Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 7 DAGBOK BARWWV.. BANGSIMON og vinir hans „Fallega hugsað, Bangsí- mon.“ „Ó, . . . nei . . . Asni, ég átti ekki við, að ég hefði ekki gjarnan viljað heim- sœkja þig, en . . . „Auðvitað . . . auðvitað. En þessi nýi, röndótti kunningi þinn vill auðvit- að gjarnan fá morgunmat. Það er ekki að því að spyrja. Hvað sagðirðu aft- ur að hann héti?“ „Tígrisdýr.“ „Gerðu svo vel og komdu héma, Tígrisdýr." Asninn fylgdi því þang- að, sem mest var af þistl- unum og benti á þá með öðrum framfætinum. „Hérna er svolítill blett- ur, sem ég ætlaði að geyma mér, þangað til á afmælis- daginn minn,“ sagði hann, „en þegar öilu er á botn- inn hvolft, hvað eru þá af- mælisdagar. Þeir koma og fara. Gerðu svo vel og taktu til matar þíns, Tígr- isdýi. * Tígrisdýrið þakkaði fyr- ir og gaut augunum til Bangsímonar: „Eru þetta þistlar?“ hvíslaði það. „Já,“ sagði Bangsímon. „Það, sem Tígrisdýrum þykir bezt af öllu?“ „Já,“ sagði Bangsímon. „Gott,“ sagði Tígrisdýr- ið, fékk sér væna munn- fýlli og fór að tyggja. „Æ,“ sagði það og settist og stakk annarri framlöpp- inni upp í sig. „Hvað er að?“ spurði Bangsímon. „Þetta stingur mig,“ sagði Tígrisdýrið snökt- andi. „Mér sýnist hafa komizt býfluga upp í kunningja þinn,“ sagði Asninn. Kunningi Bangsímonar sneri höfðinu ýmist til hægri eða vinstri og barð- ist við að ná út úr sér þistl- unum og sagði að Tígris- dýrum þættu ekki góðir þistlar. „En þú sagðir . . .“ byrj- aði Bangsímon. „Þú sagðir að Tígrisdýrum þætti allt gott nema hunang og ak- örn?“ „Og þistlar,“ sagði Tígr- isdýrið, sem hljóp nú í hringi með tunguna út úr sér. Bangsímon horfði á það áhyggjufullur á svipinn. „Hvað eigum við nú að taka til bragðs?" spurði hann Grislinginn. Grislingurinn stakk upp á því, að þeir færu tafar- laust til Jakobs. FRRMttflLEJS 5fl&fl B-flRN-flNNfl FERDINAND Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. 19. Þar vildi Finnbogi nema staðar. Þeir reisa tjald fram af steininum yfir Finnboga, og sezt Urðarköttur undir höfuð honum. Þar gaf Finnbogi honum vopn sín, fé sitt og nafn. Síðan andaðist Finnbogi. 20. Urðarköttur, er nú nefndist Finnbogi, sendi Hrafn litla til Fells. Kemur Drauma-Finni eftir orðsendingu hans, og grófu þeir Finnboga niður undir steininum, og er hann síðan kallaður Finn- bogasteinn. 2JA HSER'B. ÍBÚÐ ó&k'ast t»l teigu frá 1. aprtl .n. k í nágr’ennii Dalibrauiteir. Skilviís gmeiösla. Góð um- genigni. Uppl. i símia 33831. ÍBÚÐ ÓSKAST Fjöteikyl'de með þrjú börn, 9 til 15 ára óskar eftir 3ja—4.na berb. íbúð á leigu. Upp.l. í siínrra 22528. m sölu Hy-mad 580 skurðigrafa, paHI- ur og sturtuir á Scania, 14 tonne, complett, hásing é Volvo, fraimöxuil'l á Scanía 76. Uppl. gefur Jón Kortsso.rv, To-rfastöðum, sími uim Hvols- vöH. HÚS8YGGJENDUR S m iðu m e Idibúsii rnn réttinger, fataskápa o. fl. BHskurðshurð ir, útihurðir, glugga. Vönduð vinna o-g efnissýmihoirn é staðnum, sími 82923. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—4ra herb. fbúð óskast á leigu fyrir liitla fjölskyldu. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í siíma 50893. VOLKSWAGEN 1200. '71 ekinm 12 þús. km til sýnis og sölu í dag. Má borgast með 2ja—3ja ára skufdabréfuim, eða eftir samkomulagii. Sfmi 15175 — 15236. Bílasalan, Höfðetúni 10. HÁSÍTA VANTAR á 200 tonna bót, serrt er oð hefja þorskametaveiðar. Uppl. í sítna 92-1439. TIL SÖLU vel með farinn Fiat 110Ó station, árgerð 1966. Uppl. í sima 16301. Kuldaulpurnar Sfœrðir 30 til 46 Sendum í póstkröfu Laugavegi 76 - Hverfisgötu 26 Sími 15425

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.