Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBÉR 1971 7 i Stakkahlíðin „Hvaðan koma öll þessi óslköp aif grj'óti,,“ sagði mað- urisnn við konu sína. Og það lá við hann segði ljótt. En hann hætti við það. Hann var lika á hielgidagsgöngu upp etftir Háteigsveginum einn sól bjartan sunnudag í sumar. Þess vegna heiftur hann ekki kiunnað við að nota orðaiag hvensdagsins. „Hvaða grjót“? spurði kon- an. Hún giekk nokkru á eftir ag var farin að tapa heyrn. En hún þurfti ekki að báöa eftir svari. Sjön gerðist sögu rákari. Þegar hún leit upp, sá hún grjót og mold söguileg nötfn úr fjartoegum héruðum: DrápuMð, BóOlstað arhliið, MávaMlið. En Stakka- hlíðin er sprottin upp úr sdn- uim atvinmulega jarðvegi, svo þjóðlegium að fiskur stakk- anna, sem hún er kennd við, var fyrir eina tíð skj'aOdar- merki þjóðarinnar. Síakkahil'iðin byrjar (eða endar) við Háteigsveg, því eif laust er heimreiðin að Sjó- mannaskölanum alveg sjálf stæð gata. Meðfram endi- iangri Stakkahffiðinni að vest anverðu, £i0Veg norðan frá Há teigsvegi suður að Hamrahiíð standa virðulegar villur — Hvaðan — allt þetta grjót? bvltast upp undan vígtönn jarðýt.uinnar, sem hamaðtst á holtinu norðan við Kennara skólann mieð öllum sínum hestöfilium og þeytti hedgi og kyrrð sunnudagsins út i veð- ur og vind. Já! Hvaðan koim alilt þetta grjót? Hvers vegna er það hingað kamið? Það á sínar orsakir, sina sögu. Hér voru fyrir eina tíð stakkstæði — fislkreitir, þar sem ríkti líf og fjör og starf þegar sólin skein um sumar- bjarta daga. Rakur og saltur kom fiskurinn úr vöskunar- körum kvennanna. Hér var honuim stafiað í stakka. Og þegar sóllin rann uipp á heið- an, biáan himin direif fólkið að, ungir og gamlir. Og reit- uirinn varð iðandi af litfi, hvít ur af fiski, sem bakaði sig i heitri sóil firam undir kvöld. Þá var aftur mál tiil að taka saman. Þannig dag eftir dag etf þurrkur hélzt meðan fisk- ur var til að þurrka. * Svona er sagan um grjótið, sem ýtan var að bylía upp úr * jarðveginum sunnan við Há- t teigsveginn einn sunnudag í sumar. Siðan var þessu grjóti ekið brott og það er ekki á holtinu meir. En eitt nafn mun samt iengi minna á það, að einu sinni voru þarna steinlögð stakikstæði þar sem nú enu götuir og hús. EIN AF ÞEIM ER STAKKAHLlÐIN Sumar HKðarnar 2—3 hæða húis með trjárik- um, vel hirtum görðum. En ekkert af þesisum húsuim heyr ir Stakkaihlí'ðinni til. Þau eru númeruð öðrum hliðum en óneitanlega setja þau samt mót sitt á hana. Að austan- verðu ber þesisi gilæsiliega gat.a aililt annan svip. AJila leið suður að Milklubrau't er byggðin flrjáls o,g strj'ál — að eins 4 hús — hús tiltoeiðslu og meinntunar oig þjónustu- starfa. Kirkja, tveir skóiar og Tónabær — þar sem fiéiags- starf éltíra fóliksins og tóm- stundastarf fyrir æskuna er rekið af krafti af hálifu borg Séð suður Stakkahlíð. arinnar. Og svo allar verzi- animar á neðri hæðinni. Þá er komið að Miiklubraiut. — Og það er ekfki að sökum að spyrja, að hvar sem hún kem ur nærri ristir hún umibv'erfi sitt í tvennt — miskunnar- iauist. Hér er engin umtferð leyfið yfir hana — aðeins ein gangbraut og þvi er Stakka- hiiðin sunnan hennar eins og önnur gata, sem sjállfsagt á næista liitið saman við norður hiuitann að sælda enda þótt aHt sé án eía meinlauist þar á miiili. Hér er Kron með eina af sínum aðalbúðum, hér er bammarguir leiikvöllur og hér eru stórar bffloikkir. Ein slík er á horni Hamrahliðar — bú in að utan en óinnréttuð — þetta er nýbygging BJindra- heimiíisins. Við einn kjaJilara gluiggann stendlur biM — B. M. Vallá og dælir grárri iieðj'u sinni inn um gOúggann. Það er verið að legigjá i kjalil axagólfið. Staikkahllíðin ber mörg bezitu einkenni af Okkar niýju götium. Hún er bein og björt, djarfmannJeg og fer ekki í neina launkofa mieð hvað hún vill og hvað henni ber að vera. G. Br. HER ÁÐTJR FYRRI bera Sjómannaskólinn sómir sér vel fyrir enda Stakkahlíðar. Gamalt og gott Visur og annað bundið mái 'hefir oft verið motað til minnis. I rímtali því, er Guðtorandur bl.skup gatf út á Hóluim 1597 eru margar ríimviisur, eftir Óiaf Guð miundsisoni, prest á Saiuðanesi, ætlaðair til að festa rímið (tíma- talsireglurnar) í minni. Ein þeirra er hin alkunna vfea, er hvert barn hefir kunnað til þessa: Ap. jún, sept, nó þrjátiger, einn tLJ hinir kjóisa sér, febrú tvenna íjórtán ber, frekar einn, þá hlauipár er. Þá er og þessi kunna visa eft ir Úiaif í sama riti: Rauða tunglið vottar vind, vætan bieiku hEýðir. Skíni ný með skærrl rnynd, slkirviðri það þýðlr. Br til m:lk:lS fjöití' af rímVis- uim og visum um veðurspádóma í rimtölum og viðar og verða noikkrar þeirra birtar hér á eft- ir: Tólif á ári tungflin greið tií ber (að) þrettán rennc. Sólin gemgur sina líeið, svo sem guð bauð henni. Þá þorratuniglið tínætt er, — tel ég það llítimn háislka, — naesta sunmidag nefna ber niu vikur tiJ páiska. Úr bókinni Ég skal kveða við þíg vel eftir Jóhann Sveinsson frá FJögui. VISUKORN Haust Hér er komln súldin svöl, og sundin gárast. Engra geisla á ég völ, svo yfir tárast. St.D. FRETTIR Kvennaskólinn í Reykjavik Stúlkur þær, sem hliotið hafa skólavist næs.a vetur, komii til viðtais lauigardaginn 18. sept. 3. og 4. beklkur kfl. 10., 1. og 2. beikkiuir kl. 11. SkólastjórL TIL SÖLU Ford Capri 1600, árg. '69. — Falíegur bill með ýmsum auikahlutum. Uppl. í síma 10182. VATIMABÁTAR úr trefjaplasti ti:l söíu. Góðir greiðsluskilmélar. Uppl. í síma 52363, SV EFIM HERB ERG'ISHÚSGÖGN tiil sölu. Rúm, néttiborð og snyrtiborð úr Ijósum viði. — Mjög vel með farið. — Stmi 11097. WIATSVEHM VAIMTAR á 106 lesta togbát. Uppl. í sima 37336. SA SEM TÓK REIÐHJÓL fyrir uta,n Grensásveg 56 síð- astliðið laugardagskvöld vin- samlegast s'kili því á sama stað. MÚSNÆÐI ÓSKAST Ungt bamlaust pair sem bæði vinna úti óska eftir 2ja herb. Ibúð sem fyrst. — Örugg greiðsla. Sími 32857. FÓSTRA Fóstra óskast halfan daginn að dagheimii'inu Vesturborg. Uppi í síma 14899. LESIÐ JHorjjimbTnhib DDGLEGR BORDSTOFUSETT Til sölu nýlegt, skeirvkur, borð, 6 stólar. Verð 17 þús. Uppl. j síma 43084. MIÐSTÖÐVARKETILL 16 fm með öllu tiilheyrandi tfl söiu. Siími 10117 og 18742. KEFLAVlK Gagnfræðaskólakennara vant ar herbergi nú þegar til íeigu. Uppl. gefur Hilmar Pétunsson ( skna 1420 og 1477. 14—15 ARA PILTUR óskaist í sveit till áramóta. — Þarf að vera eittbvað vanur bústörfum. Uppl. í síma 14670. FATAPRESSA ÓSKAST Fatapressa óskast. Æskilegt að gufuketill fylgi. — Sími 51817. HJÓN NORÐAN AF LANDI óska eftir 2ja henbergija íbúð sem fyinst. Uppl. i síma 31194. BYGGINGAVERKFRÆÐINGUR með tveggja ára starfsneynslu óskar eftir starfi. Uppl. i síma 50587. TIL SÖLU Skoda 1000 MB, árg. 1967, í góðu standi. Tii gr. kemur að taka upp í kaupv. notað pí- anó eða frystikiistu. Tilb. send ist til afgr. Mbl.. merkt 5821 fyrir 19. sept. Sendisveinn óskast strox SÖEBECHSVERZLUN, Háaleitisbraut 58—60. Uppl. laugardag og sunnudag í símum 38844 — 38855. Leiðréttið villunn með ... Hafnarstræti 17, Laugavegi 84, Laugavegi 178. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.