Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 31
MORGUN'BLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 31 Staðan í körfunni STAÐAN í 1. deild fslandsmóts- ins í körfuknattleik, stig leik- manna, fráköst, vítahittni og fleira, er þannig fyrir leikina nú um helgina: KR 6 6 0 490:407 12 stig ÍR 6 5 1 505:387 10 stig Valur 5 3 2 335:345 6 stig ÍS 6 3 3 396:423 6 stig Átimiainin 6 3 3 406:400 6 stig Þór 6 3 3 356:359 6 stig HSK 6 1 5 364:432 2 stig UMFS 7 0 7 455:554 0 stig Agnar P'riðriksson. Framlierjar Agnar Friðriksson ÍR 115:57 = 49,5% Einar Bollason KR 128:63 = 49,2% Albert Guðmiundsson Þór 67:32 = 47,7% Þórir Magnúissan Val 138:62 = 44,2% Jón Indriðason ÍR 48:20 = 41,7% Einar Bollason. Hannes iia fyrir sér Vísa má leikmanni út af tvisvar í tvær mínútur í LEIK ÍR og Hauka í 1. deild ísiandsmótsins i ItandknaU- leik á dögunum kom fyrir at- vik í leiknum, sem varð nokk uð umraett og umdeilt á eftir, en það var er annar dómari leiksins, Hannes Þ. Sigurðs- son, vísaði einum ÍR-leik- mannanna út af í tvisvar sinn um tvær mínútur. Voru menn ekki á eitt sáttir um hvort slíkt væri heimilt og töldu margir að er manni væri vísað út af í annað sinn, skyldi hann vera í fimm mínútur utan vali ar. í handknattleiksreglum HSÍ, stendur svo um brottvLsum leikmanna: „Brottvísun skal vera 2. mín., 5 mín., eða það sem er eftir leiktímans. Þriðja brott vísun af leikvamgi skal jafn- an vera það sem eftir er leik tímans (undantekning brot gagnvart 3:6 og 17:11). Sé brottvísunartími ekki liðinn í lok fyrri hálfleiks, skal hann ná yfir í síðari héilf leik eða framlengingu, ef um brottvísun í síðari hálfleik er að ræða. Engar athugasemdir eða skýringar fylgja þessari grein reglnamna, en hins vegar eru skýringjar í dönsku handknatt leikslögunum, og kemur þar fram, að það er í valdi dóm- rétt arans hvort hann vísar leik- mannirum af velli í 2 eða 5 mínútur. Segir í skýringunum í lauslegri þýðingu: . . . þegar leikmaður hefur í annað sinn brotið þannig af sér, að á- stæða er til þess að vísa hon um af leikvelli, þá á hann und ir venjulegum kringumstæð- um að fara út af í 5 mínútur eða það sem eftir er leiksins. Dómari hefur þó alltaf rétt til að meta hvort tveggja mín. brottvíisun er einnig í annað skiptið. Af þessu má sjá, að umrædd ur dómari, Hannes Þ. Sigurðs son hafði rétt fyrir sér í um ræddum leik, er hann vísaði leikmanninum út af í tvisvar tvær mínútur, þótt vitanlega megi endalaust um það deika hvort leikmaðurinn hafi unrn- ið til þyngri refsimgar eða ekki. SJðNVABPS LEIEVIUII eru hð eins og Man. City, Man. Utd., Liverpool og Everton á nnæsta leiti. Burnley er nú um miðbik 2. deiidar og það er víst, að liðið endurheimtir ekki sæti sitt í 1. deild á þessu keppnis- tímabili. STIGHÆSTIR Einar Bollason, KR, 145 Þórir Maginússon, Val, 142 Ag’nar Friðriksson, ÍR, 130 Kniistimn Jörundgsoin, ÍR, 114 Pétur Jónsspn, UMFS, 106 Vamarfráköst Jón Héðingson, Þór, 42 Birgir Jalkobsison, ÍR, 39 Bjarni Gunniair, IS, 37 Kristinin Stefárusson, KR, 35 Birgir Örn Birgia, Á, 33 Þór 123 ÍR 115 ÍS 110 KR 91 Valur 81 Sóknarfráköst Bjarmi Guimmar, ÍS, 30 Pétur Jónisson, UMFS, 27 Kristinm Stefánsson, KR, 25 Jón Héðinsson, Þór, 24 Einar Sigfússon, HSK, 23 Birgir Ö. Birgirs, Á, 22 Kristinn Stefánsson. Miðherjar Kriistiran Stefánsson KR 60:31 = 51,7% Jón Héðinsson Þór 68:35 = 51,4% Bjairni Gunimar is 81:41 = 50,6% Einar Sigfússon HSK 68:29 = 42,6% Jón Jijörgvinsson. Guttonmcur Ólafssom Þór 28:21 = 75,0% SKOTANÝTING Einar Bollason KR (40 skot eða fleiri) 23:17 = 73,9% BakverSir Krisrtinm Jörundssiom ÍR Jón Björgviniasoin Ármanmi 26:18 = 69,2% 44:24 = 54,5% Agniar Friðrikssön ÍR Kristinn Jörundsaon ÍR 26:16 = 66,6% 96:52 = 54,2% Kolbeinin KrLítumsson ÍR ÍR 104:57 = 54,8% 46:23 - 50,0% Ánmiain/n 78:42 = 53,0% Jón Sigwðisson Ármannii Valur 66:35 = 53,0% 74:34 = 45,6% IS 104:55 = 52,8% Sveinn Sveinsson ÍS KR 131:68 = 51,8% 67:30 = 44,6% G. K. SJÓNVARPIÐ býður okkur í dag til leiks Birmingham og Burnley, sem leikánn var á St. Andréw’s leikvaniginum í Birm- mghaim sl. laugardag. Bæði þessi féilög muna sinn fífil fegri, því að þau léku í 1. deild um árabil, en leika nú í 2. deild. Birmingham var stofnað árið 1875 og nefndist þá Small Heatih, en félagið breytti um nafn árið 1905. Birmingham hef- alla tíð rokkað á miUi 1. og 2. deildar og hefur alls sjö sinnum unnið sig upp úr 2. deild og margt bendir til þess, að félag- inu tiakist nú enn einu sinni að leika þann leik. Birmingham vann deildabikarinn árið 1963, þess skal þó getið, að sterkustu lið 1. deildar voru þá ekki meðal þátttakenda. Birmingham er nú í 4. sæti í 2. deild og á gengi sitt mest að þakka góðum árangri Fimleika- mótið ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ i fiimleikuim fer fram í íþróttahús inu á Seltjarnarnesi dagana 25. og 26. marz n.k. Fyrri daginn fer fram keppni i skylduæfingum, en siðari daginn verður keppt í frjálsum æfinguim. Þátttökutil- kynningar berist fyrir 5. marz n.k. til Fimleikasambands ís- lands. TBR FIRMAKEPPNI TBR hefst í dag og fer hún fram í íþróttasal Álftaimýrarskólans. 1 keppninni taka þátt 32 fyrirtæki, og mun hún standa tvo laugardag, í dag og 4. marz n.k. 1 dag hefst keppn in kl. 16.50. Skjaldar- glímunni frestað AF óviðráðanlogum orsökum hef ur 60. Skjaldanglímu Ármanns, sem vera átti nú um helgpna, verið frestað um óákveðinn tíma. á heimavelU, en liðið hefur ekki tapað leik á St. Andrew’s síðan í október 1970. Burnley var stofnað árið 1881 og hefur átt sæti i deildakeppn- inni frá stofnun hennar árið 1888. Félagið hefur löngum leik- ið í 1. deiid, en féh í 2. deild í fyrra eiftir samfiellda setu frá stríðislokum. Bumley hefur tvisvar borið sigur úr býtum i 1. deild, árin 1921 og 1960, og tvisvar hafnað í öðru sæti. Þá vann félagið bikarkeppnina árið 1914 og hefur tvisvar sinnum síðan leikið til úrslita. Bumley er mjög þekkt fyrir unglinga- sfiarf sitt og félagið hefur alið upp fjölda afburðamanna, sem það hefur siðan neyðzrt: tíl að selja af fjárhiagsástæðum. Burn- ley er litíl borg í Lancashire og áhorfendur eru jafnan fáir á knattspymuvehinum þar, enda Liðin, sem leika í dag, eru þannig skipuð: Birmingh. City: Burnley: 1. Cooper 1. Stevemsoa 2. Carroll 2. Dochertjr 3. Pendrey 3. Wilson 4. Page 4. West 5. Hynd 5. Waldron 6. Harland 6. Dobson 7. Campbell 7. Thomas 8. Francis 8. Casper 9. Latchford 9. Fletcher 10. Hatton 10. Probert 11. Taylor 11. James og og 12. O’Grady 12. Beliamy. Að leik Birmingham og Burnley loknum vænti ég þess, að sjónvarpið sýni okkur nokkra kafla úr leik Totrtenham og Stoke, sem leikinn var á Whihe Hart Lane í London. R. L. Badminton í sjónvarpi 1 iÞRÓTTAÞÆTrl sjónvarpsini í dag, mun badmintoníþróttin verða sýnd og kynrvt. Leika þar einn leik tveir af fremstu bad mintonmönnum landsins, þeir Haraidur Kornehusson og Sig'urð ur Haraldsson. Myndin er af Har aldi Komelíussyni, bekin í keppnt í Laugardalsli-ö UnnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.