Morgunblaðið - 03.02.1972, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.02.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐrÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 19T2 29 i Fimmtndagur 3. febrúar 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbsen kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — HólmfriOur Þórhallsdóttir heldur áfram sögunni „Fjóskötturinn seg ir frá“ eftir Gustav Sandgren (8) Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45.. Létt iög leikin milli liöa. Húsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurt. þáttur frá sl. þriöjud. D. K.) Fréttir kl. 11,00. HljómplötusafniO (endurt. G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir ogr veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14,30 Ég er forvitin, rauð í>átturinn fjallar um barnaheimili og uppeldi. UmsjónarmaOur: GerOur Óskars- dóttir. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Friedrich Gulda og blásarakvart- ett úr Fílharmóniusveit Vínar leika Kvintett í Es-dúr (K452) eftir Mozart. Janácek-kvartettinn leikur Kvart ett í d-moll op. 76 nr. 2 eftir Haydn. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir Tónleikar. 17,40 Tónlistartími barnanna Elínborg Loftsdóttir sér um tím- ann. 18,00 Reykjavíkurpistilt Páll HeiOar Jónsson segir frá. 18,20 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Skattskýrslan Árni Gunnarsson og Eggert Jóns- son fréttamenn ræða viO Sigur- björn t»orbjörnsson ríkisskatt- stjóra um framtaliO. 20,00 Leikrit: „Makt myrkranna44 eftir Leo Tolstoj Í»ý0ing: ArnheiOur Sigurðardóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Pétur, ríkur bóndi ............. Rúrik Haraldsson Anissja, kona hans ............. Kristbjörg Ivjeld Akulina dóttir hans af fyrra ...._ hjónabandi .... Steinunn Jóhannesd. Anjutka, litla dóttir Péturs og .... Anissju ... Sigrún Edda Björnsd. Nikita, vinnumaöur .............. í>orsteinn Gunnarsson Akim, faOir Nikita .............. Brynjólfur Jóhannesson Matrjóna, kona hans ............. GuOrún Stephensen Mitritsj, gamall vinnumaöur ..... Valur Gíslason AOrir leikendur: AuOur GuOmunds dóttir, Soffía Jakobsdóttir, GuOrún Ásmundsdóttir, Guðmundur Páls- son, Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir, Jón Hjartarson, Helga M. Jó- hannsdóttir, Helga Stephensen, Karl GuOmundsson, Valgeröur Dan. 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir. Lestur I'assíusálma (4). 22,25 Á skjánum Þáttur um leikhús og kvikmyndir i umsjá Stefáns Baldurssonar fiL kand. 22,55 Létt músík á síðkvöldi Nora Brockstedt, Los Paraguayos, Myron Floren o. fl. syngja og leika. 23,30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæit kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstuud lmriianiia kl. 9,15: — HólmfríOur Þórhallsdóttir heldur áfram sögunni „Fjóskötturinn seg ir frá“ eftir Gustav Sandgren (9) Tilkynningar kl. 9,30. Fingfréttir kl. 9,45.. Létt lög leikin milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10,05. Fréttir kl. 11,00. Tðnleikar: Hljómsveitin Fílharm- onía I Lundúnum og Fílharmonlu sveit Vinarborgar leika óperufor- leiki eftir Weber, Smetana, Nioo- lai og Berlioz. 12,00 Dagskráin, Tónleikar. Tiikynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnír Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Sigurjón Björnsson prófessor talar um þróun tilfinningalífs njá börn um. 13,45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ Höfundur flytur (3). Fró Ítalíu Kuldahúfur, peysur. GLUGOINN, Laugavegi 49. 2-3 milljónir í útborgun Höfum fjársterkan kaupanda að 5—6 herb. sérhæð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Eign þessi má vera hvar sem er á Stór-Reykjavíkur- svæðinu og iaus til afnota eftir samkomulagi. FASTEIGNASALAN, Norðurveri, Hátúni 4 a, símar 21870—20998. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Afgreiðslumaður Óskum að ráða afgreiðslumann í húsgagna- og raftækjadeild. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 4—6 í dag. Vörumarkaðurinn hf. Ármula 1 A — Sími 86113. ■\ Snyrtisérfræðingur frá CORYSE SALOME verður til leiðbeininga á hárgreiðslustofu vorri í dag fimmtudag og morgun föstudag eftir hádegi. Hárgreiðslustofan VALHÖLL Laugavegi 25, 2. hæð, sími 22138. _____________________________________) 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin fiöluleikari og hljómsveitin Fílharmónta leika at riöi úr „Þyrnirósu** eftir Tsjaí- kovský; Efrem Kurts stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir Tónleikar. 17,40 títvarpssaga barnanna: „Hbgni vitasveinn** eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les sögulok (13) 18,00 Létt lög. Tiikynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 I»áttur um verkalýð.^nuU Umsjónarmenn: Ólafur R. Einar3- son og Sighvatur Björgvinsson. 20,00 Kvöldvaka a. fslenxk þjóðlög Engel Lund syngur. Dr. Páll ísólfsson leikur á píanó. b. Um ljóðagerð Magnús Jónsson kennari flytur erindi. c. Ljóð eftir Jónas Tryggvason frá Finnstungu SigríOur Schiöth les. d. Halastjarnan Pétur Sumarliöason flytur enn minningaþátt eftir Skúia GuOjóns son á Ljótunnarstööum. e. íslands álar Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt GuOrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur g. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur lög efC ir íslenzk tónskáld; dr. Hallgrímur Helgason stjórnar. 21,30 Utvarpssagan: „Hinum megm við heiminn“ eftir Gúðm. L FrJS- finnsson. Höfundur les. (8). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (5). 22,25 „Viðræður við Stalin“ eftir Milóvan Djílas Sveinn Kristínsson les (3). 22,45 I»etta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir tónv'erk aö óskum hlustenda. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild Aðalfundur verður haldinn í kvöld 3 febrúar í æfingastöðinni, Háaleitisbraut 13 kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Listi uppstillingamefndar liggur frammi i æfingastöðinni. Aðstoðarráðskonu vantar í eldhús. — Upplýsingar í frystihúsi okkar í Grindavík. — Sími 8088. Arnarvík hf. Lærið að taka mál, minnka og stækka snið, breyta sniði og sníða flík á hvern sem er eftir Stil og Mc’Calls sniðum. NÝ NÁMSKEIB AÐ HEF.JAST N ESTU BAOA — Hvert námskeið er 3 kvöld frá kl. 7,30 — 10,30. — Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er mjög takmarkaður, .þvl að hverjum um sig býðst að fullsntða t—2 riikur á staðnum eftir leiðsögn handavinnukennara. Námskeiðsgjald nemur 750,00 krónum og greiðist í slðasta lagi þremur dögum íyrir námskeiðsbyrjun á skrifstotu Vogúe, Skóla- vörðustíg 12. Þátttökubeiðnum er einungis veitt móttaka á skrifstofu Vogue, Skólavörðustig 12 Og I síma 25866. 1 ^ Skölavörðustíg 12, Háaleitisbraut 58—60, Laugavegi 11, Strandgötu 31 Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.