Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 29 Laugardagur 25. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sólveig Hauksdóttir heldur áfram sögunni ,,Lísu í Undralandi“ eftir Lewis Carrol (12). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Laugardagur 25. september 18,00 Endurtekið efni Réttur er settur Laganemar við Háskólann setja á svið réttarhöld í máli, sem rís út af skiptingu erfðafjár. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsscui. Áður á dagskrá 14. ágúst sl. 18,50 Enska knattspyrnan 2. deild. Swindon — Fulham. 19,40 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Dísa Þ»ýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,50 Ættingjar Napóleons Mynd þessi, sem er ensk, var gerð árið 1969, i tilefni þess, að þá voru 200 ár liðin frá fæðingu Napóleons mikla. Rætt er við afkomendur Bonaparte-ættarinnar um Napóle on og nútímann, og litazt um á Korsíku og rætt þar við afkomend ur fornra keppinauta Bonaparte- ættarinnar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,30 Hörkutólið (Diamond Head) Bandarísk bíómynd frá árinu 1962, byggð á sögu eftir Pete Gilman. Leikstjóri Guy Green. Aðalhlutverk Charlton Heston, Yv ette Mimieux, George Chakiris og James Darren. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Auðugur, hvítur landeigandi á Hawaii á von á ungri systur sinni, en hún hefur dvalizt í skóla. — Fjölskylda þeirra hefur um langan aldur búið þar á eyjunum, en aldrei blandazt hinum innfæddu. En stúlk an lýsir því yfir, bróður sínum til mikillar skelfingar, að hún hygg ist trúlofast einum hinna þeldökku eyjarskeggja. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 16.15 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.40 „Gvendur Jóns og 6g“ eftir Henrik Ottósson. Hjörtur Pálsson les framhaldssögu barna og unglinga (3). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum dúr Yvett Giraud og Les Quatre de Paris syngja frönsk lög. Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Slippfélagið í Reykjavík, Mýrargötu 2, sími 10123. Skrifstofustarf Viljum ráða karlmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þessa mánaðar, merkt: „Framtíðarstarf — 5675". 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Itcima lijá Agli á Húsavík Stetán Jónsson spjallar við Egil Jónasson. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20.40 Smásaga vikunnar: „Eldur“ eftir Isaac Basftevis Singer Margrét Jónsdóttir les eigin þýð- ingu. 21.10 Rapsódía eftir Rakhmaninoff um stef eftir Paganini Artur Rubinstein pianóleikari og Sinfóniuhljómsveitin í Chicago leika; Fritz Reiner stjórnar. 21.35 I andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög SKOLIIMILS HEFST 7. OKTÓBER Kennt á harmóníku, munnhörpu, gítar, pianó, melodicu. HÓPTÍMAR 0G EINKATÍMAR. Innritun í síma 16239 klukkan 6—8. Hef einnig hljóðfæri til sölu. EMIL ADÓLFSSON, Ný sending at sœnskum loft- lömpum, lœkkað verð Sendum í póstkröfu um land allt Landsins mestn lnmpnúrvnl LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488 Bifreiðaréttingar Bifreiðasmiðir og menn vanir bifreiðaréttingum óskast. Einnig kæmi til greina að ráða mann með bílpróf, hálfan daginn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. © Notaðir bílar til sölu <© Volkswagen 1200, árgerð '58, '63, '64, '65, '69 og '70. Volkswagen 1300, árgerð '66, '70 og '71. Volkswagen 1302, 1971. Volkswagen sendiferðabífl, 1966. Volkswagen 1600, árgerð '67, '68 og '69. Volkswagen fastback, árgerð '66, '67 og '70. Land rover, bensín, '62, '63, '64, '65 og '71. Diesel, árgerð '62, '64, '66, og '69. Sunbean 1500, árgerð 1970. Taunus 17 M, árgerð 1966 og 1968 Cortina, árgerð 1970. Daf, 1964. Saab, 1965. 23.55 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Nýlendugötu 41. Platignum varsity skólapenninn II í skólanum verða nemendur að ™ hafa góða penna, sem fara vel f hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: ^ Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. * Skrifar jafnt og faliega. ^ Fæst með blekhylki eða dælufyliingu. Á- Blekhylkjaskipti ieikur einn. Varapennar fást á sölustöðym. Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt. Ensk úrvalsvara. FÆST I BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ANDVARI HF. umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund að Hótel Sögu. Súlnasal, mánudaginn 27. sept. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Tillögur um breytingar á kjarasamningi félagsins. Félagsfólk er hvatt til að mæta vel. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. IHÐ HLEMMTORG- SÍMi-24631 SMURT BRAUÐ SNITTUR tK * tK KÖLD BORÐ VEIZLUMATUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.