Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAE'IÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR Úttekt leikgagnrýnandans 2. liður: íslenzk Með fjölmeinnutm, ríkum og stórum þjóðuim hefur fyrir mis- munanidi löngum tíima orðið til leikhóshafð, skóli, sem sett heÆ- ur svip sinn á leiklistina, mót- að hana. Þeissi mótun er oft mis- munandi flöst í sniðum en hún hefur yfirieitt faistan grundvöli: stranga og góða tækniliega þjlálf um. Hjá okkur, seim eruim „fáir, flá tækir og smái,r“ (?) horfir þetta öðru vísi við. Leikararnir, sean eru að stanfi í islenzku leikhúsi í dag, hafa fengið ýmsa og mijög misimunandi skóla. Sumir hafa lítinn skóla fengið nerna reynsl- una, aðrir lært í Danmörku, Englandi, Sviþjóð, Þýzkailandi, Ameriku og enn aðrir hér heima hjá sumum þeirra, sem verið halfa erlendis. Aflieiðingin af þeissu er töluvert mikiill mis- munur á yfirbragði leiklistarinn ar og atf einlhverjum ástæðum, sem mér eru eklki alveg l'jósar, heíur þetta yifirbragð í mínum augium eitt mjög Ij'óst sérkenni: ónóga tæfcni. Eins og ég hetf þeg ar tekið fram hefur skólun lieik- aranna verið ákaflega mismun- andi, sem er heldur ekki nerna eðlflegur hlutur, við erum litil þjóð og höfum lengst af verið fátæk og það verður enginn sakaður um það sem hann gat ekki að gert og fékk ekki við ráðið. En gæti ein af þessum ástæðum, sem mér eru eiklki Ijósar, verið sú, að þeir leiikaranna, sem komu heim með góða skólun, breiðan tækni Jegan grundvöll, hafi látið hina, sem kunniu minna, draga sig nið ur í stað þetss að þeir — hinir lærðari — lyftu hinum upp? Eða er það skorturirun á brýn- ingu hinnar hörðu samkeppni, sem veidur? Um hvað er hér að ræða? Hvað er þessi tækni, sem hér er verið að tala um? Ég skal reyna að sbýra það í sem stytztu máli. Leikarinn er lista- rnaður, tækið, sem hamn notair er hann sj'álíur, Ikami hans og sáJl. Þegar talað er um tækni í leik- list er oftast átt við hið tækni- lega vald listamannsins á túlk- unarmiöguleikum líkaimans, það er afflls þetss sem leikarinn þarf að geta gert mteð honum. Því, sem hægt er að gera með hon- uim, má skipta í þrennt: hireyf- ingar ISkamams, þar með taldar handahreyfingar og aflt sem við kemiur því hvernig maðurinn ber sig, hreyfingar andlitsins, wipbrigðin, og í þriðja lagi beit ing raddarinnar, nýting hinna mi'klu möguleika hennar sem fín gerðs og f jölstrengjaðs túJkunar tælkiis. Til þess að gefa ein- hverja hugmynd um hvað hér er átt við, má kannski mimnast á eftirfarandi atriði: mismunandi raddstyrk, mismunandi hraða, mLsmunandi tónhæð, mismun- andi Wæbrigði á hinum ýmsu tönum. Registrið, sem hér stend ur til boða, er afskaplega stórt en meðal margra ísfllenzkra leifc- ara gætir í þessu sambandi ákaf legrar sparsemi. Aflt þetta mál er auðvitað miklu flðknara og umdirstöðunni, önduninni, er slleppt hér, en þetta á heídur ekki að vera nein kennsla. VieŒ þjálfaður leikari hefur vald á allri þessari tækni, hanm ber sig vel, gengur uppréttur og fallega, það er honum eðlilegt, Hafi það ekki verið hefur hann áunnið sér það. Hann á fyrir bragðið auðveJt með að breyta göngulagi sínu ef þurfa þykir, þ,e. ófiegra það, því að það er auðveldlega aðlagazt hreyfinga- göngulag Ijótt en öfugt. Handa- hreyfingar hams eru frjálsmann legar og óþvimgaðar. Hanm á í engum erfiðlleikum með að að- haafa hreyfingar sinar þörfum leiklist í dag stórrar ræðu í Shakespeare- harmleik, en hann getur llika aiuðveldlega aðlagazt hreyfinga- kerfi bæflldis nútíimamanms sem og öðrum hreyfingakerfium. Það er sama hvort um er að ræða gömgulag, hamdahreyfingar, svipbrigði og það hvernig haunm ber sig yfirl'eitt, í öllu þessu til- liti er hann opinn. Saana er að segja um rödd hans, öndiunar- tækni hans er góð og gafiur rödd hams stuðnirug og styrk, hún þoiir langar ræður með löngum setningum. Hljóðmynd- umin er llíka góð og endurthljóm unarhæfni (resonans) höfuðsins fiullln,ýtt svo röddin dregur einn ig þegar hanm hvíslar. Röddim liggur laiust, hún er Mæbrigða- rík, reiðubúin að fullinægja þörf um persónusköpumarinnar. Hvaða nafni sem við n.efmim persónuisköpunina, innHiffun eða eitthvað amnað, er húm auðvitað kóróna listar leikarams en tsekn in meðalið. Tæfcmin eru braut- irnar, sem persónuisköpunar- krafftur leikarams fler eftir út til mótlei'karam.s og áhorfenda. Því opnari og fleiri sem þær eru því betri er persómuisköpunin. Amdstæða þesisa góða og vefc þjálfaða teikara er íieikarinn með slalka tælkni (og þar með um leið slaka pensónusfcöpum), hreyfingar hans eru þvingaðar, hann veit oft eklki hvað hann á að gera við hendurnar á sér, hamn hreyfir sig einis hvort sem hann er að teika Shakéspeare eða Jökul Jakohsson, Göngulag hans er oftast það sama og hann ber sig mikið til eiras. Blæbrigði raddarinnar eru ekfci mörg og hann grípur gjaman til þeirra sömu aftur og aftur. Brautim- ar, sem pensönuLsköpunarkraftur hanis fer eftir út til miótteikara hans og áhonfenda, eru þröng- ar og fiáar. Leifcur hans verður að mifclu leyti endurtekning, við sjáum í einiu Mutverkinu eiftir anmað sömu drættina. Ég hef dregið hér upp tvær myndir, milklar andistæður. Ég ætla samt ekfci að fara að skemmta skrattanum með því að fara að draga íslenZka leik- ara í dilka eftir þassum mynd- uim. En ég hel'd að við getum komið okkur saman um, að of margir íslenzkir leikarar standi nær seinni myndinni en hinni fyrri og það án nokkuns sáns- auka eða móðgana. Ef við hugs- um hlutlaust uim málið, þá er það ekki nema skiljanfeg afleið- ing aðstöðu íislfenzkrar menninig- arviðleitni. En það sem er skilj anlegt er efciki afltaf nauðsyn- Jegt. En er þetta samt ekki allt í lagi, hvort sem er að breytast og eftir nokkur ár er allt orðið gott? Það miá vera að það eígi eftir að breytast. Reyndar veit maður aldrei hvað gerist í fram- tíðinni og því bezt að fullyrða sem minnst um það. Hins vegar á það sem gerist í framtiðinni ákveðna forsendu eða rót í því sem gerðist áður og er þvi eíkki réttaira að búa í haginn? Mér finnst það. Frá míniu sjónarmiði sem leikgagnrýnianda er full ástæða tfl áð tala uim þetta þvi þetta ástand er oft ástæða fyr- ir leiðinlegu misræmi og mistök- um, sem heffði miátt komast hjá. Allt slíkt snertir okkur óþægi- tega, sem viljium njóta og þurf- um að meta þessa list. Þar að auki ber hins aö gæta, að Is- land kemst alltaf meir og meir í snertingu við hinn stóra heim og Lslenzk leiklist þegar orðin útflutningsvara, sbr. sj'ónvarps- kvilkmyndir og á vonandi eftir að verða það í riikara miæli. Ég leyfi mér því að Jíta svo á, að hér þurfi þeirra úrbóta við sem huigisantegar eru. Og hverjar eru þær? Við Skuluim, áður en ég svara, renna augunuim til er- lendira þjóða með gamla leifc- hafð. Á Englandi tíðkast svo- kölluð „brush up“ námskeið, þar sem teiikarar, sem eru bún ir að leika milkið og kannski l'engi samia hlutverkið, geta kom ið og liðkað sig og hrist af sér viðtekið svipmót. Ég held það skammist sín enginn fyrir slíkt. í Vín, þar sem ég þefckti svoilítið tfl, var það altalað meðal leik- húafói'ks, að stjömur Buirgthe- aters eins og t.d. Alibin heitirun Skoda hefðu stöðugt samlband við sína gömlu kennara og æfðu mieð þeim áfram. Hann þótti ekki minni maður fýrir, þvert á mióti, meiri. Svona var hugsað þar og þetta er sá hugsunarhátt ur, sem ég meðtðk, á sínum tíma, sem 'leiknemandi í entemdri stór- borg. Þuirfa ekki aJlir túlikandi lista menn æfingu og þjláJflun til að halda við ag bæta við kunnáttu sína? Af hverju getur ekfci þessi sami hugsunarháttur orðið sjálf sagður hér, þar sem þörflin fyrir hann er mikil? Hví ekki að halda hér námisfceið fyrir starf- andi lleikara og hrassia upp á tæknina? Og hvenær á áætlunin um rík isiieiikskóla að verða að veru- leika? Þorvarður Helgason. Klaus Rifbjerg. Rifbjerg þúar kónginn DÖNSKUM skáldum virðist eðlislægt að vera miæLsk, nota mörg og oft skrautleg orð til að tjá hug sinn. Þetta einkenni er jafnáberandi í danskri nútíma- ljóðlist og það er orðið flátítt í sænskri. Frá því á sjötta ára- tugnum hafa ung sænsk skáld stefnt markvisst að þvi að ein- falda ljóðið, svipta það torræð- umi merkingum mieð þvi að beina því inn á brautir dagJegs lifis, bæði hvað snertir yrkisefni og orðaval. Dönsku skáldin hafa aftur á móti verið trú ýmisium móderniskum aðíerðum, til að mynda myndrænum og Mjómrik um orðafHaumi, sem birtist hvað greinilegast í Camouífllage (1961) eftir Klaus Rifbjlerg. Árið 1965 er merkilegt ár í danskri bókmienntaisögu. Þá koma út Jens Munk eftir Thor- kild Hansen og Amagerdiigte Klaus Rifbjergs, auk annarra at hyglisverðra bóka ungra rithöf- unda, sem hér verða ekki tald- ar. Amagerdigte eru minninga- ljöð Rifbjiergs um bermsfcu hans og æsku á Amager. Ljóðin eru opin og ljös, eimföltí á Mkan hátt og þorpsljöð Jóns úr Vör. Með Amaigerdigte heflst nýr þáttur í ljóðagerð Rifbjiergs, sem hann hefuir með vaxandi árangrt lagt ailúð við. Fædrelandssange er til vitnis um það og nú seinast MytoLogi, sem kom út í fyrra. Eins og nafnið bendir til styðst Klaus Rilfbjerg við goð- sagnir í Mytologi. En þó að goða fræðin sé stundum kveikja Ijóð anna er það elkki fœrnheimur, sam skáldið lýsir. Það eru goð- sagnir í beinum tengslum við nútímann, sem lesendur kynnast i Mytologi. Þessi háttur er ekki nýr í stoáJdsltoap ag mun varla fyrnast í bráð. Seifur verður skál'dinu ekki tilefni tfl hátiðlegs samsetniriigs. Seifur bókarinnar er blátt áfram heimakær fj'öliskyldutfaðir sem el'skar konuna sína. Orfeus og Evrýdíike flara á bítlatón- leika og að þeim loknium finnur OrJjeus ekki Evrýdíke sína. Þá hefst martröðin. Um aðra fræga elskendur er fjallað í ljóðinu Rómeó og Júlía í Frankfurt. Þau eru stödd í veitingahúsi, Rómeó sér Júlíu leggja falsk- ar tennur á borðið, sem hún sit ur við. Hann tekur eftir að tann hrflldið er óeðlilega rautt. Þetta kemiur ekki í veg fyrir að ástir tákist mieð þeim. Ljöðið einikenn ist af draumkenndum ðhugnaði oig uipprunategri mynd'slköpun. Eleiri ljöð í Mytollogi njöta hæfi leifca sfcáldsins tii að túlfca si- giltí efni með nýjum og djörf- um hætti. Klaus Rifbjerg heldur sig síð- ur en svo á troðnum sJóðum í vali yrkisefna. Að miinum dómi nær hann lengst í lj<6ðum, þar sem dregnar eru upp myndir af þefclktum mönnum seinni tíma: rithöfuindum, listamönnum, vis- inda- og stjöroimiálamönnum. 1 Mytologi eru ljöð um m.a.: Lin- ooln, Marat, McLuhan, Ford, Bellman, van Gogh, Monet, Swift, Keats, Byron, Brecirt, Jacobsen og Augiust Strind- berg. Brechtljöðið er sfcemmti- teg svipmynd af skálMiinu þegar það var landlfllótta í Danmiörku í seinni heimsstyrj'öld. Áður en Breoht sest við skriftir kemur hann fram i dymar með vindil- inn. Kirsuberjatrén Mömstra. Skáldið, sem er í senn röman- tísfct og leiðbeinandi, fylgist ná kvæmlega með öLlu í náttúr- unni. Og þvi verður hugsað um Evrópu: svart 'miegin'land melludóflga skækja svindlara morðingja betiara (siehst du den Mond úber Soho?) 1 ljóðinu um Swift gælir Rif- bjerg við þá hugmynd, að Swift hafði sagt að honurri þættu smá- börn gómisætur morgunmiatur, í staðinn fyrir að stinga upp á 'Slátrun barna tii að konia í veg fyrir hungursneyð. 1 augum Rif- bjiergs var hið púrítanska um- hverfi Swifts of þvingandi til að hann afhj'úpaði l'eyndustu östoir sínar. Hið afbrigðiiltega í fari Swifts og annarra 'skapandi manna, er auglíjóstega það, sem Rifbjerg telur ráða úrslitum um listræna getu þeirra. Beiflmans- ljóðið er til dæmis helgað drykkjuisýiki BelJmans, IjÖðið um van Gogh snýst einigöngu um hið aflskorna eyra. Ef til vili miá segja, að það, sem Rifbjierg geri í Mytolögi sé að þúa kóng inn. Ljóðið Draumiurinn um kon unginn, sem lýsir gagnlkvæmum trúnaði stoáldisins og konumgsins í hugþekkium draumi, endar sem martröð. Slkáldið heflur óvart þú að hans hátign. 1 Mytoloigi leit ast Klauis Rifbjerg við að sj'á lif- ið í því Ljósi, sem honuim er eig- inlegt, ekki upphatfinnii birtu eða bíekkingu. Þvlí má hieldur ekki gleyma, að háðið er honum vopn, sem beiniist jafnt að hon- um sjá/llfum og fiómarlömbumim. Hann yrkir um „góða sainwisku“ Johnsons, fyrrverandi forseta, og í ijóðiniu Komi strið skopast hann að samnefnduim upplýs ingabæklingi: Verði gerð kjarnortouiárás skríðið undir borð og breiðið dagMað yflir höfuðið. Ég hef off velt því fyrir mér hvaða dagblað það eigi að vera: Berlingske Tidendle, B.T., Politifcen Eksfra-Bladiet, Bertingtsike Aften JyJlandis-Posten, Inflonmation eða kannáki Kristeiligt Dagblad? Bákmenntalegar og þjöðfélags Jeigar hræringar speglast á flá- um stöðum betur en í verkium Framhald á bls. 22. Jóhann Hjálmarsson 1 skrifar um J * d: K] M [] 31 N n N n n [] R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.