Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBROAR 1972 29 Laugardaftur 26. febrúar 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 8.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morffunbæn kl. 7.45. Morguuleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: KonráÖ E»orsteinsson les áfram söguna um „Búálfana á Bjargi** eftir Sonju Hedberg (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriöa. I vikulokin kl. 10.25: í>áttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviötölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaöur: Jón B. Gunnlaugs son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Óskalbg sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víftsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. Kammerkór syngur; höfundur stj. 21.30 Opið hús Gestgjafi: JökuU Jakobsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Iæstur Fassíu- sálma (24). 22.25 Danslög Svavar Gests kynnir Islenzkar danshljómsveitir frá síöustu fjór- um áratugum. 23.55 Fréttir I stuttu mált. Dagskrárlok Laugardagur 26. febrúar 16,30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 14. þáttur. 16.45 Frönskukennsla i sjónvarpi 26. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17,30 Enska knattspyrnan Birmingham City gegn Burnley. 18,15 fbróttir M.a. mynd frá IandSIeik I hand- knattleik milll Dana og NorÖ- manna. (Nordvísion — Danska sjónvarpiö) Haraldur Kornelíusson og Sigurö- ur Haraldsson leika badminton I sjónvarpssal. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkur. ISerti frændi tekur í taumana. Þýöandi Kristrún í»örðardóttir. 20,50 Vitið þér enn? Spurningaþáttur í umsjá BarÖa Friörikssonar. Keppendur séra Ágúst Sigurösson og Gunnar M. Magnúss, rithöf. 21,35 Nýjasta tækni og vísindi Könnun Marz Nýjungar í röntgentækni Nóbelsverðlaun í læknisfræði og eðlisfræði 1971 Heyrnleysingjakennsla Umsjónarmaður Örnólfur Thorla- cíus. 22,00 Háfjöll Sierra Bandarísk bíómynd frá árinu 1941 Aöalhlutverk Humprey Bogart og Ida Lupino. ÞýÖandi Heba Júlíusdóttir. Glæpamaöur nokkur, sem dæmdur hefur veriö til langrar fangelsisvist ar,' hlýtur náðun. Hann tekur þeg- ar aö leggja á ráðin um ábatavæn legt rán og ákveður að bera niður á baðstrandarhóteli, sem fjölsótt er af auöugu fólki. Á þaö skal bent, aö mynd þessi er ekki viö hæfi barna. Flugfreyjur Áríðandi fundur verður að Hagamel 4, mánu- daginn 28. febrúar nk. kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Samningarnir. Áríðandi að allar mæti. Flugfreyjufélag íslands. mm BHW 1. Sagt frá fjölbreyttum ferðamöguieikum. 2. Litmyndasýning. 3. Bingó. Vinningar tvær utanlandsferðir, Mallorcaferð og Kaupmannahafnarferð. (Alli Rúts stjómar bmgóinu). 4. Los Valldemosa. hinir heimsfrægu spönsku söngvarar, skemmta tvisvar á hverju kvöldi. 26. febrúar, laugardag. Sindrabær, Höfn, Homafirði. 27. febrúar, sunnudag Stapa, Keflavík. 29. febrúar, þriðjudag. Selfossbió. 1. marz, miðvikudag, Samkomuhúsið, Vestmannaeyjum. Skemmtanirnar hefjast allar kl. 20.30 að kvöldi, nema í Vest- mannaeyjum, kl. 20.00. Dansleikir verða einnig á skemmtunum 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 ÍHlenzkt niál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veöurfregnir. Karnatími a. Jón R. Hjálmarsson segir frá merkum Islendingi, BJarna skáldi Thorarensen. b. Sigrún Kvaran les sögu eftir leikriti Shakespeares, „Kaupmann inum í Feneyjum“; Lára Péturs- dóttir íslenzkaði. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 ír myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræö- ingur talar urp býflugur. 18.00 Söngvar í léttum tón. Gracie Fields syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á gjaldþrotamálum Dagskrárþáttur i samantekt I’áls Heiöars Jónssonar. 20.15 Hljómplötusafnið Guðmundur Jónsson bregöur plöt- um á fóninn. 21.00 óvisindalegt spjall um annað land örnólfur Árnason sendir pistil frá Spáni. Ilin umtalaða liljómsveit NÁTTÚRA með söngvurunum Shadv Owens og Jóhanni G. Jóhannssyni leika í kvöld. Aldurstakmark, fædd 1956 og eldri. Nafnskírteini. — Aðgangur 150 kr. 21.15 „Alþýðuvísur um ástina‘% laga flokkur eftir Gunnar Reyni SveinsHon við ljóð eftir BLrgi Sig- urösson. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Klúhbfundur Er Ríkisútvarpið hlutlaust í fréttaflutningi ? ? Njörður P. Njarðvík, formaður útvarpsráðs, verður áreiðanlega beðinn að svara þessari spuningu á klúbbfundi Heimdalíar að Hótel Esju, laugardaginn 26. febrúar kl. 12.15. Njörður P. Njarðvík gestur fundarins. á Akranesi og í Höfn í Hornafirði. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BAKKASIRSTI7 SlMAR 16400 12070 26555 STAPI SVANFItÍÐUR leikur og syngur í kvöld. Stapi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.