Morgunblaðið - 25.09.1971, Side 22

Morgunblaðið - 25.09.1971, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 Guðmundur B. Hersir — Minningarorð ÞAÐ gerist oft að hrausrtir hlyn ir falla að foldu. En lifstréð held ur áfram að vaxa og heldur sinni göngu, og minningin um mann- inn lifir þótt maðurinn falli. Það gerist seint hjá mér, að minnast félaga míns Guðmund- ar B. Hersis, bakara, því að hann andaðist þann 7. júlí sl. En góðra manna er ætíð hægt að minnast. Guðmundur var fæddur i Reykjavík 19. júli 1894. Foreldr ar Brynjólfur Ögmundsson frá Geldingaá í Borgarfjarðarsýslu og kona hans Sigriður Freysteins dóttir bónda á Hjalla i ölfusi. Guðmundur hóf nám í bakara iðn hjá Sigurði Hjaltested bak- arameistara árið 1910, og var hjá honum fram til 1915, en sveins- prófi í iðn sinni lauk Guðmund- ur árið 1917 hjá Valdemar Peter sen bakarameistara á Laugavegi 42. Sama ár réðst hann verkstjóri við Alþýðubrauðgerðina og gegndi því starfi, þar til hann sigldi til Kaupmannahafnar haustið 1918. Þar vann hann á ýmsum stöðum fram til 1921 og lærði meðal annars kexge-rð, sem sérgrein. Fluttist síðan til Vest- mannaeyja og var þar rúmt ár verkstjóri við Félagsbakaríið í Eyjum. Árið 1922 fór Guðmund- ur til Reykjavikur og rak þar um nokkurn tíma brauðgerðar- hús á Vesturgötu 14, en réðst síð an til Frederik A. Kerff, bakara meistara á Skólavörðustíg 28, og var hjá honum sem meistara- sveinn. Við vorum samstarfs- menn hjá F. A. Kerff, einnig í Tjarn&rgötu 10 eftir að Kerff stofnaði þar bakarí. Svo vann hann um tíma hjá Rúgbrauðs- gerðinni, og við kexgerð hjá t Kveðjuathöfn um bróður minn, Guðbjart Jónsson frá Veðrará, fer fram 1 Fossvogskirkju mánudaginn 27. september kl. 3. Jarðarförin fer fram fr& kirkjunni á Isafirði þriðjudag- inn 28. september kl. 2. Fyrir hönd vandamanna, Sveinn Kr. Jónsson. Ingimar Jónssyni. Hann vann einnig lengi hjá G. Ólafsson og Sandholt og frá árinu 1953 í Björnsbakaríi til dauðadags. Formaður Bakarasveinafélag3 íslands 1924—25 og 1931—32, 1935, 1945—48, 1950—58 og eigin lega alltaf siðan til dauðadags. Það má segja, að hann hafi ve>rið 46 ár forustumaður félags ins á öllum sviðum. Sýnir þetta hvað félagarnir béiru mikið traust til hans og mátu hann að verð- Ieikum. Prófdómari fyrir hönd Bakara sveinafélags íslands og fulltrúi í Alþýðusambandi íslands. Guðmundur heitinn var vel gerður maðu.r, bæði til sálar og líkama, traustur og hraustur og rasaði aldrei um ráð fram, og i- hugaði málin frá öllum hliðum en þó fastur fyrir, eða eins og Grím ur Thomsen segfc: „Þéttur á velli og þéttur í lund þrautgóður á raunastund". Fyrir þessi fórnfúsu og óeig- ingjörnu störf viljum við félag ar hans þakka. Útför hans var gerð á félags- ins kostnað, til að heiðra minn- ingu hans. Guðmundur kvæntist danskri konu, Helge E. Petersen frá Thurö 1 Danmörku. Börn þeirra eru: Ása fædd 14. ágúst 1920, Sigríður fædd 22. júní 1924, Unnur fædd 9. marz 1926, Halla fædd 22. sept. 1927, hún býr í Reykjavík og er gift þar. Unnur býr á Egilsstöðum eystra og er gift þar. Hinar tvær búa í Noregi og eru giftar þar. Allar eru þessar dætur myndar legar eins og þaar eiga kyn tií, og eiga myndarböm og myndar- heimili og góða menn. Guðmundur 'var góður heimil isfaðir og unni konu sinni mikið, og reyndist henni mjög vel i heilsuleysi hennar, sem hún varð að líða hin síðustu ár. Hún and aðist 24. júlí 1956. Guðmundur hefur búið að mestu leyti einn siðan kona hans lézt og þar hefur allt ve.rið í röð og reglu eins og hjá beztu húsmóður, því að hann kunni öll þau störf mæta vel, sem lúta að heimilishaldi. Hann unni einnig mikið dætrum sínum og bama- börnum og heimsótti þau öll mörg um sinnum og gladdist einlæg- t Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir og tengdafaðir, GESTUR ÓLAFSSON, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits ríkisins, andaðist í Bispebjerge-sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn aðfara nótt 23. þessa mánaðar. Ragnhiidur Þórarinsdóttir, Jón Már Gestsson, Guðlaug Gunnarsdóttir, Bjarnveig Valdimarsdóttir. t Bróðir okkar. ÞÓRÐUR GÍSLI GUÐJÓNSSON, sem andaðist hinn 18. september að heimili sínu, Klappar- stíg 13, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 28. september klukkan 3 eftir hádegi. þriðjudaginn Systkinin. 9 t Útför eiginmanns míns, HARALDAR EINARSSONAR frá Kerlingardal, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 28. þessa mánaðar klukkan 13.30. Blóm afþökkuð. beim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Guðlaug Andrésdóttir. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM HEFUR guðdómurinn einhver bein afskipti af manninum á jörðinni, eða hefur hann gefið manninum hæfileika til að standa á eigin fótum og lætur hann sjálfan berjast? BIBLlAN kennir, að frá upphafi hafi Guð haft afskipti af manninum, af vandamálum hans, freistingum og endurlausn. Guð sýndi umhyggju sína fyrir hinum fyrsta manni, þegar hann kom inn í Eden og hrópaði: „Hvar ertu?“ I allri Biblíun-ni sjáum við, hvernig Guð lætur sér annt um manninn og ákvörðun hans. Af- skipti Guðs náðu hámarki, þegar Kristur kom til jarð- arinnar. Biblían segir, að Guð hafi í Kristi sætt heim- ionn við sig. Jóh. 3,16 sýnir elsku Guðs og hlutdeild hans í kjörum mannsins. Biblían er í rauninni bókin um samskipti Guðs og manns. Frá upphafi til enda segir hún frá afstöðu mannsins til Guðs og ástandi hans, þegar hann rýfur samfélag sitt við skapara sinn. I efnalegu tilliti getum við lifað án Guðs. Maðurinn getur komizt áfram ,ræktað kom sitt og stofnað heims- veldi. En hann verður að gjalda þess dým verði, bæði sálarlega og andlega, ef hann slítur sig frá Guði af ásettu ráði. Biblían segir, að maðurinn sé skapaður í Guðsmynd. Við getum ekki strikað yfir ákvörðun Guðs og fyrirætlanir hans með lifi okkar. Biblían segir ým- ist frá því, hvemig maðurinn hallaði sér að Guði eða yfirgaf hann og frá afleiðingum þess. Biblían kenn- ir, að við vomm sköpuð honum til handa og að sál okkar finni ekki frið, fyrr en hún finnur frið í honum. Ásta Möller - Minning lega með þeim og fórnaði sér mikið fyrir þau. Hann skildi svo vel, það sem stórskáldið Einar Benediktsson sagði í þessum ljóðlínum: „Þitt verðmæti gegnum lífið e-r fómin. Og til þess veit eilífðin alein rök“. Guðmundur átti einn son áð- ur en hann kvæntist, Sigurþór G. Hersi, bryta, fæddan 8. júlí 1914. Hann er nú búrmaður á m.s. Gullfossi, mesti sóma- og myndarmaður og á myndarlega konu og myndarheimili hór í borg, og hefur alltaf verið gott samband milli Guðmundar heit ins og þess heimilis. Guðmundur heitinn var góður fagmaður og vildi hafa allt í röð og reglu. Hann hafði áhuga á sínu starfi. Hann var mjög skyldu rækinn og stundvis og var alltaf kominn stundvíslega á skrifstofu Bakarasveinafélagsins tvisva.r í viku, til að sinna þar störfum. Hann vann til síðasta dags, hann var aðeins búinn að hafa fata- skipti, er kallið mikla kom, sem við öll verðum að taka á móti fyrr eða síðar og ganga á fund skapara vors og herra. Það má segja, að það sé guðs gjöf, að fá að standa og falla í starfi, heldur en að þurfa að berj ast við sjúkdómsböl svo árum skiptir. Lofaður sértu algóði skapari, sem sendir okkur á þessa jörð. Þér sé eilíft lof og þakkargjörð. Þú leysir okkur úr hinum jarðn- esku viðjum, og flytur okkur til þinna hímnesku bústaða. Aðstandendum hans óskum vér allrar blessunar og við biðjum skaparann að blessa hann og leiða á brautum eilifðarinnar. Guð blessi Guðmund heitinn alla tíma. Farðu vel í fegri löndin. Frá dauða leysti lífið böndin. Guðs þig leiði heilög höndin. F. 7. 10. ’24 — D. 13. 9. ’71 FÁAR og fátæklegar línuJ', og um leið kveðjuorð til þín. — Hinztu kveðjuorð, kæra Þórunn. „Þú, sem varst eitt fegurst fljóð og fegurst allra kvenna. Þó eigi væri, nema lítið ljóð; t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og út- för móður minnar, tengda- móður og ömmu okkar, Petreu S. Bjarnadóttur, Tunguvegi 14, Ytri-Njarðvík. Guðmunda Guðbergsdóttir, Svavar Skúlason og börn. í hinu dásamilega ágústveðri, þegar sólin hafði hellt geislum sínum yfir ofckur dag eftir dag, fannst mér eins og skugga drægi fyrir sólu, er ég frétti andlát Ástu Möll'er, seim verið hefir u.m tæpra 30 ára skeið náinn fjöl- skyld uvinur otkkar. Hugurinn reikar aftur í tim- ann, það var í byrjun júlí 1943 sem ég og min góða eiginkona fluttumst á Þorfinnsgötu 2, sem þá hét Hringbraut 64, og kynni okkar Ástu hófiuist. Þar bjö hún ásamt fyrri manni siíinuim Hersk- ind, dansk-ættuðum þá florstjóra hjá Efnagerð Reykjavíkur. Kon an mín var aðeins um tvítugt með litla reynslu í heimilisstörf- um í byrjun, en þá kom hin glæsilega frú á mióhæðinni inn i lif okkar hjónanna. Við vorum feimiin við þessa frú, en það breyttist fljótt, þegar við fundum góðivild hennar. Hún tók, að ég má segja, kon u mína vildi þó heldur langan óð, — mega við þig kenna.“ Við sem nú kveðjum þig, bæði nánustu ættingjar, einkadóttir þín, aldnir foreId.rar, systkini — og svo við öll hin — vitum að um þig þarf ekki að yrkja neinn óð. Þann „óð“ hefur þín eigin persóna ort — og lífið, sem þér var lagt á herðar að lifa. Leiðir okkar lágu sjaldnast samhliða, hvorki gegnum skóla né unglingsárin. Þó skáru kross- götu-rnar stundum leiðir — bæði fyrr og síðar. Ég bið Guð að hugga og hug- hreysta þína nánustu. Einnig bið ég bæði Guð og menn að blessa minningu þína. Ve-rtu sæl, kæra vinkona, Þór- unn Sch. Thorsteinsson. Þinn vinur sem litlu systur, ávallt reiðuibúin að leiðbeina og hjiálpa henni á allan hátt. Þessi vinseimd hélzt allan timann sem við bjuggum í sam,a húsi og fram á þennan dag, og við lát konu mininar i fyrra fann ég vel þann hlýhug, sem hún bar til min ag bama minna. Ásta og Herskind áttu eina dóttur, önnu Svölu sem var sól argeisli þeirra hjóna, en þegar Anna Svala var að ég held 4—5 ára dó Herskinid og þær voru tvær eftir með sorg sima. Tveim árum seinna eignaðist Ásta nýj- stn lífsförunaut o;g Anna Svala nýjan föður þe-gar Á.sta giftist Víglundi Möller, skrifstofustjóra hjá Sjúkrasamlagi Reykjavikur, sem flestir eldri borgarar þeklkja og virða að verðleikum. Þau fluttu litlu seinna í nýtt glæsi- legt hús við Ægissíðu 92. Um síðustu áramót þurfti Ásta að ganga undir stóra skurðað- gerð, og virtist aldrei ná fullri heilsu ef'tir það. Nú v:ð þessi þáttaskil er mér hugsað til Víg- lundar vinar minis og önnu Svölu. Viglundur hesfur misst tvær eiginkonur, báðar glæsileg ar og góðar, og Amna Svala föð- ur og mióður. Missir þeirra er mikil'l, en ég veit að Víglundur hefir kynnt sér vel andleg mál og er betur undirbúinn en marig ir aðrir og ég veit að Anna Svala fær andlegam stuðning frá Viglundi flöður sínuim. Ég og bömin miin þeklkj.um að missa og skiljum þau, en enginn getur veitt otókur þann styrk, sem Við þuríum á að halda, nema „Þú Guð sem stýrir stjamaher og stjórnar veröldinni, í straumi lifls ins stýr þú mér, með sterkri hendi þinni.“ Þann styrk veit ég að þau fá. Ég og börnin mín þatóka Ástu alla þá vináttu sem hún veitti okkur og sendum önnu Svölu og Víglundi okkar samiúðarkveðj ur og þökikum vináttu þeirra. Ég bið afisökunar á að þessi grein kom ekki fyrr, en það var vegna fjarveru minnar af lánd- inu. PA. Jakob Bjarnason. Þórunn Sch. Thorsteins son — Minning Á. M.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.