Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 13
MOKGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971
13
—t Ráöherrarnir
Framli. af bls. 12
■g'&rðar toreytimgar, sem aðilucm
voru ófyrirsjáanlegar við gerð
samrmingsins. Og þessar aðstæð-
ur, sem nú eru hreyttar, þurfa
að hafa vierið skilyrði fyrir gild
istök'u samningsins."
En aðalatriðið er, að þótt að-
stæðnr hafi breytzt að okkar
mati, þá stoðar það ekkeirt, nema
með fulltimgi imillirikjadóms.
Utanrikisráðuneyti mágranna-
þjóða okkar hafa gott minmi.
Þaiu eru lamgrækim gagn-
vart þjóð, sem leitast við að
torjóta viðurkenndar regiur um
meðferð miMinikjasamnimga. Af-
leiðingamar verða trúlegast
þær, að hagsanunir okkar verða
í kyrrþey, fyrir borð bomir i
mörgu smáu um lamga hríð.
d. Þó er komið að þumgamiðju
þessa máls, því hún er sú, að
samningsákvæði um meðferð
hugsamlegs ágreimings er óupp-
segjaniegt, eftir að ágreinimgur-
inn hefir risið, þótt samningurinn
sé að öðru leyti uppsegjanleg-
ur.
Þessi megimregia er eins og
aðrar máttarstoðir alþjóðaréttar
i fullu samsræmi við þá réttar-
vitund, sem okkur Islendingum
er d tolóð borin.
Það myndi stórlega rýra það
góða álit, sem Æuiltrúar okkar
njóta á alþjóðavettvangi, ef þeir
yrðu meyddir til að standa í svo
fánýtri iðju, sem að reyna að
segja upp samningnum, eítir að
ágreiningur hefir verið fonm-
lega staðfestur með orðsending-
um milli Breta og okkar 1 sum-
ar. Þeir yrðu hreint og beint til
athlægis, og væri það iMa farið.
3. SAMNINGI KINN’ GERIR
OKKUR GAGN
a. Með samningsákvæði um
Haagdóminn að vopni, á brezka
stjómin miklu auðveldara með
að hemja togaraeigemdur og
kaupa sér frest til að finma frið-
samlega lausm á deilunni við
okkur um fiskveiðilögsöguma,
en hún átti 1958 þegar 12 mílna
útfærslan kom henni í opna
skjöldu.
b. „Samnimgi skal þyrma“ er
reglam, sem ein getur tryggt fjöl
þættari samskipti þjóðanna án
styrjaida. Við Islendingar höf-
um alltaf staðið við milli-
ríkjasamnimga og ættum við að
hafa þann sið í heiðri. Fáar
þjóðir hafa svo hreinam skjöld
enda er það okkur mikill sið-
ferðilegur styrkur í fiskveiði-
lögsögumálimu.
c. 1 stað þess að leitast við að
veikja réttarreglur um fiskveiði
lögsögumái með uppsögn samm-
imgsins, eigum við að gera okk-
ur grein fyrir því, að við höf-
um Xeiðandi hlutverki að gegna
við myndun réttlátari alþjóða-
laga um fiskveiðilögsögu á haf-
réttarráðstefnunni, sem nú er
verið að undirbúa. Margar þjóð
ir aðrar en við hafa vamdað til
vals fuUtrúa sinna á undirbún-
inigsfuindum ráðstefnunnar, en
þeir eru með hugann við svo
margt amnað, svo sem vinnslu á
oiiu og gasi á hafsbotni, flutn-
inigaskipaútgerð, olíuskipaút-
gerð og kafbátahernað, að kraft-
ar þeirra dreifast, og þeir hafa
ekki tíma til að kynnast til hlít-
ar öllum hliðum fiskveiðilög-
sögumálsins.
Okkar fulltrúar þekkja því
betur en aðrir vandamál fisk-
veiðilögsögunnar, enda er mik-
ils af þeim vænzt og mikið til-
lit 'til þeirra tekið og möguleik-
ar þeixra mi'klir til að fá sam-
þyikktar farsælar alþjóðareglur
um fislcveiðilögsögu strandrí'kja.
Heimildarrit:
Everyman’s United Nations,
1958.
Vienna Convention on the law of
teraties, 1959.
Múrari
eða maður vanur múraravinnu ósekast nú
þegar til vinnu við Þórisvatn.
Upplýsingar í síma 12935 og 81935.
ístak — íslenzkt verktak hf.,
Suðurlandsbraut 6.
Fatahengi
Vorum að fá geysimikið úrval
af fatahengjum í forstofur.
A J. Þorláksson & Norðmann hf.
Til sölu — Til sölu
Á SELTJARNARNESI, góð 165 fm sérhæð, vandaðar innrétt-
ingar — skipti á minni sérhæð í vesturborginni eða Hlíðum
koma til greina.
! VESTURBÆ, 4ra herbergja hæð og 1 herbergi í risi.
1 HLlÐUM, á 3. hæð 5 herbergja íbúð, góð eign.
1 LAUGARÁSI, 4ra herbergja SÉRHÆÐ, bílskúr.
1 KÓPAV0GI, 165 fm 6 herbergja SÉRHÆÐ, bílskúrsréttur.
1 KÓPAVOGI, 150 fm 6 herbergja SÉRHÆÐ.
I SILFURTÚNI, lítið einbýlishús, óinnréttaður kjallari — góð
lóð — bilskúr.
1 HAFNARFIRÐI, HÆÐ og RIS — 6 herbergja, bilskúrsréttur.
f HAFNARFIRÐI, 4ra herbergja SÉRHÆÐ.
í HAFNARFIRÐI, STÓRT gott EINBÝLISHÚS.
Atvinna
Skrifstofustúlka óskast, sem getur skrifað 'er-
lend verzlunarbréf, dönsk og ensk.
Tilboð sendist blaðinu, merkt: „3063“.
Hjólba rðaviðgerðin Hafnarfirði
Hef opnað aftur verkstæði mitt að Trönu-
hrauni 6, Hafnarfirði. Sími 51963.
Ávallt fljót og góð afgreiðsla.
Næg bílastæði.
Frá Mýrarhúsaskóla
Seltjarnarnesi
Kennara vantar í eðlis- og náttúrufræði.
ÖH kennslan fer fram fyrir hádegi.
Aðeins kennt fimm daga vikunnar.
Upplýsingar hjá skólastjóra.
MalreiðsJan er auðveld
og bragðið ljúiíengt
ROYAL
SKYNDIBUÐINGUR
M œ 1 i ð ‘/2 liter af kaldrí
mjólk og hellið I skól
Blandið tnnihaldl pakk-
ans saman við og þeyt- /
»ð I eina mínútu — Æ
Bragðtegundir —
Súkkulaði
Karamellu
Vanillu J@íe
larðarberjo 'i
Fasteignamiðstöðin Austurstrœti 12
Sími 20424, 14120. Heima 85798, 30008.
Plymouth Valiant Signet
árgerð 1970
Til sölu og sýnis í dag Plymouth Valiant
Signet, 2ja dyra, glæsilegur einkavagn, með
sjálfskiptingu o. fl., ekinn aðeins 15.000 kb.
OPIÐ TIL KLUKKAN 4 í DAG.
VÖKULL HF, Hringbraut 121, sími 10600.
snmTÍíK
SVninGflFDlKS
NÁMSKEIÐ í almennri
framkomu, snyrtingu.
Leiðbeint verður við
hreyfingar, fataval,
mataræði og fleira.
NÁMSKEIÐ fyrir
sýningastúlkur og
Ijósmyndafyrirsætur.
Kennt verður eftir
hinu brezka kerfi,
YOUNG LONDONER, sem
fylgir kröfum tímans
hverju sinni í allri tækni
varðandi þessi störf.
Kennsla hefst mánudaginn 4. október.
Innritun og upplýsingar í síma 38126,
frá klukkan 20—23.
Hanna Frímannsdóttir.