Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 3 Kekkonen í heim- sókn í Moskvu Brezhnev, Podgorni og Kosygin tóku á móti honum á flugvellinum Bertling-, flugstjóri skýrir farþegunum frá fyriríetlunum TWA og segir: „Einu get eg lofað ykkur — ailt verður í lagi, er \ið höldum héðan.“ Júmbó-þota neydd til að lenda í Keflavík Ónefndur maður tilkynnti um sprengju — Meðal farþega var kvikmyndadísin Britt Ekland Mos'kvu, 25. febrúar NTB. UK.HO Kekkonen, forseti Finn- lands kom í morgun til Moskvu í enn eina heimsóknina þangað. Á móti honum tóku á Serjemt- jevo-flugvellinum allir þrír helztu leiðtogar Sovétrikjanna — þeir Eeonid Brezhnev, leiðtogi komm- únistaflokksins, Nikolaj Podgorni forseti og Alexei Kosygin, for- sætisráðherra. Samkvæmt opin- bernm sovézkum upplýsingum á heimsókn finnska forsetans að standa aðeins til laugardags, en stjórnmálafréttaritarar i Moskvu telja, að hún kunni vel að standa lengur. Kekkonen er í Sovétríkju'nuim nú í boði Æðsta ráðsine og sov- ézku sitjóruarinnar og það var því eðlilegt, að Podgorni forseti Tapaði 22 þús. kr. á Laugavegi KONA nokkur tapaði í gær veski sínu þar sem hún var í verzlunar erindum á Laugavegi, en í vesk- inu voru 22 þúsund kr. auk per- sónuskilríkja hennar. Líklega hiefur konan gleymt veskinu inni í tóbaksverziun á Laugavegi, en finnandi veskisins er vinsamlega beðinn að koma veskinu til lög- reglunnar. VEGNA ummæla Lúðvíks Jós- epssonar viðskiptaráðherra á fiindi Kanpmannasamtaka ís- lands í fyrradag þess efnis að búast mætt.i við skertum lánum tjl verzlunarinnar á þessu ári, hafði Morgunblaðið samband við nokkra forsvarsmenn í verzlunar málnm. Þá Hjört Hjartar for- mann Verzlnnarráðs íslands, Árna Gestsson formann Félags fslenzkra stórkanpmanna og Hjört Jónsson, formann Kaup- mannasamtaka íslands. Hjörtur Hjartar sagði að það mætti benda á að talað væri um og Kosygin fonsætisráðherra væru til staðan- til þeisis að taka á móti honium, en nærvera Brez- hmievs leiðitoga kom á óvart. Andrei Grom.yko utanríkisráð- herra vair eiminig viðstaddur og sörmuleiðis sendi'herra Sovétríkj- airana í Helsinigfors, Viktor Malt- sev. Uppihaflega var ætluiniiin, að Kekkonen kæmi tii Moakvu í byrjum þessarar viku, en komu hans seinkaði vegna myndunair nýrrar miinmihluta ríkisst jórraar j afn.aðaírn anna í Fininlandi. For- setainum var fagnað innilega á flugvellinum, en síðan óku hann og gestgjafar hanis til sumar- leyfis- og hvildarsvæðisinis Sav- idmvo um 125 km fyrir norð- vesrtan Moskvu. Þar mum Kekk- anien fara á veiðar með gest- gjöfum sínum að vanda, em auk þess gefst þeim tímd til þess að ræða vamdamái í samslkiptum Finmlamds og Sovétrikjanma svo og alþjóðavamidamál, þar á meðai fyrirhugaða öryggismálaráð- stefnu Evrópu. Móttakan á flug- velliinum stóð ekki lenigur en tvær til þrjár mámútur. Síðaist heimsótti Kekkonem Mosikvu í október í fynra, er harun vair á heimileið frá hátíðahöldum- um í Persíu vegna 2500 ára ríkis- afmælis þarlendra. að 520 millj. kr. vantaði í iána- veitingar Húsnæðismálastjórnair, en það væri rúmlega sú upphæð, sem væri skorin niður í sam- bamdi við erlend vörukaupailán. „Þetta stangast herfilega á,“ sagði Hjörtur, „og er boðað á sama tíma og inmfiytjendum í byggingariðmaði er meinað að nota stutt vörukaupalán vegna innflutts byggingarefnis. Vöru- kaupaiám,, sem slaga hátt upp í þá upphæð, sem talið er að vanti til þess að geta staðið undir þeim byggingarframkvæmdum sem nú standa yfir í íbúðarhúsmæði. — KI. rúmlega fimm í gær lenti Boeing 747, Júmbó-þota frá flug- félaginu Trans World Airlines á Keflavíkurflugvelli. Vélin var í áæthinarflugi frá London til Los Angeles án viðkomu, en ástæð- an fyrir iþví að luin varð að lenda hér var sú, að ónefndnr maður liafði hringt í skrifstofu félagrsins í London og tilkynnt að sprengja væri í Júmbó-þotu félagsins, seni lagt heföi af stað þá um daginn frá JLondon. Fjórar Júmbó-þotur höfðu far ið frá London og þar eð maður- inn, sem hringdi hafði ekki skii- grieint nánar, í hvaða flugvél sprengjan væri, vairð flugfélagið að láta þær allar Lenda. Lentu 3 í Shaninom og eiin í Kefiavík. Um borð voru aðeins 52 farþeg- ar, en flugvéiin tekur hátt á 4. hundrað farþega. Þessum 52 far- þegum þjónaði 17 manna áhöfn. Farþegarnir vissu um sprengju- tilkymnimiguna 5 mdnútuim áður en leinf var í Keflavík. Þegar flugstjórinm, mr. Bertl- ing fékk boð uim að grunur léki á að sprengja væri i flugivélinni, var flugvélin stödd skammt und- an íslamdsströndum. Ákvað hann því að ienda í Keflavík. Aðspurð ur um það hvort hann hefði lent í þessu áður á flugmannsferli s'ínum, svaraði hann: „Nei, ekki á flu.gi, en eitt sinn áður hef ég þó fengið slík boð. Þá höfðum Auk þess má þenda á að verzlun in hefur ekki haft nokkurn mögu leika á að fjármagna sig vegna strangra verðlagsákvæða um langt árabi). Það hlýtur að vera augljóst að skert lánsfé; innlemt og erlemt, til verzlunarinnar, mun vafalítið draga úr vöruframboði og valda almenningi ýmsum vandræðum." Árni Gestsson sagði eftirfar- andi: „Þar sem ráðherra segir að það sé yfirlýst stefna rikisstjórn arinnar að auka kaupmátt launa, hlýtur um leið að vera þörf á auknu framnboði af vörum. Sam- tímis þessu er ríkisstjórnin þeg ar þúin að skerða þann lista yfir vörur, sem flytja má inm í landið með erlendum greiðslufresti og við þó ekki hafið okkur til flugs, en vorum alveg að því komin að fara í loftið. Þótt engin vissa væri fyrir því að maðurinn, sem hringdi til félagsins, hefði átt við rtkkar flugvél — vildum við ekki hætta á neitt,“ — sagði Bertling, flugstjóri. „Hivernig töku farþegarnir fréttunum, þegar þið sögðuð frá iendingunni i Keflavík og ástæð- um hennar?“ „Ég sagði farþegunum þetta ekki sjálfur," sagði Bertling, „heldur gaf aðeins sérlegum full trúa féiaigsins gagnvart farþegun uim, sem var um þorð, fyrirskipun um að gera það. En mér er tjáð NEMENDHR Menntaskólans á Laugarvatni boðnðu til fundar á sal í byrjun skólatima í gær- niorgun kl. 8.30. Stóð sá fundur til ld. 2.45 með matarhléi. Var til fundarins boðað vegna að- gerða LÍM, Landssanibands Ss- lenzkra menntaskólanenia, og vom kennarar og skólameistari boðaðir á fundinn. jafnframt lýsir ráðherra því yfir að útlán úr hinu almenna bauka kerfi eims og hann orðar það, til verzlunarinnar mumi verða minmkuð. Ég næ ekki þessum endum saman og hvar á verzlunin að fá fé til að flytja inn þá vöru, sem aukin kaupgeta kallar á. Svo finmst mér rétt að það komi fram að þegar nefndar eru 2000 millj. kr. í stutt erlend lám til verzlunar, þá stenzt það ekki nema að litlu leyti, þvi að stór hluti af þessum lánum fer til iðn aðar, útgerðar og landbúnaðar." Hjörtur Jónsson sagðist ekki geta tekið þessa 4000 millj. kr. iánatölu, sem ráðherrainn nefndi, alvarlega gagnvart smásölukaup mönnum, þvi að það væri svo margt innifalið í þeirri tölu, sem ekki snerti smásöluna. „Ég býst ekiki við,“ sagði hamin, „að þrengja eigi að smásöludreifingunni, en það er ljóst að eigið fjármagn hemnar er of lítið. En ég trúi þvi ekki fyllilega fyrr en ég tek á að ríkisstjórnin ætli að þrengja hag smásöluverziunarinnar á þennam hátt eða anman.“ að farþegarnir hafi sýnt rnikia stillingu." Meðail farþega í Boeing-þotunni var sænska kvikimiyndaleikkonan Britt Ekland, sem eitt sinn var gift leikaranum Peter Seliers. Við tókum Britt tali, en hún var í fylgd með síðskeggjuðum og síðhærðum manni, sem kiæddur var miklum loðfeidi. Sjálf var Britt í mikilli loðkápu, sem sam sett var úr minkaskinni og ein- hverju öðru skinni, sem við ekki báruim keinimsil á. Við spurðum Britt hver kunningi hennar væri og svaraði hún: „Hann er kvikmyndaframleið- andi og heitir Lou Adler, Banda- riikjamaður.“ „Á hvaða leið eruð þér?" „Ég er að koma frá Lomdon, þar sem ég hef nýlokið við að leika í kvikmyndinni „Tlhe Boy" undir stjórn Lionel Jeffers. 1 Framh. á bls. 12 Fund’urinm samiþýkktí eftiiifar- amdi: 1. Rikið borgi laum starfls- föl'ks vdð mötuneyti skóians. 2. Stefna skai að saimeiiginlegu saimkomuhúsi oig bókasafni fyrir a'lila skóla staðarins í einni bygg- inigiu. 3. Nemendium verði kiemmt sérstaklega að tjá sig í ræðu og riti. 4. Komið verði á samstarfs- nefnd kennara og nemenda. Mum húm fjalla um kennslLuaðferðir, námsefni og samistartf ikiennara og nemenda. 5. Steflna skail að þvi að punktakerfi verði telkið upp og samfara þvi miðað að þvfi að nemendafjöldi verði að minnsta kosti 300—400 mamms. 6. Fundurinm taidi félagsráðu- naut óþarfian eins og gert er ráð fyrir i regluigerð að starfsisivið hans verði. 7. Lýsurn yfir fuilium stuðninigi við kröfur kennara um að þeir fái greidd laun fyrir sfina heimavinnu. 8. Þar sem að ML býr við algjöra sérstöðu varð- andi félagsmál hljótum við að krefjaist mjög góðrar aðstöðu fyrir okkar félagsstanfsemi. 9. Við teljum vinnuaðstöðu kenn- ara og nemenda á menntasikóða- stíiginu vægast sagt mjög ótfull- nægjandi. Ber brýna nauðsyn til únbóta í því efni. 10. Stefna sikai að því að fjöldi némenda og kenmara i sikólastjónn verði hinn sami. Fór fundurinn mjöig veil fram i alia staði og urðu umræður miklar bæði af háitfu nemenda og kennara. Var greinilega riikj- andi mikiii samhugur nemenda og kennara. Britt Ekland og vinur hennar í Keflavík í gær. — Ljósm. Kr. Ben. Verzlunarpólitíkin mótsagnakennd Rætt við nokkra forsvarsmenn verzlunar vegna ummæla ráð- herra um skert lán til hennar Menntaskólinn á Laugarvatni: Miklar umræður um skólamál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.