Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 13
MGRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 13 Grímur S. Norddal; Hver vill skemmta skrattanum? Með fuBu samiþykM landnáms- Lufthansa- vélin heim Ræningjunum sleppt? Aden, 24. febr. — NTB LUFTHANSA-VÉLIN, sem Palestínuarabar rændu á leið frá Indlandi fyrir fáeinum dögum, er nú á leið til Frankfurt frá Aden, en þar létu ræningjarnir hana lenda og slepptu farþegrum úr haldi. Áhöfn vélarinnar var aftur á móti lengur á valdi ræn- ingjanna. Með i vélinni er einnig fulltrúi vestur-þýzka utanrikisráðuneyt- isins, en hann hélt til Aden tii að semja um a.fhendingu vélar- innar. Fréttastofufregnir herma að farið hafi verið með ræn- ingjana á óþekktan stað, þar sem þeir hafi verið yfirheyrðir. Nokkru siðar sikýrðu opinberar heimildir frá þvi að öllum ræn- inigjunum fimm hefðd verið sieppt og fengju þeir að fara frjálsir ferða sinna. Ræningj- amir sögðu við yfirheyrslur að þeir hetfðu ákveðið að sleppa áhöfninni og gefast upp, er for- ystumenn Palestinuskæruhða ; hefðu hvatt þá til þess. I Flugstjóri vélarinnar, Ervine Zoedlener, sagði við fréttamenn skömmu áður en lagt var upp frá Aden, að hann hefði verið kviðafyllstur rétt fyrir lending- una í Aden, þar sem hann vissi að eldsneyti vélarinnar var á þrotum og ræningjamir kröfð- ust þess að lent yrði út í eyði- mörkinnd. Þeir féllust þó á rök flugstjórans. ÞBfTA kalla ég engin þarfalæti. Hættu nú. Nú ertu að skemmta skrattanum, sagðd amma mdn stundum við mig, þegar ég var krakki. Hún varð meira en 100 ára og mundi fólk sem lifði Skaftáreldana. Hennar samtíð skynjaði glöggt mun nytsamra starfa og til- gangslausra fíflaláta. Ekki vildi ég skipta á þeim fjórum mániuðum, er samfélagið veifcti mér kost á bamaskóda, þótt mánuðimir yrðu að vetmm og vera samvistum við ömmu sið- ustu áratuigina sem hún lifði. Eitt af and’hælisháttum okkar þjóðfédagsihátta er að slíta sam- skipti ömmunnar og bamsins. Enn lifa á vömm fólks hér I sveit spakmæli eftir henni höfð. „Það versta, sem eitt bú dregst með, eru ónýtar kýr og of marg- ir karimenn,“ sagðd Vigdis Eiriks dóttir, iengi húsfreyja í Miðdal í M osfeEssveit. Eftir venjudegt uppeldi i sveit gerðist ég fyrirvinna heimiddsdns i gegnum kreppuna, þá tók Breta- vimian við, svo gerðdst ég f-rum- býlingur og lögbrjótur á Sel- tjarnarnesinu, þeim hluta sem sdðar varð Kópavogur. Þar kynntist ég fyrst þvi fyr- irbrigði sem nefnist sikipulagsiög og ski pulagsskylda. „Ordnung muss sein", sögðu nasistamir. Á Digranesihálsinum átti að rækta kartöflur og allt bannað nema smákofar i sambandi við slika ræktun. Norður við Húnaflóa var teiknað fyrirmyndarþorp, at- vinnugrundvöllurinn átti að vera sild. — Síld, sem enginn vissi hvair var og hefir vart látáð sjá sig á þessum slóðum sdðan. Teikningin hefir verið sýnd í París og fengið góða dóma. Það voru ekki valdaníðingar í hreppsnefnd Seltjamamess i þá daga. I stað þess að setja i steininn álitlegan hóp af heimil- isfeðrum, brjóta náður húsin og láta komurnar og krakkana leita sér skjóls bak við kletta, nóg var urðin á Digraneshálsinum, eða segja þedm að flytja í teikn- inguna norður við Húnaflóa. Hreppsnefndin á Seltjarnames- inu gerði ekkert af þeim fóisku verkum, sem lögin leyfðu og ekkert fyrir frumbýidmgana. Á lýðræðislegan hátt fluttist meirihluti hreppsnefndar i Kópa- voginn, síðan var hreppnum skipt. Köpavogshreppur varð til. Þá var farið að skipuleggja þar mannabyggð, sem brátt varð að kaupstað. Vaxtarsaga þessarar bvggðar er einsdæmi í Islands- sögunni. Nú er talað um þessa harð- duglegu frumbyggja með virð- ingu. „Mikið sá vann, sem von- arísinn braut með súrum svita." Eftir 14 ára dvöl á þessum góða stað, varð það að ráðd að flytja að Úifarsfeili í Mostfells- sveit, ég átti sem svarar 2/3 al jörðinni, en engin hús. Þar höfðu foreldrar mínir búið og ég uppaldnn. Afar minir og ömm- ur höfðu einndg búið i þessari sveif. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar þá vinnur bóndinn lengstan vinnudag fyrir lægsta kaupi, allra manna i þessu landi. stjórnar um stuðning við end- ui’byggingu eyðibýlis, en neitun Búnaðartoankans um lömg lán til húsakaupa eða lands (mjög drengilegur og raungóður hefir hann reynzt siðar) var ráðizt í þetta verkefni, vltandi vits að eina færa leiðin var að selja eitthvað af landi mínu, til að ræikta annað, endurbyggja hús og afla véla. Það þurfti drjúgan skildimg til í blessaðri viðreisnarverðbólg- unni. Jörðin hafði verið í eyði í 4 ár og ræktun aBitof Ktil til að fram- fleyta stórri fjölsdcyldu. — Hvemig gengur búskapur- inn? spurði Sigurður Greipsson í Haukadal eitt sinn á fömum vegi. „Vel, en þetta er sú lengsta og harðasta gláma, sem ég hef lent i.“ — Þessu get ég trúað, svaraði hann. Árið 1967 hafði ég ræktað meir og var komirrn með stærra bú en nokkur bóndi, sem setið hef- ir jörðina frá landnámsfíð, kom- inn yfir örðugasta hjaJiann, en stóð í fjárfrekum framkvæmd- um. Þá varð aftur fyrir mér þetta fyrirbrigði, sem kalflað er skipu- lagslög, en er i reyndinni ekkert skipulag, aðeins dofinn og heimskur skipulags-skyldu- hrammur, sem hviilir á öllu mannlífi milli BlátfjaJla og Esju, yst út á Kjalarnes og austur að sýsJaimörkum. Þeitta vald sem hreppsnefndir fengu til að stöðva og banna, er hvorki nauðsynlegt né þarfara en að gefa þeim vald til að banna að sauma föt á börn og unglinga, með þeim sparnaðarrökum að þau passi ekki þegar fullum þroska er náð. Þar með var draumurinn bú- inn um ræktun og byggingar. Það er eins og löppinni sé lætt á breimsuna í bíl, þegar farið er upp brekku í ófærð og hálku. Skrúfað fyrir það fjármagn, er var nauðsynlegt til frekari framkvæmda. Meinað að nota eigur minar til uppbyggingar at- vinnu minnar eins og ég hefi vit og vilja til. Nú var skammt stórra högga á milli. Hafin mála- ferli, send hótunarbréf, lögreglu sígað á hrútakofa. „Þá hefir andskotinn unnið sitt meistarastykki í sál syndar- ans, þegar hann hefir fyrst kom- ið honum til að fremja glæpinn og sdðan láta sér vænt um hann þyfcja," sagði meistari Jón VldaJín. Hvernig haldið þið að svipur- inn hafi verið á þeim gamla, þegar hann sá inn í bréfið, sent í átoyrgðarpósti, þar sem einium sómamanni er gert meðal ann- ars að stela frá mér eða ræna og hafi hann ekki framkvæmt verknaðinn innan 10 daga, þá var hótað að gera það á hans kostnað. Bréfið var stimplað í bak og fyrir með „Lögreglan í Mosfellssveit". ÆJtli sá gamli hafi oft komizt í öllu skemmti- legra lesefni. Við sýndum sýslumanni bréf- ið, hann er yfirmaður lögregl- unnar og hafðd hvergi nærri komið. Brotsjór skellur yfir fiskibát út af Reykjanesi. Maður liggur á dekkinu stórslasaður. Eftir löng veilcindi og eignamissi hafði hann náð nokkurri heilsu. Keypti hann smáblett af mér, var á ledð með góðan vinnuskúr úr Árbæjarhverfi. Þá sveif Mos- fellssvediar-lögreglan á hann á þjóðvegi, sem liggur um land Reykjavikur, tók af honum skúr- inn, fór með hann á öskuhaug- ana, braut niður og gróf. Síð- an fékk hann bréfið fræga. (Ég á ljósrit af þvi). Einhvers staðar eru takmörk fyrir þvi hvenær þegninn á að hafa fyrirskipanir valdsins að engu og fara eftir eigin rétt- lætiskennd. Sólin er að nálgast jökuiinn, nokkrir ungmennaféiagar söfn- uðust saman i Tjaldanesi, nú áttd að bæta nótitinni við vor- lanigan vinnudaginn, „mylja meinlegt þýfi". Hugsjónin var að koma upp iþróttasvæði fyrir srveitina. Þetta breyttist allt sdð- ar meir, íþróttavellinum vallnn betri staður og félagið seldi land- ið. Þessi blettur, þar sem ég eyddi einni eftirminnilegustu vomótt ævinnar, er gerður að balcgrunni siðlausra og lágkúrulegra nxala- ferla. Það verður að leita aftur i stóradóm og galdramálaferii, til þess að finna hliðstæðu, sem hefir jafn litla hernaðarþýðingu fyrir gróandi þjóðiíf með þverr- andi tár. Það er von að hugsanagangur ömmu minnar suði fyrir eyrum mér: — Ekki skemmta skratt- anum. Sdgurður Þ. Söbeek kaupmað- ur hafði eignazt Tjaidanesið. Framh. á bls. 20 Frá vinstri er flugstjóri Lufthansavélarinnar, Erwin Zoellener, Dieter Bosse, aðstoðarflugmaður er í miöið og flugvélstjórinn Manfred Brodde er yzt til hægri. Myndin lengst til hægri sýnir þar sem 'isleifur, nær, og ísleifur IV, f jær, sigla á fullri ferð, drekkhlaðnir til hafnar í Eyjum framhjá Heimakletti og ekki má sjá hvor má sín betur. Á miðmyndinni hefur ísleifur IV aðeins sigið fram úr, en ekkert er búið að slá af ferðinni þrátt fyrir aðeins nokkra metra í hafnargarðinn, en þá varð ísleifur að slá af til þess að lenda ekki í strandi. Hressilegri kappsigiingu var lokið og þá var að landa og halda síðan aftur á miðin. Yfir höfnina sést gúanó- reykurinn frá báðum fiskimjölsverksmiðjunum. (Ljósmyndir Morgunblaðið — Sigurgeir í Eyjum). — Nixon í Kína Framh. af bis. 1 verði eðlilegt. Kinvers’ka stjórn- in og kínverska þjóðin, munu vinna sleitulaust að þessu marki. 1 Bæði Nixon og Ghou nefndu, áð þeir hefðu fjallað um önmur mál en samskipti Kína og Bamda rikjanna, en gáfu ekki írekari skýringar á því. Það virðist hins vega<r ljóst að þeir hafi orðið sammála um að Visindamenn, stúdentar og blaðamenn í lönd umum tveim, skuli skiptast á heimsóknum, og að einhvers kon ar diplomatískt samband verði tekið upp, þótt það verði ekki fullt stjórnmálasamband til að byrja með. Gert er ráð fyrir að giefin verði út yfi-rlýsing um við ræður þeirra á næstunni. — Malta Framh. af bls. 1 inni við að varðveita þjóðlegt sjálfstæði og fullveldi og að trygigja efnahagslif á eynni, sem væri sjálfu sér nógt og í þágu friðarins". 1 tilkynningunni sagði enn- fremur, að samkomulagið hefði verið gert I Róm 31. janúar sl. og hefði það verið undirritað af sendifherra Kína í Róm, Sihen Ping og John Mallia, sendiherra Mölt’U. Samkvæmt tilkynningunni „við urkenndr Malta Alþýðulýðveldið Kína og hiina einu löglegu stjóm landsins". Hvað Formósu snert- ir er saigt að Maita taki tillit til kröfunnar um að Formósa til- heyri Kína, en ekkert sagt um hvort Malta styður þá kröfu. Með þessari viðurkenningu Möltu hafa 77 þjóðir viðurkennt Pékin.gst.jórnina. — 5 milljónir Framh. af bls. 1 — Þetta er líkast sögueíni í glæpareifara, sagði Leber. Hann sagði ennfremur, að 5 millj. doll- ara lausnargjaldið hefði verið eina krafan, sem ræningjamir hefðu borið fram. Þeir voru flmm að tölu og sagði Leber þá vera félaga i deild svonefndrar Freteis fylkingar Palestínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.