Morgunblaðið - 15.09.1971, Side 12
T2
MORGUN3LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971
Skapari Nönu og ættfólks hennar:
Nokkrir molar um
Emile Zola
UNDANFARNAR vikur hafa
íslenzkir s.jónvarpsáhoffendur
virt í makindum fyrir sér
raunir og rekkjusiði hefðar-
skækjunnar Nönu í hinum
ágæta myndaflokki BBC gerð-
um eftir samnefndri skáld-
sögu Emiie Zola. Fyrr á þessu
ári trítiaði svo höfundur henn
ar um sjónvarpsskerminn í
líki Pauls Muni í kvikmynd-
inni „Ævi Emiles Zola“.
Mátt.u ýmsir varla vatni halda
af hrifningu yfir frammistöðu
Zola-Munis í réttarhöldunum
yfir Dreyfus, en Zola er jafn-
vel þekktari nú á dögum fyr-
ir afskipti sín af því máli en
af skáldskap sinum. Þótt Zoia
hafi verið gerð nokkur og
glansandi skil á þeirri mynd og
víðar, skal reynt að hafa hér
á eftir eilitið hundavað um
skáldið i tiiefni af sjónvarps-
myndinni.
Emile Zola er eins og flest-
um er kurmugt einn aðai merk
isberí raunsæisstefnunnar og
natúralismans (ski'lin þar á
milli eru sjaldan skörp), en
þessir bókmenntastimplar
segja au'ðvitað harla lítið, og
þeir ýmsu höfundar sem
hljóta slíkan stimpil í bók-
menntasögunni, eru tíðast hin
misiítasta hjörð, t.d. fá jafn
ólíkir menn og Gestur Páls-
son, Hannes Hafstein og Em-
ile Zola þessa útreið. En hvað
um það, þetta er til hæginda
og ber ekki að taka of alvar-
ega.
Zola fæddist í París 1840, en
ólst upp í Aix-en-Provence, og
það umhverfi notar hann sem
bakgrunn ýmissa verka sinna.
Eftir að faðir hans, sem var
verkfræðingur af ítölsku og
grisku bergi brotinn, lézt ár-
ið 1847, fór fjölskyldan á hinn
versta vergang og átti í stöð-
ugu fátæktarbasli.
Zola hlaut menntun sína i
Collége Bourbon í Aix-en-
Provenee, og síðan við Lycée
Saint-Louis í París. Hann var
faMisti á franska stúdientspröf
inu „bacca'auréat“ árið 1859,
og þá varð hann að bjarga
sér í skrifstofustarfssnatti
ýmiss konar. Fyrsta bók hans
„Contes a Ninon“ kom út
1864 og vakti nokkra athygli.
1 janúar 1866 tók hann þá
ákvörðun að snúa sér ein-
göngu að skáldskapariðn, og
skrifstofu sinni, skipulagði
Édouard Charles Antonia
Zola gekk að skáldskap sín-
um eins og samvizkusamur
brúarsmiður eða búðarloka
gengur að sínum störfum;
hann vann jafnt og þétt á
skrifstoflu sinní skipulagði
gaumgæfilega og lét fátt
t.ru ffla sig nema Dreyflus-mál-
ið.
Honum tókst snemma að
koma sæmilega undir sig fót-
um fjárhagslega gerðist
umtalaður og árásargjarn
gagnrýnandi við blaðið „L’
Événment“, en auk þess hóf
hann að úða úr sér skáldsög-
um, mik'lu.m að lengd og
breidd.
★
Snemma á ritflerli slnuim
setti Zola fram hávísindaleg-
ar kröflur til handa hinni nat-
úralísku skáldsögu, þa<r sem
hann jafnaði athugunum og
skynjunum skáldsins við rann
sóknir vísindamannsins. En
þóit hann félli frá sMkuim kröf
um, þá voru þær sá viðrnið-
unarrammi sem hann gekk
út frá, og á þessari öld er
meira að segja farið að líta
á Zola sem brautryðjanda í
félagsiegum könnunum.
Zola tengdi saman fólk og
umhverfi, leitaði og fann víxl-
verkanir af ýmsu tagi, þann-
ig að stundum gætir í verk-
unum óhófllega bölsýnnar for
lagatrúar, sem í eðli sínu er
mjög i hóf stiMt vegna vís'nda
legra vinnubragða skáidsins;
hann er aðeins að birta „stað-
reyndir". Sjáliflur varð Zola þó
rraeiri bjartsýnismaður þegar
á le.ið, og máttur mannsins
til að skapa sjálfuim sér ör-
lög varð ofan á.
En í anda raunsæ'sstefn-
unnar fannst honum lengst af
maðurinn ekki vera sinnar
gæfu smiður, að honum væru
sköpuð örtlög af uxnhverfi
sínu og uppruna, og í skáld-
sögum sinum kannaði hann
þessi áhrif á líf flóiks af ýmsu
sauðahúsi; í þeim fflestum er
hægt að rekja þróun, og þá
tíðast niður á við, eftir því
sem persónurnar verða fyrir
lifsreynslu. En Zola ein-
beitti sér ekki aðeins að oln-
bogabörnum þjóðfélagsins
eins og margir raunsæishöf-
undar, heldur beindi hann nat
úralískri smásjá sinni að
margs konar afstöðu flólks.
★
Það sem Zola taldi einkum
örlagavalda og persónumót
sögufólks síns (og þar af leið
andi fólks almennt), var ann-
ars vegar erfðir, — eiginleik-
ar sem berast frá foreldrum
til afkvæma; og hins vegar
umhverfið sem viðkomandi
býr í, — hvernig það setur
fólki ákveðið atferlismynzt-
ur.
Á þennan hátt er sagna-
flokkurinn um Nönu og fjöl-
skyldu hennar hugsaður, þvi
Nana er ekki nema að litlu
leyti sjálfstæð persóna og
sjáliflstæð saga. Hennar örlög
eru rnikið tiil ráðin á öðrum
vettvangi.
Skáldsagan „Nana“ er ein
af tuttugu skáldisögum Zola
um Rougon-Macquartættina.
Með þvi að fyigj&st mieð fjöl-
skyldumieðQimiunum gegnum
hin ýrnsu stig fransks þjóð-
lélags i stjórnartíð Napóleons
III á árunum 1850—1870, taldi
Zola sig vera að gera félags-
leiga síúdiu, — og hún er það
að verufegu leyti. Þessi skáld
sagnafllokkur er einn af hin-
um fyrstu sinnar tegundar
þar sem persónur skjóta upp
kollinum hvað eftir annað í
hinum ýmsu skáidsögum
(„Comédie humaine" eftir
Balzac haflði að vísu verið i
þessa átt, en ekki nærri þvi
jafn hitmiðað).
Nana, — hefðarkonan og skækjan. Katherine Schofield í hiut-
verki sínu í sjó nvarpsmyndinni.
Eniile Zola.
Ættarsagan byrjar og end-
ar í kringum smábæinn Plass
ans í Suður-Frakkiandi, en-
þar er fyrirmyndin augijós-
lega A:x-en-Provence. Ættin
hefst mieð Adelaide Fouqoue,
sem i ýmsum seinni sagnanna
er kölluð Tante Didie, ástríðu-
fluM og jafnvægiislitil stúlka,
fædd 1786, (því al>tt er ná-
kvæmiiega tímasett eins og um
raunveruleika sé að ræða).
Hún giftist hinum duigmikla
bónda Pierre Rougon og á
son með honum. 1788 missir
hún mann sinn og gefur sig
á vald elskhuga sínum, glæpa-
hneigðri fyllibyttu, Macquart
að nafni, og þau eignast tvö
börn. Ágirnd eða framagirnd
er áberandi hjá aliri ættinni,
en aflkomendur Pierre Rouig-
ons (hinn skilgetni hluti ætt-
arinnar), sýna þetta í metn-
aði, greind og oft hörkuiiiegri
ákveðni; hins vegar eru af-
kormendur Macquarts tíðast
öfgakenndar manngerðir; í
þeim blandast jafnvægisleysi
Adelaide og ofbeldi og áf;eng-
ishneigð Macquarts; þeir eru
tíðast glæpamenn, taugasjúkl
ingar, listamienm, taugasjúkl-
ir sniiilingar. Nana tilheyrir
þessum hluita ættarinnar. Hún
fæðist í s'káildsögumni „L’Ass-
omoiir", þar sem rakin er sorg
arsaga floreldra hennar, —
hverniig þau hneigjaist óhjá-
kvæmilega til drykkjuiskapar i
eymdarmenigU'ðu andrúmislofti
verkalýðis.hvenfa Parísarborga.
Þannig fýlgir Emile Zola
einstökum meðlimum Rougon-
Macquart-ættarinnar út í líf-
ið, og yfirleit gj'aMa þeir u.vp
runa síns og uppeldis, sem
birist í eðli þeirra. Zola tek-
ur stöðugt til meðferðar mann
leg vandamál og veikleika, og
hve iiiils virði sjáiiflsábyrgð og
samábyrgð eru i hinum nýja
iðnaðarsamifélagi Evrópu.
Söguföik Zolas er flremur þol-
endur en gerendur.
Zola er einn af fruimikvöðl-
um borgarskáldsögunnar,
(sem í stórum dráttum fjall-
ar um samispil manneskja og
þeiss bákns sem þær hafa skap
að, meðvitað eða ómieðvitað,
borgarinnar). Hann fjajlaði
um flLestar hliðar Parísar; „La
Curée“ lýsir lífi nýriikra brask
ara; „Le Ventre de Paris“ er
um markaðslif; „Son Exceil-
ence Eugéne Rougon“ er um
stjórnmálaheiminn; ,,Nana“
er um samkvæmis- og skækju-
líf Parí'sar; „L’Æuvre” er um
bókmienntaMf listamanna (þar
er bróðir Nönu, Claude, á ferð
inni, — er þetta verk af mörg-
um talið sjál'flsævisögulegt;
„La Béte humaine” tek-
ur fyrir tækniþróunina
og hið frumstæða og dýrs-
leiga í manneskjiunni (þar er
annar bróðir Nönu, Jacques),
o.s.frv. Hins vegar fjalilar „La
Terre“ um bændalíf í sveit-
um, (þar er mtóðurbróðir
Nönu aðalpersónan).
í hinurn ýmisu skáldsögum
Zola birtist umhverfið of t
sem goðsagnakennd tákn, sem
búa yfir miklum öriagamætti.
Og með raunsæi að auki,
er útkoman hófstillt
ádeila sem þó sjald-
an hefur lausn á hinuim mann
legu vandamálum fram að
færa. Ritháttur Zola er hóf-
stilitur og óvæminn, en óneit-
anlega skemmir hin natúra-
Mska smásimygli og smáatriða
dekur fyrir heiildaráhrifuim,
og þreytir stundum hiran tí.ma
bundna nútímalesanda. Zola
á einnig till í allríikium mæli
grófa, og oflt ruddalega,
kímrai, og stíillinn heflur í sér
ómengað málfar þeirrar mann
gerðar seim um eir að ræða
hverju sinni. Þetta raunsæis-
lega viðhorf skálidsins leiðir
af sér mjög klúrt orðbragð
(einkum þegar fjallað er um
liflnaðarhætti laegri stéttanna).
Zola var einn djarfasti bar-
áttumaður tæpituraguleysis oig
átti stóran þátt í rýmlkun rit-
skoðunarinnar. En sterkasta
hlið Zola eru lýsingar á hóp-
senuim, manngrúa og því and-
rúmislofti sem honum fylgir;
slík atriði tekst honum að
gera ótrúlega lifandi (t.d. alk
ohólþrungið reykkóf drykkju
kráa).
★
Zola varð er á leið umtal-
aðasti og víðleisnasti rithöf-
undur Frakklands. Menn
fundu honuim margt til for-
áttu, t.d. þröngsýni, rennu-
steinsdálæti o.s.frv. En hann
lét fátt á sig fá, sem kannski
sést bezt af frækinni fram-
göngiu hans í Dreyfusarmál-
inu, um og eftir aldamótin
1900.
Það va.r einmitt skömimiu eft
ir að það mál var að komast
í höfn, að menn komiu að
honuim látnum í svefnher-
bergi hanis. Þe'.ta var að
morgni 29. september 1902,
og dánarorsök var köfnun af
siyisni.
Útflör hans var kiostuð af
ríkinu og við hana flutti An-
atole France hjartnæm minn-
ingarorð. Meðal viðstaddra
va,r Dreyflus. Skömimiu fýrir
andlátið hafði Zoda lokið við
skáldisögu um það mál. „Vér-
ité“ (Sannleikur). Hann hafði
gert drög að framhaldi heran-
ar, sem átti að bera heitið
„Justiee" (Réttiæti). Sú bók
ieit aidrei dagsins ljós.
Á íslenzku hefiur lítið sem
ekkert komið út aftir Emile
Zola, aðeins „Nana“ heflur
verið þýdd (af Karli ísfeld)
og kom út 1941.
(Á. Þ. tók suman).
J
Verzlunarhúsnœði
óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 38928 og 85961.
Skólopeysnr og skólabuxur
mikið úrval allar stærðir.
Verzlunin DALUR
Framnesvegi 2.
HELDU SOLIN VERA
EITURLYF
ÍSLENZKUR ferðamaðurj
lenti í þrasi við tollverði í Tor)
onto í Kanada vegna þess aðj
hann var með söl í farangri (
sínum. — Tollverðirnir tókui
mikinn kipp, þegar þeir sáu .
sölvapokann í farangrinum'
og héldu að stórfenglegt eitur |
lyfjamál væri á döfinni.
Stóð í töluverðu þrasi umj
Stórhöfðasöiin, en íslendingur'
inn brást hinn versti við, tók (
lúkufylli af sölum og tuggði í(
gríð og erg um leið og hann,
benti tollvörðunum á að'
frændi sinra Egill Skallagríms-
son hefði tuggið sjófang þettaj
þegar mikið hefði legið við.,
Var þá málið látið niður falla'
og sölin flutu in,n í Kanada.
íbúð — Sauðárkróki
Tíl sölu góð íbúð, ný standsett. Skipti á íbúð á Reykjavíkur-
svæði kemur til greina. — Semja ber við
HALLDÓR Þ. JÓNSSON,
lögfræðing, Sauðárkróki.
Húseignin nr. 17 við
Klapparstíg
er til sölu.
Upplýsingar gefur Guðm. Ólafs, Tjarnarg.. 37, sími 12101.