Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 29

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 29
MORGUNIiLA£>EÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 90 Sérverzlun til sölu á bezta stað í bænum. (Málningarverzlun). Tilboð merkt: „117 — 3453“ sendist Morgunblaðinu. HALLÓ - DÖMUR Tízkuverzlunin Lotus Álftamýri 7 hefur verið opnuð. Mikið úrval af ÍTÖLSKUM, FINNSKUM, DÖNSKUM og ENSKUM KVENFATNAÐI, allar stærðir. ARKITEKT Teiknistofa í Reykjavík óskar að ráða arkitekt. Tilboð, merkt: „3446“ sendist Mbl. Hórkollur ísl. kr. 1.200,oo Ekta hár. Möguleikar á alls konar hárgreiðslu. Toppor isl. kr. 700,oo 30 sentimetra langt ekta hár. Sendið okkur einn lokk af vangahári með pöntun yðar og þér fáið sendan rétta litinn. Ekkert burðargjald ef staðgreitt eða gegn póstkröfu. Modetoppen, póstbox 1822 DK, 2300, K0benhafn S Danmark. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 9. nóv. n.k. kl. 20,30 í Sjálfstæðis- húsinu Borgarholtsbraut 6, uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál 4. Vetrarstarfið 5. Kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur í Kópavogi eru hvattar til að fjölmenna. Stjórnin. Ljóma smjörlíki í allan bakstur! LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG Dual úrvalið hjá okkur sýnír bezt þá fjölbreytni og framfarir sem orðnar eru í gerð hljómflutningstækja. Aldrei hefur verið auðveldara að finna tæki við sitt hæfi — vandað verk og fagurt. Duai er þýzk framleiðsla sem hagnýtir tækninýjungar þegar í stað. Komið og heyrið hijómburðinn. Valíð verður Duaí. KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800 RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.