Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐDE), LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 & TÖKUM AD OKKUR aHs konar viðgsrðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf EHiðavogi 119, sími 3542?. HÚSNÆÐI ÓSKAST Læknir óskar eftir einstakl- ingsherbergi eða lítiHi íbúð í Kópavogi, vesturbæ. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í s. 42628 eftir kl. 19. VIL TAKA Á LEK3U góða 2ja herb. íbúð miðsvæð is í borginni eða í Vestur- bænum. THb. merkt Fyrir- framgreiðsla 5906 skHist til Mbi. fyrir þriðjudag. i SMlÐUM Endaraðhús með bífskúr selst fokhelt á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 26959. KEFLAVÍK — NÁGRENNI Einbýlishús með 3 svefnher- bergjum óskast á leigu. Upp- lýsingar í síma 24727. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Hótel Akranes, sími 93-2020. BARNAGÆZLA óskast fyrir lítinn strák í Hafnarfirði. Uppl. í sima 18639 eftir kl. 4. BARNGÓD OG ÁREIÐANLEG kona óskast til að gæta bús og barna í Suðurgötu 16 frá kl. 8—2 fimm daga vikunnar. Simi 15781. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Uppl. í síma 43464. KEFLAVÍK Til sölu fokheld 4ra herb. íbúð, neðri hæð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, símar 1263 og 2376. iBÚÐ Óskum eftir íbúð til leigt strax. Uppl. í aíma 82735. TIL SÖLU ÓDÝRT Baðker ásamt blöndunartækj- um, W.C. og kassi, vaskur og kranar (allt notað). — Rimlakojur. Uppl. í síma 15503. UNG KONA óskar eftir vinnu. Hefur hú's- mæðraskólapróf og lands- próf. Uppl. í s.íma 85192. TIL SÖLU DODGE 1957 ný upptekinn. Uppl. í swnum 32778 og 32650. EASY ÞVOTTAVÉL í góðu lagi til sölu, verð 3000 kr. Uppl. í síma 32518. — Reynivallakirkja í Kjós bæjarklrkju í sama presta- Biskup Mtmds vLsiiterar hana kalli kL 1. H. 4 á sunnudag, en Saur- Messur á morgun Ellihelmilið Grund Guðlsþíónuista félags fyrrver- andi sóknarpresta kL 2. Séra Þorsteinn B. Gíslason, fyrrv. prófastur messar. Dómkirkja Krists konungrs í Landakoti Lágroessa kL 8.30. Hámessa M. 10.30 og lágimessa kl. 2 sið- degis. Háteigskirja Lesmesisa M. 10. Séra Arn- grwmir Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þarvarðsson. Bústaðaprestakall Guiðsþjónusta í Réttarholts- skólanum M. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Guðsþjórnusta í Laugarásbiói kL 11. Séra Lárus HalWórs- son messar í fjarveru söknar prests. Sr. Grrámir Grímisson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jónas Gísla son. Kópavogskirkja KársnesprestakaH Guðsþjönu.sta kfl. 11. Séra Ingiberg Hannesson umsækj- andi um Kársnesprestakall. Masisunni verður útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 mietrar). Sóknamefndin. Kópavogskirkja DigrancsprestakaR GuðBþjómasta M. 2. Séra Ámi Sigurðsson utnsækjandi um prestakallið. Massiunni verður útvarpað á miðbyligjiu 1412 KHZ (212 nnetrar). Sóknar- neflndiin. Útskálakirkja Messa M. 2. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Hallgrímskirkja Mfissa fellur niður. Kirkju- vörður. Neskirkja Guðsiþjónusta kl. 11. Séra Frarak M. Hallidórsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa M. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Eangholtsprestakall GuðsþjÖnusta M. 10.30. Séra Árelius Nielssoin. Garðakirkja Guðsþjönusta M. 2. Séra Bragi Friðriksson. Fíladelfia Reykjavík Guðlsþjón.usta M. 8. Eiinar J. Giiöiason prédikar. Safnaðar- samBooma M. 2. Lauga.meskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavansson. Árbæ j arprestakall Guðtsþjóniuista í Árbæjar- Mrkjiu M. 11. Séra Guðmuund- ur Þorsteinsson. GrensásprestakaJl GuðSþjónusta í Dónmkirkjunni M. 11. Attarisganga. Séra Jón- as Gislason. Eins og áðiur hefur komið fram í blaðinu, stendur nú yfir blóma- sala Hjálpræðishersins, en sú blómasala er liður í hjálparstarfi hersins, og allflestir hafa tekið vel á móti beiðni herfólksins að kaupa blóm, sem gerir herinn færan um að veita því fólki að- stoð, sem til hans leitar. Á myndinni að ofan er maður að kaupa blóm framan við Herkastalann. DAGBÓK Jesú segir við lærisveinia sina: En þér, hvem segið þér mig vera? En Símon Pétur svaraði: Þú ert Kristur sonur, sonur hins lifanda Guðs. í dag er laugardagur 11. september, og er það 254. dagur árs- ins. Eftir lifa 111 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.42. (Úr íslands almanakinu). Eæknisþjónusta í Reykjavík Xannlæknavakt er í Heiíisu- verndairs.töðÍTmá laugard. og sunniud. M. 5—6. Sírni 22411. Símsvari Læknafélaigsins eir 18888. Næturlæknir í Keflavik 10., 11. og 12.9. Ambjöm Ólofss. 13.9. Kjartan Ólafsson. Ásgrinissafn, Bergstaðastræti 74 er opið suinn.udaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá M. 1.30. Að- ganigur ókeypis. I.istnsafn Kinars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. Náttúrngripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.(X). Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar Islands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 130—4 e.h. I Ámagarði við Suður- götu. Aðgangur og ■ýningarskrá ókeypis. Pálína H. Þorleiifisdóttir, Ný- lendu í Garði, er 60 ára í dag. Hún verður elkM heimia á a'fimsaL- isdaginn. 65 ára er í dag Ólöf Sigvalda dóttir Þóruimnargötu 1 Bongar- nesi. 60 ára er í dag Jón Guðlfinns son, fyrrveramdi skipstjöri frá Boúungarvilk, nú til heiimilis að Ádlttamýri 32. 1 dag verða gefin saiman í hjönaband Margrét Ingvarsdött- ir, h j úk’runarkona, Hring'braut 113 og Jóhannes Björnsson, stud. med., Nesvegi 7. Hekniili þeirra verður að Bústað 7 við Klepp. í dag verða gefim saman í hjóniaband í Lauigarn eisk i rkju af séra Magnúsi Guðmundssyni, fyrrv. prófasti María Ingibjörg Aðalsteinsdóttir oig Stefán Sand hol-t. Heimiili þeirra verður að Seljalandi 1, og Þórstína Unnur Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Einarsison. Heimiii þeirra verð- mr að Álfaskeið 57, Hafnar- finði. I dag ve.rða giefin saman i hjóna band af séra Garðari Þorsteins- syni í Bessastaða.kirkjm., ungfrú Guðný Siigurðardóttir, Dagnýs- sonar sjómanns, Hafinarfirði og Ámi Hreiðax Þorsteinsson, Ás- bj'örns.sonar prentara Óðinsg. 18 Rvfk. Þau verða stödd á Flóika- götu 13 efri hæð í dag. Þorstcinn Eggertsson, listmálari, opnar í dag málverkasýningu í Iðnaðarmannahúsinu í Keflavík að Tjarnargötu 3. Er þetta 2. sjálfstæða sýning hans. En hann hefurað auki tekið þátt í tveim ur samsýningum. Hann stundaði myndlistamám við gamla Hand- íðaskólann og í Akademi for Fri og Merkantil Kunst í Kaup- mannahöfn, einnig um tíma í V-Berlín. — Myndirnar em 24 á sýningunni. Þorsteinn starfar nú sem teiknikennari við barna- skólann í Keflavík, en lagði áður stund á auglýsingateiknun, myndskreytingar, samningu texta fyrir hljómplötur og blaða- mennsku. Sýningunni lýkur 19. septcmber. Að ofan er ein mynd- anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.