Morgunblaðið - 15.10.1971, Qupperneq 8
8
MCXRGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1971
>
\
/
Verzlunarstarf
Ungur maður óskast til starfa í herrafataverzlun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „Herrafataverziun
— 3284'.
Afgreiðslumaður
Timburverzlun i Reykjavík óskar eftir reyndum afgreiðslumanni.
Tilboð er greini m. a. aldur, fyrri störf og kaupkröfur sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 19. október merkt: „Framtíðarat-
vinna — 3281".
Röskur maður
óskast nú þegar til ýmissa starfa innan húss og utan.
Þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar í sima 26222.
ELLI- OG HJÚKRUNARHEIIVIILIÐ GRUNO.
penol
skólapennixm
BEZTUR f BEKKNUMI
Blekhylki, jöfn
blekgjöf og oddur
við hæfi hvers og
Sferkurl
FÆST í FLESTUM
RITFANGA—OG
BÓKAVERZLUNUM
HEILDSALA:
FÖNIX S.F, - SUÐURG. 10 - S. 24420
1 62 60
TÍI sölu
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í Breiðholtshverfi,
Vandaðar irvrvréttingar. Áhvílandi
450.000. Laus veðréttur fyrir líf-
eyrissjóð. Ibúðin er laus strax.
Skipti óskast
á raðhúsi, sem er 6 harb., bíl-
skúr, og mjög gott pláss fyrir
léttan iðnað eða verkstæði, og
4ra herbergja ibúð með bílskúr;
stofan þyrfti að vera a.m.k. 35
mermetrar, helzt i Langholts-
hverfi.
Fasteignasalon
Eiríksgötu 19
Simi 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Öttar Yngvason hdl.
ÁRGERÐ 1972
VOLKSWAGEN -1600
Volkswagen 1600 hefur verið endurbættur á
hverju ári allt frá því að framleiðsla hans hófst
fyrir 10 árum.
Til dæmis: Tvöfalda bremsukerfíð sem er þannig, að bregðist
annað þá virkar hitt. Fjöðrunarútbúnaðurlnn að aftan, sem jafn-
ast á við það bezta, jafnvel í kappakstursbílum — Öryggis-
stýrisásinn, sem gefur eftir við högg.
Útlitinu hefur ekki verð breytt til þess eins að „breyta til“ og
1972 árgerðin er engin undantekning frá þeirri stefnu V.W.
Hins vegar hafa margvislegar endurbætur verið gerðar á 1972 árgerðinni af V.W. 1600. — End-
urbættar og styrktar hurðarlæsingar og útispeg lar, svo er úival af nýjum glæsilegum litum. Nýtt
öryggishjól — 4ra spæla. — Þurrkurofi og rú ðusprauturofi eru nú staðsettir hægra megin á
stýrisás. Endurbættar diskabremsur o. fl. o. fl.
Þessar endurbætur kunna að virðast smávægilegar — en þó eru þær
allar gerðar yður til þæginda. — Þegar svo allt kemur til alls, þá
er athugandi hve marga bíla í þessum verðflokki þér finnið jafn
vandaða og glæsilega að innri og ytri frágangi og Volkswagen.
KOMIÐ SKOÐIÐ og KYNNIST
- VOLKSWACEN -
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.
Nýlegt parhús við Langholtsveg. —
HúsiO er 2 stofur, 5 svefnherb., eld
hús og baO. Falleg eign.
Fokhelt einbýlishús viO Markarflöt.
HúsiO er 1. hæO 160 ferm, 1aröha*0
120 ferm. og 2 bílskúrar. HúsiO
selst meO miöstöö og eingrað.
5 herb. IbúO á 4. hæö viO Klepps-
veg. tbúOin er 2 stofur, 3 svefn-
herb., eldhús og bað, vélaþvotta-
hús. Fallegt útsýni.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSL.I ÓLAFSS.
ARNAR SIGUKÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12IM.
5 herb. 110 ferm. íbúO viO AlfaskeíO
í Hafnarfirði. Ibúðin er 2 stotur,
3 svefnherbergi, eldhús og bað. —
Teppalagt stigahús. Falleg ibúð.
4ra herb. ibúö viö Leifsgötu. tbúðin
er 2 stofur, 2 svefnherb., eidhús og
baO. Bílskúr fylgtr.
HEÍMASÍMAR
S3974.
36349.
3Ja herb. kjallaralbúO við Nökkva-
vog. Ibúðin er 1 stofa, 2 svefnhero.,
eldhús og baO. Séringangur. sér
hitl. — GöO IbúO.
Til sölu
3ja herb. 1. hæð við Baédursgötu
með sértvrta og sérinogaogi.
Verð 750 þús.
3ja herb. 1. hæð í Lamtoastaða-
túni Seltjamarneéi. Verð um
1 milljón.
4ra fverb. hæðir, m. a. við
Kóngsbakka, ÁsbrauL Álfa-
skeið. Ibúðirnar eru nýtegar
og i góðu standi.
5 herb. nýtízku hæðir við Klepps
veg og Bólstaðarhlíð.
4ra herb. einbýlishús með bíf-
skúr við Hlégerði Kópavogi.
5 herb. raðhús við Álfhólsveg
á góðu verði.
Mikil eftirspum er eftir 2ja—6
herbergja tbúðum. einbýlishús-
um og raðhúsum — með há-
um útborgunum.
Einar Sigurðsson, hdL
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Hraunbœr
2ja herb. endaíbúð á 1. hæð
um 65 fm, harðviðarinnréttingar.
Útborgun 675—700 þús.
3 ja-4ra herb.
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi við Víðihvarrvm í
Kópavogi, um 95 fm. Verð 1250
þús., útborgun 600 þús.
Hafnarfjörður
4ra herb. ný íbúð á 3. hæð við
Hjallabraut I Norðurbænum í
Hafnarfirði. Um 110 fm, sameigm
fullfrágengin og lóð, snðursvalir.
íbúðin skíptist í 3 svefnherb.,
1 stofu, hol, eldhús, bað, þvotta-
hús og geymslu. Allt á sömu
hæð, ásamt sérgeymslu í kjall-
ara. íbúðin er að mestu frágeng-
in. Verð 1875 þús., útborgun 950
þús., góð lán áhvílandi.
Barmahlíð
4ra herb. ibúð á 2. hæð við
Burmahiið um 114 fm. Vönduð
eign, harðviðarinnréttingar, teppa
lagt. íbúðinni fylgir Westing-
house uppþvottavéf í eldhúsi
og þvottavél á baði. Verð 2,2—
2,3 milljónír, útb. 1400—1500 þ
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð i Hraunbæ,
Háaleitishverfi, Álfheimum eða
nágrenni, eða við Laugarnesveg
eða nágr. Útb. 700 þ. — 1 miHj.
Höfum kaupanda
að 4ra, 5 eða 6 herb. íbúð; jarð-
hæð, 1. eða 2. hæð í Kópavogi.
Þarf að vera laus 1/12 '71.
Útborgun 1100—1200 þús.
Seljendur
Okkur vantar íbúðir af öllum
stærðum í Reykjavík, Kópavogi.
Garðahreppi og Hafnarfirði. —
Einnig vantar blokkaríbúðir, ein-
býlisivús eða raðhús, paitvús.
kjallaræbúðir og risíbúðir, nýjar
íbúðir, nýlegar íbúðir og svo í
smíðum. Mjög góðar útborganir.
í sumum tilfellum alger stað-
staðgreiðsla.
F&STEI6NIB
Avutnntmtl 10 A, S. hæV
Sími MCSC
Kvöidsimi 37272.