Morgunblaðið - 11.09.1971, Side 14

Morgunblaðið - 11.09.1971, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 Prestskosningarnar í Kópavogi Prestsloosningar fara fram I Kóparvoigi á næstunni. Kaiupstaðin nim Irefuir verið slkiipt í tvö pnestta KöH, Kársnesprestakalil og Di'gra nesprastakalí. Urrusœfcjendur um KársnesprastakaiH. eru fjórir, Auiður Eir Vilhjálimisdlóttir, cand. tlhjeofl.., sr. Ámi Pálsson, sr. Bragi Bíenedálklteson oig sr. Ingibeng Hannesson. — Umisœlkjlendur um Digranesprestakaill eru þrSr: sr. Árni SiigurðlsscKn, sr. Siguirjlón Einarsson og sr. Þorbergur Kristjánsson. Auður Eir Vilh.jábnsdóttir er Ifædd I Reylkjaivíik 21. apríl 1937, dlóttir hjönanna Ingu Ámadóttur frá Skútustöðluim við Mývatn ag Vilhjálims Þ. Gíslasonar, fyrrv. úvarpsstjóra. Auiður varð stúdent frá Verzá unartskóla fslands 1956 ag lauk guðfræðiprófi flrá Háskóda Is- llamds 1962. Hiún hóf störlf i kven TlögregUunini i ReyfcjaVífc á niáims- áruim sinum og hiefur starfað þar óslitið frá 1962. Hún hiefur tefcið mifcinn þátt I kristilegu fé- laigsstartfli og unnið að æsfculýðs máil'um, m.a. á vegum KFUM, Hjáítpræðishensins oig í ÆsfculliýðB rálði RleiykjaVílkur. Auiður Eir ér giift Þórði Erni Sigurðlssyni, mennitaslkólafcienn- ara. Ei’ga þau fj’órar dætur. Sr. Ámi Pálsson er fæddiur að StJóra-Hrauni í Kollbeinsstaða- hreppi á SnæfleiHlsinesi 9. jiúní 1927, sonur hjónanna Páflls Þor- bergssonar, verkstjióra ag Önnu Árnadóttur, prófaste Þórarins- sonar. Hann varð stúdent frá M.R. 1948 og laulk guðfræðiprófi 1954. Sr. Árni hiefluir verið sófcnar- prestur í Mikliaho 1 tspre.stakalli á SnæfeUisnesi síðan 1961 og búið í Söðulsiholti, en áður var hann kennari við Gagnifræðaskólann við Lindangötu i Reyfcijavtik. — Hann var við nám i Norræna sumanhásikóHanium í Aas í Nor- egi 1955 ag var í kynnisdvöil á vegum enstou kiifcjunnar haust- ið 1966. Hann á sæti í sitjórn Halll grl'msdeiMar Prestaifélags fs- liands og hefur tefcið miikinn þátt í félags- oig skólannálium i sókn sinni. Sr. Árni Pálsson er kvæntur Rósu Bjlönk Þorbjarnardóttur, B. A., kennara. Eiga þau fjögur börn. Sr. Bragi Benediktsson er fædd ur 1/1. ágúst 1936 á Hvanná í Jök uildalshreppi, sonu-r hjónanna Benedilkts Jónssonar, allþingis- manns Jónssonar oig Lillju Magniúisdóttur frá ísafirði. — Hann varð stúdent frá MA. 1939. Laulk guðfræðiprófi 1965 og kenn araprófi B.A. flrá HáskóOa ís- lands 1967. Sr. Bragi Ví,gðist tii Esfcifjarð- ar 1965, en tófc við presteembætti við Fdíkirkjluna i Hafnarfirði 1966. Jafnframt prestsieanlbætti hleflur hann unnið að kennsilu-- störflum, við Barna- og unjglinga skólann á Eskilfirði, Fíllenisborgar- slkólliann í Haifnarfirði og við Lælkjarskólann i Hafnarfirði. Hann er flormaður Barnaverndar nofndar í Hafnarfirði og For- eldrafélags Víðistaðaskóla. Sr. Bragi er kvæntur Berg- lijóttu Sveinsdóttur, M. Sveins- sonar, florstjóra oig konu hans Saffíu Haraldsdóttur, NieiSsonar, prófessors. Þaiu eiga fimm böm. Laus staða fyrir verkfræðing eða tæknifræðing, Slökkvistöðin í Reykjavík óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til að stjórna eftirliti eldvarna. Umsóknarfrestur til 15. október. Upplýsingar gefur undiritaður. Stökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Frd Samvinnuskólanum BIFRÖST Nemendur Samvinnuskólans mæti í skólanum þriðjudaginrt 21. september. Að venju mun sérstök ferð tryggð frá Reykjavík til Bifrastar þann dag. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14.00, kl. 2, eftir hádegi 21. september. SKÓLASTJÓRI. Ung hjón utan af landi með tvö börn óska eftir að taka á leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu 4ra herbergja íbúð ásamt aðstöðu á sama stað til að reka lyfjaheildverzlun (um 60—100 fm)4 Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla á leigu í nokkra mánuði, ef óskað er, Tilboð sendist Mbl., merkt: „’m — 16 — 5921" fyrir 20. þ. m. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Nemendur 2. bekkjar. Námskeið í ensku, dönsku og íslenzku hefst miðvikudaginn 15. september. Nemendur mæti til viðtals í skólanum þriðjudaginn 14. september klukkan 13. SKÓLASTJÓRI. — 3. sætið Framh. af bls 30 anna, sem fram fór á Akranesi, vann Fram með 4:0. Vinni Akur- nesingar þennan leik hljóta þeir 3. sætið í deildinni, sem getur verið þýðingarmikið vegna þátt- töku í Evrópukeppni á næsta ári. Fram á einnig möguleika á 3. sætinu, þar sem þeir eru með 13 stig og eiga eftir að leika tvo leiki. Þetta ætti því að geta orð- ið skemmtilegur leikur. 2. deild: Þrír leikir fara fram í 2. deild um helgina og hafa þeir litla þýðingu fyrir liðin, þar sem Víkingur hefur þegar tryggt sér sigur þar, nema leikur Þróttar N og Selfoss, en liðin eru neðst í 2. deild og berjast því fyrir til- veru sinni þar. 1 dag, laugardag, leika á Mela- velli Þróttur og FH og hefst leik- urinn kl. 14. Þá fer fram á Isa- firði leikur milli Isfirðinga og Hauka og hefst hann kl. 16. Á sunnudag leika svo í Nes- kaupstað Þróttur N og Selfoss, en Þróttur N er nú neðstur í 2. deild með 4 stig, en Selfyssingar hafa hlotið 5 stig. Getur þessi leikur því ráðið úrslitum um það hvort liðið heldur sæti í 2. deild. Bikarkeppnin: Einn leikur fer fram í bikarkeppni KSÍ um helg- ina og fer hann fram í Njarð- vík kl. 15 í dag milli UMF Njarð- víkur og Víkings. í fyrri leik sln- um í bikarkeppninni unnu Njarð- víkingar Grindvíkinga með 4:1, en Víkingur vann stórsigur yfir Hrönn, 11:0. Rússneskur sjómaður flýði Vancouver 10. sept. AP. YFIRVÖLD í Vancauver í Kanada melta nú mieð sér, hvort rússneskum sjómanni, Senge Kourdaikov, shuli veitt pðiitísfct hæli í Kanada. Situr sjómjaðurinn í gæziiuvarðhaMi, •unz úr málinu verður shorið. Kourdákiov var löftetoeytamað ur á sovézfciu skiipi, sem varp- aði afclkierum úti flyrir strönd- u.m Brezfcu Kólumbíu og kast aði miaðurinn sér tit sunds og synti í land. Sr. Ingiberg Hamnesson er flædidur 9. marz 1935 i HnífSdal, sonur hjónanna Hanniesar Guð- jónissonar, verkamanns þar og síðar á Akranesi, og Þorsteinu Guðjónsdóttiur. Hann varð stúd- ent frá Menntasfcötanuim á Laiuig- arvatni 1955 og laufc guðlfræði- prófi 1960. Sr. Ingiiberg varð prestur í Staðarhóllsprestaka 1 li í Dalasýsliu 1960 og hefur verið það síðan. Jafnframt hefur hann þjónað Hvammsprestakalli í Döiiiuim síð- ustu 5 árin svo og Kvenna- brekku í tæpt ár. Þá var hann prófastur Dalaprófastsdiæmiis um tíima þar til það var samein að Sn æflel'l’snespró>fa.stsdæmi. -— Hann hieifur unnið að félagtsmáil- uim, m.a. á vetguim kirlkjlunnar og btndindishreyfin,garinnar og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Sr. Ingiberg er kvæntiur Helgu Steinarsdöttuir frá ísafirði. Þau eiga þrjú börn. Sr. Ámi Siigurðsson er fæddur 13. nóv. 1927, somur hjönanna Sigurðar Siigurðssonar, sýslu- manns frá Vigur, og Stefaníu Arnórsdóttur, Árnasonar pnests í Hvammi. Hann varð stúdent flrá MA 1949 og lauk guðfræði- prófi 1953, en stumdaði siðan framlhailidsnám við Háskólánn í Lundi í eitt ár. Sr. Árni var vígður aðstoðar- pnestur á Hvanneyri 1953. Hann var prestur á Hioiflsósi 1955—1962 i og í Neskaupstað 1962—1967, en hieflur þjónað ÞingietyrarfWIaustum pnestafciailil síðan 1968. — Jatfln- framt prestsstönfunium heflur sr. Ámi kennt við skóla i Skaga- firði, á Nlesfciaiupstað og BQöndu- ósi, aufc þess sem hann var einn vetuir fcennari við Mienintasfctóil- ann á Afcureyri. — Sr. Ámi hefl- ur tekið mitoinn þátí: i fðlags- störflumi, þar sem hann hieÆiur þjónað sem prestur, og er mú flormiaður Hóilafélagsins. Sr. Árni er kvæntiur Eyrúniu Gísladóttur, hjiúikruinarfconiu, Vil- hjálknissonar, útgierðainmanns á Afcranesi. Eiga þau tvö börn. Sr. Sigurjón Einarsson er fædd ur 28. áigúst 1928 í Austenianns- dal i Arnanfirði, sonur hjónanna Einans Boga Gislasonar, bónda og KrJstjöniu Vigdisar Andrés- dóttur. Hann varð stúdent frá Mienntasfcólanum á Akureyri 1950 oig laufc gutðfræðiprófi 1956, en sbundaði síðan framhalidsnám við hásfcólann í Vin, Köta oig Eniangen. Sr. Siigiuirjón var prestur að Brjánslæfc á Barðaströnd 1959— 1960, en heflur þjónað Kirkjlubæj arklaiustursprestakalM síðan 1963. Hann stundaði kennsiliu í ndkkur ár, og var m.a. kennari við Gagnfræðaskólann í Kópa- voigi 1960—1963. Sr. Siguirjön er kvænrbur Jónu Þorsteinsdóttiur, pnests í Sauð- laufcisdal, Kristjánssonar. Sr. Þorbergur Kristjánsson er ílæddur 4. aprili 1925 i Bolumgar- VBk, sonur hjónan.na Krisitjáns Ólaflssionar, bónda og hrepps- stjóra og Ingveldar Guðmuinds- dóttur. Hann varð stúdent frá MA 1946 og lauk guðfræðiprófi 1951, en stundaði siðan flram- haldsnám í Durharn í Englandi eiitt ár. Sr. Þorbergur varð prestur að Skútustöðum 1951, en hief.ur þjónað BolunigarvBkurprestakaHi síðan 1952. Þá hafði hann um tíma aufcaþjönustu í Staðar- prestakalli í GrunnuiVifc. — Hann hefur starfað mikið að félags- málumi, m.a. á vegum bindindis- hreyfingarinnar, og gegnt ýms- um trúnaðarsitörfluim. Auk þess hefur hann kennt við sfcöla i Bol ungarvík og var einn vetu>r keinn ari við Gagnfræða- og iðnskól- ann á Sigilufirði. Hann átti sæti á Kirkj'uþingi 1964—1968 og var varamaður í Kirkjuráði á sama tíima. Sr. Þorbengiur er kvæn iur Eiltau Þorgilsdóttur, vetfcamanns í Bolungarv'iik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.