Morgunblaðið - 11.09.1971, Page 12

Morgunblaðið - 11.09.1971, Page 12
12 MOIiGUN'lU-AÐIÐ. LAÚGÁRDÁGÚR li. SEPTÉMBÉRÍ97Í EDWARD MANN - Góður fyrir sinn hatt NOTAR nútímakonan hatt? Ekki á sama hátt og áður fyrr, þegar hatturinn var jafnnauð- synlegur og kápan. En á hinn bóginn hafa alls kyns húfur, að maður nú ekki tali um skinn- húfurnar á veturna, sem eru bráðnauðsynlegar og þar að auki mikil tízkuvara, orðið mjög vinsælar. Við viljum vera þægi- lega og frjálslega klæddar, og þá er hattinum eiginlega ofauk- ið. Svo hefur hárgreiðslan ef til vill sitt að segja, „touperingarn- ar“ eru ekki sérlega góð hár- greiðsla undir hatt, en þær eru nú óðum að hverfa, svo að við förum líklega að sjá meira af höttum á næstunni. En til er fjöldi kvenna í öllum löndum, sem finnst hatturinn fullkomna verkið, og óneitanlega er oft fallegt að sjá vel kiædda konu með fallegan hatt, og við ýmis tækifæri eru þeir bráðnauðsyn- legir. I Bretlandi eru hinar frægu Derby-veðreiðar, þar sem konur keppast við að bera mest Edward Mann ásamt nokkrum sýnishornum af hiniim frægu höttuni sínum. áberandi hattinn, og sjást þar oft hinar furðulegustu útgáf- ur. Einn helzti hatta-hönnuður heimsins hóf feril sinn með þvi að sauma vinnuhúfur fyrir verkamenn. Edward Mann heitir hann, og hefur sennilega ekki grunað, að nafn hans ætti eftir að standa innan í glæsileg- um höttum hefðarkvenna í mörg um löndum. Þegar hann vann við að sníða og sauma vinnu- húfurnar, sem áður fyrr ein- kenndu verkamenn og iðnaðar- menn, hafði hann engar sér- stakar vonir um að verða mik- ill fjármálamaður. Hann var ró- legur og viðmótsþýður maður, sem hafði smekk fyrir listræn- um hlutum. Faðir hans bauð honum afnot af litlu verkstæði, sem hann hafði leigt manni, sem ekki gat greitt húsaleiguna. Föður hans fannst jafngott, að einhver úr fjölskyldunni notaði verkstæðið, og þrátt fyrir and- Framhald á bls. 21. Á MOSKVICH Í FERÐALAGIÐ Bifreidar & Landbúnaðarvélar hf. Sudurlandsbraut 14 - Heykjavik - Sími 38600 I*rír hattar frá vorsýningu Kdward Manns. Ymislegt um egg „POACHERUГ EGG I HLAUPI ’/2 1 •lij'óst kjötsoð, 7—8 bl. matarlím, 4 egg, steinselja, 3— 4 tómatar, skinka, ólífur, salat. Matarlímið lagt í bleyti í vatn og kjötsoð. Egigin soðin skurn- laus í sjóðandi vatni í 4—5 mín. salti og ediki bætt í. Hlaupið sett i 4 skálar og látið stífna, hök'kuð siteinselja sett yfir, tóm- atsneiðar lagðar á og síðan egg- in. Þvi sem eftir er af hlaup- inu hellt yfir áður en það stífn- ar. Þegar þetta er vel stift, er þvi hvolfit úr skáli'íiinr, skreytt með skinku, tómafbátum, svört- um ólífum og salati. Kryddað majonnaise borið með. GOTT RÁ» Ef i'lla gengur að ná steikta egg inu af pönnunni, má reyna að setja hana á votan klút augna- blik og eiga þá eggin að renna af. FYLLT EGG 6 harðsoðin egg, 12 smábitar af kjöti, t.d. skinku eða osti. 3 mats'k. smjör eða smjörlíki. Dál. af Worchestersósu. Salt og pipar etft'r smiekk. 2 matsk. majonnaise. Eggin skorin í tvennt langs- um, aðeins skorið af botninum svo eggið standi. Rauðan tekin úr. Smábiti af kjöti eða osti sett uir í h veirt egg. RaiU'ðan hrærð i hrærivél með smjöri, Worchest- ersósu, salti, pipar majonnaise. Einnig mætti setja sítrónusafa, sinnepsduft og ansjósumauk. FYI.LT CALIFORNlU-EGG 1 liít'i ds. reyktair sardínuir, 6 harðsoðin egg 6 ólifur, 1 matsk. sitrónusafi, sialt, pjpair og paprika eflt'r smekk, majonnaise. Salatblöð. Sardinurnar eru stappaðar. Eggin skorin í tvennt langsum. Rauðan tekin úr og stöppuð, sardínum, ólífum, sítrónusafa, kryddi og majonnaise bætt í. Þessu mauki er komið fyrir á eggjahelmingunum, sem bornir eru fram á salatblöðum. SVEPPA—EGGdAKAKA 1 boili þuimnt sne/dd r sveppjr, 2 matsk. brætt smjör eða smjörl. salt og pipar eftir smekk. Sveppirnir léttbrúnaðir í bræddu smjörinu í 5 mín. Kryddað með salti oig p'pair eft- ir smekk. Eggjakakan: 4 egg, 1 tsk. salt, 1/8 tsk. pipar, 2 matsk. mjólk eða rjómi, 1 matsk. smjör eða smjörl. Egg, mjólk, salt, pipar þeytt með handþeytara. Smjörlíkið brætt á pönnu, eggjahrærunni, sem sveppimir hafa verið settir i, hellt út á. Eftir því sem neðra borðið bakast, eru stungin göt með gaffli svo að efsta lagið renni niður og bakist líka. Síð- an er kakan lögð saman og látin brúnast örlítið. EGG.IARFiTTUIt f OFNI 3 hráar kartöflur, 4 matsk. brætt smjörl., salt og pipar eftir smekk, örlitið nýmalað múskat, V2. bolli rifinn ostur, 6 egg, rjómi. Kartöflurnar skornar í þunn- ar sneiðar og hitaðar í bræddu smjörl'íkiwu þar ti'l mieyrar oig brúnia'ðair báðum meig'n. Krydd- að með salti og pipar og músk- ati. Kartöflunum raðað í botn- inn á eldföstu móti, rifnum osti stráð yfir. Eggin brotin yfir ost inn, reynt að hafa bil á milli þeirra. Salti og pipar stráð á og rjómii látjnm hylja eigig'n. Set't inn í heitan oft og látið bakast í 10 min. „PACIFIC"—EGG 12 harðsoðin egg. 500 gr rækjur. 3 matsk. smjörl. 3 matsk. hveiti. 1% bollar rómi, 2 matsk. sinnep. 1 tsk. salt, dál. pipar. 1 matsk. þurrt hvítvín, 1 matsk. kapers. 2 matsk. söxuð steinselja, Vi tsk. t’hyme, % bolli rifinn ostur. Eldfast mót smurt, 6 eggja- helmingar settir í, rækjunum dre'ft yfir og h'ouim egigjahelim- ioguinum síðam hvo'iflt yfir. Smjörlikið brætt, hveiti bætt i, láitið sjóða, rjómanum bætt í smám saman, sinnepi, salti, pip- ar, víni, kapers, steinselju og thyrme. Sósunni hellt yfir egg- in, rifinn ostur settur yfir, sett inn í heitan ofn og bakað í 15 min.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.