Morgunblaðið - 06.10.1971, Side 30

Morgunblaðið - 06.10.1971, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 IA - Þróttur; V íkingur - iBA * drógust saman í Bikarkeppni KSI Fjórir leikir um helgina — kemur hingaó í boði borð- tennisklúbbsins „Arnarins“ — leikur hér við beztu borð- tennismcnn landsins og kennir íþróttina MIKÍÐ verður nm að vera I Bíkarkeppni KSl urn næstu toelgi, en þá munu fara fram fjórir leikir og þar af þrir í Reykjavík. Lokakeppnin hófst iim aíðustu helgi og voru þá leiknir þrír leikir og sigurveg- arar úr þeim urðu IBA, sem vann iBl, Þróttur, Reykjavík, sem vann Þrótt, Neskaupstað og VaJur, sem vann Vöisunga á Uúsavík. JEftir er að Ieika tvo leiki úr þeirri umferð, sem dregið var í fyrir skömmu og fara þeir báð- ir fram um helgina. Fram og KR leika á Melavellinum kl. 15.00 á laugardaginn og IBK og Þessa mynd tók Sveinn Þormóðs son er dregið var í fyrstu um- ferð lokakeppninnar. Ingvar N. Pálsson, varaformaður KSl, hef- ur dregið. Jón Magnússon, íormaður mótanefndar KSl, fylgist með og Hörður Felixson, einn af stjórnarmönnum KSÍ, skráir dráttinn 3 skemmtilegir leikir - í Reykjavíkurmótinu í kvöld 1 KVÖLD fara fram þrir leikir í meistaraflokki karla í Reykja- •vikurmeistaramótinu í hand- knattJeik og má búast við þvi að aliir verði þeir hinir skemmti- Segustu, en handknattleiksmenn okkar virðast hafa búið sig und- 5r keppnistímabilið aí kostgæfni og er allur annar og betri svip- ur á leikjum liðanna nú en oft hefur verið íyrst á haustin. Kann það að ráða miklu um, að IsJandsmótið mun byrja mun fyrr nú en venjulega, eða um næstu mánaðamót, og taka skemimri tima en vant er. Leikirnir í Laugardalshöilinni betfjast kl. 20.15 og verða þeir þessir: Valiir — Víklngur KK — ÍK Þróttur — Ármann. Dómarar í fyrsta leiknum verða HUmar Ólafsson og Sveinn Valur Benediktsson og Einar Hjartarson og þriðja leiknum HUmar Ólafsson og Sveinn Kristjánsson. Fróðlegt verður að sjá hvern- ig viðureign Valsmanna og Vik- inga þróast, en bæði liðin hafa sýnt góða leiki, það sem af er mótinu og ekki tapað. Leikur KR og IR ætti einnig að verða jafn, en KR-ingar komu á óvart með góðri frammistöðu sinni gegn Fram á surmudagskvöldið. Ár- menningar verða að teljast sig- urstranglegir i leiknum við Þrótt, en Þróttarar eru þó í greinilegri framför og gætu komið á óvart I leiknum. NÚNA um miðjan mánuðinn er væntanlegur til landsins einn snjallasti borðtennisleikmaðiir Amertku, George Braithwaite. Kemur hann hingað í boði borð- tennisklúbbsins Arnarins, en milligöngu um komu hans hing- að annaðist Grétar Norðfjörð, hinn kunni knattspyrnudómari, sem starfar nú sem lögreglumað ur hjá Sameinuðu þjóðunum. George Braithwaite er fæddur i Guyana 1937, en fluttist til Bandarikjanma árið 1959. Hann var svokallaður sunnudagsborð- tennisleikari, unz hann hóf störf hjá Sameinuðu þjóðunum, en þá tók hann að æfa og keppa fyr- ir alvöru. Árið 1964 tók hann fyrst þátt í meistaramáti Banda- rikjanna og hefur verið New York-meistari siðan. Má geta þess að nú i ágúst sl. vann hann Suður-Amerikumót og annað mót á Jamaica, bæði í einliða- og tviliðaleik. Þá hefur Braith- m Víkingurinn í Víkingsliðinu, Guðjön Magnússon, um við IK á sunnudaginn ' ' skorar í leikn- Kínaförunum Breiðablik leika i Keflavík kl. 15.00 á sunnudaginn. I gær var svo dregið um hvaða lið skyldu mætast i næstu uferð bikarkeppninnar og dróg ust þau þanníg saman: lA — Þróttur. Víkingur '— iBA ÍBV — sigurvegari i leik KK og Fram. Valur — sigurvegari í leik IBK og Breiðabliks. Tveir þessara leikja munu fara fram um helgina. Á Akra- nesi leika heimamenn við Þrótt og hefst leikurinn kl. 16.00 á siinnudag og kl. 15.00 á sunnu- daginn leika svo Víkingur og IBA á Melavellinum. George Braithwaite umkringdur ungum Kinverjum í hinni frægu Kinaför í fyrra. Einn af bandarísku waite keppt við beztu borðtenn- isleikmenn Kanada og nýlega tok hann þátt í kanadíska meist- aramótínu sem gestur, en þar kepptu margir mjög góðir borð- tennisieikmenn. Ennfremur má geta þess að Bretar telja Braith- waite einn af sjö beztu borð- tennisleikmönnum sem þar hafa keppt og nýlega var hann kos- inn þriðji bezti leikmaður Bandarikjanna. Braithwaite í keppni. George Braithwaite var einn af bandarísku borðtennisleik- mönnunum sem fóru i hina frægu Kínaför í fyrra, en þá var hann einn af landsliðsmönn- um Bandaríkjanna sem tóku þátt í heimsmeistarakeppninni í borð- tennis, sem fram fór í Japan. Þar keppti hann við þrjá beztu borðtennlsleikmenn Kína og sigr aði tvo þeirra. Grétar Norðfjörð, sem er mik- ill unnandi borðtennisiþróttar- innar, er persónulega kunnugur George Braithwaite, og leitaði hann eftír þvi hvort hann væri fáanlegur til Islandsfarar, bæði til þess að keppa þar og eins til þess að kenna islenzku borð- tennisfólki. Fékk Bandarikja- maðurinn strax mikinn áhuga á förinni, enda hefur hainn gert nokkuð af því að þjálfa unga leikmenn, og hyggst snúa sér að þvi í vaxandi mæli i fram- tíðinni. Leitaði Grétar fyrir- FH - Haukar 1 KVÖLD íer fram i íþróttahúsi Hafnarfjarðar við Strandgötu, leikur milli FH og Hauka í Reykjanesmótinu i handknatt- leik. Má búast þar við skemmtí- legri viðureign, eins og ævin- lega þegar þessi lið mætast. Leikkvöldið í Hafnarfirði hefst kl. 20.00 og fara fyrst fram tveir leikir i 2. flokki karla. Haukar og UMFN leika og síðan Breiða- blik og Stjaman. Að þessum leikjum loknum hefst leikurinn í meistaraflokki. greiðslu hjá ÍSl, en að ráði varð, að borðtennisklúbburinn Öminn tæki málið að sér og stæði fyr- ir heimsókn Bandarikjamanns- ins. 1 borðtennisklúbbnum Ern- inum eru flestir af beztu borð- tennisleikmönnum landsins, og mikill áhugi ríkjandi þar um vöxt og viðgang iþróttarinnar hérlendis. Ekki er endanlega ákveðið hvemig keppni Braithwaite verð ur hagað hériendis, en þó er ákveðið að hamn mun keppa við alla okkar beztu borðtennisleik- menn. Verður fróðlegt að íylgj- ast með hvemig þeim vegnar, en hingað til hafa Islendingar ekki keppt við útlendinga í borð- tennis og þvi lítið vitað hvemig þeir standa. Urslit í H flokki 1 KVÖLD fer fram úrsiitaieik- urinm í II flokki ísiamdsmótsims í kmiattspymu og mætast þá KR og Fraim á Melavellimum. Hefst leikurinm kl. 20,30 og varður þvi leikið í flóðljósum og mum þetta fynsti leikuximm í íslamdsmóti sem fraim fex í flóðljósum. Búast má við imjög jöfmum og spemmamdi leik, þar sem í báðum liðunuim eru miargir mjög eftai« legir leikmenn, sem vakið hafa á sér athygli fyrir getu í sumar. í KR-liðinu imá t. d. nefma þS Hauk og Björm Ottesen og Atla Héðimsson og hjá Fram Gummar Haraldssom, en allir þessir piltar léflcu með meistaraflokkum lið- anma í sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.