Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgarðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf EMiðavogi 119, sími 35422. NÁMSFLOKKARNIR, KÓPAV. Laos pláss f framhaldsfl. í ensku f. börn og bifreiðastj. Einrvig í sænsku, þýzku og fceramik. Innr. til sunnudags- kvölds í síma 42404. STÝRIMANN VANTAR á M. b. Sindra, VE 203. Upp- lýsingar í síma 98-1611. KENNSLA Byrja kennshi fyrst í október. Listsaumur (kunstbróderi), myncfflos og teppaflos. Ellen Kristins, sími 25782. BARNLAUS HJÓN óska að taka íbúð á leigu sém fynst. Uppl. í síma 84826. ÍBÚÐ ÓSKAST Barnfaus hjón óska eftir 1— 2ja berb. íbúð, eða einu rúm- góðu herbergi sem fyrst. — Vmsamiegast hringiið í sima 84766 miillli kl. 1—5. MENNTASKÓLANEMI óskar eftir herbergi, og helzt kvöldmat á sama stað. Trib. merkt Reglusamur 6633 send ist Mbl. WII.LY S JEPPI ÁRG. '55 tfl sölu. Verð 30 þúsund. — Nánari upplýsingar að Álf- hólsvegi 21, á laugardag og sunnudag. HÚSEIGENDUR Getur eimhver leigt mér 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Er á götunni. Uppl. í sírna 17865. HERBERGI ÓSKAST strax, sem næst Háskólan- um, eða við hentugar stræt- isvagnaleiðir þangað. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2-56-59. IÍBÚÐASKIPTI Hús til leigu í Vestmanna- eyjum í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 20986 eftir kl. 6. TIL SÖLU buffet með spegli og út- skurði. Þeir, sem bafa áhuga, sendi nafn og sfmanr. á augl. Mbl. menkt 3042. TIL SÖLU 125 I Atlas Crystal Freezer Fiskabúr, ryðfrftt stál, 50 I, (frystiskápur) kr. 13.000.00. með in.mbyggðum hita kr. 3.000.00. Uppl. í s. 37241. ÞEGAR NEYÐIN ER STÆRST ... 3 menntaskólanemar óska að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu í Reykjavík eða nágr. Fyrirframgreiðslu heitið. Sími 42316 eftir kl. 7. IBÚÐ ÓSKAST um naestu ménaðamót. Erum þrjú í hermiili, fullorðin. Sími 32425. I Dómkirkjan Messa klukkan 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 11 f.h. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Gaulverjabæjarsókn Guðsþjónusta í Gaulverjabæj arkirkju klukkan 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum klukkan 11. Guðsþjónusta í Garðakirkju klukkan 2. Sr. Bragi Friðriksson. Lágafellskirkja Messa kl. 11. Biskups- vísitasía. Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla klukkan 10.30. Guðs- þjónusta klukkan 2. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja Guðsþjónusta klukkan 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja Kársnesprestakall. Guðsþjón usta klukkan 11. Séra Árni Pálsson, umsækjandi um Kársnesprestakall messar. Messunni verður útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ, (212 m) Sóknamefndin. Digranesprestakall. Guðs- þjónusta klukkan 2. Séra Þorbergur Kristjánsson, um- sækjandi um Digranespresta kall messar. Messunni verður útvarpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 metrar). Sóknarnefndin. Brautarholtskirkja Messa kl. 2. Biskups- vísitasía. Bjami Sigurðsson. Mosfellskirkja Messa kl. 20.30. Biskupsvísi- tasía. Bjarni Sigurðsson. Fíladelfia Kefiavík Guðsþjónusta klukkan 2. Gestir frá Reykjavík tala og syngja. Haraldur Guðjóns- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa klukkan 2. Séra Bragí Benediktsson. Fríkirkjan Reykjavík Messa klukkan 2. Sr. Þor- steinn Böjrnsson. Fíladelfía Reykjavík Safnaðarsamkoma klukkan 2. Almenn guðsþjónusta klukk an 8. Prédikun Einar Gisla- son. Einsöngur: Hanna Bjarnadóttir. Fíladelfía Austurvegi 40, Selfossi. Almenn guðsþjón- usta klukkan 4.30. Prédikun Willy Hansen. Hallgrímskirk j a Messa klukkan 11. Ræðu- efni: Lazarus kom þú út. Dr. Jakob Jónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta klukkan 2. Sr. Lárus Halldórsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10,30 ár degis. Lágmessa klukkan 2 síðdegis. Ásprestakail Messa í Laugarásbíói klukk- an 11. Séra Grímur Grims- son. Háteigsldrkja Lesmessa klukkan 10 f.h. sr. Arngrímur Jónsson. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta i Safnaðarheim ilinu Miðbæ klukkan 11. Sr. Jónas Gíslason. Keflavikurkirkja Messa klukkan 2. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónustur klukk- an 11. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Sái mín hrósar sér af Drottni, hinir hógværu skulu heyra það og fagna. (Sálm. 34.3). 1 dag er laugardagurlnn 25. september og er það 268. dagur ársins 1971. Árdegisháflæði i Reykjavík er klukkan 09.04. Eftir lifa 97 dagar. Næturlæknir í Keflavík 25. og 26.9. Kjartan Ólafss. 27.9. Arnbj'örn Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suraniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að- garagur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- uim dögum ef dr sarhkomulagi. Náttúriiffripasafiiið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogr sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.li. I Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og sýninsrarskrá ókeypis. ÁRNAÐ HEILLA Sextugur er í dag Guðmund- ur Snæland, munnhörpuleikari, Tjarnargötu 2, Keflavík. Hann verður staddur að Elliheimilinu Hlévangi í kvöld. Tilkynning þessi birtist i blað- inu í gær af misskilningi. Þann 5. júní s.l. voru gefin saman i hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarð- syni ungfrú Elsa Th. Trausta- dótdr og Steíán Br. Gunnars- son. Héimili þeirra er að Báru- götu 35, Reykjavik. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ingunn Kristjánsdóttir, flug freyja hjá Loftleiðum, Hólm- garði 36 og Jónas H. Jónasson, húsasmiðanemi, Háaleitisbraut 119. I dag, laugardaginn 25. sept- ember verða gefin saman í hjóna band af séra Þóri Stephensen, ungfrú Helga Kemp meinatækn- ir frá Sauðárkróki, og Gunnar Gunnarsson, iþróttakennari Starhaga 16. I dag verða gefin saman i hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Sigrún Ólafsdóttir, Háaleitis- braut 109 og Ragnar Kærnested, Eskihlíð 8a. Heimili þeirra verð- ur að Maríubakka 24, Reykjav. í dag verða gefin saman í Keflavik af séra Birni Jónssyni, ungfrú Hailfríður Anna Matthí- asdóttir, Kirkjuvegi 40, Kefla- vík og Sverrir Víglundsson, sama stað. Brúðhjónin verða stödd að Sléttahrauni 27, Hafn- arfirði á brúðkaupsdaginn. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, cand. oecon Ásta Garðarsdóttir, Fornhaga 15 og cand juris Sturla Þórðarson, Kaplaskjólsvegi 33. Heimili þeirra verður að Gunnarsbraut 32, Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, Anna Kristjánsdóttir, Sóleyjar- götu 5 og Jón H. Jónasson, Birkihvammi 17. Spakmæli dagsins Nýlendur. — Skattarnir eru nú þegar svo háir i öllum ný- lendum heimsins, að ibúarnir rísa naumast undir þeim. Og að óhugsuðu ráði hafa menn hlaðið slíkum lánum á nýlendurnar, að það er að kalla ókleift að skrapa saman renturnar. — A. Schweitzer. REYKJAVJK,ICELAND~ AIL DOCrS VJ0R6. BARRfED FROM c/ipital ■ cnvoF icat-ARo LASTWEK. SOM0 DOG-öiON- j:r5 fled ttie citv; CTHÉR SHIDTHEIR PETS ÍMTHiSIR HOMÍS. the cytts RdS'IAL AMó SAWITATiOM PJORKFR5 FAIRLV SKIPP5DTHRO0&H UHEIR CHORFS. _ --BOT/íHETÖORIST BOREAdJ IS A PPRFH£N5JV£f. ______________TWrAúlHáhL THe FJORIDS DOG- IOVE RS YJERE BoTri APPALLUD AND DEU&UTjr/D. WHICHWAVTÖ - REYKJAVIK/MAC P r l WOULO L\K£TOfl&\0 You A i-ITTLE \TGtA FROM FARAWAY ICEAANP. Reykjavík, ísland: Allir hundar voru gerðir útrækir úr Reykja- vík í sl. viku (frétt). Ég skal lesa dálítið fyrir þig frá Póstmenn og sorphreinsunar- landinu í norðri. Hundavinir menn voru fljótir að störfum. heimsins eru í senn bæði slegn- ir og himinlifandi. Hvaða leið fer ég til Reykjavík- ur lagsi? En ferðaskrifstofu- menn voru dálítið uggandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.