Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 Parísarferð Brezhnevs: Ekki mótleikur við Kínaför Nixons — segja sovézk blöð París, Moskvu, 10. sept. KTTB-AP FRÉTTIN um fyrirhugraða París- arferð Leonids Brezhnevs, fiokks leiðtogra í Sovétríkjunnum, dag- ana 25.—30. október n.k. hefur vakið milda athygli, bæði I Sovétríkjimum og víða í Evrópu. Vílkin er athygli á að þetta verð- ir fyrsta ferð Brezhnevs til Vesturlanda síðan hann tók við starfi flokksleiðtoga árið 1964. Sovézk blöð birtu fréttina stór- um stöfum á forsíðum í morgun og tekið var fram að tíð og mikil ferðalög sovézkra ráða- manna upp á síðkastið og á næstunni væru alis ekki hugsuð Gömul mynd í Morgunblaðinu á fimmtudag birtist mynd af rússneskri sendinefnd lista- og vísinda- manna, sem heimsótti fsland. Myndin var nokkuð gömul og hafði orðið útundan á sinum tíma, en nefndin kom hingað í maímánuði. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu. sem neins konar „mótleikur" við væntanlega Kínaferð Nixons Bandarikjaforseta. Segja blöðin, að það eitt vaki fyrir sovézkum leiðtogum að hafa vinsamleg samskipti við allar þjóðir og sýna friðarvilja sinn í verki. Geta má þess að Podgorny, forseti Sovétríkjanna, mun hyggja á ferð til Norður-Víet- nams og Kosygin, forsætisráð- herra, tekur sér ferð á hendur til Alsír, Kanada, Noregs og Sví- þjóðar. Þá er í undirbúningi fundur með þeim Brezhnev og Willy Brandt, kanslara Vestur- Þýzkalands. Fréttaskýrendum ber saman um, að það sé ekki tilviljun, að fyrsta Vesturlandaferð Brezh- nevs er tíl Frakklands, þar sem bæði de Gaulle heitinn, fyrrver- andi forseti og Pompidou, for- seti, hafi lagt sig fram um að bæta samskipti við Sovétrik- in, samhliða því sem franskir ráðamenn sýna áhuga á að auka tengsl við Alþýðulýðveldið Kína. frÉttir í stuttumáli Jackson laus úr haldi Montevideo 10. sept. NTB. GEOFFREY Jaoklson, sendi- herra Breta í Uruguay er tal- inn við góða heilsu oig bendir okkert til að hann hafi sætt miisþynmjingutm. Svo sem al- kunna er rændu Tupamanos skæruiliðar sendiherranum fyr ir átfca mánuðuim og var hann eklki liátinn laus ftyrr en aðfar Geoffrey Jackson. arnótt föstudaigis. Skærul'iða- samtökiin höfðu sikönrnmiu áður gefið út yfinlýsingu þar sem sagði, að nú væri etaM lengur þörf á að haiida sendiherran- um í gfíisHingu, eftir að mitaill fijöldi Tuipamarois-skæruiliða brauzt út úr fangellsi í Mort- tevideo fyrir lláeinuim dögium. 1 dag hðl't Jaotason áfeiðis tll Londion. Sviss ræðir við EBE Bern 10. sept. NTB. SVISS mun innan tiðar hef^a flormlegar viðræður uun sér- stök viðskiiptatenigsl við Bfina hagisbandalag Evrópu, en und- anfarna mánuði hafa verið haldnir undirtoúningisifiundir með svissneskuim fufllltirúium annars vegar ag Bfnahags- bandalaginiu hins veigar. Túnisar sækja fund Arababandalagsins Túnis 10. sept. AP. UTANRlKISRÁÐHERRA Túnis, Moihammed Masmiauidi miun sælkja fund Arababanda lagsins, seim byrjar í Kairó á miorgum, laugardag. Vekur þetta nokkra athyigli, þar eð Túnis sagði sig úr bandalaig- iniu fyriir sex árum. Bkikert hielflur verið látið uppstaátt um, hvort Túnisar ætli sér að sam- einast bandalaginu á ný. Schröder frá ísrael Tel Aviv 10. sept. AP. GERHARD Schrödier, ilyrrver and.i varnarmá I aráðherra Vest ur-Þýzkaflands lauik í dag fiimm daga heiimisóton í fsraeil. Þar var hann gestur feraellstau stjórnarinnar. Við brottförina sagðist Schröd'er liita svo á að tengsl V-Þýzkalatnds oig ísra- ells mættu eiklki byig|gjast fyrst og fremist á hernaðarfegri að- stoð, held'ur skyldi hlúð að efinahaigs- og menniinigarhlið- unum ekki síður. Hann lét einnig í 1 j'ó.^ áihiuga á að V-Þýzkaland beitti sér meira iflyrir flriðarviðræðiuim á millli fsraela og Araba. Togo viðurkennir Kína Lome, Togo 10. sept. AP. AFRlKURÍKIÐ Togo hefur ákveðið að viðiunkienna Klina, sagði i orðsendinigiu stjómar landlsins í dag. Er Togo 61. landið, sem tekuir upp stjórn- má'lasamband vúð Kina. Vilja ekki kóng SbOkkhólmi 10. sept. NTB. FUNDUR sænska Allþýðiusam bandteins sem stendur yfir í StolkkhólTmi gerði í dag sam- þytkkt á þá lund, að Sviar ættu seirn allra skjiótast að af- nema koniumgsdiæmið og stoflna lýðwefildi. Félkik þessi til iliaiga prýðisuindirtektir, marg- ir tóku til máls og liýstu fylgi við hana og að lotauim var hún samþytakt með hinum mesta flögnuði. Sigurður Örlygsson við eitt verka sinna „Lyfting I“. (Ljósm. Mbl. K r. Ben.). Sigurður Örlygsson sýnir í Unuhúsi í DAG kl. 3. opnar Sigurður Ör- lygsson málverkasýningu í Unu húsi við Veghúsastíg. Þetta er fyrsta sýning Sigurðar, en hann lauk teiknikennaraprófi við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands nú i vor, og heldur í haust til Kaupmannahafnac til mynd- listarnáms við Listaakademíuna þar. Á sýningunni eru 12 stór verk, sem öll voru máluð í sumar. Sig- urður sagði við þlaðamann Mbl. í gær að verkin væru „framhald af geómatrískri abstraksjón" en geómetrían hefði legið í nokkrum dvala, eftir að ljóð- rænni áhrif fóru að setja svip sinn á íslenzka myndlist; það væri einkum Karl Kvaran sem nú fengist við slíka geómetríu. Sigurður kvaðst ekki leggja allt of mikið upp úr því að gefa myndunum nöfn, þvi að það tak markaði oft ímyndunarafl áhorf enda. Þannig nefnist ein myndin „Gul mynd I“, önnur „Gul mynd II“, sú þriðja „Grænt organe og grátt“, o.s.frv., en einnig eru — N-írland Framh. af bls. 1 uim, þar eð þeir óttast að Faufifcn er muini fallast á einhverjar til- slakanir er miði að því að autaa ré.tindi kaþólls'kra manna á Norð- ur-frlandi. HERBlLL ÓK YFIR DRENG í gærkjvöldi ök briezitaur bryn vagn yfir þriggja ára gaimlan dreng i Londonderry og sagði bíl stjórinn, að hann heifði etóki get að koimiið í veg fyrir silysi©, þar sem drengurinn hefði hlauipið í veg fyrir bilinn. I Belfast var rólegra í dag en undanfarið, en þó bar það tiil tiðinda að u-m 150 konuir söfnuð ust að brezkuim heirvögnum, grýttu hermennina og hrópuðu: „Hvað hafið þið myrt mörg börn í dag?“ CAHILL SLEPPT Joe Cahilfl, einn af fonsprökk- um IRA, frska l'ýðiveldislhersiins sem er bannaðuir, var í gær- krvöldi látinn lauis úr varðhaildi i Dutolin, en hann haflði s.etið inni ndkltórar stundir. Var hann hand telkinn á fluigvellin.uim við kom- una til Dublin fná Bandaríkjun- um. Þar hafði honuim verið neit að um dvallarleyfi. Ýmsir áhang endur CahiWs flögnuöu honum þagar homum var sileppt og báru hann rnieð háværum gfeðihrópum út í biiflreið, sem beið úti fyrir. verk eins og „Lyfting" og „Islands lag“. Sigurður sagðist einkum hafa orðið fyrir bandarÍ3kum áhrifum í list sinni. Sýning Sigurðar Örlygssonar verður opin 11.—19. septembec milli kl. 14—22 daglega. — Fargjaldastríð Framh. af bls. 1 0 Tilefni fundarins var það fyrst og fremst, að þýzka flugfélagið Lufthansa hef- ur neitað að fallast á til- lögur, sem meirihluti IATA félaganna samþykkti í Montreal á dögunum. Eftir hálfs þriðja tíma við- ræður í dag lýsti framkvæmda- stjóri IATA, Knut Hammar- skjöld þvi yfir, að Lufthansa hefði frest til 15. september til að ákveða, hvort félagið ætlaði að fallast á Montreal-tillögurnar. Hafni Lufthansa, er búizt við fargjaldastríði á þessari flug- leið, því að til þess að Montreal- Ullögurnar nái fram að ganga, þarf samþykki allra aðildarfé- laganna. Tillaga kom fram frá Air France um að fresta um einn mánuð endanlegri ákvörð- un í þessu máli en henni var hafnað. Talsmaður Lufthansa, dr. Carl Wingenroth sagði við frétta- menn, að fundinum i dag lokn- um, að 80% af Norður-Atlants- hafsfluginu væri í höndum bandarískra leigufélaga. Af stóru flugfélögunum, sem stunduðu flug á þessari leið, væru fremst í fllokki Pan Am og Trans World Airlines en síðan kæmi Lufthansa og svo BOAC og Air France. Hins vegar hefði félag- ið tapað 80 milljónum marka á flugleiðinni á sl. ári og yrðu Montreal-tillögurnar samþykkt- ar ykist tapið í 105 milljónir marka á næsta ári. Hann sagði, að félagið notaði Boeing 474 á fllugleiðinni og hefði sætanýting þeirra á siðasta ári verið 50— - Tiliögur EBE' Framh. af bls. 1 að við gullverð eftir að gengí dollara miðað við gull hefur ver- ið lækkað. Gert er ráð fyrir fastri skráningu gjaldmiðla EBE-ríkjanna eins og fyrr sagði en því jafnframt, að gengi þeirra fái að fljóta innan vissra marka gagnvart gjaldmiðlum annarra ríkja. Tekið er fram í skýrslu fram- kvæmdanefndarinnar, sem til- lögunum fylgir, að það muni auðvelda lausn gjaldeyrisvanda- málanna ef Bandaríkjastjórn hverfi frá þeirn efnahagsráðstöf- unum sem hún gerði nýlega. - Kína - S.Þ. Framh. af bls. 32 noktaur breytimg frá fyrri yflir- ! lýsingum íslands um þetta efni, þar eð fyrrverandi rikisstjóm tafldi að % grieiddra atkvæða þyrfti til að fá þetta mál á dag- skrá hjá Sameinuðu þjóðunum,“ sagði utanrikisráðberra. Utanritaiisráðherra var þá spurður að því, hvort hanin teldi, að Formósu-Kína ætti þá að hverfa úr röðuim aðildamiikja Sameimiðu þjóðanna. 1 því sam- bandi gat hann þess, að eftir væri að fjalla um þetta mál inn- an rítais'stjórnarinnar, en ætíð hefði verið stefnt að því að loknum fundi uitanrikisráðherra Norðurianda. Nú hefði verið bcðað til ríkiSLStjórnarfundar rik. þriðjudag og mundi hann gefa þar Skýrslu um flund sinn með hinum utanríkisráðiherrun- um. Hins vegar kvað hann það vera persómul'ega skoðun siína að sjálfsiagt væri að veftta Formósu- stjóm áframihaldandi aðild að Sameinuðu þjóðunum, ef stofnað yrði nýtt ríki og hún óskaði þess. Hins vegar væru flest riki nú orðin sammála um að það væri algjörlega óraunJhæft að Mta á Formósu sem hinn eina og samna fuflltrúia Kína hjá Sarheinuðu þjóðun-um. Listmuna- uppboð Framh. af bls. 32 merki hans með því að halda þessari starfsemi áfram, sem hann hafði unnið hefð í borgar- lífinu með 17 ára starfi sínu. Hinn 10. júlí sl., þegar Sigurð- ur hefði orðið sextugur, ef hann hefði lifað, bundust nokkrir vin- ir hans og ættingjar samtökum um að beita sé.r fyrir stofnun hlutafélags til þess að halda áfram listmunauppboðum og bókauppboðum i anda Sigurðar. Stofnfundur hlutafélags, sem ber nafnið Listmúnauppboð Sig- urðar Benediktssonar h/f, var haldinn 9. þ.m. og voru kosin í stjórn þau Guðbjörg Vigfúsdótt- ir, ekkja Sigurðar heitins, Sveinn Benediktsson og Hilmar Foss, sem ráðinn hefu-r verið framkvæmdastjóri félagsins. f varastjórn voru kosnir Árni Jónsson og Benedikt Blöndal, en endurskoðendur Bragi Hannes- son og Benedikt Sveinsson. Félagsstjórnin hefur ákveðið að halda fyrsta listmunauppboð- ið á vegum hins nýja félags fyrri hluta októb&rmánaðar og verður auglýst eftir málverkum til upp- boðsins. Síðar verður ákveðið um uppboð á merkum og fágagt- um bókum. Málverk og bækur verða tekin í umboðssölu eins og áður. Skrifstofa félagsins verður í Hafnarstræti 11, hjá Hilmari Foss, framkvsemdastjó>ra félags- ins. 60%. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar JENNÝ P. FRIÐRIKSDÓTTIR Gnoðarvogi 52, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. septem- ber kl. 3 e.h Eiríkur K. Jónsson og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.