Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAilDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 Cappelen gagnrýnir útfærslu — en norska stjórnin hefur ekki tekið opinbera afstöðu NORSKA blaðið Aftenposten hef ur það eftir fréttamanni sinum á utanríkisráðherrafundi Norð- urlanda í Kaupmannahöfn, að Andreas Cappelen frá Noregi hafi grajrnrýnt fyrirhugaða ein- hliða útfærslu íslenzku fiskveiði landhelg-innar. Sagði Cappelen þetta aðspurður á blaðamanna- fundi við lok ráðherrafundarins, er hann var inntur eftir því, hvaða augum Norðmenn litu ráðagerðir fslendinga. Cappelen sagði að Norðimenn hiefðu fullan skilminig á sjónar- miðum íisiDenziku ríikisstjórnarinn ar og þeir þekíkbu af eigin raun við hvaða vandamál veeri að glíma. Hins vegar sagði ráðhierr ann að stjóm sin áditi að sWk Heath um EBE: máil ætti óumdeilanlega að leysa á alþjóðdtegum vettvamgi. Aftenbladiet segir, að uitanríkis ráðherra Islandis, sem hafi einn- iig verið viðlstaddiur á Maðamanna flundinum, haifi bersýnilega lagt vandlliega við hl.ustiir, er Cappel- en lýsti Skoðun sinni, en hann háfi ekki haift neinu við að bæta. Blaðið segir, að Einar Ágúistsson hafi ekki dnegið dul á það i við- ræðum við .starfsbræður sina, að felenzka stjórnin sé staðráð- in í að færa landhielg.ina út í Þingið taki ákvörðun Glasgow, 10. sept. — AP-NTB EDWARD Heath, forsætisráð- herra Breta, sagði í dag, að það væri í verkahring brezka þings- ins að skera úr um, hvort land- ið gengi í Efnahagsbandalag Evrópu. Hann sagðist því mjög andvígur, að ríkisstjórnin ætti að taka mið af skoðanakönnunum, sem hefðu verið gerðar upp á siðkastið. Þingið tekur málið til umfjöllunar þann 22. október. Heath minnti á að Ihaldsflokk- urinn hefði fyrir síðustu kosn- ingar verið þeirrar skoðunar, að þegar fram i sækti myndi það verða Bretum til framdráttar að vera í Efnahagsbandalaginu, len hins vegar hefði ekki verið flanað að neinu og samn- ingaviðræður tekið langan tíma. Þó hefði verið bent á það að yrði árangur af samningavið- ræðunum hefðu íhaldsmenn hugsað sér að leggja málið fyr- ir brezka þingið og kvaðst Heath þess fullviss að meirihluti þing- heims myndi samþykkja aðild Breta að bandalaginu. Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri: Hollar hendur — græn grös „Váleg er veðrátta og vindagari, lioftið haustlegt og hrátt með skýjafari. Látil blóm eiiga bágt jafnan tortímzt um leið og Gestur Guðfimmsson hefur í þessu haustljóði dregið upp mjög áþrei'famlega mynd af íslenzkri veðráttu. Nú eru lauf tekin að söima og haustið er farið að setja svip simn á alla hluti, jafnt lifandi sem dauða. Engim árstíð er jafn þrúgandi fyrir líifið. Við mum- um sjálfsagt fimma þetta mum betur nú í ár, en oft áður. Sumarið, sem er á förum hef ur verið eitt sólríkasta og mild asta, sem við höfum liifað, og við kveðjum það með eftir- sjá. Ársvöxtur í trjám og runn- um er nú með því bezta, sem hér gerist. Hægt er að finma hjá mörgurn tegundum aillt að eins metra árssprota, t.d. í sitkagreni, lengri sprota hjá aspar- og víðitegundum. Nokkuð var þurrviðrasamt framam af suimri og tafði það talsvert fyrir vexti sumriar- blóma í aimenmimigsgörðum, þar sem erfitt er að koma við vökvun, em í görðum við einkaheimili hefur blóma- skrúð nú verið mieð mestu móti i sumar og mátti víða sjá mikla blómadýrð. Nú síð- ast í ágúst héldu áhugarækt- endur í Glitfiflaræktun (Dhal- íu-klúbburinm) mjög skemmti- lega og athyglisverða sýningu í gróðurhúsinu í Laugardal Nokkur hundruð mamms sóttu þessa sýnimgu og sýmir það vel áhuga Reykvíkimiga fyrir skrautblómaræktun, þar sem sýningar þessarar var hvergi getið á öðrum stað en i dag- bók Morgunblaðsins. Enmþá standa víða í görðum blóm og þrá lengra sumar em hægt er að veita þeim hér í norðr- inu, og að mörgum þessara fögru vima okkar verðum við að búa með vetrarskjóli. Sum- ar þarf jafnvel að taka inn og geyma á frostfríum stað, eins og t. d. Glitfífiilimin. Mikilvægt er fyrir alian fjölæram g-róður að búa við hæfiilega rakan jarðveg, en fáar plöntur þola að standa ýmist í klaka eða vateni. Þess vegna er það frumskilyrði að sjá til þess, að framræsla í gróðurbeðum sé í góðu lagi. Ágræddar rósir verða að fá sérstakam umibúnað, þanmig að naprir frostvimdar geta ekki blásið um þær. Þykk- blöðungar verða að fá létt skýli, sem oftast er heppiieg- ast að gera úr visraum trjá- greinum eða grófum hálmi, og sumarbaikað fjöruþamg er eim.nig mjög góð vetrarábreiða fyrir fjöleer blómabeð. „Líti'l blóm eiga bágt í engu vari“, segir skáldið í sínu ágæta ljóði, en það eiga Díka uragu trjáplönteumar, sem við gróð- ursettum á sl. vori. Þótt merkiiegt kumni að virðast, hefur verið mögulegt að innleiða hér á landi þá venju, sem víðast hvar í suð- lægari löndum er næstum föst venja; að veita uiragu.m trjám stuðming í stormi, sem á dynur oflt fyrirvaralítið og tefur fyrir eðliilegri rótfestu ungplaratma. Hér - er þó mun meiri þörf fyrir slíkan stuðn- ing en viðast hvar ammars staðar. Að vísu hafa verið gerðar tiilraunir með þetta í aimeninimg'Sgörðuim Reykjavik urborgar, en æskufólk hefur séð þar heppileg bardagavopn í forrakappaieiki, og þá hefur trjáplantam, sem styðja átti, í engu vari.“ bardagiabramdurinn var grip- inn. Hér er sem oftar vitnisburð ur um þá þjóð, sem lengi hefur alizt upp við gróður- leysi. Hún gleymir að boða trúna á þaran mögulei'ka, að Island geti á ný orðið skógi vaxið milli fjallis og fjöru. Sá draumur gæti þó vissu- lega orðið að veruleika, ef við legðumst öll á eitt um að ala æsku lamdsins upp í trú á mikilvægi þess, að raiðast aldrei á liíandi gróðri. fimmtíu mllur oig virðist ekkert geta hindrað þá í þvl. Á hinn bóginn hafi íislfenzki uitanríkisráð hierrann heitið því að gefa nonsk uim stjórnvöldiuim greinargott yÆ- irlit um fram/vindlu máila oig sé það bensýniiliegur vinarvottur í garð Norðlmanna. Að þessari skóðun ráðlherrans er llítillega vikið í sunuum norsk um billöðum í dag og þar er lögð áherzla á að ekkert ligigi opin- berlega flyrir, hverja aflstöðu norska stjórnin tekur til flyrir- ætlana íslendinga um úttflærslu og Trygve BrateteJi, florsætisráð- hterra, hafi elkki tjláð siig um máíl ið. Því sé ekki tímabært að tala uim opinbera aflstöðu stjórnar- innar. Nokkrir gestanna á vörusýningunni í gæL Alþjóðlega vörusýningin: Eiga von á 10 þúsund gestum um helgina Heildarf jöldinn þá um 60 þúsund — 35% utan af landi ALÞJÓÐLEGU vörusýningunni i Laugardalshöllinni lýkur nú um helgina. Á fimmtudagskvöld voru sýningargestir orðnir 48.500 og var reiknað með því að þeir yrðu orðnir 50 þúsund eftir dag inn í gær. 50 þúsundasti gestur- inn átti að hljóta að launum ferð fyrir 2 til Kaupmannahafnar með Fltigfélagi fslands. Eins átti í gær að draga í gestaþrautinni, sem staðið var fyrir á sýning- unni, en skii höfðu verið að ber- ast undanfanra daga. Verðlaim voru Lundúnaferð með BEA. Ragnar Kjartarasson, fram- kvæmdastjóri sýniragarinnar, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að búizt væri við tals- verðum fjölda gesta þessa tvo síðustu sýningardaga. Miðað við reynslu af síðustu sýraingarhelg- um ætti gestafjöldinn að verða liðlega 10 þúsund manns og yrði — Binda vonir Framh. af bls. 1 Iegri lausn deilunnar í Miðaust- tirlöndum. Hefur NTB-frétta- stofan þetta eftir háttsettuin egypzkum embættisniönnum. Sir Alec ætlar að tala við Sadat for- seta, og ýmsa fleiri áhrifamenn. Áreiðanlegar heimildir NTB- fréttasteoflunraar í Lundúnum eru þó ékíki trúaðar á £ið Sir Alec hafi upp á vaisann neimar nýjar tiílögur til að flýta fyrir að hægt verði að greiða úr málunium, en búizt er við að hann leggi áherzlu á það sjónannrúð ríkiis- stjómar Heatíhs sem iðulega hefur komið fram, að æsikilegt væri að ísraelar hyrfu með lið sitet á brott frá hertekrau svæð- /• W FREITIR í $tuttu nicili i þá heildartala gesta á sýningunni um 60 þúsund. Aðspurður sagði hann, að sýn- ingarnefndin hefði ekki gert neinar áætlanir um gestafjölda í upphafi, en átt von á um 40 þúfl- und gestum lágmark en 60 þúa- und gestum í mesta lagi. Menn væru því þegar orðnir hæst- ánægðir með árangurinn. Hann va.r þá að því spurður hvort sýn- endur væru eins ánægðir og kvaðst hann ekki hafa heyrt ann að. Sumir sýnenda hefðu þegar náð glettilega góðum árangri í sölum, en yfirleitt ættu menn ekki von á því að gengið yrði frá sölusamningum fyrr en næstu 10—15 mánuðina eftir sýning- una. Aðspurður um aðsókn á sýn- inguna utan af landi sagði Ragnar að hún vseri öllu meiri en búizt hefði verið við. Til að komast að henni hefði verið gerð tilraun með að telja bila á sýningarsvæð inu með núrraer utan af lands- byggðinni og niðurstaðan væri sú að um 25—30% bílanna hefðu verið utan Stór-Reykj avíkur- svæðisins. Samkvæmt því mætti ætla að a.m.k. 35% gestanna hefðu verið utan af landsbyggð- inni, því að talsvert hefði komið með langferðabílum og flugvél- um á sýninguna. ENSKAR POPPHLJÓM- SVEITIR KOMA Þrjár brezkar hljómsveitir munu leika á tónleikum, sem haldnir verða í Lau.gardak- höllinni, laugardaginn 18. september. Hljómsveitir þess- aa- eru The Badfingers, sem Bítlarnir heitnu hafa látið sér mjög annt um, Man og Writ- ing on the Wall. Hljómleik- arnir hefjast kl. 6 e.h. með diskóteki Sigurðar Garðans- sonar, en siðan taka brezkú hljómsveitirnar við. Þá er ráðgert að nokk-rir íslenzkir skemmtikraftar komi fram á hlj ómd'eikunum, sem standa munu til kl. 11. Alls verða þetta 22 manns sem koma til landsins I tilefni hljómleik- anna. BISKUPINN VfSITERAR Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson visiterar Reymvallaprestakall í Kjalarnessprófastsdæmi laug a.rdaginn 11. og 12. septem- ber. Guðsþjónustur í sam- bandi við vísitasíuna verða sem hér segir: Laugardaginn 1. september kl. 6 e.h. Vindáshlíðarkirkju, sunnu- daginn 12. september kl. 2 e.h. Saurbæjarkirkju og sama dag kl. 4 e.h. Reynivallakirkju. DREGIÐ UM 16 MILLJÓNIR HJÁ HÁSKÓLAHAPP- DRÆTTINU Föstudaginn 10. september var dregið í 9. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. Dregnir voru 4.600 vinningar að fjárhæð sextán milljónir króna. Hæsti vinningurinn, fjórir 500.000 króna vinningar, komu á númer 26484. Voru allir fjórir miðarnir seldir í Aðalumboðinu í Tjarnargötu 4- 100.000 króna vinningurinn kom á númer 40817, Voru aíl- ir fjórir miðamir af því núm- eri seldir í Kaupfélagi Hafn- firðinga í Hafnarfirði. 10.000 brónur: 73 429 876 2084 3347 3447 4054 1 4417 4740 5378 7172 7219 7355 8126 8530 8578 10463 10544 12998 13004 13030 13117 13125 13728 14121 14315 14708 14750 15481 16099 16603 17870 18162 18315 18564 21271 21317 22545 25294 25793 26229 26483 26485 28720 31478 31972 32027 32325 33134 34413 34657 38346 39315 41322 41463 42878 44071 45502 45674 47826 48935 53931 54324 54557 54765 55044 55398 55673 57837 58264 58368 59252 i Austurland AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austur- landskjördæmi, verður haldinn í barnaskólanum á Egilsstöðum dagana 24^ og 25. september n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. sept. FYRIRLESARI FRÁ PRAG Dr. phil. Helene Kadecková frá Prag flytur opinberan fyf irlestur í boði Háskóla ís- lands í I. kennslustofu Há- skóla Islands mánudaginn 13. sept. kl. 17. Fyrirlésturinh, sem hún flytur á íslenzku, nefnir hún Upphaf íslenzkra i nútímabókmennta og fjallar þar einkum um Hel Sigurðar Nordals, Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson og Vefar- ann mikla eftir Halldór Lax- ness. Dr. Kadecková hefur sanji- tals dvalizt þrjá vetur á ÍS- land við nám og rannsóknir og kennir nú nonræn mál ög bókmenntir við Karlsháskóí- ann í Prag. Fyrirlestur henp- ar er öllum opinn. (Frétt frá Háskóla íst lands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.