Morgunblaðið - 15.09.1971, Side 24
1 24
MORGtfNBLABJÐ, MlÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER Í971
(
Rösk stúlka óskast
ekki yngri en 20—30 ára við afgreiðslu annan hvern dag
frá ki. 9—6 á pylsubar.;
Upplýsíngar á staðnum Laugavegi 86 milli kl. 4—6,
(Ékki svarað í sima).
OKKUR VANTAR
pressara strax
(karlmann). SPORTVER H.F., Skúlagötu 51 — Sími 19470.
Kr. 8000 - 10.000 ó ntónuði
IBÚÐ ÓSKAST (FYRIR BARNLAUS HJÓN)
Ca. með: Dagstofu, 2 herbergjum, eldhúsi, (húsgögnum),
baði og sima í Rvík.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt: „5864'’
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
í EFTIRTALIN
STÓRF:
Blaðburðarfólk
óskasi
Lindargata — Tjarnargata — Langholts-
vegur frá 1—108 — Höfðahverfi — Njörva-
sund — Nökkvavogur — Barðavogur —
Breiðholt II. A., raðhús.
Afgreiðslan. Sími 10100.
Bloðbtirðorfólk óskost
í GARÐAHREPP, MARKARFLÖT og
SUNNUFLÖT.
Upplýsingar í síma 42747.
Bluðburðorbörn óskust
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Mosfellssveit
- MARKHOLTSHVERFI
Okkur vantar umboðsmann til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið
frá 1. október.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, Mark-
holti 12, sími 66-164, eða afgreiðslustjóra
Morgunblaðsins, sími 10-100.
H EhoLlTE
Sfímplar « Slífar
og stimpilhringfr
Austin, flestar geröir
Chevrolet 4, 6, 8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allar gerðir
Zephyr 4—6 strokka, '56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar geröir
Thames Trader 4—6 strokka
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir, bensín-
og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedfcrd 300, 330, 466 cc.
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og dísilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
þ. imm & co.
Skeifan 17.
Símar 84515-16.
i /i ■ ;nai
tiarveramli
Árni Guðmundsson fjarv. óákv.
Staðg. frá 15. ágúst Magnús ,
Sigurðsson.
Karl S. Jónasson fjarv. frá 15. J
ágúst óákv. Staðg. Þórður I
Þórðarson.
Kristjana P. Helgadóttir fjarv. til j
16. okt. Staðg. Magnús Sig-
urðsson.
Ólafur Jóhannsson fjarv. 16/8—-
19/9 '71. Staðg. Jón G.
Nikulásson.
Stefán Ólafsson út september.
Snorri Jónsson fjarv. 23. ágúst
til 23. sept. Staðg. Valur Júlí-
usson.
Axel Blöndal fj. frá 1/9—22/10.
Staðgengill Jón R. Ámason.
Ólafur Tryggvason fj. frá 1/9—-
18/10, staðg. Ragnar Arin-
bjarnar.
Pórður Muller fj. frá 1/9 — i 3
vikur, staðg. Ólafur Jóhann
Jónsson.
Ásgeir B. Ellertsson verður fjar-
verandi um óákveðinn tíma.
Guðmundur Eyjólfsson fjarv. til
23. september.
John Benedikz fjarv. um óákveð-
inn tíma.
Jón Þ. Hallgrímsson fjarv. til
15. nóvember.
Jón Þorsteinsson fjarverandi til
nóvember.
Kjartan Magnússon fjarverandi
um óákveðinn tíma.
Kristinn Bjömsson fjarv. um
óákveðinn tíma, staðgengill
Valur Júlíusson.
Snorri Jónsson fjarverandi til 23.
sept., staðgengill Valur Júlíus-
son.
Þórey Sigurjónsdóttir fjarverandi
til 28. september.
SÉRFRÆÐINGAR
Einar Lövdal fjarv. 8. ágúst til
12. sept. Staðg. f. heimiHs-
læknisstörf Valur Júlíusson.
Alfreð Gíslason fjarv. 3/9—19/9.
Staðgengill Þórður Þórðarson.
Víkíngur Arnórsson fjarverandi
til 20/9.
Jón Gunnarsson 13/9—27/9,
staðgengill Þorgeir Gestssoin.
Húsmæðroshóli Beykjavikur
verður setur þriðjudaginn 21. sept kl. 14.
Nemendur heimavistar komi með farangur
sinn í skólann mánudaginn 20. sept. kl.
18—19.
SKÓLASTJÓRI.
® ÚTBOÐf
Tilboð óskast í sölu á 60 kæliskápum, hver að stærð um 130
— 140 lítra, vegna ibúða fyrir aldraða við Norðurbrún, hér
í borg.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. septem-
ber n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tónlistarskóli
Hnfnnrfjarðar
Innritun daglega frá kl. 5—7 e h. á skrifstofu skólans Vestur-
götu 4, sími 52704.
Kennslugreinart píanó, orgel, fiðla, sello, gítar, tré- og málm-
blásturshljóðfæri, harmonikka, sláttarhljóðfæri, auk tónfræði,
hljómfræði og tónlistarsögu.
Undirbúningsdeiidir fyrir börn á aldrinum 6—9 ára verða starf-
ræktar.
Kennslugreinar: tónföndur, söngur, nótnalestur og blokk-
flauturleikur.
Væntanlegir nemendur vinsamlegast láti innrita sig sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu skólans.
SKÓLASTJÓRINN.
Lausar stöður
Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík
eru lausar stöður 2ja ritara við skrifstofu-
störf. Vélritunarkunátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt Jaunakerfi ríkisstarfs-
manna.
Umsóknir um störfin, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist embætt-
inu fyrir 1. október n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
13. september 1971.
P a E
RMR-15-9-20-VS-MF-HT.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
Ferðafélagsferðir
A föstudagskvöld
Landmannalaugar — Jökulgil.
A laugardag
1. Hagavatnsferð,
2. Þórsmörk (haustlitir.)
A sunnudagsmorgun kl. 9.30
Þingvallaferð (haustlitir.)
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
sknar: 19533-11798.
Spilakvöld templara
Hafnarfirði
Félagsvistin hefst að nýju
miðvikud. 15. sept. í Góð-
templarahúsinu. - Fjölmennið.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðvikudag, kl. 8.
Krístniboðssombandíð
Almenn samkoma verður í
krrstniboðshúsinu Betaníu Lauf
ásvegi 13 í kvöld kl. 8.30.
Ólafur Ólafsson kristniiboði
talar. Atlir hjartanlega vel-
komnir.