Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 32

Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 32
IESIÐ ORGLEGR SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 Samningamálin; Fjöldi funda í vikunni 1 I'YIJKADAG voru haldrtir náítafundir með sáttanefnd rik- Ssims, sem í eiga sæti Torfi Hjart- arson, Jóhannes Elíasson og Guð- lajigrir Þorvaldsson. Var fundur í svokaliaðri 18 manna nefnd, sem þó telur 20. Rætt var um ýmis atriði samninganna, en þó ekki kaupið sjálft. Atriðin snerta þó kaupið óbeint, að því er Barði Friðriksson, skrifstofustjóri Vinnuveitendasambands íslands, tjáði blaðinu í gær. Þá var einnig í fyrradag hald- inn fundur með Verkamanna- sambandi Islands og 6 manna skipulagsnefnd Alþýðusambands Islands og Vinnuveitendasam- bandsins sat einnig á fundi. Eftir helgina hefur verið boðað til allmargra íunda vegna samningahna. 1 fyrramálið verð- irr fundur með Sjómannafélagi Reykjavikur og einnig með Málm- og skipasmiðasamband- inu. Þá verður fyrsti fundur milli Féjags löggiltra rafverk- taka annars vegar og Landssam- bands íslenzkra raívirkjameist- ara og Félags islenzkra rafvirkja hins vegar. Sá fundur verður á þriðjudag. Á miðvikudag verður fundur miUi ApótekaraféXags Islands og Lyfjafræðingafélags- ins. Skipaútgerðimar munu einnig heíja samningafundi i vikunni, svo og fleiri, sem of langt yrði upp að telja. Baxði sagði, að í stjómarsátt- málanum hefði verið rætt um það að gerðar yrðu ráðstafanir til hjálpar atvinnuvegunum og hefði raunar verið beðið eftir því, að eitthvað gerðist í þeim málum, en ekkert hiiiir enn und- ir sbkt. Dæmdur í 3 # mán. fangelsi - fyrir að þukla stúlkubarn ÞRJÁTÍU og átta ára maður hefur verið dæmdur í Sakadómi Keykjavíkur í þriggja mánaða fangelsi fyrir brot á bamavemd- arlögum og 209. grein hegning- arlaga, en maður þessi tæídi til sín tólf ára Jelpu og fór um bana höndum. Maður þessi Japanir: Bjóða 12 mán. smíða- tíma rVEIR umboðsmenn japanska íyrirtækisins Taiyo Fisheries eru komnir hingað til lands á vegum Asiufélagsins h.f. og aðrir tveir Japanir eru vænt- aniegir á fimmtudag. Þessár menn munu kynna Islending- uim japanska skuttogara og miun þá aðallega vera um 500 tonna togara að ræða. Japan- imir munu bjóða upp á tólf mánaða afgreiðslufrest frá lunddrritiun samniniga. hefur áður gerzt sekur um óeðli- leg afskipti af stúlkubömum. Maðurinn tók telpuna tali á götu að degi til og kvaðst hann vera blaðaimaður og vilja hafa við hana viðtal. Setti hann henmi stefnumót í Hljómskálagarðinum um kvöldið og bað hana engum segja. Með foreldrum telpunnar vakmaði þó grunur og fór faðir hetninar á eftir henni, þegar hún hélt til móts við „blaðamann- inn". Þegar íaðirinn kom að, lá maðurimm ofan á baminu og fór um það höndum, án þess þó að fletta það kiæðum. Þegar hann varð ferða föðurins var, flúði hamm, en var svo hamdtekinn skömmu siðair. Tunglskinsstef (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Póstflug á Egilsstöðum — Dagblöð samdægurs um Austurland Egilsstöðum, 6. nóvember. FLUGÞJÓNUSTAN HF. sér um póstflug á Austu'rlandi og hefur aðstöðu á Egilsstöðum. Vél sú, sem notuð er í þetta er af Fiper Apaehe-gerð. Getur hún flutt fjóra farþega og hámarksþunga 600 til 700 kg. Flughraði hennar er 160 tii 170 mílur og lágmarks- Dugtakslengd 200 til 300 metrar, Sláturhúsið vekur athygli Húsavík, 6. nóvember. SAUÐFJÁRSLÁTRUN lauk um miðjan síðastliðinn mánuð í hinu nýja sláturhúsi Kaupfélags Þing- eyinga. Alls var slátrað 32.800 kindum. Meðalvigt reyndist 15.1 kg og er það rúmlega einu kilói betri vigt en á síðastiiðnu ári. Þyngsti dilkurinn vóg 32.4 kg og átti hann Hildur Hermóðs- ðéttir, Ámesi. AIis unnu í sláturhúsinu um 125 manns og tók slátrun mun styttri tima en venjulega, þótt við nokkra byjunarörðugleika væri að stríða. Þetta nýja hús hefur vakið mikið umtal og for- vitni þeirra, sem að slátrun vinna og hafa í haust komið margir aðkomumenn til þess að skoða húsið, m.a. kjötkaupend- ur írá Englandi. Hafa ailix lokið lofsorði á húsið. — Fréttaritari. þegar flugvélin er fullhlaðin. — Fréttamaður hafði samband við fiugmann vélarinnar, Kristján Þráin Benediktsson, og sagði hann, að vélin væri notuð tii póstflugs og farþegafliigs á alla staði á Aiisturlandi, þar sem flug braut er. Flugvellir fyrir litlar flugvél- ar eru á Vopnafirði, Borgarfirði eystri, Breiðdalsvík, Djúpavogi og svo eru vellir á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði, en þangað er ekki föst áætlun. Aðalvandamálið við flug á þessa staði taldi Kristján vera að nú í skammdeginu háir myrk ut fluginu, en þessir vellir eru allir óupplýstir. Þó eru á Nes- kaupstað og Vopnafirði týrur, sem nota má í neyðartilfellum. Flugvellirnir á Borgarfirði eystri og Breiðdalsvik eru frekax takmarkaðir og mikil hætta á hoiklaka á vissum árstímum. Erf- iðleikar eru eininig á blindflugi, því að flugvitar eru ekki nema á Vopnafirði og Neskaupstað, svo og á Homafirði. Flugið hefur gengið vel, það sem af er vetrinum, en þó hefur komið fyrir að fallið hafi úr íerð ir vegna vgðurs, en unnt hefur veri að bæta þær upp yfirleitt daginn eftir. Margir hafa notfært sér flugvél- ina hér á Egilsstöðum til leigu- flugs og einnig hefur verið nokk- uð um sjúkraflug. Taldi Krist- ján að mikið vandamál væri að tafa ekki ljós á Norðfjarðarflug- velli, því að þar er enn sem kom- ið er fullkomnasta sjúkrahús á Austurlandi og getur veirið brýn Framhaid á bls. 31. Akureyri Húsavík — bílferðir Húsavík, 6. nóvember. UM MIÐJAN október lögðast niður sérleyfisferðir milli Akur- eyrar og Húsavikur, en þær hafa i sumar verið þannig að euda- stöðvar hafa verið á Raitfar- höfn og Akugeyri. í ljós hefur koirtið að mikil vandræði eru affi þessar ferðir skuli hafa lagzt niff- ur og má t.d. nefna, aff þar sem nú starfar ekki hér tanniæknir, hafa menn orffiff að kaupa sér einkabíl til þess aff geta notlff Framhaid á bls. 31. Barn stórslasast í bifreiðaárekstri NÍU mánaða stiiiknbarn stórslas- aðist, er biii foreldra þess lenti í árekstri á Hagamel um kl. 14 í gær. Barnið skarst mikið á höfði og lærbrotnaði, en meiðsl þess voru ekki að fiillu könn- «ð, þegar Morgnnblaðið fór í prentun í gær. Áreksturinn varð með þeim hætti, að fólksból var ekið af Espimel inn á Hagamel og lenti hann þá á hlið Moskvits-bils, sem ekið var af Hagatorgi inn á HagameL Við áreksturinn kast- aðist Moskvitsinn úr stefnu og á ljósastaur. Kona ökumanns sat í framsætinu við hlið manns sins með niu mánaða stúlkubam þeirra í kjöltunni. Við árekstur- inn á ljósastaurinn köstuðust þau á framrúðuna. Foreldramir sluppu ómeiddir. Engan sakaði í hinum bálnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.