Morgunblaðið - 06.10.1971, Page 5

Morgunblaðið - 06.10.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 5 Fi á vinstri: Ingólfur Guðbrands son forstjóri, Sigrún starfsstúlka hjá Útsýn, Ricliardo Botet Moro forstjóri og Ottó Jónsson aðalfar arstjóri Útsýnar á Costa del Sol. Franco náðar fanga Madrid, 1. október — NTB GENKKACISSIMO Franco, ein- ræðisherra Spánar, ininntist þess í dag, að 35 ár eru liðin frá valda töku hans. 1 tilefni dagsins náðaði Franco alla fanga á Spáni, sem eru að afplána 6 mánaða eða styttri fangelsisdóma og mildaði dóma yfir öllum, sem afplána lengri dóma, nema þeirn, sam dœmdir hafa verið til dáuða, en þó breytti hann dómum yfir nokkr- um þeirra i lifstíðarfangelsi. Þetta á bæði við um pólitíska fanga og afbrotamenn. Franco Fjöldadómar í Guineu Utsýn býður vikulegar vetrarferðir til Spánar Ferðaskrifstofan flutti liðlega 2000 manns þangað í sumar Á BLAÐAMANNAFUNDI, sem Ferðasikrif Sitofan Útsýn boðaði t'il í gær kom fram að ferðaskrif- stofan hyggst bjóða upp á vi/ku- legar ferðir tii Costa del Sol frá því í byrjun marz. Ingóltf'ur Guð- brandsson forstjóri Útsýnar gat þess, að vaxandi áhugi virtist vera fyrir því að ferðasit til sól- arlanda á vetrum og þvi væri bryddað upp á þessum ferðum og einnig hefði það komið til að mörg fyrirtæki í Reykjavík og úti á lanidi væ*ru að athuga með orlofsferðir á vetrum fyrir starfs- fólk sitt. Frá því í marzbyrjun er sumarveður á Costa del Sol og hitinn venjulega um 20—30 gráður. Um þessar mundir standa yfir samningar milli Út- sýnar og Flugfélags íslands um flutning farþega til Spánar yfir vetrartímamn. Á blaðamannafundinum var staddur á vegum Útsýnar, Rich ardo Botet Moro, framkvæmda stjóri Sofico S. A., sem er e'tt stærsta almennings hlutafélag Spánar og hefur það reist hótel- og íbúðabygginigar viðs vegar á Costa del Sol og hefur nú til ráðstöfunar um 7000 gistirúm, en eftir 3 ár er áætlað að fyrirtækið hafi gistrúm fyrir 20000 manns á ári. Útsýn skipti við Sofico í sum ar og hefur nú endurnýjað samn ing sinn til næsta árs, en að með altali voru um 300 manns í allt sumar á vegum Útsýnar á Costa del Sol, en alls hefur ferðaskrif- stofan annazt ferðir liðlega 2000 Islendinga þangað í sumar. Abidjan, 4. október. NTB. DÓMAR voru kveðnir upp um helgina yfir mörg hundruð manns, sem hafa verið ákærðir fyrir þátttöku í samsæri gegn stjórn Vestnr-Afríkuríkisins Guineu. Dauðadóma hefur verið krafizt í réttarhöldum gegn sakborningunum. Útvarp Guineu hefur ekki skýrt frá dómiinum, en segir aðeins að skiptar skoð- anir séu um þá. Dómarnir ea-u kveðnir upp sameiginlega af löggjafarsam- kundum 30 verkalýðs- og flokks- félaga Guineu. Ágreiningur er að sögn útvarps Guineu í kvenma- félögum og verkalýðsfélögum um það, hvort dæma Skuli alla til dauða. Löggjafarsamikundur æskulýðsfélaga og heraflans krefjast þess hins vegar, að allir hinna ákærðu verði dæmdir til dauða. Mairgir útlendinigair og fyrrver- aindi ráðherrar eru meðal sakborn inga. Ekki er enn vitað hve margi-r hafa verið leiddir fyrir rétt, en ferðamenn, sem hafa komið til Abidjan, höfuðborgar nágrannalandsins Fílabeinsstrand arininar, segja að þeir skipti þús- undum. Þeir eru ákærðir fyrir þátttöku í tilraun til innrásar í Guineu 22. nóvember í fyrra. Fulltrúar í löggj afarsamkundu heraflaras hafa hótað að skila vopraum sínum og einikenniis'bún- ingum ef sakborningar verða ekki dæmdir til dauða. Sekou Touré forseti hefur sakað Vestur-Þýzkalaind, Frakk- land, Portúgal, Bandaríkin, Senegal og Fílabeinsströndina um að hafa verið viðriðinn samsæ-rið. er 78 ára að aidri. Hann hélt ræðu i dag i höll sinni, þar sem hann lýsti því yfir, að hann myndi stjórna landinu svo lengi sem sér entist líf og heilsa. Jíorðurbraut H1 Hafnarfirði SÍMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag Ódýrari en aórir! SHOBH LEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri, ef menn nota PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er með nylon-oddi, sem gerfr hann í senn mjúkan, handhaegan og-mjög endingargóðan. Fæst i plastveskjum með 5—15 litum i veski. Stakir litir — allir litir — jafnan fyrirliggjandi. FÁST I BÓKA- OG RITFANGA- VÉRZLUNUM UM LAND ALLT, <§> ANDVARI HF umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.