Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐlÐ, LAUGARDAGöR 4. SEPTEMBER 1971 sonderborg garn Spunaverksmiðjumar í Sönderborg voru stofnsettar árið 1921, og eru því í dag 50 ÁRA Phileas Fogg fór hring í kringum jörðina á 80 dögum, en í Sönderborg-verksmiðjunum spinna þeir þessa vegalengd þrisvar á dag. Svo langur er hinn daglegi spunaþráður. í verzlunum á íslandi hefur Sönderborg-garn verið á boðstól- um í fjölda ára, og þekkja íslenzkar handavinnukonur vel ýmsar tegundir af Sönderborg-gami, svo sem GLORIA-CREPE, FREESIA-CREPE, EDELWEISS, Firenze, ROMA, o.s.frv. Sönderborg-verksmiðjumar senda íslenzkum konum kærar kveðjur og þakklæti fyrir mikinn prjónaskap úr Sönderborg- garni. : Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. 17-20 ára piltur óskast til starfa hjá heildverzlun. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 26366 þriðjudag. Tilboð óskast i Volkswagen 1300 árg. '70 eftrr ákeyrslu. Bifreiðin er til sýnis á bílaverkstæðinu Bjargi við Nesveg í dag laugardag kl. 5.30 e.h. og mánudag og þríðjudag. Tilboðum sé skilað á bilaverkstæðið Bjarg fyrír hádegi á /nið- vikudag 8. september 1971. Húsmœðraskóli Akureyrar tekur til starfa 6. september n.k. Fyrstu 6 vikurnar verða 5 daga matreiðslunámskeið, þer sem kennt verður. 1) Frysting matvæla, nýting berja, ávaxta og grænmetis. 2) Sláturgerð, nýting á innmat. Meðferð og matreiðsla á lambakjöti. 3) Fiskréttir, síldarréttir, salöt, smáréttir, ábætisréttir og fl. Verða þetta bæði dag- og kvöldnámskeið. 18. október hefjast 2ja mánaða kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski og flutningaskipum. 6. janúar 1972 hefst 5 mánaða húsmæðraskóli. Sauma- og vefnaðanámsketð verða auglýst síðar. Upplýsingar veittar í síma 11199. SKÓLAST JÓRI. SAAB 1972 - ÖRYGGI SAAB99 J FRAMAR ÖLLU 1079 BÍLASÝNIMG 19/ Z í DAG KL. 2-7 Sýnum SAAB 95 station, SAAB 96 fólksbíl og SAAB 99 sem er stóri SAABINN Kynnist nýjungunum svo sem upphituðu bílstjórasœti B3ÖRNSSONAS2: SKEIFAN 11 SfMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.