Morgunblaðið - 11.09.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.09.1971, Qupperneq 5
MO.HGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEP'I’EMBER 1971 M 5 tússlitirnir LOFTLEIBIR Eitthvoð við þitt hœfi? LOFTLEIÐIR HF. óska eftir að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: Loftleiðir óska eftir að ráða nokkra skrifstofumenn, skrifstofustúlkur og bréfritara til starfa í aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Hér er um ýmis konar störf að ræða m.a. í endurskoðunardeild (far- miðaendurskoðun), bókhaldsdeild, starfsmannahaldi, innkaupadeild svo og við ferðaþjónustu félagsins. Stöður þessar eru lausar ýmist strax eða á næstu mánuðum. Æskilegt er að umsækjendur hafi verzlunar-, samvinnuskólapróf eða aðra sambgerilega menntun. Umsóknareyðublöð fást í farþegaafgreiðslu félagsins Vesturgötu 2, eða hjá umboðsmönnum félagsins óti um land og skulu þær hafa borizt ráðningastjóra fyrir 20. þ.m. - Messa eftir Bernstein frumflutt PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. Heildsala: FONIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík. - veita aukna ánæg ju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsælastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # litavalið er fjölbreytt Á MIÐVIKUDAGINN var vígð í Washington veg- Brjóstinynd B<‘rks af .Tohn F. Kennedy. leg menniingarmiðstöð, kenmd við Jöhn F. Kennedy, lyrrver andi Baradarílkjadforseta. I þessari lásfcamiðstöð eiga all- ar greiraar lista að skipa sinn sess og hefur ekkert ver.ið til sparað að gera byggingar all- ar, útibúnað þejnra og anmað sem veglegast úr garði og má sjá sýralslhorn af dýrðimni á meöfylgjamdi mymdum. Mikil hátíðahöld voru í Was- hingtom á vígsludagiinn o.g hina næstu á eftir og verða þar á boðistóium leiksýningar, máfve rkasýn i n gair, hljióm.leik- ar og ótal margt fleira. 1 blöðum hefur þó ýmislegt af þvi sem þarna fer fram fallið i S'kuggann vegna stöð- ugra heilabrota eklkju Kentne- dyos forseta, um hvoirt hún yrði viðstödd vígsluathöfn- ina eður ei. Samkvæmt síð- ustu fréttum mun hún hafa Bernstein á æfingu á Messnnni. Með á myndinni eru Joan og Edward Kennedy. Kennedy-menningarmiðstöði n. Pakið hvílir á súlnni og* vegg ir eru úr marniara. í hyggju að korraa til Waishing tan, en þar hefuir hún eklki koimiið firam opinberlega síð- an maður hennar var myTtur í nóvember 1963. Meða.l þess, sem listunraend u.r telja til mestra tíðinda á hátíðinni er flutningur á viðamiklu tónverki eftir Leonard Bernstein: „Messa- leikhúsverk fyrir söngvara, hljóðfæralelikara og dansara." Þessu verki hóf Bernstein að vinna að eftir beiðni Jaequeline Kennedy fyrir nakkrum árum, þegar ákveð- ið hafði verið að reisa þessa m'iklu me'raningarmiðstöð. Benrastein segist sjáilfur aldrei hafa feragizt við hlið- stætt verkefni. „Ég tók það ekki að mér, vegna þesis að ég geiði mér vonir um gróða,“ seg\- hann. — „Verk- ið er ekki sálumessa, heldur óður til llifsins, kæirieikanis." Fjölmörgum listavenkum hefur verið komið fyrir í menn'ngairmiðstöðiram, þar á meðai er risastór skúlptúr eftir Robert Berks; brjóist- mynd a.f fionsetanum heifcnum. Og svo mætti lengi telija. Skrifstofuhúsnœði Óskum eftir að kaupa um 800—1000 fm húsnæði fyrir skrifstofur og teiknistofur. — Má vera óinnréttað. VIRKIR HF. Tæknileg ráðgjafar- og rannsóknarstörf, Amiúla 3, Reykjavik. Sími 30475. Símnefni: VIRKIR. Ungur maður óskast til lagerstarfa og aðstoðar við útkeyrslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, vinsamlega sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 12 á mánudag, merktar: „Raftækjaverzlun — 5926". Kennedy-menningarmiðstöð vígð í Washington

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.