Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 11

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 11
MORGUHBLAÍ>IÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 11 Boðorðin tíu og boðorðið eina Fréttir berast af þeirri gremju, sem ráðamenn í Sov- étrikjimum eru haldnir yfir auknum áhuga fólks á kristn- um boðskap og kirkjulegum menningararfi. En vel mætti jafnframt vekja athygli á því, að hægt og hægt þokar i sömu átt hér norður á íslandi, þrátt fyrir allrt aðra stjórnarhætti. Þar er undanhaldið í kennslu kristinna fræða kunnasta dæmið er fer þó svo hægt aö fáir veita at- hygli. Sama eða svipað má segja um fermingarundirbúnlng, sálmanám og sálmasöng, sem talið er ámælisiaust að gera broslagit í auigum f jöldans og foreldrair virðast látt kunna að meta til hags og heilla bömum stoium. Ég hitti einn af mætiurn borgiurum ekki alis fyrir ilönigu. Hann segisit raun- ar ekki hafa mikið traust á kirkjunni og spurði mig, hvað mér fyndist um að af- nema kristinfræðikennski úr skólum. „Ég kann vel við orðalagið um trúarbragðafræðsiu" bætti hann við. „Hér rikir trúfrelsi og þá á ekki að fcenna I almennum skólum neiitt sem sérstaklega heitir kristinfræði", sagði hann Mka. Satt að segja fann ég, að flest trúarbrögð eru að ein- hverju leyti götur tíl Guðs, og að því leyti gat þessi hugs andi maður haft rétt fyrir sér. Og sannarlega hefur ver- ið nóg af sundrung og böli, grimmdaræði og styrjöldum, sem eiga rót að rekja til mis- munandi itrúarbragða, og svo er enmþá víða um heim. Sanmarlega megum við, sem köllumst kristin bera kinn- roða af skömm yfir því, hve hræðitega oft og lamgt marg- ir foringjar kirkjunnar fyn- á ölidum hafa villzt frá anda Krdsts og ieiðsögn út á hinn breiða veg hatuns og hræsni, hroka og þrömgsýni. En samt varð mér að orði við þemman samborgara, að siíkt afnám kristinna fræða væri eða mundi verða þjóð- arógæfa og iglæpur gegn börmum og komandi kynslóð- um. „Auðvitað finmst mér, að ætti að kenma boðorðin tlu“ sagði hann þá. „Þau til- heyra að vissu leyti öllum trúarbrögðuim, og eitithvað verður að haílda sig við.“ En IStium þá á þemman horn stein hans. Lítum þau ekki i Ijósi óþægilegra reglna, sem hafðar eru til þess að dæma eftir og fordæma fyrir brot á eða sem bönn, sem flest- ir þykjast geta fullyrt, að ekki ættu að vera til. „Ekk- ert að bamna“, segja jafnvel uppeldisfræðimgar. „Það eyk ur áðeins lömgun tái afbrota," er svo bætt við með mesta spekingssvip. „Aðgamgur banmaður", og svo ér einmitt ráðizt á garð- imn og yfir hann? Nei, þetta er vátleysa. Það verður ailc- af margt, sem verðu.r að banna óvitum. Og sumir eru það býsna iemgi, ótrú- lega margir æviiangt. Og sé athugað, þá eru 8 af þessum 10 boðorðum bönn. Aðeims tvö, þriðja og fjórða um helgidagahaldið og fjöl- skylduna eru boð. Það er þvi ekki efnilegtt fyrir þá, sem ekki vdlja banna meitt, að dragnast með þessi gömlu boðorð lengur. En hvernig færi nú samt um allt, sem kallað er lög og samfélagsreglur, ef þeim væri sleppt? Það yrði eitthvað erfitt hjá lögfræðingum að átta sig, þótt ekki séu nú nefndir uppalendur og sdðakennarar. Ætli það kæmi ekki fljót- lega í Ijós, að þessi formu bönn, sem hafa nú verið akk- erið á ságlimgu vesitrænna þjóða um þúsundir ára, eru býsna mikils verð, miklu meira en ieiðimda nöldur, sem bannar aðgamg að fegurstu skógarstígunum og beztu stöðum baðstrandarinnar. Væcri ekki mær að láita á þau sem góða vini á vegin- um, velviljaðar raddir hinna reyndu og fróðu, sem hvlsla vimgjarnlegri röddu: „Gættu þin, gerðu ekki þetta, ef þú vilt verða gæfu- söm manmeskja. Þú munt iðr- ast þess síðar, ef þú ferð ekki að mímum ráðum." Eða gætu þau verið vamargarð- ur um síkið og brunninn, sem vemduðu bömin frá að detta ofan í og drukkna í glöðum leiik? En eftir á að hyggja, það er ein leið fram hjá boðorð- umum eða ættum við að segja það er ein leið tll að halda þau öli jafnvei án þess að kunna þau. Það var eimu sinni maður eða meistari, sem lét sig þau mikhi skipta og sagðist ekki vera kominn til að afnema þau, heldur til að fulikomna þau. Hann styltiti þau úr tiu í tvö boð — enigim bönn. Gott? „Elska skalitu Guð og menn.“ Einn af hans fræg- ustu fylgjendum, Ágústiimus kirkjufaðir, sem þótti nú ratmar býsna stramgur og stundum þrön,gur, stytiti þetta enn meira og sagði: „Elskaðu — og gerðu svo allt, sem þú vilt.“ Hann var sem sé vdss um, að bam, s;m eiskar foreldra sína af ein- lægni mundi ekki vilja breyta gegn óskum þeirra og vomum. Þá ætti að vera nóg að kenna börnum að elska t.d. góða foreldra. Og hann taldi vist, að sá, sem elskar Guð, það er að segja þamn kraft, sem birtisit í góðleika, sannleika, réttlæti og fegurð, hann vill ekki stela, Ijúga, svikja, myrða og særa og heldur því óbeinlín- is eða ósjálfrátt boðorðin ríu, þótit hann svo ekki hefði heyrt þau. Og þetta er raunverulega hinn sanni kristindóimur, Mfs- stefna elskunnar. Alit amn- að, hivort sem það heitir trú- arbrögð eða helgisiðir eru að eins umbúðir. Kjaminn er kærleiksboðorðið eina — og mikla. CÓÐAR SERHÆDIR til sölu Fasteignamiðstöðin Austurstrœti 12 SÍMAR 20424 — 14120. EIÍIEMi: SKOIIA BIFREIM EIAEIIfM SU- VITIÐ ÞÉR AÐ VIÐ SELJUM SNJÓ- HJÓLBARÐA UNDIR SKODANN YÐAR ÖDÝRARA EN AÐRIR (AÐEINS EITT DÆMl UM AÐ SKODA VARAHLUTIR ERU ÓDÝRARI) EIGENDUR ANNARRA BIFREIÐA ERU KOMNIR Á BRAGÐIÐ. MENN KAUPA BARUM í AUKNUM MÆLI UNDIR VOLKS- WAGEN, MOSKVITCH OG FLEIRI BIF- REIÐIR, ÞVÍ AÐ ENDING BARUM HJÓL- BARÐANNA ER ORÐIN ALKUNN Á ÍS- LANDI. SPYRMIST- UR RREGZT YÐUR EKKI í VETRAR- HÁLKUll FULLNEGLDIR BARUM HJÖL- BARÐAR KOSTA: Stœrð 155-1414 Kr. 2470.- Stœrð 590-15/4 Kr. 2495.- | » s Stœrð 560-15/4 Kr. 2640.- i r,^W 1 nl Stœrð 600-16/6 Kr. 3190.- 'ÆSm Æ* ryvv^l fjaHl FRESTIÐ EKKI LENGUR AÐ FÁ YÐUR VETRARHJÓLBARÐA •« / B ! w W f M SKODABÚÐIN AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.