Morgunblaðið - 02.02.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.02.1972, Qupperneq 4
4 MORGUNBLA.ÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 19T2 ® 22*0*22* I RAUPARÁRSTÍG 3lJ HVERFISGÖTU 103 VW Serviiferéebifreid-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 Ódýrari en aárir! SKODB LEIGAM 44 -46. SÍMI 42600. JOIS - MMVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum. enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þéf greiðið álíka fyrir 4" J-M gierull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgaf sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. '0 Smjómokstwr og kaupmemiska H. Snorrnson sferifar: „Reykjawík, 24. jan. 1971, Velvakandli! f fmmhaldi af smágrein í Morgunblaðinu, þar sem kona kva/rtar um að kaupendur blaðs injg moki ekki snjó af tröppum sinum, þá kom mér til hugar að vekja athygli á þeim ein- dæma sióðaskap flestra kaup- mjaimna hér í borg, sem aldrei nienna að moka snjó af gang- stétt úti fyrir dyrum sírrum, heldur láta viðskiptavini sína vaða slabbið í skóvarp ellegac detta á rassinn á sveUbunka. Ég tel ekki undarlegt, þó að viðskiptavinurirm sniðgangi siUlcar vsrzilanir, en gangi held ur inn hjá þetm kaupmanmin- um sem býður upp á þarrn möguleifca að komaat inn í búð iina þurrum fótum og rrueð heil bein. Væri ekki þarna einmitt tæki færi fyrir skólasveina áð slá saman í kaup á skóflum og fara um bæinm og bjóða smjó mokstur gegn ákveðnu gjaldi? Halldór Snorrason, Bergþórugötu 61, Reykjavík“. 0 Sjónvarpinu þakkað Börge Jónsson skrifar: „Ég vil fyrir mína hönd, og ég veit, að þar tala ég einnig fyrir hönd margra landa mimma þakka ístenzka sjónvarpinu fyr CREPE brjóstahaldarar, ein stærð fyrir allar. Margir litir. lympí Sími 15186. — Laugavegi 26. lr það, hversu fljótt og vel því tókst að sýna hina hátíðlegu útfölr htams hátignar Friðriks IX, Danakoinungs, og gefa oss þarunig tækifæri til Oð taika þátt í sorg þjóðar vorrar. Sérstak- tega vil ég þakka þulinum, Eiði Guðnasyni, sem lýsti at- höfninni svo vel, að mér fannst eins og ég væri viðstaddur i Hróarskeldudómkirkju, Einnig vil ég flytja þakkir til alina airmarra, er stuðtuðu að því, hversu fljótt og vel tókst til með þaasa athöfiri að öilu leyti. Börge Jónsson." 0 Ekki Björn Björnsson í London Björn Bljörnsson, Vamdon Court, FLat 29, Petty France, Westminster, London, S.W. 1, óskar þess getið að hann sé ekki sá Björm Björnsson, sem átti bréf í þessum dálkum hinn 23. desember um sjónvarps- þátt. 0 Afgreiðslutími og einokun Undir þessari fyrirsögn skrif ar Hjörtur Jónsson: „Kristín Pétursdóttir skrifar grein í Velvakanda á sunmudag inn um afgreiðslutima verzl- ama. Ég er Kristínu alveg sam- mála um þá nauðsyn, að fólk geti verzlað á þeim tíma, sem því hentar bezt. Kaupmenn hafa öllum öðrum betri aðstæð ur til þess að dæma um það, hvenær fólk vill helzt verzla, og það er í þeirra verkahring að hafa verzlanir opnar sam- kvæmt því. Eftir því sem vinnudagur verziunarfólks styttist meira, og fylgir meir vininutíma ann- arra stétta, eftir því verður erf iðara fyrir almenning að kom ast í verzlanir. Þetta leiðir m.a. til þess, eiris og Kristín bendir á, að það færist mjög í vöxt, að fólk reyni að verzla í kaffi- og matartímum, eða biðji um frí til þess að sinna nauðsynteg- ustu innkaupum. Slíkt er auð- vitað óæskilegt ástand. Margar húsmæður vinna úti og margir hafa fyrir heimili og börnum að sjá, þótt fullur vinnudaguc sé unnirtm, einstaklingar þurfji líka að kornast í búðir. Atlt hniígur þetta tiil þeirrar álykturi ar, að verzlanir þurfi að vera opnar utan hina alnruenmta vinnutíma að einhverju leyti. Reglugerð um iokunartima at- m-ennna verzlana gerir ráð fyr ir að verzlamir geti verið oprwr fram eftir kvöldum á þriðju- dögum og föstudögum, Hvort verzianir verða almenmt opnar þessi kvöld fer að sjátfsögðu eftir því, hve vel þesoi tíml henbar almenningi til innkaupa. Undanfarin ár hefur af- greiðslutími á laugardögum alltaf verið styttur meir og mieir. Laugardagurinn var mesti verzlunardagur vikúnm- ar, og er víða næst mesti solu- dagur enn þá, þótt aðeina sé opið til kl. 12 á hádegi. Þetta segir sína sögu. Margar stéttir vinma ekki á laugardögum og það liggur beint við að álykta að lengja ætti afgreiðslutima verzlana á laugardögum, að mimnsta kosti vetrarmánUðina. f nágrannalöndum okkar hefur þróunin orðið slík. Hagsmunir kaupmaana og neytenda fara saman. Kaup- menn vilja ekki loka á laugar dögum. Krafan um að loka sölu búðuim á laugardögum er kom- in frá starfsfólki í verzlunum, en ekki frá kaupmönnurrt. í ný afstöðnum launaaamningum stóðu kaupnmenn gegn þessari kröfu, og töldu sig þar gæta hagsmuna almenmings ekki síð ur en sinna eigin. Forustumenn verzlunarfólks hafa vafalaust skilið þarlir ailmiennings líka, því að þeir féllust á óbreyttan vinnudag á laugardögum, og verður þess vegna hægt að lcom ast í búðir og verzla til há- degis á laugardögum næstu tvö árin að minnsta kosti. Kristín minnist líka á verzl unareinokun, og þó kaupmenn þurfi ekki að taka neitt af því til sín, svo sem af framanrituðu sést, og víst sé að hætta af ein okun stafi sízt frá einkaverzlun þá er gott að minna almenning á að vera hér vel á verði. Hjörtur Jónsson“. Afsláftarsala Allar vörur seldar með 10 og 20% afslætti. Öll þekktustu snyrtivörumerki fyrir dömur og herra. Laugavegi 33. 2ja herb íbúð i Hraunbae Íbúðín er ein stofa, eitt svefnherb., eldhús og bað 2ja herb. íbúð í Breiðholti. íbúðm er ein stofa. eitt svefnherb., eldhús og bað 3ja herb íbúð á 3. hæð við Ásbraut Kópavogi íbúðm er ein stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Ný 3ja herb. íbúð 100 fm í Norður- ÍBÚÐA- SALAN GÍSU ÓLAFSS. ARNAR SIGURDSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. bænum í Hafnarfirði. íbúðin er ein stofa, skáli, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Sérþvottahús, stórar suður- svalír. 3ja herb. íbúð við Leifsgötu. íbúðin er ein stofa, 2 svefnherb., edlhús og bað. 5 herb. nýleg íbúð í gamla bænum íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eld- hús og bað, sérhiti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.