Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 ITl SCHAUB-LORENZ Laxveioijoro í Shagafirði lil sölu Skipti á ibúð í Reykjavík möguleg. Nánari upplýsingar í síma 35831 laugardag og sunnudag og í sama síma eftir klukkan 7 aðra daga. Vanar saumakonur óskast. — Upplýsingar hjá verkstjóra. BELGJAGERÐIN. 8CHAUB-L0RENZ SL75 mr SCHAUB - LORENZ 71NY 33 automatic GELLIR SF. GARÐASTRÆTI II ÞRR ER EIITHURÐ FVRIR RLLR HSroguttÞlafrft IttaguttUfefrlfe margfaldar morhað yðar Varðbergsfélagar munið fundinn í dag STJÓRNIN. Verkamenn óskast Slippfélagið í Reykjavík hf., Mýrargötu 2, sími 10123. Bókhaldsvinna Óska eftir vel launuðu starfi við handfært bókhald. Er vanur dagfærslum (journal) og viðskiptabók. Svör óskast send Morgunblaðinu fyrir 15. september, merkt: „Bókari — 5919". Laus staða Starf fulitrúa í skrifstofu Menntaskólans við Tjörnina er laust til umsóknar. Laun samkvæmt 15. launaflokki í launakerfi starfsmanna ríkisins, þegar fullri starfsþjálfun er náð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 8. október nk. Menntamálaráðuneytið, 9. september 1971. Umboðsmaður fyrir danskar hurðir Dönsk hurðaverksmiðja ósfear eftir einkaumboðs- manni á íslandi fyrir hinar þeikktu „DANIA“ gæða-hurðir. Auk venjuiegra innihurða er einnig um að ræða skápahurðir og SOS-eldvarnahurðir. Skrifið eftir nánari upplýsingum. DANSK DÖRFABRIK as. 8600 Silkeborg — Danmark. SJÚMENN - ÚTGERÐARMENN Vér erum umboðsmenn fyrir mjög góðar franskar skipasmíðastöðvar, sem meðal annars byggðu á sínum tíma skuttogarana ms. ..Hólma- tind“, „Barða“ og „Hegranes“, en þessi skip hafa öll reynzt frábær- lega vel þrátt fyrir að þau voru ekki byggð fyrir íslenzkar aðstæður. Vér höfum teikningar og smíðalýsi ngar af ýmsum stærðum og gerð- um af skuttogurum frá þessum ski pasmíðastöðvum. Jafnframt höfum vér lýsingar og verðtilboð af hinum frábæru frönsku rafmagnstogvindum „Fapmo“, en spil af þeirri gerð eru í fyrmefndum skuttogurum. Allar upplýsingar gefnar í skrifstof u vorri, Sundagörðum 4. EGGERT KRISTJÁNSSON & C0. HF. sími 85300. Skrifstofustúlka óskast til símavörzlu og vélritunarstarfa í skrifstofu í Miðborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. þessa mánaðar, merkt: „Skrifstofustúlka — 5923", Verkfrœðingur Viljurn ráða byggingaverkfræðing. Tveggja til þriggja ára starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefnar ! skrifstofu vorri að Suðurlands- braut 32. Sími 38590. Almenna verkfræðistofan hf. Heilbrigðis- og byggingamólaróðuneytið óskar að ráða stúlku til afgreiðslu- og vél- ritunarstarfa. — Til greina kemur að ráða hálfsdagsstúlku. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. september 1971. 20" - Kr. 24,345,- 24" - Kr. 26,435,- Ný sending af hinum glæsilegu H.M.V. sjón- varpstækjum. Tæknilegar nýjungar, s. s. transistorar í stað lampa, auka þægindi og læklia viðhaldskostnað. Hagstæðir greiðsluskilmálar. FÁLKINN HF. SUÐURLANDSBRAUT 8, REYKJAVÍK. f >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.