Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FBBRÚAR 1972 1 ^yVIorgunbladsins Annað sæti þykir sigur — þegar Ard Schenk er á keppnisskránni Hann ætlar ad halda áfram keppni í nokkur ár ennþá SVO sem frá hefur verið skýrt sigraffi hinn frábæri hollenzki skautahlaupari Ard Schenk í heimsmeisfaramótinu í skanta hlaupi, sem fram fór á Bislet- leikvangingum í Osló nm sl. helgi. Var ekki nógr meff aff Schenk sigraði í st.iga.keppn- inni, heldur sigraði hann í öll um mótsgreinunum fjórum, en slíkt hefur ekki gerzt síff- an áriff 1912. — Vfirburffir Schenk í keppninni nú voru umtalsverðir, og var þaff aff- eins i einni grein, sem honum var ógnað verulega, 500 m hlaupinu, en þar hljóp Norff- maffurinn Roar Grönvold á sama tíma, 40,14 sek., en geta má þess aff 500 metra hlaupið hefur aldrei veriff hin sterka hlið Ard Schenk. Heimsmetin í skautahlaupi eru nú þessi: 500 metra hlaup: Erhard Ard mín. Ard Keller, V Þýzkaiandi 38,42 sek. (Leo Linkovesi, Finnlandi og Keller hafa báðir hlaupið á 28,00 sek., én þau met eru ekki sitaðfest ennþá). 1500 metra hlaup: Schenk, Hollandi 1:57,8 5000 metra hlaup: Schenk, Hollamdi 7:12,0 mín. 10.000 metra hlaup: Ard Schenk, Hollandi 14:55,9 mín. Samanlagt: Ard Schenk, Hollandi 166.462 stig (38,9 — 1:58,7 — 7:12,0 — 14:55,9). Annan bezta árangur á sam anlögðum árangri á Kees Ver kerk, Hotlandi 168.033 stig, þriðja bezta Jam Bols, Hol- landi 169.525 stig, fjórða bezta Göran Claeson, Svíþjóð 169. 568 stig og fimmta bezta ár- angurinn á Roar Grönvoid, Noregi 170.333 stig. Af 26 efstu mönnum á heimsafreka skránni eru sjö HoHendingar og níu Norð- mif-nn, svo þjóðir þessar eru sannairlega mestu skautaþjóð- ir heims. SCHENK VAR ÓSIGRANDI Eftir hinn glæsilega feril Ard Schenk á Olympíuleikun um i Sapporo, var almennt bú izt við sigri hans í heimsmeist arakeppninni, og því meiri spádómar á lofti um hver hlyti silfurverðlaunin. Búizt var við að keppnin um þau stæði milli Norðmannsins Ro ar Grönvold og Svíans Göran Claesons. Það átti þó eftir að fara^ verðlaunapallinum eftir 1500 metra hlaupiff: Roar Grönvold, öðru vísi, því strax í fyrstu Ard Schenk og Eddy Verhcyen. girein mótsins, 500 metra hiaupinu, kom það í ljós að Claeson var ekki vel upplagð ur og lenti hann í 10. sæti í greininni. Var því séð að bar áttan um efstu sætin í mótinu myndi eingöngu standa milli Norðmanna og Hollendinga. Sú barátta var afarhörð sér staklega um önnur og þriðju verðlaun. Sigri Ard Schenk var aldrei ógnað. Hann geyst- ist yfir ísinn, hröðum en mjúk um skrefum í hverri grein- irani af annairi, og sem fyrr segir tryggði hann sér gull- verðlaun í öllum fjórum grein unum. Er þetta í þriðja skipt ið í röð sem Ard Schenk verð ur heimsmeistari í hraðhlaupi á skautum. Sten Stensen frá Noregi kom nokkuð á óvart í mótinu. Úrslit í mótinu urffu þessi: 500 metra hlaup: sek. 1. Ard Schenk, Hollandi 40,14 Roar Grönvold, Nor. 40,14 3. Takayuki Hida, Japan 40,18 4. Valerij Lavrusjkin, R. 40,50 5. Johnny Höiglin Svíþ. 40,51 6. Dan Carroll, Bandar. 40,66 5000 metra hlaup: mín. 1. Ard Schenk, Holl. 7:22,84 2. Jan Bols, Hollaindi 7:29,97 3. Eddy Verheyn, Holl. 7:30,32 4. Sten Stensen, Nor. 7:30,39 5. Roar Grönvold, Nor. 7:30,76 6. Kees Verkerk, Holl. 7:31,44 1500 metra hlaup: mín. 1. Ard Schenk, Hol'l. 2:03,06 2. Roar Grönvold, Nor. 2:04,40 3. Eddy Verheyen, Hol. 7:30,32 4. Sten Stensen, Nor. 2:05,95 5. Kimmo Koskinen, Finnlandi 2:06,23 6. Björn Tveiter, Nor. 2:06,30 10.000 met.ra hlaup: min. 1. Ard Schenk, Hol. 15:22,09 2. Jan Bols, Hol. 15:26,52 3. Sten Stensen, Nor. 15:32,72 4. Eddy Verheyen, H. 15:36,94 5. Kees Verkerk, Hol. 15:44,01 6. Per Willy Gutt- ormsen, Noregi 15:49,65 Úrslit í stlgakeppninni: 1. Ard Schenk, Hollandi 171,549 stig. 2. Roar Grönvold, Noregi 174,306 stig. 3. Jan Bols, Hollandi 174,493 stig. 4. Sten Stensen, Noregi 175,028 sitig. E. Eddy Verheyen, Hollandi 175,446 stig. 6. Kees Verkerk, Hollandi 177,175 stig. Eftir heimsmeistarakeppn- ina var haldinn blaðamanna- fundur með sigurvegurunum. — Hvað eigum við að skrifa um og um hvað eigum við að spyrja? sögðu fréttamennirn- ir í upphafi fundarins, en Schenk er búiran að vera tið ur gestur á blaðamannafund- um að undianförnu, þar sem slikir fundir voru haldnir með sigurvegurum hverrar grein- ar á Oiympíuleikunum í Sapp oro. En meðal þeirra spurn- inga, sem iagðar voru fyrir Schenk á fundinum, var hvort hann hefði í hyggju að hætta semn þátttöku í íþróttum. — Kvað kappinn það af og frá. — Ég held áfram meðan ég heí gaman af þessu, saigði hann. Það verða eitt, tvö eða jafnvel fjögur ár ennþá. Ard Schenk leikur sér að verð launapeningi en tiann á nú orð ið fágætt safn slikra gripa. ÍR - Valur og Ármann - ÍS — leika annað kvöld Landsliðið KL. 14.00 í dag hefst æfiragaleik ur iandsliðsins og K.R. á Mela- vellinum. Samkvæmt fréttum í gær er útlit fyrir góðar heimtur hjá iandsliðirau og Óiafur Sigur- vinsson kemur frá Vestmanna- eyjum, svo fremi sem flugveður verður. K.R.-liðið hefur æft vei að und- atnfömu og stillír fram öllum sín- um mönnum, nema alþingismann iraum, sem líklegast er nú hætt- ur keppní með meistaraflokki K R. — Þrátt fyrir það, er ekki óliklegt að landsliðseinvaldurinn sjái einhvern Hklegan í iandslið- ið i hópi KR í dag. - KR í dag Landsliðið: Þorbergur Atlason Magnús Guðmundsson Ólafur Sigurvinsson Þröstur Stefánsson Róbert Jónsson Guðni Kjartansson Marteinn Geirsson Haraldur Sturlaugsson Eyleifur Hafsteinsson Guðgeir Leifsson Ásgeir Elíasson Hermann Gunnarsson Steinar Jóhannsson Kristinn Jörundsson Eirikur Þorsteinsson Innan- félagsmót ÍR HELDUR í dag, laugardag. 26. febr. inmanfélagsmót í Laug- ardalshöllinni og hefst það kl. 13.20. Keppnisgreinar verða: Kúluvarp karla og kvenna. Staingarstökk. Breið- holts- hlaup 2. BREIÐHOLTSHLAUP ÍR sem fresta varð vegna veðurs sl. suinnudag, fer fram ef veður leyf ir, á morgun, sunnudag, 27. febr. og hefst kl. 14.00. ANNAÐ kvöld verffa leiknir 2 leikir í I. deild íslandsmótsins í körfnbolta. — ÍR leiknr gegn Val og Ármann gegn ÍS. Það er ailveg óhætt að gera því skóna að báðir þessir leikir koma til með að verða skemmti- legir og örugglega getur allt gerzt i sambandi við úrslit. ís- landsmeistararnir, ÍR, mega helzt ekki tapa þessum leik, ef þeir ætla sér ekki að missa KR-iraga frá sér. ÍR og Valur hafa leikið einn leik í vetur, og þá sigraði ÍR með einu stigi eftir æðisgengna baráttu. Efiaust hyggja Vais- memn á hefndir, og sigur Vals í AKUREYRINGAR fá góffa heim sókn í dag, þegar KR Ieikur við Þór i I. deiid íslandsmótsins i körfubolta. Búast má við fjör- þesisum leik er ekki fráleit hugsun, því liðið hefur tekið göí- urlega miklum fnamförum að umdanfömu, og er til alls líklegt. Síðari leikurimn ætti heidur ekki að verða ójafn ef dæma má eftir frammistöðu iiðanna a.8 undanfömu, og ég treysti mér alls ekki til að spá íyrir um úr- slit hans. — Ef til vill fá áhorf- endur rétt einu simni að sjá leiki þar sem eitt eða tvö stjg skefra úr um hvort liðið sigrar i þessum ieikjum. Leikimir hefjast kl. 19.30 á Seitjamarmiesi. ugri viffureign, og meff snniá- heppni ættu Þórsarar aff geta sigrað á heimavelli sínum. Ldk- urinn hefst kl. 16. gk. 14 ný íslandsmet Á UNGLINGAMEISTARA- MÓTI Islands í lyftingum, sern haldið var í í.aiigarduls- höllinni í fyrrakvöld voru sett 14 ný íslandsmet (i lyftingiim. Náffn margir piltanna glæsi- legum árangri, einkiim þó Gústaf Agnarsson, Ármanni. Lyft.i hann samanlagt 405 kg í sinnm flokki, sem er 214 kg bet.ri árangur en náffist á Norð urlandameistaramóti unglinga er haldið var í Svjþjóð fyrir skömmn. Nánar verðnr fjallað um iinglingameistaramótið í blað- inu síðar. gfc KR-ingar á Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.