Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIS, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971 TóbaKs- og sælgætisverzlnn í fullum gangi til söiu á einum bezta stað í bænum. Tilboð merkt: „Há útborgun 5822" leggist rnn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Séra Lárus Halldórsson gegnir prestsþjónustu i Kópavogi — báðum prestaköllum frá og með 1. september og þar til annað verður ákveðið. Viðtalstimi í Kópavogskirkju kl. 6—7 siðdegis, alla virka daga nema laugardaga. Simi 41898, heimasimi 41518. Sóknarnefnd Digranesprestakalls. Sóknamefnd Kársnesprestakalls. Gróðrorstöðin VALSGARBUB SUÐURLANDSBRAUT 46 (rétt hjá Álfheimum) Sími 82895. Mikið úrval STOFUBLÓMA. — Daglega ný afskorin blóm. Gróðrarstöðvarverð. — Ódýrt i VALSGARÐI. Takið eftir önnumst viðgerðir á ísskápum, frystiskistum. ölkælum og fleiru. Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Smíðum alls konar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækjum — sendum. Reykjavíkurvegi 25. simi 50473. Hafnarfirði. BÍLASÝNING Á KAUPSTEFNUNNI Egill Vilhjálmssonhf og Mótor hf sýna: jeepWAGONEER n Motors GREMUN Heimsókn fró Englandi Alþjóðaframkvæmdastjóri Hjálpræðishersins í Evrópu, kommandörlt. Laurits Knutzen og kona hans tala á samkomunum: Laugard. 4. sept. kl. 20,30 Sunnud. 5. sept. kl. 11,00 kl. 15,30 kl. 20,30 Þriðjud. 7. sept. kl. 20,30 FAGNAÐARSAMKOMA. HELGUNARSAMKOMA. EINKASAMKOMA. HJÁLPRÆÐISSAMKOMA. FRÆÐSLUKVÖLD UM HJÁLPRÆÐISHERINN og STARF HANS. Deildarforingjarnir, brigadér Enda Mortensen og kafteinn Margot Krokedal stjórnar. — ALLIR VELKOMNIR. — & HUNTER ALÞjÓÐLEG VÖRUSÝNING 26. AGUST-12. SEPTEMBER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.