Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971 28 Léttur veggur með hillum og skápum, sem geta snúið á báða vegu. Smiðaður í einingum og eftir máli, úr öilum viðartegundum. Teikning: Þorkell G. Guðmundsson husgagnaarkitekt. SÖLUSTAÐIR: Sverrir Hallgrímsson, Smíðastofa, Trönuhrauni 5. Sími: 51745. Hús og skip. Sími: 84415. Híbýlaprýði, Hallarmúla. Sími: 38177. Geioge Harmon, Coxe:. Græna Venus- myndin 52 aitur. Svo greip hann frakkann og húfuna og gekk út. Hann gekk hratt og stefndi til aðalgötumnar og gekk svo eft ir henni unz hann fann matsölu hús. Það var fullsnemmt að borða háde-gisverð og hann var ekkert svangur en vissi hins vegar, að hann átti eftir að verða það. Hann át eggjaköku og eitthvað af tómötum og ís og kaffi, en áður en hann fór bað hann um nokkrar samiokur til að hafa með sér. Meðan verið var að búa þær út, fór hann í símann og hringdi til Gail Ro- berts. — Hæ, sagði hann. — Svafstu vel? — Ég læsti dyrunum hjá mér >g setti stól fyrir hurðina, sagði 3ail. — Og ég svaf ágætlega. — Ég þarf að biðja þig að jera dálítið fyrir mig, sagði rulaust Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. B«ðjið þvi kaupmann yðai aðeins um ALI BACONI SíLD & FISKUR Murdock. — Þessi Venusmynd er enn í vinnustofunni, er það ekki? — Ég á við stælingin, sem við fumdum i Listamarkaðnum. — Jú, það held ég að minnsta kosti. — Náðu i hana, sagði Murd- ock. — Hvað? — Náðu í hana á vinnustof- una svo lítið beri á. Þú veizt, hvernig á að losa hana úr rammanum. Gott losaðu þá strigann og berðu hann út úr húsinu undir kápunni þinni. Hann beið, en þegar ekkert svar kom, sagði hann hátt: — Haltó, Gail. —Já, sagði hún. — Ég heyrði til þín. Það var bara. . . — Það er ekkert þessu til fyr irstöðu, er það? — Nei. . . Allt í lagi Kent. — Þá ertu væn. Komdu svo með hana í íbúðina þíma. Ég bíð þín þár. Hann lagði símann til þess að komast hjá frekari spurningum, gekk að afgreiðsiuborðinu og náði í samiokurnar sLnar. Hann fékk sér lika tvö epld og eina sú kku laðis tömg. Gail Roberts kom í íbúðina skömmu eftir klukkan eitt, og þegar hún fletti frá sér kápunoni tók hún fram Venusmyndina. Murdock sagði, að hún væri elskuleg. Hann tók myndina o,g hjálpaði henni svo úr kápunni. — Sá nokkur þegar þú komst út? Hún hristi mjúka dökka hár- ið. Hún var ofurlítið rjóð í kinn um og brúnu augum vo.ru stór og galopin af undrun og hann sá, að hún var alls ekki að horfa á hann, heldur á mynd- ina yfir arninum. —- Frú Higgins sá mig vist. Louise var í rúmimu, held ég. En ég hafði myndina undir káp umni. Hvað ætlarðu að gera, Kent? Murdock svaraði þessu engu en seildist upp og tók myndina af bláa dalnum niður af veggn- um. Gail horfði enn á hana. — Þú vissir ekki, að þessi mynd væri hérna? sagði hann. Hún hristi höfuðið. — Roger Carroll hefði getað fengið tvö bundruð oig fimmtiu dali fyrir hana hjá Watrous. — Gat hann það? Hún hleypti brúnum, rétt eins og hún botnaði ekkert í þessu. — Hvenær? Hvers vegna vildi hann ekki. . . ? -— Watrous sá hana um dag- inn. Barry Gould var líka hrií- inn af henni. En Carroll sagði, að þetta væri uppáhaldsmyndin þln. Hann sagði að þú hefðir verið með sér, þegar hann var að smyrja hana upp. . . í skóg- arferð eða eitthvað þess háttar. Hún svaraði lágt og augnaráð ið var fjarrænt: — Já, ég man eftir þessu. Hann hefði átt að selja hana. —• Hann hlýtur að hafa kom- ið henni hingað í gær, eftir að Erloff og Leo reyndu að tæma vinmustofuna hjá honum. Murdock hafði rakið sunduir stælinguna af Venusmyndinni meðan hann sagði þetta og nú héit hann myndinni upp að þeiwi, sem var í rammanum. Ha hæ! sagði hann, þegar hann sá, að stærðarmunurinn á myndun- um var innan við fjórðung þuml un gs, hvorn veginn sem var. — Þú getuir hjálpað mér, sagði hanm. —Ég dreg bólurnar út og þú gætir þeirra. Hann losaði siðan fleygana úr rammantum og tók til við bólurn ar og rétti þær að Gail jafmharð an og hann dró þær út. Þegar hann var búinn að losa eina hliðina á myndinni, snerti hún við handleggnum á honum. — Til hvers erbu að þessu, Kent ? Hann leit á hana. — Ég veit ekki, sagði hann, — Það va.r bara hugdetta, sem ég fékk. Kanmski tóm vitleysa. En ég ætla nú að reyna það samt. Hann gerði sór ljóst, að þetta svar var þýðimgarlitið. Hann tók til aftur og vonaði, að þetta bæri einhvern árangur. Þegar svo málverkið var orðið laust, mældi hann það aftur við stælimguna af Venusmyndinni og sliðan tók hann að festa báðar myndirnar í rammann þar sem ein hafði ver íð áður. — Ooh! sagði Gcdl. Hann bað hana halda mynd- innd fastri öðrum megin, meðan hann gengi frá fyrstu bólunum Nú var enginn Mtur orðinn eft- ir i kimnurn hennar og mjúkt hör undið virtist næstum gagnsætt. Hún vætti varirnar og neðrivör- in skalf þangað til hún beit í hana til þess að stöðva hana. — Heldurðu að . . . stamaði hún. — Við skulum bara kalla þetta hugboð, sagði Murdoek og leit ekki á hana, vegna þess, að mú hlaut tilgangurinn með þessu að vera henni jafnljós og hann var honum sjáifum. — Það huglboð, að ósvikna Venusmymdin hefði verið einmitt á sama sbað og stælingin er nú, það er að segja urndir myndinni af biáa dalnum, sem Carroll málaði, — einhvern tima hefur hún að mimnsta kosti verið þar. Gail Roberts gat lítið sagt eft- ir þetta. Hún rétti homum bói- urmar o.g hann negldi þær nið- ur með hnífssikafitinu og notaði sömu götin aftur, sér til hægðar- auka. Hann festi fleygana og setti blimdrammann inn í hinn Hrúturinn, 21. marz — 19. apríL 1 dag er hver sjálfum sér næstur. Nautið, 20. april — 20. maí. I»að er fj«rle«:t í kriiigum þig núna, en lítið liægt að segja meira. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. l»ú verður allt I einu að breyta um stefnu í starfinu, þótt þú sért önnum kafinn. Reyndu að kynnast þeim, sem í kringum þig eru. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Gamall vinur lúrir á einhverju leyndarmáli, þótt undarlegt megi teljast. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú hefur vrerið svro önnum kafinn við skemmtanír að eitthvað verður undan að láta. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að halda þig eingröngu við skyldustörfin í dagr. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú skalt fag:na g:óðum vinum, sem eru á næsta leiti, en þú hef- ur ekki hitt lcng:i. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I>ér finnst b<‘ssi daeur undarlegur, (íótt l>ú iítir ú aila hluti hlut- laust. Bogmaðurinn, 22. nóveniber — 21. desember. I»ú hefur svo næma tilfinning:u fyrir velsæmi, að þér tekst að komast yfir erfiðasta hjallann hjálparlaust. Steingeitin, 22. deseinber — 19. janúar. Reyndu að hafa betra samstarf við þá, sem í krinffum þig: eru. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Srnáutrióin eru jafnerfið í vinnu og stæri-i verk. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú skaltu láta ljós liitt sklna — strax. og hemgdi siðan myndina á siann stað uppi yfir arninum. — Hvað nú? sagði Gail loks- ins. — Ég bíð. ■—Eftir hver jiu ? — Það veit ég ekki. Það var eins og hún fyrtist við og röddin varð hvöss. — Einihverja hugmynd hlýturðu að hafa u,m það. — Ég er að vona, að einhver komi hingað aftuir til þess að líta á þessa mynd. Hún hélt áfram að horfa á hann, en nú rólegar og án aHrar þykkju. •— Aftur? HeMurðu, að einhver hafi þegar . . . — Ég sagði þér, að ég vissi það ekki. Hann glotti til henn- ar og tðk upp kápuna hennar. Hann reyndi að tala kæruleysis lega, rétt eins og hann byggist ekki við, að neitt sérstakt mundi gerast. — Ég verð bara að vera viss, annað var það nú ekki. Komdu nú með mér eins og ég b'.ð þig. Farðu í fraiklk- ann. NY LAUSN STUÐLA- SKILRUM Hann hélit honum upp fyrir framan hana og hún snerd sér við og smeygði sér í hann. — Ef þú ferð að stæla við mig, þá helurðu mig liíklega ofan af þvi, og það vil ég eklki, eftir alla fyrirhöfnina, sem ég er bú- inn að hafa af þessu. Gleymdu því bara, að þú hafir komdð hing að, þá ertu væn. Hún gekk að dyrunum og opn aði þær, án þess að svara hon- um neinu. — Ver.tu hérna einhvers staðar nærri, sagði hann. Ég ætla að hringja tiil þin seinna. Og, Gail . . . Hún stanzaði og hann tók í arm henni og gekk með henn-i út á ganginn. — Ef þú viilt raun- verulega hjálpa til að ná í þann, sem myrti frænda þinn, þá mundi ég í þínum sporuim ekki segja neinuim frá þvi, sem við vorum . að gera, og meira að segja ekki, að þú hafir komið hingað. Hann sleppti handleggnum á henni og hún gekk niður stig- ann. Hún var með hendur í vös- um og leit ekki einu sinni við. Murdock lokaði dyrunum og lót fallas.t í einn hægindasitólinn, og smám saman dró úr spenn- ingmim hjá honium. Hann leit á myndina og honum datt í hug, hve auðvelt það hefði verið fyr- iir einhvern að fela hina mynd- ina þarna. Það var svo auðvelt, að manni datt ekki einu sinnj í hug svona. felustaður, þegar liit- ið var á bláa dalinn. Því að þó að menn myndu svona noikkurn Veginn stærðina á Venus- myndinni, hver færi þá að hugsa um það, að stærðin væri Mklega sú sama á báöum og hægt væri að koma Öðru rnál- verki fiyrir undir hinu, án þeiss BRÆÐURNÍR 0RMSSQN7,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.