Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971
Fa
ItlLA LEIf.A V
’ALUm
® 22 0-22-
IRAUDARÁRSTÍG 31
AAAA
mm
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW SwWírWx'freiJ-VW 5 rrunna-VW avefmagn
VW 9manna -Larxifover 7mannj
IITIfl
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BILALEIGA
• Lílil saga
úr hversdagslííinu
Undir þeirri fyrirsögn
skrifar Þuríður Pétursdóttir:
„Ung hjón eiga barn, þau éru
bæði í námi og barnið fær þess
vegna að vera á dagheimili,
Maðurinn lýkur námi og fær
vinnu í samræmi við þdð. Kon-
an á eftir eitt ár að lokaprófi
og fær að vita á barnaheimii-
inu, að nú verði hún að taka
barnið, þar sem hún hafi feng-
ið fyrirvinnu,— áframháld get-
ur þvi ekki orðið á náminu hjá
henni.
Ung hjón eiga barn. Maður-
inn er við nám, en konan vinn-
ur fyrir heimilinu, er m.ö.o. fyr-
BÍLALEÍGAN UMFERD
SLM-L — - am
42104
■SENDUMbmSENDUM
irvinna. Barnið fær að vera á
dagheimili.
Maðurinn tekur lokapróf, og
þar sem konan hafði hafið nám,
áður en hún gifti sig, hyggst
hún nú ljúka því. Hún fær þó
fljótlega að vita, að þar sem
hún hafi fengið fyrirvinnu,
verði barnið að fara af dag-
heimilinu, og námsmöguleikar
hennar eru úr sögunni.
^ Ung hjón og framhald
á nánti
Nú má segja, að bæði þessi
hjón geti fengið sér barnapíu.
Það er þó ekki eins einfalt og
ætla mætti, bæði er, að góðar
konur liggja ekki á lausu, og
þegar fólk hefur reynslu af góð-
um barnaheimilum, er það ekki
alltof hrifið af þvi að láta börn
sin til einhverra kvenna úti í
bæ. Barnaheimilin hafa þó
menntaðar fóstrur, sem hafa
valið sér það starf að gæta
barna. Þó að ýmsir vilji finna
TILBOÐ
ÓSKAST í EFTIRTALDAR
FÓLKSBIFREIÐ AR:
CORTINA
SINGER VOGUE
BARRACUDA
OLDSMO /85
CORTINA
CHEVROLET IMPALA
árgerð 1971
árgerð 1968
árgerð 1967
árgerð 1966
árgerð 1965
árgerð 1965
CAR RENTAL
TSt 21190 21188
BÍLALEIGA
Keflavik, sími 92-2210
Reykjavílc — Lúkasþjónustan
S' ^urla.idsbraut 10, s. 83330.
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 11422. 26422
Bilaleigan
Vel með farnar bifreiðar og í góðu ástandi.
Til sýnis sunnan við Iðnskólann eftir hádegi
í dag.
Nánari upplýsingar í símum 14377 og 26602
fyrir hádegi og í símum 30587,13650 og 82385
eftir hádegi í dag.
Oskum að ráða
tvær stúlkur í saumastofu okkar, aðra til að vinna við hnappagatavél og fleira, hina við
fatabreytingar. Karnabœr
saumastofa, sími 26730.
Lokun Auðbrekku
Vegna olíumalarframkvæmda verður Auðbrekka í Kópavogi
lokuð sem hér segir:
Frá Hafnarfjarðarvegi (Dalbrekku) að Löngubrekku, mánudag,
þriðjudag og miðvikudag næstkomandi.
Austan Löngubrekku þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
Hlutaðeigendur eru beðnir að fjarlægja bifreiðar á sínum vegum
af götunum ofangreinda daga.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
dagheimilum flest til foráttu, er
það þó reynsla flestra, sem not-
ið hafa þjónustu þeirra, að
börnin ná góðum þroska þar.
Ég skrifa þetta mest til að
vekja athygli á þeim mismun,
sem vérður á námsmöguleikum
karla og kvenna við þessar að-
stæður. Þetta vekur einnig þá
spumingu, hvort ekki ætti að
loka æðri skólum fyrir giftum
konum með böm, þar sem þær
hafa lítinn möguleika á að
Ijúka námi sínu, og þeir pen-
ingar, sem búið er að eyða í
kennslu þeirra, fara til ónýtis.
Það er því sóun fyrir þjóðfélag-
ið.
Virðingarfyllst,
Þuríður Pétursdöttir."
Gosdrykkjasala
á sundstöðum
Ólafur M. Jóhannesson
skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Svo er mál með vexti að ný-
lega komu á sundstaði borgar-
innar hálfsjálfvirkar gossölu-
vélar, ætlaðar til að seðja
þorsta bráðþyrstra sundgesta.
Þessar gossöluvélar verka þann
ig að 10 krónu peningi er stung
ið í rifu, síðan er ýtt á einhvern
þeirra takka, sem eru í röð
framan á vélinni og á eru skráð
nöfn ýmissa gostegunda.
Augnabliki eftir að þrýst er
hrapar lítið pappastaup úr þar
til gerðum hólk. 1 þetta staup
sprænir síðan vélin sínum
skammti af pepsi, orange,
o. s. frv. allt eftir vali
neytenda. En ekki er nú alltaf
að sprænan hitti boxið, því að
auðvelt er að fara inn um
boxlúguna, teygja litla fima
fingur í endaim á næsta staupi,
kippa þvi út um gatið og henda
í þar til gerðan dall, á næsta
gólfflöt, út á götu eða jafnvel
inn í Xaug. Þá má hoppa ofan á
boxið og kemur þá notalegur
hvellur (allar eru framangreind
ar leiðir farnar af sundgest-
um), en þegar boxið er þannig
farið úr sinum bás á bunan um
eina leið að velja, niður um göt
á botni hólfsins í kassa einn,
er þar stendur, þar samlagast
hún ótal fyrri bunum, er fallið
hafa yfir daginn. Vélin stelur
þama 10 krónum af næsta við-
skiptavini, sá stendur varnar-
laus gagnvart tækinu, ekki þýð-
ir að skamma það né kæra, vél-
in er þannig hafin yfir mann-
lega ábyrgð, hún er hafin yfir
landsiög. Ef maðin-inn væri
þannig hafinn yfir ábyrgð af
verkum sínum, væri tU dæmis
ekki við neinn að sakast I bíl-
slysi nema bílinn. Þessar vand-
ræðavélar þjóna ekki tilgangi
sínum eins og af framan-
greindu má sjá, nema að
nokkru leyti, því verða þær að
víkja og aðrar heiðarlegri og
hreinlegri að koma í staðinn, ef
að slík undur verða þá fundin
upp, hönnuð og framleidd og
seld. Hver skyldi ekki bíða og
vona?
Bless!
Ólafur M. Jóhannesson.'
Stúlkur óskast
til starfa við fatagerð.
Upplýsingar á staðnum nk. mánudag.
Fataverksmiðjan Sportver lif.,
Skúlagötu 51.
Fram tíðarstarf
Viljum ráða vana vélritunarstúlku nú þegar.
Allgóð málakunnátta og leikni í vélritun
nauðsynleg.
Starfsmannahald S.Í.S.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVfK
OSLÓ
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
L0FMIDIR
SgÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)
AKBRAv¥
Ulaleigan
car rental service
r 8-23-4?
sendum