Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 20
20 MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 Meinatœknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs vill ráða nú þegar meinatækni. — Upplýsingar gefur yfirlæknir eða forstöðumaður í síma 92-1400. Sölubörn — Sölubörn Komið á morgun klukkan 10 fyrir hádegi og seljið merki og blöð Sjálfsbjargar. Merkin og blöðin verða afgreidd í öllum bamaskólum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Varm- árskóla í Mosfellssveit og hjá Sjálfsbjörg, Marargötu 2 í Reykjavík. GÓÐ SÖLULAUN. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra. Ms. Esja fer austur um land í hringferð 2. október. Vörumóttaka mánudag, þriðjudag, miðvrkutfag og fimmtu dag tiil Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stv öðv a rf jarð a r, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Esk'rfjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Ak- ureyrar. Ms. Hekla fer vestur um land í hringferð 6. október. Vörumóttaka márvudag, þriðjudag, miðviikucfag, fimmtu- dag, föstudag og mánudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Sigfu- fjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyr- ar. I I Bezta auglýsingablaöiö Gerið Frigor frystikistu aö forða- búri fjölskyldunnar. Hagstæðverð! Staðgreiðslu-afsláttur! Góðir greiðsluskilmálar! 3 /- / rj » tt STÆRÐIR RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23, SÍMI 18395 Afgreiðsludömur Óskum eftir að ráða afgreiðsludömur. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5945“. Bifreiðarsfjóri Óskum eftir að ráða vanan bifreiðarstjóra. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6634“. V erkstœðisvinna Óska eftir að ráða trésmiði í innréttingasmíði. Trésmíðaverkstæði Birgis R. Gunnarssonar, sími 32233. Nokkra verkomenn vantar strax til vinnu við Þórisvatn. Upplýsingar í síma 12935 og 81935. ístaks, Suðurlandsbraut 6, sími 81935. ístak — íslenzkt verktak hf., Suðurlandsbraut 6. Tilkynning til bifreiðaeigenda Frestur til að sækja um endurgreiðslu gjalda af bifreiðum, sem teknar hafa verið af skrá hluta úr árinu 1970, rennur út 30. þessa mánaðar. Fyrir þann tíma þarf því að sanna rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir innheimtumanni ríkissjóðs með greiðslukvittun og vottorði bifreiðaeftirlitsins, ella fellur hann niður. samkvæmt 1. grein laga nr. 12/1964. Fjármálaráðuneytið, 23. september 1971. Hafnurfjörður og nógrenni Óska eftir að komast í samband við traust heimili, sem vill taka að sér umsjá 13 ára drengs. Nánari uppl. gefur undirritaður. Barnaverndarfulltrúinn í Hafnarfirði. Ný sending af appelsínum og eplum nýkomin Mikið urval af molskinnsbuxum og hinum vinscelu röndóttu peysum á börn og unglinga 4^ ■ V _ || ■ | Æ , | | | ............. ■r H I I I | in m ■sa / 1 ■ ■ I I .•MiMHMii»m|uim«iiiinHl»i»«Mmtiii««»iiiiiiiuiii|iJMi»n*«M» Unio t k 1 u kvúld yulU w 11 I \ I ■ I U I IV vUIU vr.v.vr.vU^i^J Sivrv.v.vir ................•••.....■ ■.N.HriMr •l|l)>„)ll^^WlMIH»»i)l,i»ll,H.H»uiHMMR)IHIINri' '••»...n, »h >•.■•.•««.».»•» ),•)»») ••«»), •«•),•*. »»»•••)«)»)»*•)•• Skeifan 15 — Sími 26500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.