Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 204. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. TILLÖGUR EBE-NEFNDAR í ALÞJÓÐAGJALDEYRISMÁLUM EBE Jákvæðari afstaða rýnir heræfingar MOSKVA 10. september — NTB. Fjölimiðlar i Sovétrikjuiiium haía að undiamtfömu gagnrýmt harð- lega heræfingar Atlantshafs- bandaiagsins við Norður-Noreg, svo sem vemja er þegar haust- æfingar bamdalagsins standa yf- ir. Siðast í dag segir TASS frétfasitoíam að æfimgarnar séu „liður í hætulegum striðsleik" og hafi Sovétmenn áhyiggjur af þessum hættuiegu aðgerðum bandalagsins. Sumar af þe.sisum æfingum fara fram á svæðum, sem liggja naerri sovézíku landi, segir TASS fréttasitofan og bætir við, að hversu fögur orð seiri sitjóm- málamemn Atlantshafsbandaiags- ins hafi um þessar æfinigar til þess að réttilæta þær geti þær aldrei orðið tíl anmars en trafala ölllium tilraunum mamna til að draga úr spennu í Evrópu. Ferðalög framámanna Bomn, Moskva, 10, sept. NTB, WILLY Brandt, kanslari Vest- ur-Þýzkalands fer i opinbera heimsóikn til Sovétríkjanna dagana 16.—18. september, að því er frá var sagt i Bonn i kvöld. Þá var tilkynnt i Moskvu i kvöld, að Leonid Brezhnev ætlaði að bregða sér í heim- sókn til Júgóslaviu á næst- unni til fundar við Tíitó. Á öðrum stað er vilkið að ferðalögum Brezhnevs til Parísar og Harolds Wilsons tilí Moskvu. I Kennedy-menniflgarmiðstöðin var vígð á miðvikudag. Meðal margra listaverka, sem þar hefur verið komið fyrir er þessi gríð- arstóra brjóstmynd af forsétanum. — Listamaðurinn Robert Berks, sem skúlptúrinn gerði situr hjá. Sjá fleiri myndir á bls. 5. Fast gengi gjaldmiðla EBE-ríkja, en dollarinn lækki miðað við gull Briissel, 10. sept. — AP • FJARMÁLARAÐHERR- AR aðildarríkja Efna- hafsbandalags Evrópu koma saman til fundar n.k. mánu- dag, þar sem fjallað verður um tillögur framkvæmda- nefndar bandalagsins um það hvernig samræma inegi stefnu ríkjanna í alþjóða- gjaldeyrismálunum. 0 Er þar gert ráð fyrir gengisskráningu gjald- miðla aðildarríkjanna og lækkun dollarans miðað við gull; — ráðstöfunum til að hindra að gjaldeyrisflóð til eins ríkis bandalagsins geti valdið öðrum aðildarríkjum tjóni — og stofnun sérstaks sjóðs, er hafi því hlutverki að gegna að koma aðildar- ríkjunum til aðstoðar, er þau eiga í gjaldeyriserfiðleikum. Nefndin gerir ráð fyrir, að ofangreindar ráðstafanir séu að- eins fyrsta skrefið í frekari áætlun, sem miði að því að Amsterdam, 10. sept. — AP 0 STJÓRNARLEIÐTOGAR flugfélaga, sem halda uppi ferðum yfir Norður- Atlantshafið og em aðilar að draga úr réttindum dollara og sterlingspunds á alþjóðagjald- eyrismiarkaði og í alþjóðaviðs>kipt um — og koma á gagnkvæmri aðstoð iðnaðarrikja Evrópu í fjármálum. Nefndin leggur til að yfirdráttarheimildir hjá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum séu not- aðar í ríkara mæli sem alþjóða- gjaldmiðiil frekar en dollarar og sterlingspund og verði þar mið- Framh. á bls. 19 Alþjóðasambandi flugfélaga — IATA — ræddust við í Amsterdam í dag um far- gjöldin á þessari flugleið. Framh. á bls. 19 Far g j aldastr í ð eftir 15. september? Lufthansa neitar enn að samþykkja Montreal-tillögurnar Brússel, 10. sept. — NTB ★ NEFND fastafulltrúa Efna- hagsbandalags Evrópu hélt í gær langan fund um afstöðu banda- lagsríkjanna til þeirra ríkja, sem sótt hafa um einhvers kon- ar tengsl við bandalagið önnur en fulla aðild. Var sagt eftir fiindarmönnuni, að viðræðuntini loknum, að allir aðiíar hefðu sýnt meiri sveigjanleika í þessu máli en nokkru sinni fyrr. Vanda mál þessara rikja, seni stunduni er talað uni sem „hliitlausu rík- in“, verða rædd nánar á fundi utanríkisráðherra EBE-ríkjanna í Brússel 20. sept. n.k. NTB segir, að umræðurnar um landbúnaðarmálin hafi eink- um verið jákvæðari en áður. Framkvæmdanefndin hefur í skýrslu sinni sagt, að ekki , sé hægt að láta landbúnaðarvörur íalla undir samninga við „hlut- lausu" ríkin nema við Portúgal og ísland, en í umræðunum í gær höfðu menn orðið sammála um að beina þeim tilmælum til nefndarinnar, að hún kannaði bet ur möguleika á því að landbún- aðaæmálin féilu undir samninga að einhverju marki. Enginn full- trúi vildi þó taka ákveðna af- stöðu fyrr en álit framkvæmda- neíndarinnar á tilmælum þess- um lægi fyrir. Binda vonir við Sir Alec KAÍRÓ 10. septemiber — NTB. Egypzk stjórnarvöld binda vonir við að heimsókn Alec Douglas Home, utanríkisráðherra Breta, til Egyptalands nú um helgina geti aukið möguleika á friðsani- Framhald á bls. 2 Peter Callagher ber í fanginu líkkistu átján mánaða gamallar dóttur sinnar, Angelu, sem írsk- ir hryðjuverkamenn skutu til bana fyrir fáeinum dögum. Miki 1] mannfjöldi fylgdi litlu telp- unni til grafar og meðan athöfnin í kirkjunni stóð yfir hafði faðirinn kistuna á knjám sér. — verður líklega innan hálfs mánaðar sæt lis ráðhe r ra n n Jack Lynch muni svaira boði Heaihs um að komia til nefnds flundar alveg á næstunni og Faul'kner forsætis- ráðherra Norðuir-ínlandis hefiur þegiar álkvieðiO að sitja hann. AIil- mikiililar andstöð'u gætir hjá ýms um fiokksbræðra Faulkners gegn því að hann taki þátt í flundin- Framh. á hls. 19 London, Duiblin, Belfast. 10. sept. AP-NTB. ÁREIÐANLEGAR heimUdir i London töidu í dag líkiegt að innan háifs niánaðar yrði haid- inn fundur forsætisráðherra Eng tasids, Norður-íriands og Irska lýðveldisins. Fara nú fram undir- búningrsviðræður til að ákveða dagsetningu. Er vonazt til að unnt verði að halda fnnd þenn- an, áður en brezka þingið tekur til meðferðar ástandið á Norður- friandi þíinn 22. september. Við því er búizt að írski ftor- Forsætisráðherrafund- ur um mál N-írlands Tass gagn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.