Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 Finnskur sönghópur í heimsókn á vegum Kristilegs stúdentafél. DAGANA 4.—11. dkt. n.k. dvelj- ast hér á landi í boði Kristilegs stúdentafélags, KSF, nokkrir Ufngir Norðurlandabúar. Mu-nu þeÍT koma fram bæði á samkom- um og tónleikum. Tilefni þessar- ar heimsóknar er 35 ára afmæli Kristilegs atúdentafélags 17. júní s.l. Gestimir, sem koma hingað til lands eru stúdentapresturinn Torstein Jósepsson, framkvæmda- stjóri 'kristilegra stúdenta- og merunt aSkól ahrey f in garinnar í Sviþjóð og auk hans koma sex sæinsikumælaindi Fiimar, sem mynda sönghópinn Gospeltea- og Helsinlki. í>að hefur komið fram opinberlega víðs vegar á Norðurlöndum og haft sjálf- stæðar dagsikrár bæði í útvarpi og sjónvarpi í Finmlandi. Þrjú þeirra syngja í kamffnierkór finnska útvarpsins auk þeisa sem bassasöngvarinn Ben Martin syngur mikið sem einsöngvari. Þann 5. okt. verður samfcoma í húsi KFUM og K v/Amtmanms- stíg, en daginn eftir kl. 3,30 verð- ur sérstök saimikoffna fyrir þá stúdenta. sem áhuga hafa í Norr- æna húsinu. Heilsuhótel fyrir 40 manns í Hveragerði - Dvalarþorp fyrir 250 manns í skipulagningu HEILSUHÓTEL fyrir 40 manns er meðal næstu verkefna Dvalar- heimilisins Áss í Hveragerði. Teikningar að heilsnhótelinu eru fyrir hendi og á vegum Ass er nú unnið að teikningum og skipulagi á 250 manna „þorpi“, sem rísa skal á lóð dvalarheim- ilisins ofan Hveragerðis. Nú eru i byggingu þrjti hús með rými fyrir 20 manns, en fyrir á Ás í Hveragerði 29 hús, þar sent dveijast nm 130 manns. Gisli Sigurbjömsson, forstjóri Elli- og hjúkrunarhekniUsins Grundar, se*n á Ás, bauð blaða- mönnum í Hveragerði i gær til að kynna rekstur og fram- kvæmdir á vegum dvalarheimil- rsins: Sagði Gisli, að eliimál væru öll í rraegnasta ólestri hér á landi. „Það þarf að tryggja öldr- uðum öryggi í ellinni,“ sagði Gísli. „Einvera og áhyggjur af öryggi fara verst með gamla Hafliði Jónsson, garðyrkj'ustjöri Hollar hendur — græn grös „Nú haustar á heiðum og hádegin rökkva og mörg lauf af meiðum í moldina sökkva.“ Þannig orti Stephan G. Stephansson um haustið, og þessí árstíð verður flestum ís- lenzkum skáldum að yrkis- efni. Haustið verður flestum döpur tíð, rökkur um miðjan dag. En eins og ellin getur orðið mörgum maiminum, sem litur yfir farinn veg, bæði hvíld og fögnuður, svo er einnig með haustið. Það á sinn unað. Litbrigði jarðarinnar eru aldrei meiri en á köldum haustmorgni og bjarmi frá éinum sólskinsbletti í grárri fjallshlíð gleður hugann og veitir fyrirheit um lengra líf fyrir gróður jarðarinnar. Upp- skerutíml er nú liðinn hjá flestum garðræktendum og þetta hefur verið flestum gjöf- ult sumar. Og blessuð litlu lömbin, sem tekin voru á fjall í vor, eru nú komin af fjalli og flest þeirra skorin við trog, svo allir fái mett munn sinn og maga á komandi vetri. Undarlegt að til skuli menn, sent hafa gleði af því í þétt- býlinu að stunda sportbúskap með sauðfé. Við, sem horfum nú með söknuði á fölnuð lauf og fallin blóm, eigum erfitt með að skilja gleði þeirra. En nóg um það. Garðeigendur og blómrækt- arfólk keppist við að búa gróð urbeð sxn undir vetur og tryggja það að gróðurinn lifi hann af og blómgist að nýju á næsta vori. Hjá blómrækt- endum er enginn dauði til, að- eins hvíld og blessunarríkur svefn. En við skulum huga að þeim laufblöðum, sem nú falla af trjánum. Þau eru hlað In næringarefnum, sem koma að fullum notum, sem fæða fyrir þann gróður, er við ræktum í garðinum okkar, þegar þau hafa náð að rotna. Náttúran sér sjálf fyrir þörf- um bama sinna, en manns- höndin kemur oft í veg fyrir að svo geti orðið. Fjúkandi lauf er til óþrifa við híbýli okkar og þar af leiðandi sóp- um við því sarnan og berum í sorpílát, sem síðan eru tæmd í fjarlægð við gróðurinn, sem við viljum sjá dafna. Með hlið- sjón af þessari staðreynd, ætti það að vera hverjum garð- ræktanda kappsmál að halda í þau áburðarefni, sem til falla í garðinum og það getur- hann gert með því að hafa á afvikmim stað í garðinum geymslukassa fyrir þær jurta- leifar, sem fjarlægja þarf. Þetta ætti að vera auðvelt 1 flestum görðum. Sl'rkar geymslur þurfa ekki að taka mikið rúm. Fyrir allt það, sem til fellur úr einni meðal lóð (gras, illgresi, mold, afskurð og lauf) ætti að duga safn- Iaupur, sem tekur um 1 rúm- metra af mold. Helzt þurfa þrjár slíkar geymslur að vera til staðar í hverjum garði, þar sem fun rotnun á þessum úr- gangsefnum tekur um þrjú ár í okkar kalda loftslagi. Hafa ber i huga að góð framræsla sé í safngeymslunni og sjálf- sagt er að hafa lok yfir þeim, svo að þær séu varðar fyrir snjó og regni. Áburður, sem með þessu móti verður til, er á við bezta húsdýraáburð og mjög góður í öll trjábeð. fólkið. Með starfsemi, eins og hér er rekin að Ási, tryggjum við gamla fóllkiniu öryggi og forðutm því frá einveru, án þess að ganga um of á einstakling- inn. En það þarf mifelu stærra átak til, ef vel ætti að vera,“ Fyrir vistfól'k Ásis eru rekin tvö mötuneyti í Hveragerði og auk þess rekur dvalarheimilið gróðurhús ag trésimiðj-u. Hjá Ási vinna nú um 50 tnanns og for- stöðukona er Líney Kristinsdótt- ir. Dvalarheimilið Ás var stofnað 27. júlí 1952 og hófst starfsemin í fjórum húsum, sem Árnessýsla fékk Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund til reksturs. Grund, sem er sjálfseignarsitofnun, var stofn- uð 1922 og dvéljast nú 380 manns á elli og hjúkrunarheimili henn- ar í Reykjavík. Elli- og hjúkrunarhe;milið Grund hefur komizt í samband við þýzku ævikvöldshreyfinguna (L.A.B.), sem nú er að reisa „dvalarþorp" fyrir aldraða í Þýzkalandi og hafa sérfræðingar hreyfingarinnar m. a. kynnt sér rekstur Dvalarhe’milisins Áss í Hveragerði. Biskup vísiterar Mosfellsprestakall BISKUPINN, Herra Sigurbjörn Einarsson vísiterar Mosfells- prestakall í Kjalarnesprófasts- dæmi laugardaginn 25. og sunnu- daginn 26. september. Á laugar- daginn verða fundir með sóknar- nefndum að Mosfelli kl. 1, Lága felli kl. 4 og að Brautarholti kl. 8.30. Á sunnudaginn verða guðs- þjónustur svo sem hér segir: Kl. 11 fyrir hádegi I Lágafellskirkju, kl. 2 e.h. í Brautarholtskirkju og ki. 8.30 e.h. í Mosfellskirkju. Bisk up prédikar á öllum kirkjunum. rraet. Torstein Jósepsson er þraut- reyndur starfsmaður á meðal stúdenta. Hefur haran 9.1. 10 ár svo til eiingöngu starfað á veg- uim stúderatahreyfingariranar j Svíþjóð og haft mjög náin 9am- skipti við hliðstæðar hreyfingar í Evrópu og víðar. Það söngfólk, er myradar „Gospelteamet“, er flest lang- merantað í tónlist og söng, bæði við Tónlistarslkóla í Stokkhólmi „Gospelteamet“ mun halda 'kárkjutónleika í Neskirkju að kvöldi firramtudag3Ín9 7. okt., ett 8.—10. okt. talfca þau þátt í kriati- legu stúdentamóti er haldið verð- ur í Viiradáishlíð þá daga. Sérstök afimælissamkoma verður í Dóm- kirkjurani að kvöldi sunniudags 10. okt. kl. 8,30. Þar mun biskup íslands herra Sigurbjörn Einars- san flytja ávarp, en síðam rraun Ástráðux Sigursteindórseon, skóla stjóri og Torstein Josepsson tala. Finnski sönghópurinn „Gospelteaniet", sem kemiir hingað á vegum Kristilegs stúdentafélags. Úttekt á stöðu Slippstöðvarinnar MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá f jármálaráðuney tinu: „Eins og fram hefur komið í ísfirðingar - Eyrhreppingar; U tank j ör f undar- kosning UTANKJÖRFUNDARKOSN- ING vegna bæjarstjórnarkosn inganna á ísafirði og í Eyrar- hreppi, sem fram eiga að fara sunnudaginn 3. okt. n.k. stend ur yfir um allt land. 1 Reykja vík er kosið hjá borgarfógeta embættinu að Skólavörðustíg 11 og sér Þorsteinn Thoraren- sen borgarfógeti um kosníng una. Á öðrum stöðum á Iand- inu er kosið hjá fógetum, sýslumönnum og hreppstjór- um, en hins vegar er engin utankjörfundarkosning erlend- is að þessu sinni. Stuðnings- menn D-listans hvetja alla ís firðinga og Eyrhreppinga, sem staddir verða að heiman á kjördegi, að greiða hið fyrsta atkvæði hjá viðkomandi yfirvaldi. J fjölmiðlum :á Slippstöðin h.f. á Akureyri við mjög alvarlega rekstrarörðugleika að etja. Til ríkisstjórnarinnar hefur ver ið leitað af hálfu fyrirtækisins og farið fram á fjárhagsaðstoð. Ríkissjóður er hluthafi í félag- inu að rúmlega fjórðung[i. Fjármálaráðuneytið hefur af þessari ástæðu látið gera frum- athugun á fjárhagsstöðu fyrir- tækisins og ýmsum þáttum i starfsemi þess að öðru leyti. Þessi athugun hefur staðfest, að um stórmál er að ræða, sem ekki verður leyst nema með veru legum f jármunum. Af þessum ástæðum hefur rík isstjórnin ákveðið á fundi sínuitl 23. september að skipa fimrn manna nefnd til að gera úttekt á stöðu fyrirtækisins, ástæðum til þeirra þrenginga, sem fyrir- tækið á við að striða og leiðum, sem til greina koma til lausnar á vandamáium þess. 1 nefndina eru skipaðir: Árnl Halldórsson, lögfræðingur, Guð- Framh. á bto. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.