Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 2
 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 * * 8. þing LÍV; SVERRIR Hermannsson formað- ur Landssambands íslenzkra verzlunarmanna setti í gær 8. þing; samtakanna og bauð gesti og fulltrúa velkomna til starfa. Hann minntist í upphafi Einars Ingimundarsonar, sem átti sæti í fyrstu stjóm Landssambandsins og risu þingfulltrúar úr sætum i virðingu við minningu hans. F él agamál aráðherra, Haninibal Valdimarsson ávarpaði þintgið. Hann minintiist í sinu ávarpi á væringar, sem hefðu verið í millum LÍV og ASÍ, en nú kvað hamm þær löngu gleymdar. Hamn bauð fulltrúuim þingsins til síð- degisdrykkju til ráðherrabústað- ar, að merun mættu þá taika upp léttara, hjal. Krisrtján Thorlacíus formaður Bandalags Starfsmanna ríkis og bæja ávarpaði þingið og minintist sérstaklega á þá höfuðmauðsyn að sambönd launþega í lamdinu störfuðu einlæglega samam, enda þótt þeir ættu ólíka vimmuveit- emdur. Því næst sœmdi stjórn LÍV Guðjón Einarasom fyrrverandi formanm Verzlunarmiannafélags Reykjavíkur heiðursmerki sírnu fyrir vel unrnin störf í þágu hreyfinigarinmar. Björn J ónsson forseti ASÍ se'ndi þinginu kveðju og heillaóskir. Síðaii hófust þinigstörf. Þing- fomsetar voru kjörnir Magnús L. Sveinssan Reykjavík og Hafliði Guðmumdsison Alkureyri og þing- ritarar Hannes Þ. Sigurðsson Reykjavík og Armar Sigurmumds- som Vestmamiraaeyjum. Á þinigimu eiga sæti 69 full- trúar og alls var 61 mættur til þings í gær. í gærdag var tekin fyrir Skýrsla fráfarandi stjórmiar og skipað í nefndir þingsins. Þimgstöirf halda áfram í dag og á miorgun. Lýst megnri andúð á seinagangi í f ramkvæmd menntaskólareglugerðar Hóf st í Reykja- vík í gær MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfaramdi fréttatilkynning: „í bítið 25. febrúar var dreift í Menmtaskólanum á Akureyri skólablaðmu Minmsta Munin, þar sem settar vom fram helztu kröfur nemienda um úrbætur í skóiamálum. Kl. hálf niu fóru svo allir nemendur úr kenmslu- stund og héldu fumd þar sem kröfurnar voru ræddar og skóla mál almennt. Þátt í umræðunum tóku skólameistari, kennarar og nemendur. Borin var upp eftir- farandi tillaga og samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. „Fjöl- mennur fumdur nemenda og kennana í M.A. lýsir megnri and úð sinni á þeim seinagangi, sem hefur orðið á framkvæmd reglu gerðarinnar fyrir menntaskóla. Fundurimn vill leggja áherzlu á eftirfarandi greinar reglugerðar innar, sem hann telur að hafi ver ið freklega hunzaðar: 14.—18. gr., 72. gr., sem fjalla um skyldur Skólans við nemendur og rétt memenda. Fundurinn vill einnig leggja sérstaka áherzlu á að raunveru- legu lýðræði verði komið á í stjórnun skólans og einræðisaf- sbaða yfirvalda þar með afnumin. Fundurinn vill einnig minna á grundvallaratriði eins og þau að nám sé vinna og skólinn vegna nemendanna. Vill fundurinn að grundvallaratriði þessi verði við urkennd af skólayfirvöldum í naun. Fundurinn vill ennfremur ítreka þær kröfur vistarbúa að vistarmál vérði tekin til gagn- 13 presta vantar gerðrar endurskoðunar með hlið sjón af kröfunum. Andóf þetta stóð fram yfir hádegi." Menntaskólanemar lialda af stað með kröfuspjöld úr Miðbæjarskólaportinu. Menntaskólanemar í kröfugöngu: „Alltaf gott að fá kröfugerðirnar66 sagði f jármálaráðherra VAXANDI óánægju hefur gætt meðal menntaskólanema að undanföirnu, vegna hús- næðismála skólanna. Er þess skemmst að minnast, að nem- endur og kennarar Mennta- skólans í Reykjavík fóru í hópgöngu upp á Amarhól, og fulltrúar þeirra afhentu menntamálaráðherra og fjár- málaráðherra kröfur um skjóta úrlausn á húsnæðis- vandamálum skólans. í gær gekkst svo Lands- samband íslenzkra mennta- skólanema fyrir fimdi í Mið- bæjarskólaportinu gamla, þar sem nú er til hiísa Mennta- skólinn við Tjörnina. Var að fundinum loknum gengið eftir Lækjargötu, upp á Amarhól, og afhentu þrír forystumenn LÍM fjármálaráðherra, Hall- dóri Sigurðssyni, og fulltrúa menntamálaráðiierra, Kniíti Hallssyni, kröfur sambands- ins í fimm liðiun: • að þegar í stað verði gert stórátak í húsnæðismálum menntaskólastigsins. • að lögum iim menntaskóla frá 1970 verði framfyigt. • að námsaðstaða verði söm og jöfn um alit landið. • að nemendur fái vald í skólastjórnum á við aðra starfsmenn skólanna. • að unnið verði úr verkleg- um úrlausnum nemenda. Þá gerðu forystumenin sam- takanna einnig ráðstafanir til að afhemda þessar kröfur al- þingiismönnium og starfsimönm- um menntamiálaráðumeytisins. Landssambandið hafði sam- ráð við öll skólafélög mernmta- skóla og menntadeilda lands- ins um aðgerðir þessar, og voru m. a. haldnir fumdir i skólunum í gærmorgun til að fjalla um málið. Þá var og gert ráð fyrir að verja síðustu kennskmaiii í öMum skólunum til umræðna um þessi mál. Ganga þessi var allfjöl- menn, og fór í alla staði vel fram. Nómendiur báru spjöld, sem á voru rituð ýmis slag- orð svo sem „Færri banka, fleiri skóla“, og enmfremur báru sumir hverjir rauða fána, — svona rétt til að auka á liitbrigði göngunnar, eins og einn þeirra komst að orði. Þegar komið var upp á Arnarhöl, héldu þrír forystu- menn LÍM, þeir Jón Ormur Halldórsson, Björn Bimir og Rafn Jónsson, með kiröfur neimienda í menntamáiaráðu- neytið. Þar gripu þeir i tómt, þar sem menntamálaráðherra var ókominn af fundi Norður- landaráðs í Hel.sinki, en þess í stað afhentu þeir fuiltrúa ráðherra, Knúti Haillssyni, kröfugerðina. Því næsit héidu þremenning- amir í Amarhvol og hitbu þar að máli fjármálaráðherra, og aflhentiu honum kröfiugerðina. „Það er alltaf gott að fá kröfuigerðirnar," sagði ráð- herra, um leið og hann veitti skjaliniu viðtöku, og bauð þeim félögum sæti. Rabbaði ráðherra um stund við þá þremenninga, og sagðist m. a. ekki hafa gefið nein loforð um aðgerðir af hálifu stjórnvalda, þegar nem- endur og kennarar MR hetfðu heimsótt hann, og þeirri regliu fyigdi hann enn. Var ráðherra bent á, að á næsta skölaári mætti búast við að nemendium á menrata- skólastiginu fjöltgaði um allt að 750 á höfuðborgarsvæð- irau og að ef ekki yrðu gerðar einihverjar ráðsitafan- ir, — aðrar en að taika kannski á leigu bíilslkúra út í bæ, þá færi allit tiil fjandans. „Við skuium nú vera alveg klárir á því, að við förum etóki til fjandans á einu ári,“ saigði ráðherra. Einn þremenninganna minnti ráðherra á, að í stjómarand- stöðu hefðu núverandi stjóm- arflokkar gagnrýnt mjög að- gerðarleysi fyrrvenanidi vald- hafa varðandi menntam'ául, og talað mikið um þær fram- kvæmdir, sem nauðsynlegar væru tiil að korraa þessium mál- um i viðunandi horf. Spurði hann ráðherra hvort þess væri ekki aS værata, að þessir menn sitæðu nú við orð sín. Ráðherra ítrekaði fyrri um- mæli sín um að hann myndi ekki gefa nein loforð, en gat þess þó jafraíramt, að nú yrði f'ljótlega lagt fram á Alþingi frumvarp frá rikisstjóminni sem varðaði þessi mái. Mætti þvi búast við nokkurri hreyf- ingu á næstunni, enda hlyti hún að verða. Að loknuim þessum funji fylgdi ráðherra þeim félögum til dyra, en fyrir utan var sungið hástöfium „Meistari Halldór, meistari Halldór, sefur þú, sefur þú“ o. s. frv. Hópurinn fagnaði ráð'herra þegar hann birtist og ávarp- Framh. á bls. 12 Andóf 1 M.A. Aldrei fyrr jafnmörg prestaköll auglýst laus BISKUP Islands hefur auglýst laus til umsóknar 13 prestaköll með umsóknarfresti til 21. marz nk. Prestaköllin eru: Hof i Vopna firði, Seyðisfjörður, Norðtfjörður, Eskifjörður, Söðulsholt, Sauð la'Uksdalur, Bolungarvík, Árnes, Bólstaðarhlið, Mælifell, Staðar- feli, Raufarhöfn og Breiðholt i Reykjavikurprófastsdæmi. Aldrei jfyrr hafa jafn mörg prestaköli jverið auglýst laus til um.sóknar. Strengjasveit á tón- leikum á Akureyri Fór með veskið FYRIR tveim vikur tóku ung hjón leigubíl á Njarðar-götu seint á laugardagskvöldi. Ók bíllinn með þau að Umferðarmiðstöð- inni, þar sem þau fóru út til þess að verzla í lúgunni þar. Þegar þau höfðu lokið við að verzla var leigubifreiðin horfin á braut, en konan hafði skilið eftir veski sitt i bifreiðinni. Var lítið af x>en ingum i veskinu, en persónuski!- rí’ki sem mjög slæmt er fyrir kon una að tapa. Er sá leigubifreiða- stjóri sem hefur fundið veskið eða farþegi bifreiðairimnar beðiirara að komia veiskinu tíl lögreglunnar. Tízku- sýning FÉLAG kjólameistara rraura halda tízkusýningu að Hótel Sögu á þriðjudag kl. 21 og er þetta þriðja árið í röð, sem félagið efn ir til slíkrar sýningar. Að þessu sinni sýna 13 kjólameistarar 35 flíkur, en verzlunin Gull og silf- ur mun sýna módelskartgripi. Hárgreiðslu sýningarkvenna ann ast hárgreiðslusbafam Salon. Kynnir verður Hermann Ragn- ar. Akureyri, 24. febrúar STRENGJASVEIT Tónlistarekól ans í Reykjavík leikur á þriðju tónleikum Tónlistarfélags Akur eyringa i Borgarbíói laugardag inn 25. febr. kl. 5 síðdegis. Sveit ina skipa 10 ungar stúikur, nem- endur Tónlistarskólang í Reykja vík, en stjórnandi þeirra er Ingv ar Jóraasson. Sjö stúlknanna komia einnig fram sem einLeikar ar með strengjasveitinni. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Hándel, Vivaldi, Gluck, Ingvar Jónasson o. fl. Einnig , verða flutt íslenzk þjóðlög í út setningu stjórnandans. , Sveitin leikur fyrir nemendur Tónlistarekólans á Akureyri , sama dag kl. 3 og á sunnudagiiMi kl. 4 í Húsayíkurkirkju, — Sverrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.