Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 L Aldrei betri Framh. af bls. 17 búast við að svo verði einnig þótt í stjórnaraðstöðu sé komið. Reynslan mun skera úr þvi áð- ur en langur tími líður. Engin rikisstjórn hefur setzt í jafngott bú og núverandi stjórn. Aldrei hefur verið auðveldara að halda áfram að efla og t<reysta atvinnu lífið og nú. Staða þjóðarbúsins er traust. M.a. vegna nýrra at- vinnugreina, fjölbreytni í at- vinnulífinu og aukinna afkasta atvinnuveganna. Þrátt fyrir mörg hundruð milljóna greiðslur nú- verandi ríkisstjórnar, úr rikis- sjóði umfram fjárlög, telja sum- ir stjórnarliðar að ekki verði greiðsluhalli hjá rikissjóði á þessu ári. Sýnir það hversu þjóð- arbúskapurinn erhagstæðuc um þessar mundir. út á við er staðan mjög sterk og nægir að benda á gjaldeyrisvarasjóðinn, sem nú er vaxandi. Verzlunarkjörin eru hagstæð, þar sem verðiag á aðal- útflutningsvöru þjóðarinnar hef- ur hækkað mikið á árinu. Aldrei hefur verið betri aðstaða en nú til þess að treysta og efla at- vinnuvegina og tryggja með því til frambúðar góð kjör alla al- mennings í landinu. En þótt rík- isstjórnin hafi tekið við gildum sjóðum, er hollt að hafa það hug- fast að þeir geta fljótlega tæmzt ef hagsýni og ráðdeild e<r fyrir borð borin. — Love Story Framii. af bls. 8 ið og kemst að þeirri niður- stöðu að þarna kunini ein- hver peningur að liggja und ir steini. Paramoumt álkiveður að verja nokkurrl peninga- upphæð ti'l gerðar myndar- in.nar. Myndin er tekin á fá- einum mánuðum, og kostar gerð hennar alls um 2 millj- ónir dala, sem þykir ekki stórvægileg upphæð í fevik- myndaheimin'um þar vestæa. Ali McGraw leifeur Jennifer Cavillleri en til þess að leika yfirstéttarpittinn Oliver Barrett IV. er grafinn upp snotur strákur úr sjómvarps þáttunum Peyton Place — Ryan O’Neal að nafini. Nú gerast undur og stór- merki. Á reynislusýningu myndarinnar sáust tár i hvörmum harðsviraðra karla á borð við Edward G. Rob- insons, sem ætti þó að vera flestu vanur eftir 50 ára reynslu af kvikmyndum. Sama endurtefeur sig á frum- sýningu. Á neestu sýningum lögðu nokkrir forvitnir kvik myndaunnendur það á sig að fyiigjaist með því, er fevik- myndahúsgestir komu út af sýningu. Strax eftir sýningu var venjan sú að út komu 20 stæðilegir karlanenn með feæruleysissvip. Síðan leið góð stund. Hver skoi'linn — var fevikmyndahúsið tómt ef+ ir allt sarnan? spurði fólk, sem úti stóð. Nei,-tíu mlínút- um síðar feom hin aldan, hin 95% kvikmyndahúsgestanna. Voteygðir menn, sem horfðu hvorki til vinistri né hægri; grátandi konur með vasa- kiúta fyrir augum, augn- skugigama um alilar kinnar og d-rúpandi höfuð. Það hafði tekið fólikið tíu mínútur að ná slilku valdi á tárakirtlun- um að það gæti á nýjan leik horfzt í augu við raunveru- leikann utan kviikmyndahúss ins. „Love Story" h'laut á skömmum tíma mestu aðsóten sem um getur í kvikmynda- sögu Bandaríkjanna. Sama varð uppi á teningnum, þegar myndin var tekin til sýninga x öðrum löndum. AÍUlls staðar hefur hún biotið metaðsókn, og hvarvetna hafa tárakirtl- arnir starfað með slíkum atf- feöstum að sjá mundi Aswan- stiflunni frægu fyrir nægu vatnsafli í viikutima, ef tár- in væru öli komin í einn far- veg. í Equador sá eitt kvik- myndaihúsið, er Love Story sýmdi, ástæðu til þess að atf- henda gestum sínum vasa- klúta um leið og þeir fenigu miðana, og munu þeir hatfa komið að góðum notum. Um Lslenzka námsfeonu vitum við sem sá myndina í Lundúnum fyrir nokkru og grét iátíaust tii fel. 3 um nóttina eða sam- tals 7 klukkustundir eftir að sýningu iauk. Fyrir bragðið varð hún atf góðum fevöld- verði, sem eiginmaður henn- ar hafði boðið henni til etft- ir sýmingu, og þurfti hann að beita allri sinni bragðvisi til að koma henni óséðri inn á hótei ellla hætta á að hann yrði grunaður um að mis- þyrma frúnni. Kamnisifei getf- ur þetta einihverja víislbend- ingu um hvemig ástandið verður í Hásfeóliabíói næstu daga. Viðbrögð gagmrýnenda voru mjög á einn veg í fyrstu. Myndin var tafuð upp í hástert, og meira að segja jafln varkárt blað og New York Times kal- aði myndina „fuilkomnun". Sennilega naiga þesisir igagn- Týnendur sig nú i hand- arbökin. Þeir eiga stundum erfitt með að deila ánægju sinni með f jöldanum, blessað- ir. En hitt kann ilíka að vera ástæðani, að móttökur Love Story haifla váldið því, að ýmsir telja rómantíkina vera að snúa atftur etftir að hafa legið í feör nokkra áratugi. Kvifemyndafirömuðir í Holly wood teija að með „Love Story" sé fundin forsikritft að nýnri gulilö’lö fly'riir þessa langhrjáðu kvilfemyndaborg, og Mkur eru á að dernlbt verði yfir kvikmyndamarkaðinn öldu rómantískra tevikmynda. Gagnrýnendur mega eðlilega til hvoruigs hugsa. Þess vegna hafa ytfiiilleitt allir ev- rópskir kvikmyndagagnrýn- enidur og alvariega þenkj- andi tovikmiyndarit ratetoað myndina niður. Gjarnain gæt ir fordóma í þessum skrifum. Sjaildnast eru þeir að dæma myndina sem slitea, heldur hvernig að henni heíur verið staðið og sem táten þess sem feoma feann — nýrrar Hotly- woodstefnu. Gagnrýni þessi heflur þó engan 'hl'jömgrunn Motið meðal átoniennings. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsóten, og á því sviði hefur húm þegar slegið út Tónaflóð (Sound of Mxxsic) og Á hverfandi hveli (Gone with the Wind). Bftir að hatfa séð myndina á försýningu í Háskólabíói fyrir skömmu, hafa viðbrögð erlendra gagnrýnenda vakið furðxx mína. En jafn undr andi er ég á þess'ari gítfur- legu aðsókn, sem myndin hetf ur hlotið um atlan heim. Hún verðskuldar hvorugt. Kannski feemst höfundurinn, Eric Segal, niæst því að sikýra hið síðarnetfnda, er hann seg- ir: rrNú ti'l dags miða aHvar- legir höfundar á höfuðið og hljóta lof fyrir í röðum menntamanna. En langfllestir miða nú tfiyrir neðan beltis- stað, og Mjóta að iaiunr um roksölu á bókum sinum og vænar fúlgur i vasanm. Ég valdi hins vegar skemmstu leiðina — miðaði á hjartað." „Love Story" er ósköp siétt og feiliM ástansaga. Hér greimir flrá Oliver Barrett IV. og Jennifer CaviUeri, tilhuga liitfi þeirra óg ástum sem sam- iyndra hjóna unz dauðinn að sikilur þau. Hann er sonur mill'jónaimærin'gs, og atf- sprengi yfirstéttarinnar í Boston hún er dóttir köku- saia og kyrfilega skorðuð í miðlstéttinmi. Hann ann is- knattleik og umgtfrú Cavill- eri — hún elskar Bach, Mozart, Bítlana og Oliver Bairett IV. Oliver Barrett III. ætlar syni sínum laga- nám við Harwardháskólann og umgtfrú Cavilleri er hvergi nógu góður kvenkostur handa syninum. Barrett yngri gerir uppreism. gegn floreldravalöi'nu. Hann geng- ur að eiga ungflrú Jennifler Cavileri, sem hættir við Parísarför til frekara náms í tónlist og tekur tiil við kemnslu til að vinna fyrir þeim meðan eiginmaðurinn brýzt í gegnum lagaskólann — án stuðnings föður síns. Að námi loknu brosir hamingjan við þeim. Ba*rr- ett yngri fær trausta stöðu hjá góðu lögfræði- lyrir’tæfci í New York, en, þá dynur óhamingjan yfir — án þess að gera boð á und- an sér frekar en fyrri dag- inn. Jennifer er dauðvona. Einflö'ld saga og falleg, sem hvergi katfar dýpra umd- ir yfirlborðið en hér að otfan greinir. Barrettshjónin virð- ast ekki eiga við önnur vandamál að stríða; aðeins hinar björtu hliðar samvista þeirra eru dregnar fram i dagsiljósið unz dauðastundin reninur upp — í senn átak- anleg og huigljútf. Arthur Hiller stjómar myndinnii átakailaust, og viða ber hún snyrtilegu hand- bragði hans giott vitni. At- burðarásin er mægilega bröð ti'l þess að miyndin verður alldrei langdregiin,- klippingar eru flormtfastar en með nœst- um töLflræðilegri nákvsamni í stígamda eru áhorfendur búnir undir lökaatriðið — og stíflan brestur. Myndin er laus við frumilfeiika, og efek- ert í ytri gerð henmar hríf- ur áhorfamdanin. Hefðbund- in meðferð eflnis er allsráð- andi, og sennilega er það atf- ar eimstaklinigislbumdið hvern ig myndin sn'ertir hvem og einm. Kannski höfðar hún mest til sikólafólks og umgra hjóna. Leikurinn í myndinni er mjög þokfcalegur. Þó er þátt ur Ali MacGraw þar roestur, og kannski er það fyrst og flremst hressiilegri túlkun hennar að þakfca, að mynd- in fler aidrei yfir mörk væmn innar — flyrr en til er ætlazt. Ástarsaga er tæpast nein timamótamynd — en mjög þökkateg afþreyingiarmynd samkvæmt tookkabókum Hollywood göimll u. BVS. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða mann ti! skrifstofustarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl., merkt: „REGLUSAMUR — 5925" fyrir 15. þ. m. IBM-götun Stúlka vön IBM-götun og endurgötun óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkr „IBM-götun — 5850" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. september næstkomandi. Sendisveinn óskast Upplýsingar í skrifstofu vorri að Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Verzlunarhæð — Skrifstofuhúsnæii Verzlunarhæð við miðborgina tilbúin tii innréttingar er til sölu. Hæðin er 130—140 fm með bílastæðum við inngang, sér bak- inngangi og áthafnasvæði. Aðstaða í kjallara getur fylgt, um 70—80 fm, bæði sem skrifstofa eða lager með sérinngangi. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „5924" fyrir 15. þ. m. Starfsstúlkur óskast í afgreiðslu og til aðstoðar í eldhúsi. Uppl. gefnar á mánudag, 13. september, milli kl. 16—18, á staðnum. ÚTGARÐUR HF., Álfheimum 74, Silla og Valda-húsinu. < OPNDM í DAG MIKIÐ ÚRVAL HÚSGAGNA OPNUM í DAC NÝJA HÚSGAGNAVERZLUN AO AUÐBREKKU 63, KOPAVOGI HÚSGAGNAHÚSIÐ hf. Auðbrekku 63, Kópavogi Sími 47693

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.