Morgunblaðið - 15.10.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971
■
TÍU ÞÚSCNDASTI borgari
HLafiutrfjarðar leit fyrst ðags-
iiis Jjós klukkan 6.10 í gær-
morgun á fæðingardeild Sól-
■vangs í Hafnarfirffi. Var þetta
drengur, sonur hjénanna Unu
Önnu Guðlaugsdóttur og Jóns
Geirmunds Kristinssonar, bií
reíffarstjóra, Smyrlahrauni 50
í Hafnarfirði.
Kristinn Ó. Guðmundsson.
bæjarstjóri Hafnarfjarðar,
heimsótti mæðginin í gærdag
og færði móðuránni blóm og
drengnum silfurbikar að gjöf
irá Hafnarfjarðarbæ. Engin
áletrun var á bikarnum, en
hún verður grafin á hann, þeg
ar drengnum hefur verið gef-
ið nafn. Faðirinn var við«
etaddur við þetta tækifær^
ásamt börnuinum fimm, senj
komin voru að lita á litia bróff
ur í fyrsta íkipti.
Jón er af Snæfellsniesi o£
Una af Ströndum, en þau hafa
verið búsett um langt skeið i
Hafnarfirði, enda kynmtust
þau þar. í stuttu viðtali við
Mbl. sagði frú Una, að fæðing
in hefði gengið vel og ekkert
verið erfiðari en fæðingar
hinna fimm barnanna. Dreng-
urtnn vó tæpar 14 merkur og
mældist vera 52 sentimetrar.
Sagði hún, að ekki gæti hún
neitað því að þetta væri ein-
hvern veginn öðru visi að
eignast svo merkilegt bam, en
hún vildi koma þvi að, að hún
væri mjög ánægð með alia
umönnun á fæðingardeildinni
í Sólvangi.
Hafnarfjarðarkaupstaður er
fjórði kaupstaðurinn, sem
nær íbúatölunni 10 þúsund,
en hinir eru Reykjavik, Akur
eyri og Kópavogur. 1. des. sl.
voru íbúar Hafnarfjarðar
9.696 og hefur þeim þannig
fjölgað um rúmlega þrjú
hundruð, það sem af er þessu
■ári. Hefur verið ijóst Um nokk
urt skeið, að markinu yrði
Frú Una nieð soninn. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
náð nú um þetta leyti og hef-
ur sérstakiega verið fylgzt
með öllum breytingum á ibúa
fjölda bæjarins síðustu vikur
og daga. íbúafjöldi er miðað-
ur við iögheimili cg hækkar
hann við fæðingar og aðflutn
ing fólks, en lækkar við dauðs
föll og brottflutning. Hefur
íólksfjölgun i Hafnarfirði
verið mjög ör undanfarin. ár,
og þess má geta, að aðeins
eru um tuttugu ár síðan íbúa-
talan i bænum varð 5.000.
Tiu þúsundasti borgarinn
fæðist í bæjarfélag í örum
vexti. Byggingaframkvæmd-
ir eru miKLar í bænum nú og
hagur bæjarfélagsins hinn
Firamhaid á bls. 21
íxkÍSlÍí&iiíSí:
Frá vinstri: Steinunn Guðmundsdóttir, yfirljósmóffir, Fríffur Sigurjónsdóttir, ljósmóðirin, sem
tók á móti barninu, frú Una A. Guðlaugsdóttir meff soninn, Sveinn Guðlaugur, Guðmunda
Snædis, Elfa Björk, Geirþrúffur Ásta, faðirinn, Jón G. Kristjánsson, Kristín Helga og bæjar-
stjórinn, Kristinn Ó. Guðmundsson.
mmm
C.v.vv-j.v.y
vi > tt':
SX, \
f
i 'y.
mKARNABÆR
Tll.hl I L'ilZLi .V f .Vft.l TÚI.HSI.XS
VIÐ HÖLDUM
ÁFRAM AÐ BJÓÐA
STÓRKOSTLEGT
ÚRVAL AF FATN.
í ANNAB SKIPTI
í ÞESSARI VIKU.
TÖKPUM UPP í DAG!
• BERRAKULDAJAKKA
• DÖMUKULDAJAKKA
• STUTTJAKKA
A HERRA OG DÖMUR
VETRARSNIÐ
• KAPUR M/LOÐKRAGA
• BOLI — GEYSILEGA
MARGAR GERÐIR
• HERRASKYRTUR
• BELTI — TÖSKUR
• FLAUELIS SPORT-
JAKKA
• GALLABUXUR
TÓKUM UPP I YRR
í VIKUNNI:
DÖMU- OG HERRAPEYSUR
KULDAJAKKA, FRAKKA
O. M. FL., O. M. FL.
3t
STAKSTEIIVAR
Lítið dregur
vesælan
SAMA dag og fjárlagafrumvarp-
ið var lagt fram á Alþingi hafði
ríkisútvarpiö viötal við Halldór
E. Sigurðsson fjámiálaráðherra.
Ein spuming frétfaniannsins var
á þessa leið: „Hvað er það, sem
einkennir helzt þetta frumvarp?
Er það málefnasamningur ríkls-
stjórnarinnar, sem .segir til sín?“
Svar ráðherra: „Ég mundi
segja það, að það væri veruleg
breyting t. d. á framlögum tál
félagsmála. Sem dæmi þar itm
vil ég nefna fþróttasjóð, sem er
nú um mörg ár búinn að fá 5
millj. kr. fjárveitingu árlega. Nú
er f járveiting til hans liækkuð I
13 milljónir. Mér er það Ijðst, Bð
hér er allt of skanmit gengið
miðað við þá þörf, sem er hjá
fþróttasjóði, en ég tel, að liér
sé um stefnubreytingu að ræða*
Og svo er einnig hækkuð fjfir-
veiting til Ungmennafélags fs-
lands og fþróttasambands fs-
lands. Sama er að segja iim Lána
sjóð sveitarfélaga og fleiri þætti,
sem félagsmál varða ...“
Hér eru liinar félagslegu unj-
bætur ríklsstjómarinnar í hrtolr
skum, eins og ráðhorratm lýsJr
þeim. í rúmlega 14 milljarða f jfir
lagafrinnvarpl, sem felur í sér
þriggja milljarða hækkim JjíSl
gHdandi fjárlögum, telur háffií
höfuðeinkennið 8 miUj kr, hæklí-
un í fþróttasjóð. Annað sem h'artrt
tUtínir er 305 þús. kr. hækkurt 121
Ungmennafélags íslands, 760
þús. kr. hækkim til fþröttasaíld-
bands fslands og 2.500 þús. kr.
hækkun tU Lánasjóðs sveitarfé-
laga, eða alls 11.565 þús. Og raw
þetta segir ráðherrann: „Ég tól
að hér sé um stefnubreytingu að
ræða“. t
Það má með sanni segja, að
lítið dregur vesælan.
Hitaveita til
Hafnarf jarðar
„Eftir að hafa velt því fyrír
sér í 20 ár hvernig Hafnarfjarð-
arbær skuli upp hitaður, tóku
bæjarstjórnarmenn í gær þá aí-
stöðu, að hita skuli bæinn upp
í framtiðinni nieð „varmaveitu",
„hitaveitu“.
Þetta er upphafið á kuldaleg-
um kveðjum, sem ÞjóðvUjinn,
blað orkumálaráðherra, sendi
Hafnfirðingum sl. niiðvikndag.
Nú er það sem sagt orðið Ijóst,
að fyrir stjórnarsinnum er það
ekkert höfuðatriði, hvort lands-
menn fái ódýmstu orku, sem
unnt er að fá í landinu tU húsa-
hitunar, en það er varmaorkan,
heldur á að freista þess að
skorða allt og alla innan „mál-
efnasamningsins“, hvað sem ei
um þjóðarhag.
Svo ósmekkleg sem þessi
kveðja Þjóffviljans er, er þess
þó að vænta, að Hafnfirðing-
ar komi síniim málum fra-m og
að sanmingar takist niilli þeirra
og Hitaveitu Reykjavfkur um að
leggja hitaveitu til Hafnarfjarð-
ar og að Kópavogur og Garða-
hreppur njóti einnig góðs af.
Biðjum
afsökunar
Lúðrík Jósepsson var fyrír
skömmu talinn hér í Staksteto-
um meðal þeirra kommiinista-
þingmanna, sem mi hefðu í
fyrsta skipti gengið til kirkju við
þingsetningu. Hann hefur upp-
lýst blaðið um, að þetta sé á
misskUningi byggt. Hann hefur
oft áður farið til kirkju á þtag-
setningardagiim og alltaf, Jx’gar
liann var ráðherra í fyrri vinstri
stjórninni. Er hann hér með beð-i
inn afsökunar á þessu mishermLI