Morgunblaðið - 20.01.1972, Side 11
1 (
MORGUISSBLAÍVIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1972 1 J.
Kristín Jónsdóttir
Kveðja
Að jölum kom ég að bana-
sœng hennar. Sem fyrrum viidi
húsfreyjan hafa útafbreytni og
tiihald við gestkomu. Kjarklítill
og vansæll átti ég fullt í fangi
í andblæ dauðans á næstunni.
f>að var henni líkast að leggja
lið hinu bjartara. Hún bað mig
að kveikja á litlu kerti, sem hún
átti, að það myndi ylja oghýr-
gleðja. Við það litla kertalog
laust þeim sannindum í hug
minn, að samt sem áður var þetta
lífið sjálft — sjálft lifið, nær og
virðulegra en nokkru sinni og
hefur undirtök um eilífð. Þann-
ig kunni hún ávallt að gera öðr
ism hið bezta, lika I dauðans
greipum. Og auðvitað kvaddi
hún I þvi sama hamingjuljósi,
sem var um kring við hvert
hennar fótmál. Hún var möðir
eins og það heiti verður skilið,
eí hugsað er um það af alhug.
Framkvæmdastofnun ríkisins
er ríkisstjórninni til aðstoðar
við stefnumótun í efnahags- og
atvínnumálum, og annast hag-
rannsóknir, áætlunargerðir og
ákveður röð verkefna og hefur
yfirumsjón allra lánveitinga til
framkvæmda. Stjórn stofnunar
innar er veitt vald til þess að
ákveða hvers konar fram-
kvaemdir skuli hafa forgang um
fram aðrar og ber öllum lána-
stofnunum að hlýða því skilyrð-
islaust nema að taka verður til
greina ef lánastofnun er skyld
uð til þess að lána trygginga-
laust. Einnig eiga þeir að meta
arðsemi og þjóðhagslegt gildi
nýrra atvinnugreina og fyrir-
tækja, sem ætlað er að setja á
stofn. Að lokum ber þeim einnig
yfirumsjón og að annast dagleg
an rekstur á Framkvæmdasjóði
Islands og Byggðasjóði svo og
annast allar úrlausnir, sem
faldar hafa verið Efnahags-
Stofnuninni. Aldrei mun i sögu
okkar hafa verið samþykkt rót-
tækari breyting á banka- og
lánakerfi landsins og verði
stofnunin rekin eins og heimilt
er samkvæmt lögunum, þá verð-
ur sjálfstæði einstakra lána-
stofnana svo skert, að tæpast
verður talið, að þær stjórni sér
sjálfar lengur. Á undanförnum
árum hefur þeirri stefnu sífellt
verið að aukast fylgi, að hættu-
legt og siðspillandi sé, hversu
mikil áhrif stjómmálaflokk-
arnir hafi á bein útlán bank-
anna og talið var niðurlægjandi
og ekki í samræmi við okkar
tíðaranda að venjulegur borg-
ari þyrfti að leita á náðir stjórn
málamanna um fyrirgreiðslu.
Sjálfstæðisflokkurinn tók veru
lega mikið tillit til þessarar
gagnrýni og hefur sýnt í verki
að hann vilji breytingu á í þess
um efnum og einnig er rætt um
það af hreinskilni í þeirra röð-
um, að ekki fari saman að vera
bánkastjóri og alþingismaður,
svo dæmi séu tekin. Hörðust i
gagnrýni á þessa gömlu stefnu
var á þeim tima stjórnarand-
staðan, en það eru þeir sömu og
sett hafa áðurnefnd lög, svo og
fjölmennir hópar úr mðrgum
stéttum, en mest hefur borið þar
á bankastarfsmönnum, sem ekki
hefur fundizt neitt metin þeirra
starfsreynsla og menntun við
Sárt er að verða alltaf á eftir
með þakíkiæti, sem skyfda bar til
að færa fram meðan færi gafst.
Enda auðveldara að þiggja en
gefa. Svo er reynt með ónýtum
orðum að borga á sig, þegar fjar
að er undan öllum árum.
í vestur er Öræfajökuli við
sjónum, þegar þessi kveðjuorð
eru fest á blað. Hann hefur
horft á hamingu íslenzks fólks
í ellefu aldir. Hamingju, af því
sem góður Guð gaf okkur kon-
ur og mæður eins og Kristinu
JónsdóttuT.
Kristin var fædd í Bæjum á
Snæfjallaströnd 27. apríl 1915.
Hún var dóttir Jóns Ólafssonar
og Steindóru Steindórsdóttur.
Ég er nógu gamall til að muna
eftir Kristnýju móður Steinidóru,
þegar hún dvaldi hjá syni sín-
um Pálma og hans góðu konu
Guðfinnu í Ögurnesinu, þegar
ég var þar mjólkurpóstur fyrir
margt löngu og þóttist eiga fast
land undir fótum áður en hrað-
fleygur tími gerði mig að land-
val á forsvarsmönnum lána-
stofnana.
Nú er horfið til gömlu stefn-
unnar aftur og hlaupið aftur í
tíð vinstri stjórnarinnar eftir
fyrirmynd, þvi að nú er tími
pólitískra hrossakaupa að kom-
ast í algleyming aftur. Nú verð
ur það algerlega á valdi stjórn
málamannanna að segja til um
Sigurður Helgason
það, hvaða atvinnugreinar i
framtíðinni hafa „þjóðhagslegt
gildi“, eins og það er orðað, eða
hvaða framkvæmdir hafa for-
gang. Það er einnig athygUs-
vert að kanna eftir hvaða leik-
reglum þeir hafa verið valdir,
sem veita þessari nýju stofnun
forystu. I>að er sameigin-
legt með þeim öllum, að þeir eru
hlýðnir, rammpólitískir fuUtrú-
ar stjórnarflokkanna en minna
er farið eftir reynslu eða öðr-
um eiginleikum, sem sitja eiga í
fyrirrúmi við val í slíkar stöð-
ur.
HÓKUS, PÓKUS!
Það var fróðlegt að sjá og
hlusta á viðtal Eiðs Guðnason-
ar við Ragnar Arnalds, alþing-
ismann, um Framkvæmdastofn-
unina í sjónvarpinu á dögunum,
en Ragnar er stjómarformaður
þeirrar stofnunar. Áberandi
var, hve illa stjórnarformannin
um gekk að svara einföldustu
spurningum um stofnunina, svo
sem um f jölda starfsmanna, f jár
magn til yfirráða eða hlutverk
hennar í heild, nema, að hann
leysingja og farandmanni. Ég
minnist hinnar kyrrlátu ástúðar
til handa öðrum, sem sat fyrir
framan hjá þeim mæðgum Krist-
nýju, Steindóru og Kristlnu.
Árið 1939, hinn 20. maí, gift
ist Kristín Tryggva Tryggva-
syni kennara, frá Kirkjubóli I
margsinnís endurtók, að hún
ætti að annast heildarstjórn
efnahagsmálanna og virtist hon-
um það mest I muna, að það
kæmi fram I viðtalinu. Það
losnaði aftur mjög um málbein
ið á Ragnari, þegar hann var
spurður um stefnu annarra
stjórnmálaflokka i þessu máli
og hafði hann þar skýringar á
reiðum höfum og þuldi upp,
en vart var hægt að verjast því
að hér væri um gróft hlutleys-
isbrot að ræða af hans hálfu
gagnvart sjónvarpinu.
Ummæli hans um Sjálfstæðis-
flok'kinn voru þau m.a., að
flokkurinn hefði verið stefnu-
laus I efnahagsmálum og ein-
kenndust vinnubrögð hans af
svokallaðri „happa og glappa“
aðferð eins og Ragnar orðaði
það. Var einna líkast því í frá-
sögn Ragnars að hann væri
gripinn anda ævintýrisins og
óskaði sér „hókus, pókus" hér er
ég kominn, hingað til hefur
landinu verið illa stjórnað, en
nú er ég tekinn við og héðan í
frá verður skipulag á hlutun-
um. Það skiptir vitaskuld engu
máli, þótt hann sé algjörlega
reynslulaus i öllum rekstri at-
vinnuveganna og hafi auk þess
enga sérstaka þekkingu á efna-
hagsmálum þjóðarinnar.
Nú er ljóst, að Efnahagsstofn
unin er lögð niður i þeirri
mynd, sem hún hefir verið rek-
in að undanförnu. Eflaust má
deila um mörg störf hennar, en
ljóst er einnig, að hún hefir ver
ið rekin mjög hlutlaust, sem bezt
kemur fram í því, að bæði at-
vinnurekendur og verkalýðsfé
lögin leita til hennar um uppiýs-
ingar um margvísleg efni o g
virðast báðir aðilar ánægðir
með þá fyrirgreiðslu. Þannig
hefur stofnunin starfað mjög
sjálfstætt á fjölmörgum sviðum
og haslað sér sinn eigin vöU, en
nú er slikri stofnun ætlað að
starfa sem deild í þessu mikla
pólitíska bákni, sem eingöngu
er stjórnað af núverandi rikis-
stjórn og ekkert tillit er tekið
til stjórnarandstöðunnar í því
sambandi. Hér, sem á fleiri svið-
um, er horfið aftur í timann til
fyrirmyndar um mótun stefn-
unnar og ekki fylgt þeim lýð-
ræðislegu leikreglum, sem eru
að ryðja sér til rúms i hinum
vestræna heimi. Það er deginum
ijósara, að núverandi ríkisstjórn
kemur eingöngu auga á þær
Skutulsfirði. Engra þessara ætt
merma má ég minnast svo ekki
stökkvi fram á sviðið Tryggvi
Pálsson. Ættarhöfðinginn mun
heilsa á Kristínu sina með góð-
um hug og glöðu sinni.
Maðurinn hennar hefur misst
það mesta. En það viU honum
líka til happs, að hann er son-
ur Tryggva Pálssonar. Tryggvi
Pálsson lagði Passíusálma Hall-
grvms á brjóst konu sinnar iátinn
ar, Kristjönu Sigurðardóttur, I
þeim sálmi, sem henni var kær-
astur. Síðan gekk hann út und-
ir vegg ‘ á Sólvangi að anda
djúpt tvisvar og svo albúinn á
nýjan leik að horfa bjartsýnum
augum til jökulsins, þrátt fyrir
alit eða kannski öllu fremur
vegna alls. Virði ég þetta fólk til
jafns við föður og móður.
Kynfylgja Tryggva Tryggva-
sonar og menntun hans í sam-
búðinni við Kristínu Jónsdóttur
eflir hann til að taka því, sem
að höndum honum hefur borið.
Börn Kristínar og Tryggva
eru: Kristján,, lcvæntur Sólveigu
Eyjólfsdóttur, Elín, gift Finn-
boga Erni Jónssyni og Kristín
heitbundin Sigurjóni Heiðars-
syni. Þetta fólk einkennir þrek
leiðir til úrlausnar í efnahags-
vandræðum þjóðarinnar, sem
leiða til stóraukinna rikisaf-
skipta og er sérhverjum borg-
ara ætlað að leita á náðir
þeirra um fyrirgreiðslu í sinum
málum, en það ætti þessum
herrum að vera ljóst, að ís-
lenzka þjóðin í hjarta sínu hafn
ar slíkum afskiptum, enda þótt
því miður, að hún oft á tíðum
átti sig á þvi of seint.
Það er ömurlegt hlutskipti
hjá atvinnurekendum landsins
að þurfa nú um nokkra framtið
að neyðast til þess að leita á
náðir oft misviturra stjórnmála-
manna um nauðsynlegt fjár-
magn til síns atvinnurekstrar
FramhaW á bls. 19.
Til sölu
Vesturberg
Glæsileg 5 herbergja ibúð á hæð
í sambýlishúsi við Ve<sturberg.
Selst tiibúin undir trévenk, sam-
eign inni frágengin. húsið fuli-
gert að utan og lóð f/ágengin
að mestu. Afhendist 14. maí
1972. Beðið eftir Veðdeildarlánt;
600 þúsund kr. Aðstaða til
þvotta á hæðinni. Frábært út-
sýni.
Meistaravellir
Skemmtileg 6 herbergja ibúð á
hæð í sambýlishúsi við Meistara-
velli. Sérþvottahós á hæðinni.
Laus í aprfl 1972. Tvennar svalir.
Mjög góður og eftirsóttur staður.
Árai Stcfánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, sími 14314.
Kvöldsími 34231 og 36891.
1 62 60
Til sölu
I Sandgerði
125 fm einbýlishús rrveð fjórum
góðum herbergjum á hæð og
tveim herbergjum i kjállara
ásamt stórum bílskúr.
4ra herbergja
ibúð nálægt Miðbænum.
2ja herbergja
mjög góð íbúð i Árbæjarhverfi.
Fasteignasnlnn
Eiríksgötn 19
Sími 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Hinarsson hdi.
Öttar Yngvason hdl.
og myndarskapur. Það hefur
sannazt, þegar mest á reynir og
skiptir það öUu máli. 1 harmin-
um sem að þeim er ktæðinn mun
göfgi móðurinnar verða skin-
andi ljós á veginum.
Næst þegar við Tryggvi tök-
um lomberslag saman þá verður
vonandi slegið hart i borðið af því
sem það var Kristínu mest að
skapi að við gleddumst saman.
Herra, verði þinn vilji.
Gréta konan mín og börnin
mín öll biðja fyrir kveðjur og
er svo lokið erindi mínu.
Höfn í Homafirði 18. jan. 1972;
Sverrir Hermannsson.
11928 - 24534
3ja herbergja
kjallaraíbúð
við Hkðarhvamm. Jbúðin skiptist
( stofu og 2 svefnheirbefgi. Teppi
é stofu og holi. Sérinngangur.
Lóð frágengin. Verð 975 þús.
Útb. 600 þús., sem mætti jafnvel
dreifa á allt árið.
41CIIAHIBIIIIIIP
VQNARSTRHTI 12. símar 11928 og 24634
Sölustjóri; Sverrir Kristinsson
GuHfálleg einstaklingsíbúð í Ar-
bæ. Stofa, svefnhérbergi, bað,
eldhús. Verð 1200—1250 þús ,
útborgun samkomulag.
4ra herb. Ibúð í héhýsi. Verð
1800 þ., útborgun 1200 þ.
4ra herb. tbúð í sambýlishúsi
í vesturborginni. 120 fm, laus
strax. Verð 2 milljónir, út-
borgun 1 milljón.
Einbýlishús í Smáibúðahverfi.
Verð 2,5 milljónir, útborgun
samkomulag. Upplýsingar :að-
eins í skrifstofunni.
Raðhús í smíðum i Breiðholts-
hverfi. Verð 1250 þ , útborgun
650 þ. Beðið eftir húsnæðis-
málaléni, 600.000 krónur."
3ja herb. ibúðir á 1. hæð í smið-
um í Breiðhoitshverfi I. Verð
1340 þ. Sækja ber um Húsnæð-
ismálastjórnarlán, 600.000 kr.,
fyrir 1. febrúar næstkomandi.
Höfum kaupendur í bundraða
tali. Höfum sérstaklega vérið
beðnir um að auglýsa eftir:
4<ra herbergja ibúð í Árbæ,
2ja herb. íbúð á 1. eða 2. bæð
i BreiSholtshverfi,
3ja herb. ítoúð með bíiskúr (
Reykjavík,
sérhæð eða einbýli i Reykjavik.
stórri sérhæð á Seltjarnarnesi.
Opið til kl. 8 öll kvöld
33510
ftmmmm mm —^ 85650 85740
ÍEIGIUVAL
Suburlandsbraut ÍO^ ^
Sigurður Helgason hrl.:
Nýtt skömmtunar- og
haftatímabil innleitt
Með framkvæmdastofnun ríkisins