Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 17 Kínversku ríkin tvö Eftir Pearl S. Buck BANDARÍSKA skáldkonan og Nóbelsverðlaunahafinn, Pearl Shang Kai-shek 1927 S. Buck, ræðir í þessari grein væntanlega inngöngu Kína í Sameinuðu þjóðirnar, og þau vandamál, sem við það skap- ast fyrir Bandaríkin. Tímirm breytir öllu. Þetta er margþvælt orðtak, en það er leiðimlegt til þess að vita hve sönn margþvæJd orðtök eru. Saunnlega er ekkert nýtt undir sölilmi! Bandaríkin samþykkja nú aðild kommún- istaríkisins Kína að Samein- uðu þjóðunum. Kína verður hleypt inn. Vandamálið er auðvitað, að til etru tvö kínversk ríiki, sem verða bæði i Sameinuðu þjóð- umuirn, og som eikiki viður- kenna hvort annað. Vanda- máilið hefur tvö hom, og bæði stimga þau okkur. Við viljum hvorugt ríkið móðga á þesisu augnabliki, en getum samt ekki komizt hjá þvi að móðga anmað hvort, eða eif til vili bæði. Ég efast um að við höf- um noikikum tima i ailri sögu okkar verið i jafn erfiöri að- S'tÖðlU. I>að er nánast óhjákvæmi- legt að Rauða-Kíma verður veitt aðiid sem nýjum meðlim þessara aíllheimssamitaka. En á sama tíma er það mjög vafasamt, hvort þjóðernissinn ar á Formósu víikja úr sam- tökunum. Ef þeir gerðu það, hyrfu þeir aiigerlega sem ríki; ef ekki strax, þá smátt og smátt. Þeiir hafa eklfi efni á því. Það væri sjálflsmorð. Bandaríkin klufu ekki Kína. Kina klauf siig sjálft. Sun Yat- sen hóf klofninginn, er hann þáði hjálp Sovét-Rússilands, eftir siigur kommúnismans í Rússlandi árið 1917. Hann hélt klofninignuim áfnam þegar kommúniistaflokkuri'nn fékk formlega viðurkenmingu sem þátttakandi í kínversku stjórn málaiífi árið 1921. Shang Kai-shek batt endahnútinn, þegar hann klauf sig frá kommúnistum 1927, stofnaði þjóðernis'sinmastjóm og hóf stríð á hendur kommúmistum, unz Japanir réðust á Kina með því að ná Mamsjúiriiu á sitt váld árið 1931. Vopnahlé, sem ekki var sjálfviiljugt, ríkti milli kínversku riikjanna tveggja á meðan heimsstyrj- öldim siðari stóð yfir, em Shang Kai-s'hek reyndi ekki að ná sameimin'gu á ný að henni iökinni. Þess í stað flúði hann með her sinn til Formósu og stofnaði þar fcínverskit riki þjóðemissimna. Við höfiuim stuitt Formósu- stjóm af pólitískum hags- munum okkar sjál'fra. Við getuim haldið því áifram ef það þjónar pólitískum til- gamigi okkar enmiþá. En veru- leikinn þvimgar okkur til að viðurkenna þá staðreynd, að tiil er anmað kínversfct ríki og virðist dafna vei. Umheimur- imn knýr fram viðuirkenmimgu á veruleikanum. Við göng- umst við honum, — reymdar neyðir heilbri'gð skynsemi okkur til þess, — og með góðri samvizku gebum við haldið saimbandi ok'kar við þjóðernissimna áfram aí fremsta megni, umz Kímverjar ákveða sjáltfir að sameinast. Þeirra er ákvörðumim, en ekki okkar. Við u'llum ékki klofn- imigmum, og við getuim ekki buindið enda á hann. Samein- inig er imnanrífcisimál Kín- verja sjálfra. Við hö’fium eng- um rét't tiil að blanda okkur í þaC, ekki frekar en við höf- um rétt til að blamda okkur í iinnamríikismál Sovétríkjanma eða nobkurs anmars lands. Sl'íikt yrði sömuleiðis árang- urslaust og okkur um megn. Aukimn þroski ofckar í þátt- töku í alþjóðamiálum hefur leitt okkur að þessari niður- stöðu. Samt sem áður erum við enn umg þjóð, og við er- uim fuill af ungæðislegum hugsjónum, sem birtast í hinni lofsverðu, en óðagots- iegu lönguin til að leiðrétta alila rangsleitmi hvar sem er. Of oft eruim við eimmig svo barnaleg að reyna að leið- rétta rangsl'eitmd anmars stað- ar í stað þess að byrja á okk- ar eigin landi. Að summ leyti er vandinn mú hér í Bandaníkjumium. Við verðum að bimda emda á sbríð- ið í Víebnam vegma Okkar sjálfra. Við þörfmumst tíma tiil að íhuga stöðu ökkar með- al ammarra þjóða. Á meðan við höfum verið önnum kaf- im við að reyma að hjá'lpa vietnömsku þjóðimmi ti’l að koma á réttiiátri ríkiss'tjórn í fulliu frelsi, hafa immamlands- mál okkar verið að komast á hættuleg't stig. Við verðum að átta okkur á ökkur sjálf- um. Við þörfnumst tíma til að velita okkar eigim aðstöðu fyrir okkur, og til að undir- búa ofckur til að gegna nýju hlutverki í nýjum heimi. 1 full'ri hreinskilni eruim við orðim úreit. Við eruim á eftir tíman'um. Aðrar þjóðir stefna fram á við. Við höfuim látið leiða okkur út í að draga á lamgimm aðgerðir, sem tengd- ar eru fontíðimmi, í stað þess að eimbeita okkur að því að leggja grumdvöll að skynsam- legri framtíð. Við þurfum að taka okbur mýja stöðu. Þess vegna megum við ekki flækjast imn í hið immra ás'tamd Kína. Við skulum maeta öllum með kurteisi og skiinimgi, — en heldur ekki meir. Ákveðni og gætni eiga að verða leiðarljós okkar. Við þurfum að sameina okkur sjálif, en ekki Kínverja. Það er knýjamdi þörf fyrir sam- eimimgu okkar. Mao Tse-tung 1937 Ingólfur Jónsson: Aldrei betri aðstaða en nú til að treysta og efla atvinnuvegina LÍFSBARÁTTAN hefur oftast verið hörð hér á landi frá því að land byggðist. Á ýmsum tímum reyndist erfitt að hafa til „hnífs og skeiðar". Harðindi gengu yfir landið og möguleikar til þess að afla brýnustu lífsnauðsynja voru ekki ávallt fyrir hendi. Atvinnu- lif var frumstætt og tekjuöflun lítil. Eftir að tækni- og vélaöldin festi rætur i landinu hefur mikil breyting orðið í atvinnuháttum. Eftir því sem árin liðu varð at- vinnulifið fjölbreyttara, tekjuöfl- un þjóðarbúsins og almennings varð meiri og verkaskipting greiniiegri. Þannig hefur mynd- azt nútimaþjóðfélag hér á landi með þeim kostum og vandamál- um, sem því fylgir. Tekizt hefur á fáum áratugum að korna hér á tækniþróuðum atvinnuvegum með stöðugt aukinni afkasta- getu. Þannig hefur reynzt mögu- legt að halda uppi alls konar framkvæmdum í landinu, sem sjálfsagðar þykja í velferðar- og menningarþjóðfélagi. Atvinnu- vegirnir eru þær stoðir, sem af- koma þjóðfélagsins byggist á. Fjölbreytt og þróttmikið atvinnu- líf er þess megnugt að veita þjóð- félagsþegnunum atvinnuöryggi og góð lífskjör. GILDI I. VNDBl NADAK OG SJÁVARÚTVEGS Landbúnaður og sjávarútvegur hafa verið aðalatvinnuvegir þjóð- arinnar. Þannig verður það áfram, að þessir tveir atvinnu- vegir verða mjög þýðingarmiklir í þjóðarbúskapnum, þótt fleiri atvinnugreinar eflist. Með rækt- un landsins og fullri nýtingu bú- vörunnar verður gildi landbúnað- arins tryggt og óumdeilanlegt um alla framtíð. Með því að færa út fiskveiðilandhelgina og tryggja fiskimiðin gegn ofveiði ásamt bættri nýtingu aflans, mun sjávarútvegurinn verða áfram sú sterka stoð, sem hann hefur verið í þjóðfélaginu. Vegna misjafnra aflabragða og verð- sveiflna á sjávarafurðum hefur efnahagur þjóðarinnar orðið fyrir miklu áfalli, þegar sjávar- afli hefur minnkað og verðfall orðið á sjávarafurðum. Nærtæk- ustu dæmin eru frá árunum 1967 og ‘68, þegar verðmæti aflans minnkaði um nær 50% á tveimur árum. Þetta varð því tilfinnan- legra vegna þess, að útflutningur sjávarafurða var á þeim árum nærri 90% af útflutningsverð- mætinu. Viðreisnarstjórnin, und- ir forystu Sjálfstæðismanna, gerði sér grein fyrir þeirri nauð- syn, að gera atvinnulífið fjöl- breyttara og tryggja með því at- vinnuöryggi og þjóðartekjur, þótt afkoma vissra atvinnu- greina værí misgóð á einstökum árum. NÝJAR ATVINNUGREINAR Þjóðinni fjölgar og árlega koma á vinnumarkað mörg hundruð manna, konur og karl- ar. Til þess að hafa atvinnu fyr- Ingólfur Jónsson ir alla, sem vilja vinna og geta unnið, hefir verið unnið að því að koma upp nýjum atvinnu- greinum, einnig að nauðsynlegri endurnýjun og aukningu þeirra atvinnuvega, sem fyrir eru. Iðnaðurinn veitir nú þegar mlkla atvinnu, en iðnaður á Islandi á sér ekki langa sögu og er á mörgum sviðum á byrjunarstigi. Fáir efast nú um, að islenzkur iðnaður hafi mikla möguleika, bæði smáiðnaður og stóriðjan. Ef rétt er á haldið, ætti atvinnu- leysi að vera óþekkt á íslandi og heyra fortiðinni til. Virkjun vatnsafla og jarðgufuvirkjanir eru aflgjafar iðnrekstrar. Vegna stórvirkjunar í Þjórsá, var unnt að gera orkusölusamning, sem þjóðin nýtur góðs af við álverið í Straumsvik. Með þvi var hafin stóriðja í nýrri grein hér á landi, sem veitir fjölda manna atvinnu og gefur mikinn gjaldeyri. Tal- er, að smáiðnaður, sem vinnur úr efni frá álverinu, geti þró- azt hér, líkt og gerzt hefur víða annars staðar, þar sem álver hafa risið. Er vonandi, að ein- hverjir taki sig fram um að- gerðir á því sviði. Vegna EFTA aðildar komu nýir möguleikar til útflutnings á islenzkum iðn- aðarvörum, til ýmissa landa. Telja margir miklar vonir við það bundnar. Er líklegt, að iðn- þróunarsjóðurinn verði mikils- verður aflgjafi í uppbyggingu iðnfyrirtækja, sem gætu orðið samkeppnisfær á erlendum mörkuðum. Vinna verður mark- visst og skipulega að auknirm atvinnurekstri svo tryggt verði, að allir vinnufærir menn geti fengið atvinnu við sitt hæfi. FERÐAMÁLIN MIKILSVERD Ferðamálin eru í seinni tíð mikilsverður liður i atvinnulif- inu Stöðugt fer þeim fjölgandi, sem hafa atvinnu við ýmiss konar störf, sem tengd eru ferðamálunum. Starfsfólki flug- félaganna, ferðaskrifstofa, skipa félaganna, bifreiðastjórum og hótelfólki, sem vinnur á þessu sviði, fer mjög fjölgandi með ári hverju. Það er jákvætt starf og gefur þjóðinni mikinn gjaW- eyri. Á siðastliðnu ári voru gjaldeyristekjur af ferðamálum um 1000 miUjónir króna. Á yfir- standandi ári munu gjaldeyris- tekjurnar verða miklu meiri vegna komu ferðamanna til landsins. Segja má, að þetta sé nýr tekjuliður í þjóðarbúskap ís- lendinga. Á sviði ferðamála eru miklir möguleikar, sem munu verða nýttir, verði haldið þeirri stefnu, sem nú er mörkuð í þeim málum. Aukin atvinnu- rekstur og ný fyrirtæki gefa fyrirheit um aukna framleiðslu og bættan hag. Vegna þróunar og uppbyggingar á síðustu ár- um er nú mikil atvinna í land- inu. Mun svo lengi verða vegna uppbyggingar I atvinnulifinu síðustu árin og einnig vegna ýmiss konar framkvæmda, sem nú er unnið að og undirbúnar voru af fyrrverandi rikisstjórn. HVAÐ VERÐUR NÚ I ATVINNUMÁLUM? Margir spyrja nú hvað verðn muni i atvinnumálum og verk- legum framkvæmdum á næst- unni. Ætla má að nýjar fram kvæmdir verði undirbúnar þótt ekki verði þær eins stórar í sniðum og verið hefur. Stjdrn- arflokkarnir verða að vera já- kvæðari í afstöðu sinni til fram- faramála en áður, þegar þeir voru i stjórnarandstöðu. Verðt það ekki mú búast við sam- drætti í framkvæmdum og minnkandi atvinnu. Núverandi stjórnarflokkar voru þröngsýnir og óraunsæir í stjórnarandstöðu, eins og oft hefur verið sýnt fram á og sterk rök færð fyrir. Margir Framh. á bls. lft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.