Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 31

Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÖVEMBER 1971 31 ■. * . ; • V . . .1,1 j V - ' <?■*' 'N : fiíf nl i» «i ^ ' I ■ i Ij f V,- ... , | -í\o.x v S s IHiíÍil t GÆRMOBGUN opnaði göm- í íil of rót-ffróin verriun i mið- bæniun í nýjurn og endur- byggðum liúsakynnuni. Þetta er veralunin Oculus í Austur- stræti 7. Húsnæði verzlunar- innar hefur verið g-ersamleg-a umbylt og verzlunin fengið aukið rými og nýtt andlit er að Austurstræti snýr. f verzl uninni eru nýjar og vandaðar innréttingar sem snúðaðar eru í Danmörku. Beynir Sig- urðsson kaiipmaður, sagfði Mbl. að eftir áramótin yrði fatnaðardeild Ocúlus breytt i sama stíl, en i hinu nýja hús- næði er snyrtivörudeOdin, sem selur allar tegundir snyrtivara fyrir karla og konur. — Póstflug Framh. af bls. 32 nauðsyn að fljúga þangað á öll- um tímum sólarhrings. Mikill þáttur í þessu starfi er dreifing dagblaða og sagði Krist- ján að dagblöð kæmust á marga staði samdægurs og yfirleitt aldrei meira en eins daga gömul ef veður hamlaði ekki ferðum. Stytztu flugbrauir á þessu svæði eru rúmir 500 metrar, en lendingarhraði vélarirmar er um 70 til 80 mílur og sagði Kristján að þessar brautir væru nægileg- ar, en þó þyrfti að endurbæta brautina á Breiðdalsvík, þvi stundum væri hagstæðara að lenda í fjörunni þar en á flug- brautinni. Það er mikið öryggi fyrir Austfirðinga að hafa þessa flugvél staðsetta hér og er nú hafin vinna við að byggja skýli á EgilsstaðaflugveUi, sem er mik- il nauðsyn, svo að vélin liggi ekki undir skemmdum i vondum veðrum. — ha. HARÐORÐ MÓTMÆLI Toronto og Washington 4. nóv. AP—NTB. BANDAKfKJASTJÓRN hefur nú endanlega ákveðið að sprengja 5 megatonna kjarnorkusprengj- una á tílsettum ttma n.k. laugar dagskvöid, á Amchitakaeyju i Aleutaeyjaklasanum, þrátt fyrir harðorð mótmæli frá Japan, Kan ada og f jölda bandarískra sam- taka. Dómstóll í Washington vís- Þakklæti en ekki stjórn- málasamband Tokyo, 6. nóvember. AP. CHOU EN-LAI, forsætisráð- herra Kína, hefur sagt í við- tali við japanskt blað að Kina sé þakklátt þjóðum seni studdu aðild þess að Samein- uðu þjóðunimi, en þó sé ekki hægt að taka upp stjórnmála- samband við sum þeirra eins og málum er nú háttað. Sem dæmi nefndi Choxi, að Kina gæti lýst yfir vináttu við Gyðingaþjóðina, en gæti hins vegar ekki tekið upp stjómmálasamband við Israel þar sem litið væri á það sem árásaraðiia í Miðausturlönd- um. Chou minntist einnig á Portúgal, og sagði að Kína gæti ekki tekið upp stjóm- málasamband við það, vegna nýlendustefnunnar i Afríku. Gunnar Ragnarsson, framkvst: aði i dag frá kröfu um að stjórn Inni verði bannað að sprengja þessa sprengju. Bandarískir hemaðarsérfræð- ingar segja að ttíraunasprenging þessi sé lífisnauðsynieg fyrir ör- yggi Bandaríkjanna. Mest hafa móbmæiin verið i Kanada, en þar brenndu stúderrtar i gær brúðu í Mki Nixons forseta og i surmim kanadiskum bæjum lögðu aJáár niður vinnu i eina kiukikustund I móbmæiaskyni. Náttúnuvemdar- samtök, sem hafa hvað harðast mótmæit fyrirhugaðri tilraun haida þvi fram að spnengjan geti orsakað jarðskjáifta og flóð byigju, sem getí vaidið eyðiflegg- ingu í Kafldfomíu og Japan. Bandariskir vásirKÍamenn, sem vinna að undirbúningi sprengj- unnar, segja að útflfloflcað sé að hætta stafi af henni. Þebta á að vera síðasta tálraunin í þessari áætiun. „Klassískar bókmenntir og nútíminn PRÓFESSOR dr. phil, Semjon Masjinski frá Gorki-bökmeunta- stofnuninni í Moskvu, flytur op- itiberan fyrixlestur í boði heim- spekideildar Háskóla Islands i 1. kennslustofu háskólans þriðju- daginn 9. nóvember kl. 17. Fyrirlestur sinn nefnir pró- fessor Masj inskit: „Klassískar bókmenntir og nútíminin“. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Hann verður fluttur á rússnesku en túlkaður jafnóðum á íslenzku. Athugasemd við grein Tryggva Helgasonar ÉG sé ekki áistæðu tifl þess að svara grein Tryggva Helgasonar nema að einu leyti, þ. e. a. s. þar sem fjallað er um vinnustunda- fjölda í 20 tonna trébát, seim Slippstöðin hf. afhenti fyrir situttu, og samanburði við áæt'l- un svo og vinnusfcundafjölda í sams konar bát fyrir allmörgum árum. Þessu er svarað vegna þess að halflað er réttu máli. Ekki er mér kunmigt um, hvað an T. H. hefur umræddar töilur eða hvemig hann kerttst sem næst þeim, hitt er annað mál, að þegar um svo alvarlegar éisakan- ir er að raíða, sem hér er, þá er vátavert að vera með dyigjur eða ifara eftir óstaðfeetum sögusögn- ntm. Það er ábyrgra manna hátt- ur að kynna sér máflin áður en út í slíflrt er farið. 12.700 vinnutíma læt ég liggja milii hluta, enda er það mál mér ókunnugt. Hibt er staðreynd, að smíði á bát í dag er alfls ekki sambærileg við smíði báts fyrir 10 árum síðan. Kröfur í dag eru alflt aðrar og meiri en þá. Nú þarf t. d. öll eik að vera þurnkuð, tæki eru mun fleiri og fflóknari, vél er hlutfalflslega stærri og með sjálfvirkum búnaði, veiðibúnað- ur mun meiri o. fl. o. fl. Auik þess er mjög varasamt, og þá mjög nákvæmt verk, að bera saman vinnutímafjölda frá einni smiði til annarrar, þar sem smíðalýsingar eru í flestum til- fellnm mjög breytilegar. Áæstlaður vinnustundafjöldi í þann bát, sem átt mun vera við, var 18000 stundir (sfor. bls. 2 í smíðasajmningi), en vegna breyt- inga og aukninga hækkar þessi tala í rúmlega 19000 stundir. — Heildarvinnustundafjöidi varð hins vegar 21000 sbundir og upp- lýsist þebba hér rrveð aí þessu gefina tiVefini. LEIÐRETTING ÞAU mistök urðu hér í biaðinu á föstudag, að undir forsíðu- mynd var sagt, að Edward Heath, forsætisráðherra Bret- lands hefði sæmt andstæðing sinn Harold Wilson, leiðtoga brezka verkamannaflokksins, heiðursdoktors nafnbót. Þessu var öfugt farið. Það var Harold Wilson, sem sæmdi Edward Heath heiðursdoktorsnafnbót- inni. I — Akureyri Framhald af bls. 82. þjónustu þeirra, svo og augn- lækna. Úr þessu hefur nú verið bætt fyrir tilstuðlaai bæ j arstj órna Húsavikur og póststjórnarinnar. Aðalsteinn Guðmundsson hefur tekið upp fastar ferðir þrisvar í viku, á mánudögum, fimmtu- dögum og laugardögum, en Aðal- ateinn var sérleyfiahafi á þess- ari leið áður. Því hefur verið séð fyrir þessum ferðum í náinni framtíð. — Fréttaritaii. Söfnuðu 50 þús. kr. í Pakistansöfnunina SKÓLAFÉLAG Vigflnólaskólans i Kópavogi efndi fyrir skömmu til söfnunar handa bágstöddum í Pakistan. Var peninganna afflað með sölu skólablaðs, eins komu til framlög nemenda, kennara og skólafélagsins, þanniig að heild- arupphæðin varð 50 þúsund krón ur. Afhenti skólafélagið Rauða krossinum upphæðina í gær, og í viðtafli við Mongunblaðið i gær sögðu taflsm.enn skólafélagsins, að þeir vonuðust tii þess að þetta framtaik Víghólaskólans gæti orðið öðrum skóflum hvatn ing til að flegigja sitt af mörkum til hjálpar nauðstöddu fólflci i - SI> Framhald af bls. 16 vandamál öryggis, takmörk lunar vigbúnaðarkapphlaups ins, fátæktar, Víetíiams, Kór- eu og um alla aðra timbur- menn frá liðnum stiiðum. Hann gebur einn forysbu- manna þríveídanna talað op- inskábt við forystumenn hinna stórveldanna. Moskva er efldá í aðstöðu til þess nú að tsda við Peking á svipuð um grundvelli eða öfugt, en Nixon er nú i aðstöðu tíi að semja, ekki af þvi hann kcxm því þannig fyrir, heldur þvert á móti vegna þess að hann tapaðL Vafalaust er hann að minnsta kosti opinberlega sammáfla Rogers utanríflcisráð herra I því, að úrsldt atlcvæða greiðslunnar hjá SÞ hafi ver ið „hörmufleg" — því honium finnst eflckert gaman að tapa stórorrustum hjá SÞ, Hæsta- rétti eða á öðrum sböðum — en vegna þess að hann tap- aði hjá SÞ hefur hann meira svigrúm á vettvangi heims- málanna en áður. Han hefur talað heiflmik- ið um koma í kring „manns- aldri friðar" og losna um leið frá Víetnam, og erfitt er að sjá hvemig hann getiur gert annað hvort án þess að komast að einhverskonar sam komulagi við kommúnistana í Peking. Þebta var alfltaf röksemd hans, að minnsta kosti i validapólitískum skilningi, fyrir þvi frum.kvæði að veita Peking-stjórninni aðild að S Þ. Hann fór að þessu þannig, að það var siðferðMega verj- andi og jafnvel aðdáunar vert, en líka þannig, að Chou En-lai gat ekki sætt sig við það. Með því að fara ekki að ráðum hans, hafa SÞ veitt honum og SÞ tækifæri til þess að byrja aftur frá gnunni. Pakistan og á flófctamaruiasvæð- uruum í Indflandi. — Barnaheimili Framhald af bls. 19 næstu framtíð horfa fram á versnandi ástand í barnaheimiia- máium frá þvi sem nú er. 1 öðru lagi að upp sé tekin ný tekjuskipting milli rikis og sveit- arfélaga jafnframt nýrri verka-' skiptinigu, en það mál hefuir ver- ið í athugun á vegum Sambands isl. sveitarfélaga. Kvaðst Krist- ján persónulega hlynntur að þessi leið verði reynd til þraut- ar, en hér væri um stórmáfl að ræða, sem a. m. k. er fúflljóst að kemur ekki til framkvæmda á árinu 1972. í þriðja lagi er svo haegt að fara þá leið, sem tMlaga þessi gerir ráð fyrir, þ. e. að færa eitt- hvað af þeim verkefhum, sara sveitarfélögum eru nú, miðað við óbreyttar aðstæður, óviðráðan- leg, yfir á rikið, a. m. k þar tífl heildarendurskoðun þessara mála hefur farið fram. í því saanbandi kvaðst Kristján leggja áherzlu á að fjárveiting rikisins tM byggingar bamaheimila, gæti komizt inn í fjárlögin mú, áður en fjárlögin fyrir árið 1972 eru afgreidd. Sé fyrir hendi irnnan Alþingis og ríkisstjómar áhugi á málinu, ætti það að vera framikvæmanlegt. — Rúmenía Framh. af bls. 1 ið sjálft, þegar til lengdar læt- ur. Hvers vegna voru borgar- stjórinn í Búkarest og frarn- kvæmdaráð flokksins þar ekki kaHað saman til fundar fyrr? Þetta stafar af lélegri skipuflagn- ingu og skorti á aga og reglu í meðferð fjár. Ceausescu sagði ennfremur, að kommúnistaflokkurinn yrði að bregðast skjótt við og innleiða ábyrgðartilfinningu gagnvart samfélagseignum á meðal þjóð- arinnar. Sumir fréttaskýrendur vilja túlka þessa skírskoturt Oeausescus til „ábyrgðartilfinn- ingar“ á þann veg, að hann sé með þessu að skora á flokks- félaga að koma .upp um þá, sem misfari með opinbert fé eða fremji önnur svipuð brot. 1 upphafi fundar miðstjórnar kommúnistaflokksins hafði Caus- escu flutt ræðu, þar sem hann itrekaði forræði flokksins á öll- um sviðum þjóðlífsins í Rúm- eníu og lagði hann þar sérstaka áherzlu á, að koma þyrfti á kerfi, sem hefði það hlutverk með höndum, að hafa eftirlit með sér- fræðinga- og tæknifræðingastétt landsins. Hann ræddi aðeins lít- iUegá um utanrikismál og þar var naumast nokkur nýmæli að finna. Jcppi þessi valt fyrir framan Hamrahliðarskóla í gærkvöidi. — Þar er þessi kambur á opnu svæði og algjörlcga ómerktur, ökn- maður jeppans varö lians þvi ekki var fyrr en um seflnan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.