Morgunblaðið - 25.09.1971, Side 32

Morgunblaðið - 25.09.1971, Side 32
LJOMA 9 » • • ir VITAMIN SMJORLIKI LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 FRYSTI- og KÆLITÆKI Sími 50473. Kaupkröfur verkalýðsins; Sérkröfur á laun undir 18.000 krónur MORGUNBLAÐIÐ hefur áður skýrt frá sameiginlegum megin- kröfum verkalýðsfélag-anna um 20% almenna kauphaekkun á aUa launaflokka, sem komi tU fram kvæmda í áföngtim. Ennfremur frá sérstökum hækkuntim fyrir láglaunafólk og niðurfellingu lægstu kauptaxtanna, svo og taxtatUfærslum. Vinnuvika verði stytt í 40 klukkustiindir, lág- marksorlof lengt í 4 vikur og koniið verði á kauptryggingu fyr ir tímavinnufólk. Þá eru einnig kröfur um endurskoðun samn inga um slysatryggingaákvæði. Vinnuveitendasamband fslands telur kröfurnar nema 30 til 50% hækkun á hver.ja unna vinnu- stund eftir flokkum, þegar þær hafa verið reiknaðar út allar. 1 tillögum um sérstakar kaup- hækkanir fyrir lágiaunafólk, sem Hver ók bílnum? EKIÐ var á kyrrstæða bifreið framan við húsið Rauðalæk 6 í fyrrinótt kl. 01,45 og súbifreið, sem ekið var á kastaðist á aðra. Tveir menn sáust hlaupa af árekstursstað, en skÖmmu síðar á Sundlaugavegi óskuðu tveir menn eftir akstri til slysadeildar Borgarspítalans. Annar mann- anna var talsvert særður í and- liti og var í gær gerð á honum aðgerð í Landakotsspítala. Vín- þefur var að mönnunum, en þeir neita að hafa verið í bílnum, sem olli Skemmdunum á Rauðalæk. Þeim bíl hafði verið stolið fyrr um kvöldið úr Hlíðargerði. Mál þetta er í rannsókn. Sá, sem hringdi og tilkynnti árekst- urinn og sagðist sjá mennina fara af árekstursstað, lét ekki ruafn síns getið og þarf rann- sóknarlögreglan að ná tali af honum. Það eru vinsamleg til- mæli hennar, að þetta fólk hafi þegar í stað tal af rannsóknar- lögreglunni. Mbl. fékk sendar i gær segir að krafizt sé að felldir verði niður fyrstu þrir taxtarnir í samning- um Bagsbrúnar og tiisvarandi taxtar hjá öðrum félögum. Fisk- vinna, vinna aðstoðarmanna i fagvinnu og steypuvinnu, flytj- ist úr 5. taxta einnig í 6. taxta. Er þá miðað við taxta Dagsbrún ar og tiisvarandi taxta annarra félaga. Þá er þess krafizt að öll grunn laun upp að 18 þúsund krónum Framh. á bls. 14 Myndin er tekin fyrir skömmu frá aðalbryggjunni í Grímsey en húsasamstæðan upp bryggjunni er frystihúsið. Þessir bátar eru gerðir út frá Grímsey í haust. —- V erð j öf nunar s j óður áfrýjar dómi — um endurgreiðslur til rækjuframleiðenda STJÓRN Verðjöfnunarsjóðs sjáv arútvegsins hefur ákveðið að á- frýja héraðsdómi um endur- greiðslur á tillagi rækjuframleið enda til Hæstaréttar — og verða því engar greiðslur samkvæmt dóminum látnar af hendi rakna fyrr en dómur Hæstaréttar er genginn f málinu. Fjárhæðin til ailra rækjuframleiðenda fyrir Sökk út af Gróttu STRAUMUR RE, 6 lesta bátur, sökk í fyrrakvöld um miðnætti út af Gróttu. Einn maður, Sig- tryggur Sigtryggsson, var á bátn um, en hann bjargaði sér í gúmmíbát og skömmu siðar var hann tekinn um borð í Sandey, sem kom á slysstaðinn ásamt Flóabátnum Baldri. Straumur tilkynnti um kl. 23 að leki væri kominn að bátnum og héldu þá tveir fyrrgreindir bátar strax á slysstaðinn. Reynt var að draga bátinn, en hann sökk fljótlega eftir að taug hafði verið komið í hann. tímabilið 31. janúar til 31. ágúst 1970, sem fjallað er um í héraðs- dómi, nemur 7,6 milljónum kr. Davíð Óiafsson, seðlabanka- stjóri og formaður stjórnar Verð jöfnunarsjóðs sagði í viðtali við Mbl. í gær, að umrætt tímabil væri það veiðitimabil, sem Verð jöfnunarsjóður hefði miðað við á árinu 1970. Fjármunirnir eru um 7,6 milljónir króna, en hafa ekki ailir verið greiddir í sjóð- inn. Nær sú upphæð til alira gjaidfallinna greiðslna til sjóðs ins frá rækjuframleiðendum, fyr ir þetta tímabil. Davíð sagði, að sér væri kunn ugt um það, að útvegsmenn teldu sig eiga kröfu á þessu fé, ef dómur félli fyrir hæstarétti á sama veg og í héraðsdómi, þ.e. að féð skyldi endurgreitt, þar sem verðlag á rækju var ákveð ið af Verðlagsráði sjávarútvegs ins fyrir þetta tímabil og þá geng ið út frá viðmiðunarverði Verð Framh. á bls. 14 Til Austur-Pakistans; 480 sekkir af m j ólkur duf ti Rannsókn árásarmálsins á Hlemmtorgi: Ógnuðu piltinum með hnífi RAUÐI kros's íslands hefur nú | en nr. gíróreilkningsms er 90000. safnað 440 þús. kr. til hjálpar j Áður hafði Rauði krossinn á ís- Austur-Pakistönum, sem hafa landi sent mjólkurduft fyrir 230 flúið til Indlands. Þessi peninga ' þús. kr. sem ríkið lagði til þesa- upphæð hefur safnazt í aimenn- arar hjálpar. Fyrir 440 þús kr. um fjárframlögum sem fólk viða verður keypt mjólkurduft hjá um land hefur lagt inm á gíró- Osta- og smjörsölunnd, alls 12 t. reiknimg Rauða krossins í bÖnk eða 480 sekkir, og munu íslenzku um, sparisjóðum og pósthúsum flugfélögin flytja sekkina frítt til London, en þar tekur Air India við og flytur þá til Kalkútta. Að sögn Eggerts Ásgeirssonar framkvæmdastjóra Rauða kross- ins verður eöfnuninni haldið áfram, því næg eru verkefnim og nú mýlega hefur alþjóða Rauða krossinum opnazt mögu- leiki á hjálparstarfi innan Aust- ur-Pakistams. "1 l Grímsey; Málin standa allvel - en ekki bólar á „garðinum44 Grimsey, 24. sept. — HELDUR minni afli hefur bor- izt á land hér á þessu ári miðað við sama tíma og í fyrra og telja sjómenn að það sé m.a. vegna þess að ágangur togbáta á miðin hér í kring e,r talsverður. Annars hefur verið reytingsafli hér í sept ember, mun betri en í sept. í fyrra. 11 trillubátar reru héðan í sum ár, en nú eru þeir o-rðnir 7, því skóiastrákar héðan, sem reru í sumar eru farnir til náms á fasta iandinu. Annars standa mál all vel hér. Við spurðum Albert Jónsso-n oddvita um hafnarm'annvirkja- mál, en hann er fréttaritari Mbl. Sagði hanm að ekki væri eimu sinni hægt að brosa út í anmað, því þótt leitað væri með logandi ljósi á fjöru væri ekki einu sinni hægt að finna steimvölu til minm- ingar um hafnargarðinn fræga, sem hvarf í brimsúg við Grímsey áður en nokkur not urðu að hon- um. Albert sagði að Tryggvi Helga son, flygi vikulega út í Grímsey og væri það mikill kostur fyrir eyjarskeggja. Þó sagði hann að útlit væri fyrir því að einhver breyting yrði á því, en hann sagði ist hafa heyrt að Tryggvi fengi ekki fyrirgreiðslu til þess að end urnýja flugkost sinn eins og þyrfti. Rannsóknarlögreglan hefur nú tekið skýrslu af hinum 16 ára dreng, sem ráðizt var á sl. sunnudagskvöld. Þó hefur enn ekki gefizt tóm til þess að ræða við drenginn um einstök smáatriði í árásinni, en hann er nú kominn heim. Hann er mikið marinn víða um líkam- ann, með skurði í andliti og glóðaraugu á báðum atigum, nefbrotinn og bólginn. Hann er nú allur að hressast. Árás- armennirnir, báðir 16 ára, eru I gæzluvarðhaldi, en þeir voru úrskurðaðir í allt að 30 daga gæzluvarðhald. Saga d-rengsins er í aðalat- riðum samhljóða sögu árásar mannaima, sem áður hefur ver ið birt í Mbl. Þó segir hann, að piltamir hafi aldrei spurt sig, hvort hann hafi sagt frá inn- brotinu í hljóðfæravea'limina, heldur aðeins fullyrt við hann að hann hafi gert það. Þeir hafi látið að því liggja að þeir væni með hníf í vasa, sem hægt yrði að nota, sýndi hann þeim ekki skilyrðislausa hlýðni. Drengurinn segist hafa verið svo hræddur við að pilt a,rnir gerðu hreinlega út af við sig, að hann hafi ekki þor- að animað en hlýða þeim mögl- unarlaust. Eftir barsmíðina við Tóna- bæ, þar sem piltarnir mis- þyrmdu drengnum fyrsta sinni gengu þeir með hann alblóðug an í gegnum þvögu unglinga, sem voru við innganginn í samkomuhúsið. Þorði dreng- urinn þá ekki að biðja fólkið ásjáa- — svo hræddur sagðist hann hafa verið. Það hefu’. komið fram við yfirheyrslur Framh. á bls. 14 Þjóðleikhúsið: Alvöru vopnagnýr - sveðja hjó sundur slagæð SLYS varð í vopnagnýnum á æf- ingu Höfuðsmannsins frá Köpen ich í Þjóðleikhúsinu í gærkvölcf. Einn leiksviðsmaðurinn þurfti að koma sveðju mikilii inn á svið- ið til eins leikarans, sem átti að verja líf sitt með henni, en hann hafði gleymt sveðjunni bak við tjöldin og andstæðingurinn sótti auðvitað þeim mun fastar á hann. Leiksviðsmaðurinn brá hins vegar svo hratt við þegar hann sá hvert stefndi fyrir þeim vopnlausa að óhappið varð. Sveðjan þaut ekki í loftinu inn á sviðið, heldur í lærið á leik- sviðsmanninum og beint í slag- æð, sem skubbaðist sundur, því þau eru beitt vopn þeirra Þjóð- leikhúsmanna þegar á reynir. Var ,sá slasaði fluttur á slysa- Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.