Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 8
8
MORGU’NBLAÖLÐ, Í.AUGARDAGUR 11. SEPTEMBER1971
Harwardstúdentar kusu hana verstu mynd ársins.
Gagnrýnendur hafa rakkað hana niður.
Hollywoodfrömuðh* líta á hana sem upphaf nýrrar
gullaldar. Hún hefur slegið öll aðsóknarmct
og vakið fleiri tár en dæmi eru til um.
Háskólabíó hefur sýningar á þessari umdeildu
mynd í dag.
lýsir. Þeir hvetja hann til
þeiss að gefa það út í bók-
arformi. Prófeissoirinn er ef-
ins — sagan er aflltof stutt,
varla meira en 100 biaðsið-
ur. Hann liætuír þó undan að
síðustu, og bókin er gefin út
í 6 þúsund eintökuim til að
byrja með. Er skemmist frá
þvi að segja að bðkin er rif-
in út, og áður en lýikur eru
eintökin orðin nöklkuð á aðra
milljón. Prófessor Eric
Segal verður frægur á
ednni nóttu. Ástansaga eða
Love Story, eins og hún
nafnist á frummálimu, verður
metsölubók svo um munar.
Áður en árið er liðið heifuir
bókin verið þýdd á um 100
tungumál.
En nú vílkur sögunni ti'l
HolHywood. Skömmu eftir út-
komu bókarinnar situir u.ng
leikflcona á heimili sínu og
tárast yfir henni. Sagan heill
ar haina svo að hún setur sig
í sambamd við mann að nafni
Howard Mimsky, og býðst til
að taka að sér hlutvenk
stúillkuninar án sénstaiks sairm
ings í kvikmymd serri
nefndur Minisky hyggist gera
eftir sögunni. Minsky verð-
ur harla igflaður við þessu til
boði. Það er eklki svo lítiM
akflcuir að fá liðisinini Aii
MaoGraw, en svo nefnist
leikkonan og er um þsar
mundir talin ein efnilegasta
leikkonia Bandaríkjanna eft-
ir frumraun slina í Goodhye
Gólumibus. Minsky þessi
haliði lagt allt í sölurnar fyr
ir þessa mynd, sagt lausri
stöðu siinni við þekkt augllýs
ingafyrdrtæki og heigað
krafta sína því verkefni að
fá söguna kvikmyndaða.
Og lánið leiikur við þau.
Ryan O'Neal og Ray Milland í hlutverknm Baretts-feðganna.
Hinn síðarnefndi er í hópi f rægustu kvikmyndaleikara, sem
Hollywood hefur alið og Óskarsverðlaunahafi. Hann hefur
einnig unnið eftirminnilega leiksigra á leiksviði.
wmmm
lliillllil
* * (
í vn*
Jðlall'eytið 1968. Nokkrir
námsmenn við Yale-háskól-
ann í Banidanikjunum eiru
saman komnir að heimiiH
kennara þeirra i grísku og
latinu, prófeissors Eric
Sega'ls. Þau ræða um sameig-
inlega vini x skólanum, og
skyndidiega segir einihver:
„Konan haais Jolhns er dáin.“
Brófessoriinn spyr nánar um
atvik, og fær þau svör, að
stúlkan haifi unnið fyrir
manmi slLnum meðan hann var
við nám í skólanum, en látizt
skömmu eftir að hanin lauk
námi. Talið benst að öðru,
en þegar gestirnir eru farnir,
heldur frásög'nin um örlag
ungu hjónanna vöku fyrir
prófessornum. Hann sezt við
ritvélína; hann ætlar að
skráfa kvikmyndahanidri t
um örlög þessara uingu elsk-
enda. Þremur dlögum síftar er
handritið fuilgert.
Þessu niæst hefst ganga
Eric SegaJs milli kvikmynda
fraimHeiðenda. Hamn> er sivo
sem enginn nýgræðingur í
gerð k vi k m y n d aiha n dr i t a —
átti hlutdeild í handritinu að
Bítlateiknimyndinni „Gula
kafbátnum". Hvað sem því
líður fær hamn heldur dauif-
legar undirtaktir kvikmyinda
framleiðenda. Ástarsögur
eru l’ítil markaðisvara um
þessar mundir segja þeir.
Nú eru það ofbeldis- og kyn
lífsmyndir sem hitta í mark.
Prófessorinn gefst upp að
kxkum. En örfáir ha.fa hrif-
izt aif sögunni, siem handritið
Yale-prófessorinn Eric Segal settist niður og skrifaði á þrern-
ur dögnm eina mestu metsölubók, sem um getur.
pragt. Evams verður brátt
var við hvfliMikt kappsmiál
konu sinni er að Dá Ástar-
sögu kviikmiyndaða, og þar
sem hann er hygginn pen-
ingamaður, íhugar hamn mái-
Frarnh. á bls. 28
Ali MacGraw kynnist Robert
Evanis, helzta forráða-
manmi Paramount-kvik-
myn/diaifélag'sins með þeim af-
leiðingum, að þau ákveða að
rug'Ia saiman reitum sínum,
ag giftast með pomp og
Ali MacGraw leikur Jennifer
Cavilleri. Hún kynntist Segal,
er hún stundaði nám við Weli-
esiey College, en hann við
Harward, og léku þau þá m.a.
saman á leiksviði í Shake-
speare-leikriti. Hún varð síð-
an ein frægasta ijósmynda-
fyrirsæta Bandaríkjanna og
prýddi forsíður heiztu tízku-
rita þariendis unz henni
bauðst aðalhlutverk í Goodbye
Columbus. Hiaut hún mjög
góða dóma fyrir Ieik sinn þar,
en Love Story er önnur kvik-
mynd henn&r.
Ryan O’Neal leikur Oliver
Barrett IV. Ilann er sonur
bandarísks rithöfundar og
leikkonu og ungiir að aldri
kom hann fram í þýzkum
sjónvarpsþætti um víkinga-
öldina. Erægð öðlaðist hann
fyrst, er hann tók að sér hlut-
verk Rodney Harrington í
sjónvarpsþættinum Peyton
Place, en þar iék hann í 5 ár.
I,ove Story er fyrsta kvik-
mynd hans.
AIi MacGraw og Ryan O’Neal í aðalhlutverku m Ástarsögn