Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUN'RLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 WutMifl i\ll lúi K7\ Minningarkort fyrir sjóð Sigríðar Haildórsdótt ur og Jóharvns Ögm. Oddsson- ar fást í bókabóð Æskunnar, Kirkjuhvoti og hjá Sveini Krist- jánssyni, Ránargötu 17, Akur- eyri. Heimatrúboðið Almenn samkoma á morgun að Öðinsgötu 6 A kl. 20.30. Sunnudagaskólí kl. 14. Verið velkomin. Hjálpræðisberinn Laugard. kl. 20.00 Klúbbur fyr- ir 13 til 17 ára unglinga. Sunnud. kl. 11.00 Helgunar- samkoma. Sunnud. kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Heimila- sambandssysturnar taka þátt t samkomunni með söng og vitnisburðum. Al+ír veikomnir. Bindíndisráð kristinna safnaða (B.K.S.) heldur aðaifund sinn í safnaðarheimiii Hal Igríms- kirkju n.k. sunnudag, 27. febr., og hefat kl. 3.30 siðdegis. — Stjórnin. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma sunnudag kl. 8.30. SunnudagaskóW kl. 11.00. AHir vetkomnir. Surtnudagsgangan 27. febrúar Ganga á Úlfarsfeil (létt fjall- gartga). Brottför kl. 13 frá Um- ferðarmiðstöðinni. Verð 200 kr. Ferðafélag Isiands. Fríkirkjan í Hafnarfirði Víðtalstimi minn er mánu- daga kl. 4—5 og fimmtudaga kl. 6—7 að Linnetstíg 6 (bak- dyramegin uppi). Sími 51846, heimasímí 21667. Guðm. Ósk- ar Ólafsson. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg og í K.F.U.M.-húsimi við Holta- veg, barnasamkoma í Digra- rtesskóia i Kópavogi og K.F.U. M.-húsinu við barnaskólann í Breiðbolti, drengjadeildirnar í Langagerði 1, Kirkjuteig 33 og í Framfarafélagshúsim. í Ár- bæjarhverfi. Kl. 1.15 e. h. drengjadeiidin í Breiðholtshverfi. Kl. 1.30 e. h. drengjadeildimar við Amt- mannssttg og Holtaveg. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt martnsstíg. Guðni Gunnarsson tater. Einsöngur. Allir vel- komnir. Atvinna Maður vanur gröfum og öðrum þungavinnu- vélum óskast. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. marz, merkt: „930“. Afvinna Vantar nokkra góða verkamenn 1 bygging- arvinnu nú þegar. Einnig góðan mann til landbúnaðarstarfa í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 35478. Skrifstofustúlka óskast til símavörzlu, vélritunar- og gjald- kerastarfa í skrifstofu í Skeifunni. Umsókn, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Skeifan — 3333“. Sendisveinn Óskum að ráða röskan sendisvein til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar 1 skrifstofunni. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Staða aðstoðarlœknis við bamadeild Landakotsspítaia er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. apríl 1972 til 6 mánaða eða e'ms árs. Staðan er viðurkennd í eitt ár af heilbrigðismálaráðuneytinu sem fram- haldsnám í bamalækningum. Umsækjandi þarf að hafa lokið kandidatstíma. Umsóknir sendist til skrifstofu Landakotsspitala. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Smurða brauðið frá okkur á veizluborðið hjá yður. Munið að panta fímanlega fyrir ferm- inguna. Brauðborg, Njálsgötu 112, símar 18680 og 76513 Mötuneyti Aðila vantar (konu, karl eða hjón) til þess að annast mötuneyti í Garði. Uppl. í síma 92-7124, eða 92-7031. Sölustarf Innflytjandi véla óskar eftir ungum og áhugasömum manni til sölu á vélum (vinnu- vélar, búvélar og fleira). Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „1451“. Sendisveinn Okkur vantar sendisvein nú þegar. Þarf helzt að vinna allan daginn. E iWI' i!TS? J?|f SlMI 11590 j OtllHAFNARSTRÆTI 9 %é mlí IiU Vinna á sníðastofu Óskum að ráða nú þegar karl eða konu með starfsreynslu til starfa í sníðastofu. — Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í verksmiðjunni milli kl. 10 og 12 mánudaginn 28. 2. FATAVERKSMIÐJAN GEFJUN, Snorrabraut 56. Karlmenn - Fiskaðgerð Karlmenn vantar í fiskaðgerð. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 41412. Ung hjón Viljum ráða ung hjón eða kærustupör til vinnu í frystihiísi á Suðurnesjum. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 43272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.