Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971
9 -
2ja herbergja
4búð til isölu. Stærð um 60 f>m.
Laus nú þeigar.
Haraldur Guðmundsson
löcigiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simi 15415 og 15414.
I
I
I
1
I
I
I
I
| Til sölu
2ja berb. íbúð í Árbæ. —
Verð 1250 þ.
4ra herb. íbúð í Vestur-
borginni, verð 2 millj.,
útb. 1100 þ. íbúðin er
jarðhæð í samtoýlishúsi,
tvær samliggjandi stofur,
2 svefnherb., eldhús og
bað o-g sérgeymsla.
Höfum féngið til sölu
'rbúðir með vægum útborg
Höfum enn tif sölu fáein-
ar 2ja herb. íbúðir tilbún-
ar undir tréverk, útb. 200
þús.
Höfum kaupendur í hundr-
aða tali.
Opið til kl. 8 öll kvöld.
. 33510
p> mm mm mm -4 85650 85740.
ÍEKNAVAL
Suburlandsbraut 10
Fjaf'rir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fletri varahlutir
i margar gerðír bifreiða
BUavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Simi 24180
sjonvarpstœki
12", 19", 23"
Verð frá kr. 13.940.00
Cellir st.
Garðastræti 11 - Sími 20080.
Bezta auglýsingablaðiö
Op/ð til kl.
5 « dag
2/o herbergja
2}a herto. Ktið niðurgrafm
kjallaraíbúð við Viðimel í þri-
býlishúsi, um 66 fm, sérinn-
gangur. Verð 1 miHjón, útb.
500—650 þús.
4- 5 herbergja
4ra—6 henb. endaíbúð á 2.
hæð í nýlegri blokk við Álfa-
skeið í Hafnarfirði, um 110
fm. Harðviðarinnréttingar, -—
teppalagt. Útb. 1 millj, Laus
fljótlega.
Einbýlishús
5— 6 berto. eimbýlishús, full-
klárað og ræktuð lóð i Garða-
hreppi, um 133 fm, bflskúr
fylgir . Útb. 2—2.1 millj. —
Laust eftir 6—7 mánuði.
Höfum kaupanda
að 2ja eða 3ja herb. íbúð í
Árbæjarhverfi eða Breiðholts-
hverfi. Útb. í 2}a herto. fbúð
750 þús., sem kemur strax
og í 3ja herb. íbúð 1 milljón,
sem kemur strax. Ibúðirnar
mega vera á öðrum stöðum
en í Ártoæjarhverfi.
Seljendur
Höfum kaupendur af öllum
stærðum ítoúða, í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði, með
mjög góðar útborganir frá
500 þús. og ailt að þrjár og
hálfa milljón. I surnurn tilfell-
um algjör staðgreiðsla. —
Vinsamlega hringið, sem
fyrst.
mTEl6N!R
Austurstræti 10 A, 5. hæS
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
SÍMIl ER 24300
25.
Fasteignaeigendur
2V2-3 milljónir
er boðið í góða 4ra—6 eða 6
herb. sérhæð í borginni. Rým-
ing ibúðarinnar getur orðið
efur samkomulagi.
Höfum kaupendur
arf öll’um stærðum ítoúða í borg
inni. Sérstaklega er óskað eft-
ir 2}a, 3ja og 4ra herb. ný-
tízku íbúðum og eins í eldri
steinhúsum. Miklar útborganir.
Höfum til sölu
í Hliðarhverfi.
Góðar 5 og 6 herb. íbúðir i sam-
býlishúsum.
Lausar 4ra
herb. íbúðir
i Austur- og Vesturborginni.
Húseign
í Höfnum, að nokkru nýtt og
hluti tiltoúin til íbúðar.
Lítið einbýlishús
laust til íbúðar með vægri út-
borgun i Hafnarfirði og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fastcignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Opið yfir helgina
Hef mjög fjársterkan kaupanda
að góðri 3ja—4ra herb. Íbúð.
Til sölu: Einbýlishús í byggingu
í Fossvogshverfi.
2ja herb. íbúð á góðum stað,
gott útsýni.
HELGI HÁKON JÓNSSON
löggiltur fasteignasali
Skólavörðustíg 21 A
Sími 21456.
Óskum að ráða konur
til iðnaðarstarfa hálfan daginn.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir Þriðjudags-
kvöld, merkt: „5676“.
Fiskiskip
Tit sölu 250 lesta togskip, einnig 70 lesta eikarbátur, nýendur-
byggður, 55 lesta bátur með nýrri vél.
Óskum eftir skipum og bátum á söluskrá.
FISKISKIP — Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 22475. — Kvöldsími 13742.
Lögtök — Meðlogsskuldir
Samkvæmt kröfu innheimtudeildar borgarsjóðs Reykjavikur
og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram
vegna vangoldinna meðlagskulda við borgarsjóð Reykja-
víkur að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar
verði þær ekki að fullu greiddar innan þess tima.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Verbtukor — Verktukur
Hef til leigu Braut X 2 B í haust og vetur
með vönum manni.
Upplýsingar í síma um Þingeyri.
Sigurður Friðfinnsson.
I . ..
Orðsending til Kópovogsbúa
Húseigendur í Austurbæ, munið að fá ykkur sorpgrindur fyrir
1. október næstkomandi.
Grindurnar eru til sýnis í Heilsuverndarstöövartoyggingunni
við Digranesveg, en greiðsla fer fram hjá bæjargjaldkera í
Félagsheimilinu.
Grindurnar verða siðan sendar heim.
Bæjarstjórinn i Kópavogi.
Akranes
Inn itun og afhending skírfeina
sunnudaginn 26.-9. í Rein kl. 1-4
Sími 1630
Takmarkaður nemendafjöldi í tíma