Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐtt), LAUGAUÐAGCJR 11. SEPTEMBER 1971
29
útvarp
Laugardagur
11. september
7.00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00 og
11.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg Jónsdóttir lýkur lestri
sögu sinnar „Þegar pabbi missti
þoiinmæÖina“ (6).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaöanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. AÖ öðru leyti
leikin létt lög.
12.00 Dagskráin. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristín Sveinsbjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferöarmál.
16.15 Veðurfregnir.
l»etta vli ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.45 „læifur heppni“
Ármann Kr. Einarsson les úr nýrri
sögulegri skáldsögu sinni fyrir
börn og unglinga; fyrri lestur.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar í léttum tón.
Þýzkir listamenn flytja.
18.25 Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 „Knginn er eyland“
Kristinn E. Andrésson les úr bók
sinni.
20.05 „Svífur að haustið“
Þáttur í tónum og tali í umsjá
Jóns B. Gunnlaugssonar.
20.30 Smásaga vikunnar: „Brúðar-
draugurinn“ eftir Washington
Irving
Benedikt Gröndal íslenzkaði. Sig-
rún Björnsdóttir les.
21.05 Harmonikuþáttur
I umsjá Geirs Christensens.
21.30 Gullmyntin frá Baktríu
Sveinn Ásgeirsson flytur frásögu-
þátt.
22.00 Fréttir.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Laugardagur
11. september
17,30 Endurtekið efni
I,aumufarþeginn
Bandarlsk bíómynd frá árinu 1936
AÖalhlutverk Shirley Temple,
Aliee Faye og Robert Young.
Myndin greinir frá lítilli telpu, sem
alizt hefur upp í Kína. Hún verður
munaöarlaus og lendir á vergangi,
en hennar bíða líka margvísleg æv
intýri.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
Myndin var áður sýnd 18. ágúst sl.
18,50 Enska knattspyrnan.
1. deild West Bromwich Albion —
Arsenal.
19,40 HI,É
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar.
20,25 Dísa
Dísarafmæli, síðari hluti.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
20,50 Filippseyjar
Ferðazt er um eyjarnar, komið
viða við, landslag og náttúrufar
skoðað og fylgzt með siðum og
háttum ibúanna.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21,15 Harry og I,ena
Söngvaþáttur með Harry Belafonte
og Lenu Horne.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
22,05 Á.hálum ís
(Shoekproof)
Bandarísk sakamálamynd frá ár
inu 1949.
Aðalhlutverk Corne Wilde og Pat-
rieia Knight.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir
Ung stúlka, sem hefur framið
morð, er látin laus úr fangelsi,
gegn því að lögréglan fylgist með
gerðum hennar.
23,20 Dagskrárlok.
G/ör/ð svo vef og
skoðið í gluggana
um helgina
‘v. •••.
Valhúsgögn
Ármúla 4 Sími 82275
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Stúlka óskast
í matvöruverzlun í Vesturbænum í Kópa-
vogi, strax.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu
Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2.
GEFJUN AUSTURSTRÆTI
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
U.E.F.A.
K.S.Í.
- TOTTENHAM
CHIVERS,
miðherji Tottenhams
og enska landsliðsins.
EINSTÆDUR KNATTSPYRNUVIÐBURDUR
LAUGARDALSVÖLLUR, þriðjudagur 14. september klukkan 18.15.
Sjáið TOPP-MENN brezkrar knattspyrnu: Peters — Chivers — Mullery — Coates — Gilzean
— Jennings og Mike England.
Forsala aðgöngumiða:
Reykjavík: Við Útvegsbankann í dag (laugardag) klukkan 9—13.
Keflavík: Verzlunin Sportvík.
Verð aðgöngumiða: Stúka 200,00 krónur
Stæði 150,00 krónur
Börn 50,00 krónur Í.B.K.