Morgunblaðið - 06.10.1971, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971
Lúdvík Jósefsson í New York:
Getum ekki lifað
ef þorskurinn fer
„Yrðum að flytjast til
einhvers annars lands"
LCÐVÍK Jóscfsson, sjávarútveg's
ráðherra sagði í gær í viðtali í
aðalstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna í New York, að íslendingar
hygðust nota dómstóla og dálitla
sálfræðiþekkingu til þess að
framfylgja útvíkkun fiskvelðl-
lögsögunnar, að því er segir í AP
frétt frá New York. Sjávarútvegs
ráðherra kom við í New York á
heimleið frá fundi Alþjóðabank-
ans í Washington.
Lúðvik Jósefsson sagði, að varð
Jóhann Hafstein.
skip mundu sigla með landhelgis
brjóta til hafna þar sem þeir
yrðu dæmdir af dómstólum til
að greiða sektir. Hann játaði að
smáþjóð eins og íslendingar gæti
ekki sigrað ef afismunar yrði
neytt af stærri þjóðum og fall-
byssubátar yrðu sendir til þess
að vernda erlend fi»kiskip.
Sjávarútvegsráðherra sagði að
ef það gerðist mundu íslenzku
varðskipin einfaldlega bíða þang
að til minni skipin jrrðu að færa
sig frá hinum stærri tál þess að
leita að betri fiwkimiðum. I>á
mundu varðskipin láta til skarar
skríða.
Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs
ráðherra lagði þunga áherzlu á
nauðsyn þess að íslendingar
færðu út fiskveiðilandhelgi sína,
það yrðu þeir að gera ef þeir
ættu að lifa. Fiskur og fiskafurð
ir væku 80—90% útflutnings
landsmanna.
Fyrir nokkrum árum var helm
ingur útflutnings íslendinga síld
og sildarafurðir, sagði Lúðvík Jós
efsson, en síldarútflutningurinn
hefur næstum því þurrkazt út á
síðari árum vegna ofveiði. Ef
sagan endurtekur sig með þorsk
inn, sem íslendingar veiða nú
mikið, getur þjóðin ekki lifað,
sagði hann. „Við yrðum að flytj
ast til einhvers annars lands til
þess að lifa,“ sagði Lúðvík Jósefs
son.
Lúðvík Jósefsson hvatti mjög
eindregið til þess að Island
fylgdi hlutleysisstefnu, óháðri
valdablokkum. Hann kvað flokk
sinn andvígan aðild Islands að
NATO og berjast fyrir brottflutn
ingi bandaríska liðsins frá Kefla-
vik. Hann kvað slíka stefmu
nauðsyitlega til að varðveita
Framh. á bls. 21
Nikulás Jónsson, fyrr-
um skipstjóri, látinn
A MÁNUDAGSKVÖLD lézt í
Reykjavik Nikulás Jónsson, fyrr-
um skipstjóri og vigtarmaður.
Nitoulás var í hópi kunnustu
togaramanna um áratugasikeið.
„Veik og ráðvillt ríkis-
stjórn á íslandi“
Jóhann Hafstein flytur ræðu á
fundi Sjálfstæðisfélaga í kvöld
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í
fteykjavík efna til fundar í kvöld
í Súlnasal Hótel Sögu og hefst
hann kl. 20.30.
Formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, Jóhann Hafstein, flytur
ræðu er hann nefnir: „Veik og
ráðvillt ríkisstjóm á Islandi."
Fundurinn í kvöld er hinn
fyrsti sem Sjálfstæðisfélögin
efna til á nýbyrjuðu starfsári.
Fundurinn er öllum opinn og er
óskað eftir þvi, að fólk mæti
stundvislega, en húsið er opnað
kl. 20.
Á árumim fyrir strið var hann
skipstjóri á Otri, og 1938-9 var
harm fiskiskipstjóri á nýjum
brezkum togara. Er striðið skaM
á var hann skipstjóri á Hauka-
niesi, en að sitriði loiknu var hann
um árabil með Siglunesið og sið-
an með minni skip — Sandfel!
og Brynju. Voru liðin 50 ár í
fyrra frá því að hann braut-
skráðist úr Stýrimannaiskólan-
uim.
Eftir að Nikuliás fór í land var
hann vigtanmaður Reykjavikur-
hafnar um 15 ára skeið, en hálft
annað ár er frá því að hann
hætti störfum.
Nikulás veiiktist skyndilega á
mánudag, og var fluttur i sjúkra-
hús, þar sem hann lézt um
kvöldið.
Eftirlifandi kona hans er Gróa
Pétursdótttr, fyrrum borgarfull-
trúi. Böm þeirra eru öll upp-
kotnin.
í slendingur byggir upp
fiskveiðar Indónesíu
HILMAR Kristjónsson, sem
að undanförnu hefur verið for
stöðumaður fiskveiðideildar
FAO (Matvæla- og landhúnað
arstofnunar Sameinuðu þjóð-
anna) í Róm, hefur rní verið
skipaður yfirmaður eins
mesta viðreisnarstarfs á sviði
fiskveiða, sem unnið hefur
verið á vegum þróunarsjóðs
SÞ. Hefur Hilmari í því skyni
verið veitt tveggja ára frí frá
störfum í Róm.
Frá þessu nýja embætti
Hilmars Kristjónssonar er
skýrt í síðasta hefti tímarits-
ins Fishing News Internati-
onal, og segir þar að hann
hafi tekið við starfinu 1 júlí.
Verkefni hans er að byggja
upp frá rótum fiskveiðar Indó
nesíu, en vitað er að þar á
slóðum eru mjög auðug fiski
mið.
Á eyjum Indónesiu búa um
120 milljónir, og eru eyjarnar
meðal þéttbýlustu landsvæ.ða
heims. Um 700 þúsund fiski-
menn starfa þar við frum-
stæðusttx skilyrði, og stunda
veiðar á segl- og árabátum.
Hilmar Kristjónsson
Er heildaraflinn um 1,2 millj.
tonna árlega. Ætlunin er að
kenna þessum fiskimönnum
nútíma veiðiaðferðir, og gera
tilraunir með togveiðar, svip
aðar tilraunum, sem gerðar
voru á Síamsflóa fyrir nokkru
með góðum árangri. Kennsla
í veiðitækni og meðferð veið
arfæra fer fram í fiskveiði-
háskólanum í Djakarta og í
sjómannaskóla í Tegel. Áætl
aður kostnaður við þessar
framkvæmdir eru 2,2 milljón-
ir dollara, og leggur Indónesíu
stjóm fram 1,2 milljónir, en
Sameinuðu þjóðimar 1 millj.
Indónesar útvega 6—8
fiskiskip til framkvæmdanna,
og verða þau um 80 —140
tonn að stærð. Eiga þau að
vera búin öllum nýjustu veið-
arfærum og fiskleitartækj-
um.
Hilmar Kristjónsson hefur
undanfarin 19 ár sitarfað á
vegum FAO, en var áður for-
stjóri Síldarverksmiðja ríkis-
ins á Siglufirði um skeið. I
Indónesiu fær hann sér til að
stoðar fjölda sérfræðinga, og
einnig mun hann starfa þar
sem sérlegur ráðgjafi fiski-
málastjómar landsins. Mun
hann skipuleggja veiðamar
og stjórna framkvæmdunum
á vegum SÞ næstu tvö árin.
Gunnar Guðmundsson forstjóri Siníóníuhljómsveitar fsiands
George Cleve og Ámi Kristjánsson tóniistarstjóri Ríkisút-
varpsins.
Fyrstu tónleikar
Sinfóníunnar á
fimmtudagskvöld
Stjórnandi er George Cleve
Einleikari Jörg Demus
FYRSTU tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands á þessu
starfsári verða haldnir í Háskóla-
bíói á fimmtudagskvöld. Stjóm-
andi er George Cleve, en einieik-
ari Jörg Demus.
Á efnisskrá verður Forleikur
að Rúslan og Lúdmíla eftir
Glinka, Píanókonsert nr. 21 C-dúr
K 467 eftir Mozart og sinfónía
nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Brahms.
George Cleve, hljómsveitar-
srtjóri kom hingað í febrúar
til að stjórma og mun í þetta
skipti dveljast hér í sex vikur
og stj ároa fjórum tónleikum.
Cleve er fæddur í Austurríki,
bandarískur þegn, og er 34 ára
gamall. Hann stundaði alhliða
nám við Mannes tónlistarskólann
í New York. Frá 1954—63 var
hann nemandi Pierre Monteux
auk þess að vera aðstoðarhljóm-
sveitarstjóri hjá honum í Han-
sock, Maíne.
Hann vair og um skeið aðstoð-
arhijómsveitairstjóri hjá Szell í
Cleveland. Hefur hann stjórnað
öllum helztu hljómsveitum
Bandaríkjannia og víðair. Hann
var fastráðinin aðalhljómsveitar-
stjóæi Sinfóniunnar í St. Louis
1967—68 og aðalhljómsveitar-
stjóri Simfónáuhljómsveitarinnar í
Winmipeg 1968—70.
Hanm býr í Berkeley í Kali-
forníu, og stjómar þax Berkeley
Firee Orchestra, sem er dálítið
nýstárleg hljómsveit, vegna þess,
að þar fær emginn neitt kaup.
Um hana sagði hann:
— Mér er ljúft að geta þess-
arar hljómisveitar.
Við hama stairfa mest 70
manms, en minmst 20—30.
Allir hljóðfæraleikairaTnLr gefa
vilkulega tvö kvöld af tirna sín-
um til leiiks. Við óskum ekki
eftir að vera á launum og erum
algerlega óháðir pemingum þess
vegna. Okkur hefur nefnilega
lengi verið það ljóst, að ef ein-
hver fer að gefa fé til starfsemá
okikar, vilja þeir um leið fara
að stjóma ökkur, en það viljum
við nefnilega ekki. Með þessari
hljómsveit hef ég starfað í sjö
mánuði og líkar lífið vel.
— Ég hlafcka til að starfa með
Sitnfóníuhljómsveit íslands. Hljóð-
færaleikarar henmax hafa góða
þefckingu, og ég veit, að okfcur
gengur starfið vel. Ég er ekki
álitinn neitt blíður, en ég heimita
mikið af samstarfsmönnum mán-
um án þess að vera frekur.
Tónlistim er mannleg og með
því að vera dálítið mannlegur
sjálfur, vænti ég þess að ná góð-
um árangri með ykfkair fólki.
Það er erfitt að komaist inm úr
stoelinml á íslendingum, en þegar
Jörg Demus
þangað er komið, finnst mér þeir
töfrandi fólk.
Uppáhaldstónskáld eru ekki til
í mínum augum, kannski finmsit
mér einm núlifandi stjórnandi
vera betri en annar, em fyrst og
fremst hugsa ég um tónleika,
sem ég hef verið viðstaddur og
skara framúr, því að þeir eru
fjarri því að vera allir jafngóðdr.
Einleikari með hljómsveitinni
er Jörg Demus, sem er Austur-
ríkismaður, fædur 1928. Hamm.
stundaði nám við Tónliistairhá-
skólanm í Vínarborg, hjá Krip»,
Karl Walter og fleirum. Fram-
haldsnám í píanóleik stundaði
hann m. a. hjá Gieseking, Edwin
Fischer og Wilhelm Kempff.
Hainm lék fyrst opimberlega í Vin
14 ára gamall. Síðam hefur hanm
leiikið víða um heim með flestum
frægustu hljómsveitarstjórum
heims. Busoni-verðlaunin hlaut
hann 1956 og Harríet Cohen-verð-
launin 1958. Telur Wilhelm
Kempff í röð fremistu píamóleik-
ara heims.
Árásarmennirnir
ófundnir
RANNSÓKN árásarmálsins að-
fararnótt sunnudags, er tvelr
menn réðust á karl og konu, er
voru á gangi á Grjótagötu, er
enn haldið áfram. Enn hefur ekk
ert komið fram, er bendir til
hverjir árásarmennimir eru.