða höfuðeim- kerrni verksins með tilliti til sýn- inigaráætlunar Ijósar: Það er skemmtiitogt, íslemzkt, nær huig- wim ÆóHksiims — það gemigur. Já, það meira em gemigtur, það held- uir uppi leikárimm, hetfur ámeið- anfctgai haflt mjög góð áhritf á fjárhagiimm og veitt lei.khús- sKjómimmi öryggd. Og þetta tieksit mneð isdemzku verki, samiímis þvi er sýnt ammað ísleinzkt verk, Þið m/umíið hiamm Jörumd, eimmiiig Við mlilkLar vimsældir. Megimstoð ir sýndmigaráætliuinar L.R. á þessu leikóri eru því íslienzk verk. Er það ekki dállítið merkifleg- ur iærdámur? Og er nerrra eðdi- leigtt þó að valkmli með mammd giamLar spun-nimigar, þrátt fyrir þetta: Eru tenigsll ísfliemzíku hötf- 'umidainma við leikhúsflm móigu góð, igeifa ieikhúsiim þeim yflirfleiitt mægam gaum? Að þessum spumn imigum miumium við koma síðar i þessari úttekt. Ömmur leitoriit L.R. hl'Utu mits- jafnar vinsældir. Hitabylgja, samiið af kuminiáttumiaminii, vasrð vimisælt, ekflá stízt vegira þess, að sViðsetmingdm var mjög góð og eliitt aðaflhliutverkið Heikiafirelk. Særhiflieiga stórt hús mium aflflitatf þurfa á síliíkum veokum að lnaflidia. I samflramdii viið Hiita- fljyligju feoma mammi reyndiar ýms ar .spuTTiiimigar í tauig eims og t.d.: Hvað segir það um viðkomandi leikféliag. að þetta er sú svið- setmiimg, sem feemst rnæst því að vera listrænm áramgur að veru- legu marki? Eða: Eru það leik- vark þessarar itegumdar, sem hæfla Mkhópmuim bezt? Að svo kommu máílli treysti ég mér eflcki tiil að svara þesisum spurmimigum. En ég hefld að það sé holflt fyr- Lr alla aðiHa að hatfa þær í huiga. Herför Hammitraflis var tæki flaard, sem ekfld. var motað, sem viðfcarrramdi kummiu ékki að mota. Það geita liegið ýmsar ásitæður tid þess, em leyfist miammi samt ekki að spyrja: Hver ber hiina list- ræmu ábyngð? Leiilkstjárimm aiuð- Vi/tað. En leikhúastjiárinm eflmmiig. Ef hamm tefeur hfliutverk sitt miógu aivairfleiga, þá á efckert að geraist, sem harnn getur ekki sam þykkt Mka. Hér eru maiuðsynleg nokkur orð um Leilkhússtjóim í lfetræmu tiflllliti: Léiikhússtjóri ætti að ræða við tóiíkstjóra siirna, ætfliast tií atf þeim lýsimgar á miegimhuig- myndiuim (Komzept) sviðsetmimg- arliinmiar, þeir ættiu að gema hom- um Ijóst samræmi megimhuig- miyndiammia og verfksáms log hamn ætti efcki að samþykkja sviðsetn imigiuma fyirr em hamm veit hvað flieffikstjórimin ætHaisit fyrir og flrarnm getur sjáflifur fyrir siitt ieyitfl forsvarað svi'ðsetmiimgwra. Um þetita atriði verða þessi fáu orð að mægja í biii. Mávurinm var seinosta verfc- ið á áætlium L.R. Eiitt atf srtilliM- arrverkuim flieilkbókmemnta wúttm- ains. Það var mjög knaiusitilega gert af L.R. að taka það ttl sýn- imgar, dusta rykið atf þýðimgar- handritimu, sem ku hafa lliegflð ósmeant í rmusitarimu við Hverfis- götu í 18 ár — efitir því sem sog- ur herma. Svflðsetn/imigiin var líika alvarlegt og vel unnið verlc, þótt um ýmMLegt mætti deffila. Ef skifligreliina ætti þessa sýn- ingaráætlun í einni setningu, yrði það bezt gert mieð því að segja, að eimlkummarorð hemrrar væru: Eitthvað fyrdr flesta! Kammiski það verði sfcráð guflfleu leitri yfir dyrum emdurreástr- ar Bárubúðar við rtorðuremda Tjiarmiair'inmar, sbr, „Ej bliot tJill Lyst“. Nú, að haifla éiitthvað tfyrir flesta er mjög iielfllhrið og eðlli- leg flcaupmanmsleg atfsitaða og í naiumimmii Mitið við hiemmi að setgjia, Leiíkhú.siin verða að llitfa oig það er vístf áréiðartLegt, að starflsfollk L.R. erfiðar fyrir sím- um Iiágu iiaumum. En éitt sflcemimiti llegt ísiltemzlct verk og eim ágæt sviðsétmiÍMg á iragflega sörnidu verki er ekfci rruiikilll áramgur. Það verðtur eklki saigt að það hafi verið néim sérstök reism yf- itr þessari áætlium og sízt yfir himiuim lisitræm'U v'mmiúbrögðum. En um þaiu ag hflm ísiemzibu sér- lcertnii þeirra mum ég fjaflla síð- ar. Það sem maður safcnar, eru svoliitið meíri átöfc, sóflcm tiil nýrra miöa. Ef forráðamertn L.R. viija svara því .til, að þeir séu þetta leikhús, þeir leiki það sem yimdr þess og vefliummiarar vilja sjá, þéir kæri siig eflakí um nieimiar .tiflraumúr eða dieiit, er svar miiltt til þeirra: Gott og vel, em þá verðið þið að vflmma betur, vimma að þvl iruarkviisst að ná áh ugamjemn'sk us t i mpliiniuim atf List- rænu starfi félagsimis, em harnn sýndist mér jatfm sterflciur í fýrra- haust og sex árum áður. Ef við svo Mtum yfir áættum miusterisims Við Hverfisgötu, verður að segja það s/brax, að höfluðeimikanmii þéirrar áætiiiumar eru þau sömu og miöri við amdia- poMimm: Eiitthvað fyr,ir filesta. (Eiitthvað fyrir aMa væri i báð- um tilvikum of mikið sagt). Skopfliéifcuirflmm, sam leikárið hófst með, tókst ekki eins vel og gamiamið þeisrra miðiur firá. Bnidia EfltliirMitsimaðuiriinn verk, sem feiiur efckii i sér meim sér- stök tengsl við ísienzkan nú- tiíima. Afisökumin fyirir þvi að sýnia Jramn hefði þvi þumfit að vera: Mjög mflkiJJ. Jistrænn ár- lamgur, sviðsetmimg, sem hægt var að hafa miiflcia ámægjiu af. Það var hægt mieð tiMliiti til ástamdsins í isiemzku leifchúsMfi yfiirflieStit. Hér var umgur lléiik- stjóri að verki, sem skiflaði stfíl- hireimmi sýnlimgiu, sem Jiiýtiur að teljajst aftrek hór em ætti rtátt- úrulega ekki að vera nema sjáltf sagður Mutur. En þar fiyTir uit- an var sviðsetmiimgim og túllkium- in elcki þamnig, að hún sætti manm við vaffiiö, til þess hefði þurflt mieiira. Af hverju var það þá ieifcið? Af því það er klass- Sviðsmynd úr Poppleiknum Óla. íslkur gamiam.lieifcur, var svarið sem fékkst. Ég Iield að það sé élcfci nægjamfleg ástæða. Það er svo margt sem Við „ættum“ að sýnia, en gerum ekikii. Gamaflt, si- giffit ieikrit á að leilca af þvfl það lcemiur olckur vflð eða þá af þvi að það er hægt að gera þvl sér stök s'kiil vegma leiikstj'ármar eða leitaara, en etatai af því það „á“ að leika það. Þannig fáum við lítt Lifiamdi sýnlimigar, eims og ver ið hefur raumim, hield ég, um otf margar sýrtingar Þjóðfliefllkhúss- iinis á himium svokölfliuðu sígMdu verkum. Ég vil! Ég vil! er laflsakanleg- ur þálttiur á sýniingaráættum stórs leitahúss og ekki sízt þeg- ar eiras vel er urnniið og hér var gert. Á efitir slcein miemniimigairvit- iirun mjög bjart, Fást var komiinn á fjaiimar. Það var mesita furða hvað sýnlirtgim varð vimsæl þrátt fyrir það að Jeiflcritið er eflcfci mjög þetakt hér á Lanidli. Það sflcal hins veigar viðiurkeinmt, að þaJð er leið'mlieigt að þuirfa að vera að sæfcja eriiemda leíilfcstjióra, sem ikammstoi eru svo efcki nema igóð- ir verlcstfjóirar fiil að siViðsietfja sMik veii'k. Við æbtum að aiigia skapamdi Iieifcstjlóra, sem bekið gætiu nýjium og sfcemimitileguim böfcum á svoma vehkeflnfis. Kamnsfei efligum viö það ekfci. Ég lcem að því vandamáM siðar í þessurn greímium. 1 samlraindi við Sólmess bygig- imgameistara miá spyrja að þvfl sama og í samibamdli Við Efltiir- flitsmannmn: Af hverju? Og flyrst verið er að þeisisu, aif hverju þá svoma? Ég heid sturadium, að miernn spyrjli sjáltfa sig of iiítið á þessu iainidi, reyinfl of ilítiið að gera sér gréim fyrír hvers vegma þeir vílija haifa hliutf ina svona en ekki hinsagim. Ég veiit, að það verðuir otflt Jflfcið um aigiild svör. En spuirm'mgar eiru oflt góðar. Þær anmað hvort styrkja umd'rstöðuina eða þá að þær feykja henrai burt og krefij ast nýrrar. Það verður því emg- inn undrandi þótt ég sé þeirrar skoðumar, að Svartfiuiglsfyriir- tækið hieiflði etoki goldið meiiri yf irvegunar, hvar sem það hieflðl erndað. Bn lieiifchúsiiö sýndi góð- ain vill ja með sýmánigumni. BarmiaLeiflcriItið var ágætt, vel uimnlim sýmimig. En ieyfist raamnfl að spyrja: Af hverj'u ekiki tvö bamafleilkrit? Eim frumsýrtáng um haustiið og önrnur efitiir mýár. Bairmaleiikfit eru mjog þýðingar milkifll þáttur í leikhúsMfii hvers lainds. Zorba var svo söngleikurinn sem átti að veira stóri pumktnuir- inm fyrir afitan þessa áætliuin en varð ekki ornnað en komma á skökkum stað. Sliikt getur gerzt Framhald á bls. 26 Einkunnarorð mennt amála- ráðherrans nýja ÞANN 1. sept. var settur skóla- stjóri við Barna- og rmgUnga- skólann i Ólafsvík. Umsækjend- ur voru þrír. Einn þeirra hafði efckii kennararéttindi og kom því elcki til greina. Hinir tveir höfðu kennarapróf og höfðu báðir kennt við skólann. Annar um- sækjandinn hafði tekið sér tveggja ára hlé frá kennslu til iþess að afla sér frekari mennt- unar og hafði því tveggja vetra meiri menntun en næsti um- sækjandi. Skólanefnd Ólafsvíkur stóð einhuga að þeirri niðurstöðu, að rétt væri að mæla með þeim umsækjandanum, sem mesta menntunina hefði. Hvorki Fræðslumálaskrifstofan né menntamálaráðuneytið sáu á- stæðu til að gera athugasemd við það sjónarmið svo vitað sé. Hins vegar virðist menntamála- ráðherrann, sá er sjá skal um eflingu og virðingu menntunar- innar í landinu, ekki meta menntunina neins. Hefir ráð- herra máski ekki enn haft tíma til að tileinka sér einkunnarorð nýja flokksins síns eftir flokka- skiptin? Það er því ástæða til að benda ráðherra á þau, en þau eru: MENNTUN — Heilbrigði — Jafnrétti. Ekki gat ráðherra fallizt á, að dreifbýlið væri fært um að velja sér sína eigin starfsmenn og sniðgekk því algjörlega yfirlýst- an vilja skólanefndar Ólafsvík- ur. Seint yrði Fræðsluráð Reykja víkurborgar þannig hunzað. En sennilegt er, að í framtíðinni eigi að stjóma hinni margumtöluðu byggðajafnvægisstefnu án nokk- urs tillits til vilja þeirra, er úti á landsbyggðinni búa. Enn skal ráðherra bent á einkunnarorð nýja flokksins hans: Menntun — Heilbrigði — JAFNRÉTTI. Það er ekki hægt að verjast þeirri hugsun, að vænlegra sé fyrir þá, sem eitthvað eiga til þessa ráðherra að sækja, að hafa áður komið sínum pólitísku tengslum I lag. Það virðist a.m.k. ekki skaða. Menntun — HEIL- BRIGÐI — Jafnrétti. Erfitt er að trúa þvi, að Magnús Torfi Ólafsson hafi lagt mikið upp úr reynslu. Það var a.m.k. ekki að sjá, að reynslu- leysi í þingstörfum né opinberu starfi vefðist neitt fyrir honum, er hann krafðist ráðherrastóls sér til sætis. En ráðherra þessi hóf sinn starfsferil með því að boða landslýð, að hér eftir skyldi nýtt gildismat ráða. Þetta er sennnilega forsmekkurinn af því. Það væri annars áreiðanlega til- raunarinnar virði að athuga, hvort nú er orðið vænlegra til árangurs að senda með umsókn- um um störf staðfest afrit flokksskirteinis i stað próf- skírteinis. Björn Bjarnason..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.