Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 18

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 18
18 MORGUNKLAfMÐ, SUNNUDAGUR 7. NÖVEMBER 1971 Vilja heilsugæzlustöð á Hólmavík Eíttirfarandi ttillaga «m heil- briigöismál var samþytkkt á fimdi sve it arstjó rna iina n n a í Strandasýsliu, setm haldinn var á Hóiiimavik, 2. október si.: „Fundur sveitarstjómar- manna í Strandasýsl'U, haldinn á Hóknavík 22. okt. 1971, tnóimæl- ir harðlega þeirri skipan mála, að heilsugœzlustöð fyrir Strandasýsdu skuli staðsett á Hvammstanga, þar sem það m-uni jafngilda eyðingu byggða sýsl- unnar á skömimum tima. Fuinduriren gerir kröfu til, að heiisugæzlustöð verði staðsett á Hóimavík og þjóni Hólmavikur- iæknishéraði, Djúpavíkurlæknis héraði og Reykhólalækn íshér aði, þar sem á Hóknavík er nú þegar fyrir hendi almerent sjúkra hús og ákveðin er bygging fuM- komins læknisbústaðar á Hólma vík á nœsita ári og jafnframt sitætkkuin sjúikrarýmds. Þá eru eininig ákveðin kaup á snjóbíl ásamt stórbættu akvegasam- band við Barðastrandarsýslu." Greinargerð með ofanskráðri tiMögu, samin af þriggja manna nefnd, sem skipuð var á áður- nefndum fundi sveitarstjómar- manna í Strandasýslu: Hvað varðar mótmæli gegn heilsugæzlustöð fyrir Stranda- sýslu staðsettri á Hvammsitanga skal teikið fram, að samkvæmt frutmvarpi tii laga um heilbrigð- isþjóreustiu (Nefndaráldt og til- Njgur neíndar, sem sikipuð var af heilbrigðis- og tryggingar máiaráðherra Eggert G. Þor- steinssyni, samkvæmt þings- ályktun frá 22. april 1970 til að endurskoða ýmsa þætti heilbrigð isiöggjafarinnar.) 1. gr. 1. er tekið fram, að alidr landsmenn skuli eiga kost á futUkominni heilbrigðisþjónustju til verndar andlegri, likamiegri og félags- legri heilbrigði. Vant verður séð, hvemdg fram kvæmd verður fulllkomin heil- brigðisþjónusta í Strandasýslu, samanber ofanskráða grein, með heilsugæziustöð staðsettri á Hvammstanga, þar sem vega- Sextugur í dag; Jón í. Sigurðsson lóðs í Vestmannaeyjum 7. NÓVEMBER 1911, fæddist hjónunum í Merkissteini í Vest- mannaeyjum sonur. Hlaut hann nafnið Jón fsak. Fyri.r var Stef- ania, elzta barn hjónanna, sem nú býr í Reykjavík. Yngstur þessara systkina var Árni, er býr nú í Njarðvík. Foreldrar þessara barna voru þau Sigríður Árnadóttir, Skaft- íellingur að ætt — lifir hún í dag og dvelur á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja — og Sigurður Bjöms son, ættaður úr Rangárþingi. Hann andaðist árið 1928. Jón var 17 ára er faðir hans dó og lenti forsjá heimilisins upp frá því á hans herðum. Öil stóðu þou systkinin saman og studdu Sigriði móður sína með ráðum og dáð. Héldu heimili saman og sáu hag sínum borgið. Var það svo unz þau giftust og stofnuðu sín eigin heimili. Jón hóf ungur störf sín við sjóverk. Var sjómaður og beitu- maður um árabil. Reri hann með kunnum skipstjórum frá Eyjum og Mjóafirði. Má nefna þá Þor- stein Gislason frá Görðum og Þórarinn Guðmundsson íV'á Jaðri. Síðar var hann um ára- bil með Eiríki Jónssyni á „Helgu“. En á þeim báti voru uppskipunarbátar slefaðir frá farmskipum og að bryggjum, allt þar til leiðin var dýpkuð og íarmskip gátu athafnað sig viS bryggjur i Eyjum. Eitt kunnasta nafn í hafnar- málum Eyjanna var Hannes skip sljóri og lóðs Jónsson frá Mið- húsum í Eyjum. Snemma beygð- ist krókurinn að því er verða viJdi hjá Jóni. Hann hóf störf með Han-nesi árið 1928. Var að- stoðarmaður hans ásamt öðrum. Betri handJeiðslu og kennslu gat Jón naumast fengið, því að enn í dag lifa frásagnir af dugnaði, út- sjón og stjórnsemi Hannesar lóðs. Árið 1947 var Jón skipaður lóðs við Vestmannaeyjahöfn og gegnir yfirlóðsstöðu enn I dag. —. Ekki sótti hann um starfið. Jón er yfirlætislaus og hlédræg- ur maður að eðlisfari. En krók- urinn beygðist svona. Telja allir er tii þekkja að slíkt hafi orð- ið til gæfu. Nú þegar Jón stendur á sex- tugu, í fullri starfsorku og þreki, á engimn nema haarm meira en % hluta ævi sinnar beint og óbeint sem starfstíma við mestu framleiðsluhöfn landsi'ns. TJm tíma var hann á grafskipinu ,,Vestmannaey“. Um fjölda ára var hann í hafnarnefnd og for- maður nefndarinnar lengst af. Eftir að pólitískir andstæðing- ar Jóres náðu meirihluta í bæjar- stjórn, kusu þeir Jón áfram for- mann hafnarnefndar. Sýnir þetta ásamt mörgu öðru, mat og traust sem til Jóns er borið. Opinber störf hafa hlaðizt á Jón, sem hann hefur sinnt ásamt sínum daglegu störfum auk lóðs- starfa, eru það sóttvairnar- og tollgæzlustörf. En við það hefur Jón starfað síðan 1947. Hann var kosinn varamaður af lista Sjálfstæðismanna í bæjar- stjórn 1954. Aðalmaður 1958 og gegndi því óslitið til 1970. Jón er gjörhugull maður, tillögugóð- ur, einarður og meiningafastur. Bliknar ekkert fyrir pappírs- menntun eða langskólagengnum. Haldgóð lífsreynsla og lifandi tengsl við daglegt líf hafa gefið Jóni það ásmegin er veitt hefur honum dug og djörfung. Ekki hef ur það verið heiglum hent að glíma við hafrót og ofviðri, sem Jón hefur gjört og mun laalda á loft nafni hans um ókomin ár. 4. april 1961 sáu Eyjamenn eitt af baráttumálum Jóna komið í höfn. Þaren dag kom hann og skipsfélagar hans með' leiðsögu- og björgunarskipið „Lóðsinn" frá Þýzkalandi til Eyja. Engan gat órað fyrir því hvílíkt gæfu- spor hér var stígið og eiga þar margir þakkir skilíð. Guðlaugur Gíslason þingm., Ársæll heit- inn Sveinsson og Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, ásamt fleirum, studdu þar við baldð á Jóni og síðan í daglegri drift Einar Sv. Jóhannesson og Sigurður Sigurjónsson. Allt það gæfu- og björgunar- starf veirður aldrei metið til fjár. Jón var kosinn f stjóm Björg- unarfélags Vestmannaeyja 1951 og formaður hefur hann verið þar síðan 1953. Þau hjón hafa látið slysavarna- og björgunar- mál mjög til sín taka. Hann á fyrrgreindum stað, hún í „Ey- kyndli“ slysavamafélagi kvenna í Eyjum. Hér hefur verið drepið á fátt eitt úr lífi Jóns er greinir frá hver persóna Jón lóðs er. Hann er allra manna árvakaistur, sam- vizkusamur, tilbúinn að rétta hjálparhönd hvenær sem er. Al- gjör reglumaður á vín og tóbak, sýnir það vel lyndiseinkunn og stefnufestu Jóns. Oft hefur hann gengið um þá staði, þar sem auðvelt hefur verið að falla í freistni. En Jón hefur gætt heiðurs síns og sóma, svo til fyr- irmyndar er. Jón var sæmdur Fálkaorðunni 1970. Árið 1939 gekk Jón afdrifaríkt gæfuspor. Þá kvæntist hann Klöru Fliðriksdóttur frá Látrum Eyjum. Hjónaband þeirra hef- ur verið byggt upp af ást og trausti. Heimili þeirra er fagurt, og gott er þangað að koma. Þau hafa eignazt 4 böm: Frið- rik búsettan í Reykjavík, Guð- jón og Ragnar í foreldrahúsum og Svövu, búsetta í Eyjum. Nú við þessi tímamót í líii Jóns vil ég óska honum til ham- ingju með Iangan og gifturikan starfsdag. Þakka honum fyrir hönd starfsmanna við Vest- mannaeyjahöfn fyrr og siðar, gott samstarf og traust. Ég veit að undir þessi skrif mín taka reglubræður Jóns í Oddfellow- reglunni, en þar hefur Jón verið íyrirsvarsmaður og félagi. Skip- stjórar og farmenn, innlendír og erlendir og ailir Eyjamenn. Blessun Drottins fýlgi þér i líli og staa-fi. Einar J. Gíslason. (félómuvul Kertamarkaður Opnum í dag glæsilegan KERTAMARKAÐ í gróðurhús nu við Sigtún. Heimsækið gróðurhiisið í dag. Opið alla daga til kl. 22. (f3iómcivul gróðurhúsinu Sigtún% sími 36770. lengd firá aðal þéttbýiHs- kjarna sýsiunnar, Hólmaviit, að Hvammstanga er fullir 160 km og úr nyrztu byggð sýslunnar um 240 km. 1 því samtondi skai bent á, að vegalengd milid Hvammsitanga og næstu heilsu- gæslustöðvar fyrir austan, á Blönduósi, er aðeins 59 km. Þá skal erenfremur bent á, að samgöngiur eru þannig að vetri tál í Strandasýs-Tu, að ófært get- ar verið langtímum saman bæði landveg og sjóveg og er þá á ekk ert að treysta nema flug, sem er einnig bundið við veðurfar og er þá venjan, að flogið sé til Reyikjavíkur, enda oftast fengn- ar flugvélar þaðan. Þá liggur einnig Jjósit fyrir, hversu kostn- aðarsamt það mundi verða, ef öll læknisþjóreusta að vetrinum tii ætti að framkvæmast þannig. Hvað snertir að ekki sé hægt að hafa heilsugæzlustöð á Hólma vílk vegna fóJítsfæðar, þá er sannleikurinn sá, að ekki er miklu fleira fólk í Vestur-Húna- vatnssýslu en i Stranda- sýsdiu, en vegalengdir miklu meiri og erfiðari í Strandasýslu og ef Austur-Barðastrandarsýsla eir þáíttakandi i heilsugæzlustöð á Hólmavik þá er svæðið fjöl- mennara. Þá má benda á, að á Hólmavik er fyrirhugað að byggja heimavist fyrir gagn- fræðasitigið og auka með því nemendafjölda skóJans og gefur auga leið, að sýkingarhætta er alltaf mjög miikil í fjölmennum skólum. Þar sem áður er minnzt á Austur-Barðastrandarsýslu hér að framan, má vitna í framan- skráða tililögu um fyrirhug- að stórbætit akvegasamband við Barðastrandasý sJu um Trölla- tunguheiði og kaup á snjóbíl i Strandasýslu og annar er til í Barðarstrandarsýslu um Trölla- að vetri itil, hvort sem er yfir Tröltetungu- eða Kollabúðar- heiði til HóJmavikur. Mun styttra er fyrir Austur- Barðstrendinga að sækja lækn- isþjónustu til Hólmavi'kur en itil Búðardals, þar sem vegalengd af vegamótum í Geirada! yfk- Tröltet'unguheiði til Hólmavíkur er aðeins um 40 km, en aftur á móti eru um 70 km suður í Búð- ardal og fyrir alte h.reppa Aust- ur-Barðastraaidarsýslu nema - Hinrik 8. Framhald af bls. 15. hefur utanriikismál Englands allt til þessa dags. Likt og Thomas More left hann þó á Evrópu sem samstæða heild, þó með nokkuð öðrum hætti væri. Hinrik 8. var bam sáns tíma og breytti samkvæmt því. Hann komst til vaida þegar straumar endurreisnarinnar léku um 'lönd Evrópu. Sviptingarnar voru miklar, því löndin voru að að hverfa frá miðaldaskipulaginu til nútímalegri stjómarhátta. Styrkt einveldi virtist hið eina á þessum tima, sem gat hamið hin andstæðu ötfl þjóðarlíkam- ans og kioonið I veg fyrir stjórn- málaiega og félagslega upp- lausn. Hinrik 8. hafði gáfur, viljastyrk, samvizkuleysi og harðneskju til að vera slíkur einvaldur. Á þessum tíma skipti einstaklinguriiren ekki hinu minnsta máli — allt varð að lúta þörfum rílrisins. Því fuku höfuð in fyrir öxi böðulsdns svo ótt og títt. Þrátt fyrir skiinaðinn við páfaveldið, var Hinrik alla ævi heittrúaður maður og raun- ar mjöig kaþólskur í hugsun. Hann sá hins vegar í gegnum spillingu og hræsni þessa veld- is, sem var máttarstoð miðald- arvna. Þegar hann sagði skilið við páfann, reyndi hann að upp ræta spillinguna með þeim með- ölum, sem hann þekkti, og vinna bug á hjátrúnni og fávizkunni. Hún lýsti sér meðal annars í því að um ailt Eregland mátti finna blóð, sem sagt var úr Jesú Kristi og heifði mátt duga I fá- eina mannsM'kami; þyrna úr kór- ónu hans og fJisar rér krossi hans. Þessu lét henn eyða. Að öðru leyti er enska biskupa- 'knjkjan mjög skyM haþóitehum Geiradalshrepp er þó emn styittri leið að vetri til með snjóbil yfir KoMabúðarheiði, eða um 30 km frá Koliabúðum til Hóknavikur. í þessu sambandi má benda á 43. gr. 1. í frumvarpi til tega um hei.l’bri.gðisþjónustu. í tillögunni hér að framan er gerð allgóð grein fyrir þeirri að stöðu, sem er, og fyrirhuguð er, á Hólmavik gagnvart heilbrigðis þjómustunni, og er því eldri ástæða til að gera hér frekari grein fyrir því. Ef ekki verður staðsett heilsu gæzliustöð á Hólmavík er öruggt, að byggðin eyðist á mjög skömm um tíima, hún er e'kki það sterk fyrir, en að það sé hagkvæm þró un fyrir þjóðfélagið í heild verð ur að teljast hæpið, því þó að landbúnaðurinn sé i lægð vegna árferðis skilar hann um 60 miUj- ónum króna árlega fyrir ui' an ýmis hlunnindi, svo sem dún, reka, selveiði og grásleppuveiði, sem mun hafa skilað um 60 millj ónum króna og sjávarút- vegi, sem skilar um 30 milljón- um, eða framleiðsluverðmæti um kr. 100.000,00 árlega á hvem ibúa sýslunnar. Og ætti þetta að sýna nokkuð hvern hlut Stranda sýsla á í þjóðarframleiðsiunni. Með staðsetningu heilsugæzlu stöðvar á Hólmavik og merentaðra hátekjumanna, sem ynnu við þá stofmun gæti fjár- hagsleg og félagsieg aðstaða Hóknavíkiur og byggðarlagsins í heild batnað að miun. Ibúar Strándasýslu hafa nú þegar reynslu af þjónustu hér- aðsdýraiælínLS staðsetitum á Hvammstanga. Sú þjóreusita heí- ur nær eingöngu farið fram Sim- leiðis og eru bændur í Stranda- sýslu á einu máli um, að sú þjón usta sé mjög liítils virði. Að lokum þetta, það sem far- ið er fram á í þessari tillögu er ekkert nýtt, þar sem ibúar Strandasýsliu hafa haft læknás- þjónustu innan sýslunnar sáðast liðin 80—100 ár og þess vegna hlýtur að verða litið á það sém spor aftur á bak, ef heál'sugæzlu stöð verður ekki staðsett á Hólmavík i framtíðinni. Hólmavik, 26. október 1971. Sign. Grímur Benediktsson Ólafur Sigvaldason Sjöfn Ásbjörnsdóttir. sið og byggir mjög á kaþölsk- um venjum. Eðvarð 6. tók við völdum eft- ir lát föður síns, 10 ára að aldri. Hann var veiklulegur drengur og heilsutæpur, enda lézt hann sex árum siðar. Tateverð átök urðu þá um veldisstólinn, 16 ára systurdóttir Hinriks 8, var gerð að drottniiregu en rikti aðeins 10 daga. Þá settist í hásætið Maria, dóttir Hinriks og Katrinar af Aragoníu. Hún ríkti til 1558, gift ist Filipusi, syni Karls Spánar- keisara og gerði hdóðuga tilraun til að innleiða kaþólsk- an sið að nýju 1 Engiandi. Misstu margir andkaþóiikkar lifið í tíð herenar — þ. á m. Cranmer, erkibiskup af Kantara borg. Vegna þessara of- sókna hlaut hún nafnið BlóO- Maria. Við andlát hennar tók Elisabet hálfsystir hewnar, dótt- ir Önnu Boieyn við vöMum, og 5 hennar stjórnartíð varð Eng- land að stórveldi. Hún lézt árið 1603. — Rætt viö Jóhann Framhald af Ws. 8. — En hvað með árhók ungra sikálda? — Þá hugmynd vil ég styðja. Það væri ánægjulegt, ef Helga- feli vildi halda áfram á þeirri braut í þessum efnum, sem það hóf 1955. Með árbók mundu mörg unig skáld komast að og önreur, sem nú verða að gefa út heila bók fyrir eitt eða tvö góð Ljóð, þyrftu aðeins að sjá á eftir sinu bezta til fólksins. Og það er raunverulega aðeins það — þau beztu Ijóðin, sem á erindi við fóflkið; það bezta, sem býr í hverju skáldi. — tJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.